Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 2
V I S 1 H Laugardaginn 26. júní 1948 WIIMSTOISI S. CHURCHILL „ Bliku dregur á loft 43 Georg Bretakonungur felur mér aíl í lok umræðnanna í neðri málstofunni þ. 7. og 8. maí gengu 50 íhaldsþingmenn í lið með þeim þing- mðnhum Verkamánnaflokksins og frjálslyndra, sem greiddu atkvæði gegn stjórninni. — Þá um kveldið gerði Chamberlain boð eftir Churchill og kvaðst ekki geta haldið áfram sem forsætisráðherra og yrði að mynda þjóðstjórn. Mig fýsti mest að lialda baráttunni áfrain, því að liitinn i umræðunum hafði reitt mig lil reiði og eg vissi, að eg hafði hreinan skjöld að því er snei'U viðburði fyrri ára. „Þér hafið enn nokkurn ineirihluta, þótt þcr hafðið beðið hnckki við jiessai- umræður. Takið jietta ekki of nærri yður. Málstaður okkar er hetri, að því er Noreg snQrti, en hægt var að gera deildinni ljóst. Styrkið stiórn yðar með mönn- um úr öllum átlum og höldum síðan baráttunni áfram, unz meirililutinn snýr við oldýur hakinu.“ Þannig tók eg til orða, en Chaniberlain lét hvorki sann- færast né sefasl og er cg fór frá honum um miðnæíti, var eg viss um’, að hann ætlaði að fórna sér, fyndist ekki önnur leið út úr ógöngunum, frekar en að Iialda baráttunni áfram með eins-flokks-stj órn. * Eg• man ekki nákvæmlega viðhurðarásina:þ. ,9. mai, en þetta gerðisl: Sir Kingsley Wooa, flugmálaráðherra, stóð mjög nærri forsætisráðherranum, hæði sem starfshi'óðir og vinur. Eg frclti lijá Íionum, að Chainberlain væri slaðráð- inn í að mynda þjóðstjórn og, gæti liann ekki sjálfur verið foisætisráðherra hennar, múndi hanii þoka iyrir hverjum þeim, sem liann treysti og gæti myndað sljórnina. Þegar líða tók á daginn varð mér ljóst, að syo kynni að fara, áð mér vrði fjjtliji forustan. Það vakti hvorki ugg né eftirvæntíngu í hrjósti minu. Eg faldi, að það mundi vera fyrir beztu. Eg var ánægður með að láta alvikin ganga sinn gang. • _ Siðla dags hoðaði forsætisráðherrann mig á fund sinn í Downing-stræti og var Halifax lávarður þar fyrir. Rædd- um við málin á víð og dreif og siðan var okkur sagt, að •Vttlcé og Greenwood numdu koma til stuttrar ráÖstefnu. Þegar þeir komú, sátum við.þrir ráðherrarnir annars vegar við borðið, en stjórnarandstaðan hinum megin. Chamber- lain kvað mikla nauðsyn á myndun þjóðstjórnar og spnrð- isl fyrir uin það, hvort Verkamánnaflokkurinn mundi -vilja ganga í stjórii úndir forsæti Íiáns. Ársþíng \ erkanianna- flokksins sat þá i Bournemouth. Samræðurnar vtfrii einkar kurteisar, en Ijóst var, að for- ingjar’ Verkainannaflokksins viídu ekki heita neinu, án þess að hafa fengið umhoð til þess frá þingi flokksins og létu þeir skína í það, að svar þess mundi vart verða jákvætt, Fóru þeir lc-iðar sinnar við svo búið. * Þjóðverjar hefja sókn á Vesturvígstöðvunum. II. 10. maí rann upp og bárust þá stórkostleg tíðindi. Þjóðvérjár höfðu hafið sóknina, sem vænzt hafði verið svo lengi. Innrás var hafin i Belgíu og Holland, farið vfir landa- xnæri þeirrá á niöígum stöðum. Þýzki herinn var allur ú hreyfingu til innrásar í NÍðmTönd og Frakkland. Um kl. lO kom Sir Kingsley Wood til mín frá forsætis- ráðherraríum. Hann* k'vað Chamherlain hallasl að. þeirri skoðun, að hann' yrði að sitja í emhælti sínu vegna þessarru stórviðiiurða. Wood kVaðst hinsvegar líafa bent honum á jjað, að Jiessi nýi vandi gerði Jxjóðstjórn enn nauðsynlegn, jiví að'hún ein gæli shúizt við honum og Iiann bætti því yið, að Chamberlain hefði fállizt á þessa skoðun sína. Kl. 11 kállaði fofsætisráðlierrann mig aflur til Downing- sirætis. IlálifaX Iávarður'var bnn hjá