Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 6
* V 1 S I R Laugardaginn 26' júní 1948 Bergmál Framh. af 4. síðu. eitt — ætlar sér aðeins eitt, aö sigra. Varla er iiugsanlegt að þreyta kappleik nema mcð sigiir- vissu. Komi samt ósigur, er hon- um tekið karlmannlega .... Sé nú aðbúð íþróttamanna okkar ábótavant að ýnisu leyti, er þá ekki ótimabært að bjóða hingað heim svp mórgum ertendum flokkum tii kappleika? Væri ekki betra að verja fénu til að koma einhverri döngun í drengina og fara svo að bjóða? * Sífelldir ósigrar hljóta að vera mikil eldraun fyrir í- þróttamenn og hættulegir and- legu atgjörfi þeirra. Það er svo leitt, já, óþolandi, að leggja „drcngina“ í þetta hvað eftir annað. * Við criira ekki að dylja það, is- lenzkar konur, að við höfum mikla ánægju af að liorfa á iþrótt- ir, kappleika. Þess óskum við, að lcappleikur sé ekki lengra drif- inn en svo, að yfir honum livíli yndi og fegurð, en ekki þreyta, kvöl og púl. Við biðjum þess, að drengskapur og glæsibragur ein- kenni hvern ykkar leik. Tak- markið er ' góð frammistaða — sigur. Er ekki heiður ættarlands- ins, ást og aðdáún allrar þjóðar- innar liæstu verðlaun iífsins?“ * Eg vil þakka „konu“ fyrir þessi orð. Það er frekar ó- venjulegt, að konurnar sinni íþróttamálum með því að skrifa um þau í blöðin, svo að bréf þetta er mér einkar kær- komið. Eg býst við því, að roargir muni vilja taka undir orð hennar og þakkir mínar LÍTIÐ herbergi fyrir kyrrláta stúlku óskast sem næst íniðbænum nú þegar eða i. júli. Uppl. í síma 3155. ‘f V HERBERGI til leigu meö aðgangi að eldlnisi í þrjá mánuði. Aðeiná barnlaust fólk keniur til greina. Tilboö. um sé skilað fyrir þriðju- dagskvöld á afgr. Yísis, merkt: „1. júlí ’dS'*. 7Ó1 FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR 9 daga skemmtiferð norður í Mývatnssveit og Odáða. hraun, til Öskju í Herðu- breiöarlindir og gengið á Herðubreið. — Tjöld, viö- leguútbúnaö og mat þarf að hafa með sér. Lagt af stað 3. júlí, og komiö aftur til Reykjavíkur 11. júli. — Áskiftarlisti liggur frarnmi og séu þátttakendur búnir að taka farmiða fyrir 30. júní n. k. á skrifstofunni í Túngötu 5. BÍLSVEIF tapaðist í gær á Suðurlandsbraut á móts við Múla. Finnandi hringi vinsandfegast í síma 3138 eða skili henni. Laufásvegi 38. SJÁLFBLEKUNGUR (svartur) tapaðist í austur- bænum fyrir rúmri viku síð- ■an. Finnandi vinsamlega beöinn aö skila honum á Barónsstíg 43, I. hæð t. h. ATVINNA. Stúlka ósk- asM.il léttra verka til Salt- víkur á Kjalarnesi nú þeg- ar. Uppl. í sírna 1619. (503 TEK að mér aö hirða slegiö hey af túnbletti. Gjör_ iö svo vel aö hringja í síma 6524. (701 MERKT skömmtunarbók tapaðist á laugardaginn. —• Skilvís finnandi geri aðvart r stma 7835. (739. SKÖMMTUNARBÓK — ómerkt — hefi.r tapazt. — Finnandi vinsamlega skili henni á Hringbraut 69 gegn • íundarlaunum. (747 RAUTT seölaveski, meö peningúm og skömmtunar. 'miðum, tapaðist í gærmorg- ttn i vefnaöaryörtiverzlun- inni Kron. Skilist til Rann- sóknarlögreghtnnar gegn fttndarlaunum. (756 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir sima 2924. — Emma Coides. MIG vantar stúlku nú þegar, sent getur saumað karlmannsbuxur eða vesti. Giuirtar Sæmtmdsson, Þórs- - göttt 26. Sími 7748. (760 STOFA til leigh í ntið- bænum. Tilboð, tnerkt: „Miðbær“, leggist inn á afgr. blaösins fyrir mámtdags- k-völd. (751 SILFURASKJA (líttl) merkt: „1909—1919“, hefir tapaz.t. Vinsamlegast skilist Tjarnargötu 3 