Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. júní 1948 V I S I R Mí f Gestaleikúr .verki liöfuðsmannsins, bass- Reumert$hjónanna. ans í tríóinu. Leikur hann á flesta strengi síns margþætta Síðara leikritið, sem Reu- mertshjónin sýna hér að þessu sinni, er „Ðauðadans- inn“ eftir August Strind- berg, eitt bitrasta og áhrifa- persónuleika og af þeim ofsa og' skapþunga, að oft sætir furðu livenig honuni tekst að hemja sig, því að sá mað- ur er elcki einliamur. Frú mesta verk hins mjkla'Anna veitir manni sinum sænska realista, samið nokk- uru eflir aldamót og talið . fremst þeirra leikrita hans, eigi á milli sjá. Mogens sem fjalla um lijónabandið. Þetta leikrit er mjög ólikt „Refunum“ að allri gerð, enda af höfundinum liugsað j ur uf kunnáttu og skilningi sem „kammerspil“ milli þriggja nokkurnveginn jafn- vægra leikara. Kom sú stefna Strindbergs.jáfnvel enn bet- ur fram siðar i v.er-kum þeim, „íntima teatei’n þvi reynir höfundurinn svo sem auðið er að kömast hjá óþarfa fólksfjölda, en af þvi leiðir að allur þungi leiksins livilir á fáurn hei’ðum. Fi’ú Anua Landskeppnin. Frh. af 1. síðu. norsku gestum í Melaskóla. Er þeim þar séð fyrir rnorg- unverði og ýmislegum þæg- induni, eins og á bezta gisti- húsi. Keppnin í dag hefst kl. 4 á þv-i að keppt verður í 200 m. hlaupi, hástökki, kúluvarpi, 800 m. hlaupi, spjótkasti, 5000 m. hlaupi og 1000 m. boðhlaupi. I 100 m. lilaupi keppa fyrir Norðmenn þeir P. Bloch og II. Johansen. Bezti tirni Bloclx j í ár er 10.8 sek. Fyi’ir íslend- inga keppa Finnbjörn Þor- valdsson og H. Clauscn. Timi en hlýtur á stundum að biða Finnbjörns er 11.0 sek., en lægri lxlut fvrir kröfum hlut- Ilauks 10.9 sek. Yerður vafa-' verksins. j laust tvísýn lceppni í þessari! Hinn.ytri búnaður leiksins grein. Sömu menn, að Finn-1 ber vott uni að format hans birni undanteknum, keppa ij sterkan og magnþrunginn mótleik og má oft og tíðum Wieth fer betur með lilut- verk sitt en vænta hefði mátt aí manni á lians aldri, leik- er lxann reit fyrirjér miðað við stærri leiksvið, 200 m. híaupi. Trausti Eyj- Samkvæmt, og átfir leikararnir stundum ólfsson i erfitt um hrevfingar, cn Er tjöldin fóru vel við efnið. keppir einnig þar. sigurinn íslendingum tryggður í þessu lilaupi þar Borg, Mogeus irnir“, og veldur þar auðvit- að miklu að hlutverkin eru iWieth og Poul Repmert léku [færri og öll á sömu tungu. „kammer“-hlutverkin þrjú af samstilltri leikni, líkt og samæfðir bljómlistai’menn á þrjú hljóðfæri. Hin skýru einkenni kammerleiksins komu greinilega í ljós í sam- „Dauðadansinn“ er m-ikhi sem tími Hauks er 21.8 sek., heilsteyptari sýning en „Ref-jen Norðmannanna 22.5 og 22.9 sek. í 400 m. hlaupi er bætt við, að Noiðmenn beri sigur úr býtum. Timi P. Doklca og B. Vade er 49..S, en íslending- — í „Refunum“ liætti við „stjörnuleik“, sem ólijá- kvæmilega raskar ja'fnvægi'anna, Reynis Sigurðssonar leikritsins og ruglar þau á-Jog MÍagnúsar Jónssonar lirif, sem því var ætælað að 51.4 sek. og 51.8 sek. Sama ná. Hér sat aftur á móTi nxáli gildir um 800 m.