honum. Vrið settúmst andspænis Chamberlain. Hanh kvaðst hafa gengíð úr skugga um, að haml gæti ekki myndað þ.jóðstjórh. Svai’ Verkamannaflokksins hefði tekið af öll tvímæli í því efni. Spurningin væri því, á hvern hann ætti áð henda konungi, er köfum deilum við þingmenn Verkamannaflokksins. Enda” þótt eg liafi verið að verja gerðir hans, liélt liann samt, að það mundi geta leitt til þess, að mér tækist síður að fá þá til fylgis við mig. Eg man ekki orðalag hans, en þetta fólst í þeim. Ævisöguritari hans segir afdráttarlaust, að hann hefði lieldur kosið ITalifax lávarð fyrir efíirmann sinn. Nú varð löng þögn, þar sem eg bæi'ði ekki á mér. Hún virtist leng^i en 2ja mínútna Jxögnin á vopnahlésdaginn. Þá tók Halifax loks til máls. Ilann kvaðst líta svo á, að þar sem hann væri lávarður og ætti Jxví ekki sæti i neðri málstof- unni, inundi sér reynast mjög erfitt að vinna skyldustörf sin i sliku striði, sem við ætlum nú i. Haifii mundi vera tal- inn bera ábyrgð á öllu, hefði hinsvegar 'ekki vald til jxess að visa Jxinginu leiðina, en liver stjórn ætti lif sitt undir trausti þess. Talaði hann nokkrar mínútur í Jxessum dúr og um það Ieyii sem hann þagnaði, var þáð ljóst orðið, að eg mundi verða að táka stjörnarmyndunina að méreldci væri lim áhnan að ræða. Franxh. af 1. síðu. ar 67,8 milljónir um siðustu áramót, en af Jxví eru þó ný- tryggingar félagsins stærsti hlutihn eða 49,5 milljónir. tlm fjölda hinna tryggðu er blaðínu ekki kunnugt, en geta má þess, gð á síðastliðnu ári gaf Lífti’yggingardeildin ut yfir 20 [nisund iðgjaldakvitt- anir. Til vara fyrir tjónum og iðgjöldúm í Sjó-, Bruna- og Bjfi’eiðadeild voi’u lagðar Nú íók cg loks lil ináls og kvaðst ekki mundu liafa neitt (;j | þúsund ki’Önur, cn ið- samliand við andstöðuflokkaná, fyr'r en konungur héfði ‘ gjaldávarasjóður Liftrygg- falið ííiér myndun stjóniarinnar. Lauk hinum mikilvægu ingardeildár var hins vegar hækkaður um 2 inilljónir og 72 þúsund krónur og eru iðgjalda- Qg tjónavarasjóð- iniir nú 5 milijónir 988 þúsund og 5 ínilijónir 289 i þúsund, eða samtals 11 milj. 277 þús. krónur. Gefa má Jiess Jíó, að hin inikla hækkun á iðgjalda- J varasjóði Líftx’yggingai'deild- a r stafar af „Danmai'k“- kaupunum. Til viðbótar sjóð- um Jxessum á félagið enn- fi’emui’ vara- og viðlagasjóði, viðræðuin ökkar með Jxessu móti.... HoMendingar Iesta á náðir Bretastjómar. Eg sneri aflur. lil flolamálaráðuneytisins, Jxar sem margi íxeið úrlausnar, svo sem við yar að húast. Ilollenzku'ráð- jierrarnir hiðu í skrjfstófu minni. Þeir voru. Jxreytlir og tekn- ',l“' ir i andliti og. hryHingur skein úr auguni Jxeirra. Þeir voru nýkomnir flugleiðis frá Amstei-dam. Land Jxeirra hafði orðið fyrir árás.án minnstu ástæðu eða aðvörunar. Skriða báís o‘g sláls hafði velzt yfir landamærin, en Jxegar veitt i var nxótspyrna og hollenzku landamæraverðirnirliófu skot- lirið, vár óvcrjandi Inlð gerð að Jxeim úr lofti. j Algerl öngþyeiti ríkti í íandinu, en varnaáælluninni, sem í undirbúin liafði verið fyri.r löngu, lxafði Jxó verið hrundið i i framkvæmd, sjóvarnagarðar opnaðir og 'vatn flæcldi um j aljt. En Þjóðverjar vovu Jxegar búnir að lirjótast yfir fijemstu varnaslöðvarnar og streymdu eftir fyrirhleðslu Suðursjávar. Skeytum rigndi yfir okkur frá öllum stöðum, sem uröu , fvrir sókn Þjóðverja. Svo var lielzt að sjá, sem Sclilieffen-' áællunin gamla hefði verið endurbælt með hollenzku við- Ixótinni og væri verið að framkvæma hana af kappi. ' ' En stærri viðlxurðir voru fuamundan. Það, sem fjand- maðurinn taldi mikilvægast var l>ó ekki sveigsóknin um Niðurlönd, heldur ætlaði hann að brjótast í gegnum aðal- stöðvar okkar. Það sá enginn okkar fyrir, né lxéldur Frakk- ar, sem höfðu yfirherstjórnina á lxendi. senx nú eru kr. 1.412.468,25. hann hefði sagt af sér. I’orsælisráðherrann Var alveg ro- mvnda stjórn.