C. Fundar- lattn. _ (757 BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, I-fverfisgötu 42. — Sínti 2170. " (797 íiOÍXÍöaWQÍÍOÖíSÖGöCÍSíSÍÍÍÍCÍSCC FcitAviðgérð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. ÖÖÖCCCÖÖÖÖÖCÖÖÖÖCÖOÖOÖCC Hifvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirknt og íljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sirni 2656. HúsmæSur: Við hreinsum gólfteppin fyrir yðttr. Sækjmn í dag og sendum á tnorgun. Simi: ios8. Húsgagnahreinsunm í Nvia Bíó, Austurstræti. KONÁ óskast til hjálpar við húsverk 1—2 daga í viku eða minna. Tiíboð, merkt: ,,Aðstoð“, Ieggist inn á afgr. ■ Y"ísi-s...... (749- STÚLKA, með barn á öðrtt ári, óskar eftir ráðs- konustöðu eða léttri vist eft- ir 1—-2 mánuði. Tilboð send- ist Vísi fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „333“. (753 VIÐ tökum að okkur hreingerningar. Sköffum þvottaefni. Sími 6S13. (754 150 LÍTRA baðdunkur til sölu. Uppl. í Bifröst, Hverf- (750 isgötu 6. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — Saumutn* barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. TVÆR duglegar stúlkur óskast Uppl. í síma 2557. — (54S NOKKURAR kvenkápur, þ. á m. telpukápa á 8—10 ára. Gólfteppi, stærð, 3X3^2. Einnig hattar, töskur o. fl., ódýrt. Uppí. Laugavegi 84, 1. hæð. (752 LJÓS sttmarkápa til sölu miðalaust. —- Uppl. i síma 5337- (758 ÓDÝRAR kommóður, hentugar til fermingargjafa Trésmiðjan Víðir, Laugavegi 166.- (268 SPORTDRAGT á 13—-15 ára telpu til sölu. Sítni 3525. Einhverjir fá vinningsmiðana. Þeir verða heppnir! Takið þátt í þessu glæsilega happdrætti! Hér er hver vinningurinn öðrum betri! Dregið yerður 10. júlí. — Engin frestun. Hver miði kostar aðeins krónur 5.00. ALLTAF fyrirliggjandi nýreykt tryppa. og folalda- kföt. Einnig höfum við létt- saltað tryppakjöt og reykt sauðakjöt. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (649 STOFUSKAPAR, dívan. ar, armstólar, kommóður. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (336 STOFUSKAPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komtn- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (345 PLÖTUR á grafreitl. Út_ vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM floskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—S.-Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM — SELJUM húsgögn, liarmonikur, karl. mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Simi 4714. Víðir. Sími 4652. (691 HARMONIKUR, — Viö höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. KAUPUM og seljum not_ uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt.heiin. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM nýlega guitara. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. HÚSGÖGNí eitt lierbergi óskast keypt í sumar. Sömu- leiöis stofuskápur af elclri gerð. Uppl. í sima 3421 frá kl. 2—8. (600 LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkar tjl sölu. Bræðra- borgarstíg 36. Sími 6294.(762 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Leifsgötu 10 II., hæð. Sími 7007. (763 BRUNTEINÓTT dragt, númer 42, til sölu miðalaust. Bergstaðastræti 8 (kjallar. anum). (744 TIL SÖLU 3 stoppaðir stólar og oftoman. Sími 5126. (745 LJOST borð, aem stækka má fýrir tólf, tvöföld plata, til sölu. Sérlega hcntugt fvr- ir matsölu í privathúsi, sauma eða teiþnistoíu. Verö 500 kr.. Uppl. í síma 3942 í dag. • .(746

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.