*lilaup- leiknum og liinu samfclkla ^hinn fágaði samleikur í fyr- ið. Norðmenn hafa náð Jífi hverrar pei’sónu. Svo irrúmi, aðalsmerki mikiHár nókkurii betri ái-aiigri í haglega sem leikritið er listar. Þess vegna er miklu þeirri grein. Bezti tími kepp- byggt, verður það þó miklu | ríkari ástæða fyrir þá, sem endanna þar er: S. Roli ljósara og rneira í hinni unna fagui-ri leiklist, að 1:57.4, B. Vade 1:5Í.3, Óskar snjöllu meðferð. Poul Reumert ber leikinn með liinni dásam- legu meðferð sinni á lilut- I r, I Fyrirhugað að koma þar upp rofþró og Beiða þangað hita- veifuvafni. Mikill áhugi ríkir nú fyrir því að útbúa að nýju sjóbaðstað í Nauthólsvíkinni, en fyrir stríð var þangað fjölsótt mjög alla sólardaga á sumrin og fólk naut þar útivistai’, sólai’. og sjóbaða. Aðslaða er nú allmjög breytt frá þvi er var fyrir stríð. Samgöngumöguleikai’ eru or'Snir miklu betri, ekki aðeins in'eó breiðum og góð- um akvegi, heldur og með stÖðugum slrætisvagnaferð- um á klukkustundar fresli. Þá er það og til mikilla bóta, að nlveg á sjávarbakkanum stendur Flugvallarhótelið þar sem fólk getur fengið sér hressingu eftir baðið og flúið þangað í skúraveðri. Og Ferðaskrifstofa ríksins, senx annast hótelreksturinn, mun gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að fólki líði þar sem bezt og njóti sem mestra þæginda. Það er m. a. hugmyndin að þar verði úti- veitingar á sólskinsdögum; þar verða steypuböð og jafn- vel búningsskýlí', En að öðru lcyti liafa áorðn- ar breylingar ekki orðið til hagsbóta. Ennþá líggur margt i víkinni, leifar frá hei’set- unni, en það mnn vera til- tölulega auðvelt að hreinsa það burlu og laga sómasam- lega til. IliLl er verra, að sorp- ræsi liggur í víkina frá hót- elinu og á meðan hætta getur stafað af bakteríum, er þess ekki að vænta að fólk leiti þangað til sjóbaða. Nú munu bæjaryfirvöldin hinsvegar liafa fullan lnig á að fá þessu, breytl, þannig,, að konúð vei’ði upp rolþró, sem gerir alla gei’la og bakteríur óskað- legar. Ennfremur er i athug- un að leiða heitt afrennslLs- vatn frá liitaveitumxi út í Nauthólsvikina og hita sjó- inn þaimig upp. Mundu allir jhoi’fa á „Dauðadansinn“. j Jónsson 1:59.2 og Pétur Ein- uppi þeini mun það afrek seihl aVsson 2:00. min. úr minni líða. I j 1500 m hlaupi keppa Bjarni Giiðmiindsson. þessir menn’: P. Andi'esen, iSem runnið hefir skeiðið á <4:02.2, A. Veiteberg 4:02.8, ‘ Öskar Jónsson 4:11.0 og Pét-j ur Einarsson 4:14.4 mín. I j 5000 m. Ixlaupi eru þessir kepþendur: J. Kjei’sem 15.07.8, Thv. Willxelmsen il5:13.4, Þórður Þorgeirsson 16:0 .8 og Stefán Gunnars- son 16:24.6. í þessum tveim greinum eru sigurvonir okk- ar litlar. i Hinsvegar höfum við noklc. uru meiri sigurmöguleika í 110 m. grindahlaupi. Þar keppa fyrir okkuji’ Haukur Clausen og Skúli Guðmunds- son, en fyrir Noi’ðmenn E. jAi’neberg og A. Gai’pested. Tíini Hauks og Arnebergs er sá sarni, 15.9 sek. Munu þeir bei’jast