“ Eg kvaðst reiðubúinn lil Jxess. legur ög virtist ekki laka það nærri sér, hve mikið var í hufi fýrir harín sjálfan. Hánn vírfi okkur fyfir sér yfir borðið. * |Eg hefi áll margai’ mikilvægar viðræður í opinberu lífi, cþ Jxessi fundur var hinn afdrifaríkasti. Venjulegá læt eg móðan niása, en að jxessu sinni mælti'ég efcki orð. Cham- hrtlaitt1 ftxhirítÍM 'iiepftýíwliigáttbwitixat hörðm uumnðisai i am'di-'l stofunm' tveim döguin áður, þegar eg virtist elga i mjög á- Gengið á konungsfund. Vopnahrakið varð til þess, að liinar hljóðlátu sami’æður okkar í Downingslræti Jþóttu lílilfjörlegar eða gleymdust. Eg minnist Jxó þess, er mér var sagt, að Chamberlain væri farinn eða á förum á fund konungs og var það ekki nema eðlilegt. Skömniu síðar voi’u mér gerð boð um að koma til konungshállarinnar klukkan sex. Þangað ef tveggja mín- útna akstur cftir Pall Mall frá flotamálaráðuneytinu. Þött eg geri ráð fyrir Jxyí, að síðdegisblöðin h'áfi verið fulí at’ slorfréttum frá meginlandinu, liafði ekkert verið á stjórn- arkrepþu minnzt. Almenningi hafði ekki Cnn gefizt tóTff til að gera sér grein fyrir atburðum heima og érléndis og enginn mannsöfimður var við hallargarðshliðið. Eg var þegar leiddur fyrir konung, 'seirí tók inér með al úð og bauð mér að setjasl. Hann leil á mig rarínsakandi og spyrjandi augum nokkúr andaftök og mælli síðan: „Eg, geri ékki ráð fyrir Jxvi, að Jxér vitið, hvers vegna eg hefi gert lxoð cftir yður.“ Eg fór að dæini hans og sváraði: „Iléria, eg hefi ciíga hugmynd um það.“ Þá hló hanU og sagði: „Mig langar til að biðja yður um Koliungur lagði énga áherzlu á, að eg myndaði Jxjóð- stjórn, svo að eg taldi ékki, að mér væri sérstaklega falið Jxað. A jiinn lxóginn lá Jxað í blularins eðli eftir það, seni á lirídah var gengið <xg atlxurðina, sém leicjdu til afsagnar C.hamberlains, að uiri jxjóðstjórn lilant að verða að ræða. Þóft mér hefði ekki tekizt að ná samkomiilagi við and- istöðuflokkana, hefði það elvki brotið í hága við stjórnar- skráiia, að eg leitaðist við'áÓ' mýrífla" átVrivUS'fu stjóríi' ,seiM' Frh. á 7. siðu. Eftirlaunasjóður fjórðungur milljónar. I reikningum félagsins er ennfrcmur birtur reikiiingur Effirlaunasjóðs starfsmanna félagsins og var eign hans í árslok s.l. kr. 251.843,66. Eins og mönnum er kunn- ugt tekur félagið að sér ýms- ar íegundir trygginga auk sjó-, bruna-, bifreiða- og liftrygginga, svo sem jarð- skjálftatryggingar, flugvéla- tryggingar, ferða tryggingar, lífeyristryggingar, stríðs- tryggingar, frystivélatrygg- ingar o. fl. o. fl. og rekrír auk þess umfangsmikla end- urtryggingasfarfsemi bæði hér innarílands og ntan. Stjóx'n félagsins var end- urkosin, en hana slripa, Iialldör Kr. Þorsteinsson skipstj. sem er form. fél. og verið liefui’ í stjórn Jxess frá stofndegi; Lái’us Fjeldsted, hæstai’éltarlögmaður; Guð- mundiu’ Áslxjöi’nsson, kaup- ríiaður; Hallgrímur Bene- diktsson, stói’kaupmaður og Hallgx’ímur A. Tulinius, stór- kaupmaður. Éndurskoðendur félagsins voru endurkosnir þeir Éinar E. Kvaran aðalbókari og Leifur Ásgeii’ssón, prófessor. É ra mk v æm d a rs t j óif fé- lagins er Bi’ynjólfur Stefáus- son tryggingafræðinguf, sem gegnt héfir Jxví starfi frá 1933, en áður hafði Axel heit- ính TuliiiÍttS' vbíif Jiýi1 íkxri: stöðu frá stofnun Jxess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.