um 1. sætið. — Timi Gai’pesteds er 16.0 sek., en Skúla 1:6’.6. í þúsund metra lxlaupi koma til gi’eina fyrir Norð- menn þeir Bloch, Dokka, Jo- liansen, Tanger og Vade, en þeir Finnbjörn, Trausti, Haukur og Reynir keppa fvr- ir okkur. I hástökki keppa B. Lei- rud, B. Paulsson, Skúli Guð- mundsson (en þeir hafa allir stokkið 1.90 m. í sumar) og Sig. Friðfinnsson, sem hefir stokkið 1.75 m. I langstökki lccppa B. Langbakki, hefir stokkið 6.96 í ái’, K. Ström 6.85, Finnbjörn Þoryaldsson 6.95 og Halídór Lárusson 6.76 m. Evrópuiheistarinn E. Kaas keppir fyi’ir Norðmenn i slangarstökki. Hefir bann stokkið 4.28 m. Ennfremur keppa A. Bugende, 3.80 m„ Toi’fi Bryngeh’sson 3.85 og Bjarni Linnet 3.50. ■— Norð- menn munu hafa yfirhönd- ina i kringlukasti. J. Norbv hefir kastað 47.64, I. Ram- stad 49.41, en íslenzku kepp- endurnir, þeir Ólafur Guð- mundsson og Huseby hafa ekki náð eins góðum árangri. Ólafur lxefir kastað í ár 42.80 m. og Huseby 42.06 m. Sigur Norðmanna i spjót- kasti er öruggur. Iíeppendur þeirra eru S. Dalile, sem hef- ir kastað 62.71 m. og O. Mæhlurn 63.86 m. Keppend- Ur íslendinga eru Jóel Sig- urðsson, sem liefir kastað 56.14 og Adolf Óskarsson 57.01 m. Loks er kúluvaipið, en þar er sigur okkar nokkurn veg- irm öruggur. Þar keppa fyrir okkur Huseby, sem kastað hefir lengst i ár 15.26 m. og Sigfús Sigpi’ðsson 14.78. Fyi’- ir Norðmenn keppa A. Rodhe, lxefir kastað 14.63 m. og B. Thoresen, sem liefir kasiað 14.65 m. Á mox’gun heldur lands- keppnin áfram og er þá keppt i 100 m. lilaupi, stangar- stökki, kringlukasti, 400 m. hlaupi, langstökki, 110 m. grindahlaupi, 1500 m. hlaupi og 4X100 m. boðhlaupi. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞðR Hafnarstræti 4. Marear gerðir fyrirlitrKjandi. M.s. Ðronning j Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 8. júlí. Þeir, sem fengið hafa lof- orð fyrir fari, sæki fai’seðla mánudaginn 28. júni fyrir kl. 5 síðdegis, annars seldir tfðrum. Næstu tvær ferðir frá Kaup- mamiahöfn vei'ða 2. júlú og 16. júlí. Flutningur tilkynnist sem fyi’st til skrifstofu Sameinaða í Kaupmaxmahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) 4ra manna bíll Foi'd 10, módel 1941 verð- ur seldur í dag milli kl. 1 og 3 við Leifsstyttuna. — TILKVNINillMG Frá 1. júlí næstkomandi vei’ður olía til miðstöðva- kvndinga aðeins seld gegn staðgx-eiðslu. Olíuverzlun tslands h.f. H.f. ”Shell” á ístandi Reykvikingar fagna þvi, ef undinn væi'i bráður bugur að þessu, eftir því sem frekast er unnt, svo að fólk geti notið sjóbaða og útivistar á þessum prýðilega stað sem fyrst i sumar. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarSarför móður okkar og tengda- móður, Margrétar Svemsdottur. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti votíurn við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför hjartkærrar eiginkonu og móður okkar, Valgerðar Einarsdóttur. Bjarni Jónsson, Skúli G. Bjarnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.