Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 4
mmSsaaaBáimm Uaugardaginn 26. ijúni; 19481 <*■ V f S I R WÍSIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsaon, Hersteinn Pálssfrn. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni, Afgreiösia: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm lfnnr). Félagsprentsmiðjan hJ. * Lausasala 60 aurar. „Óvinsæl rildsstjóm" Ungir Framsóknannenn héldu nýlega þing á Akureyri. Sömdu þeir margar og langar ályktanir um landsins gagn og nauðsynjar, eins og tíðkast á slíkum samkundum. En fátt af því var merkilegt. Þó var í þessum ályktunum ein setning, sem af sérstökum ástæðum var' athvglisverð. Var hún á þá leið, að hinir ungu Framsóknarmenn telja það mjög athug'avert, að kommúnistar skuli fá að vera einir um það að vera í andstöðu við „óvinsæla ríkis-1 stjórn.“ j Þetta er athyglisverð yfirlýsing, þótt hún komi frá unglingum Framsóknarflokksins. Yfirlýsingin er athyglis- verð fyrir þá sök eina, að þeim er leyft af flokksforingjun- j um að koma fram náeð þá staðliæfingu, að núverandi ríkisstjórn sé óvinsæl, ríkisstjórn, sein Framsóknarflokk-, urinn lekur þátt í að þriðja hluta, með tveimur ráð- herrum, sem nú eru vafalaust áhrifamestu menn innan flokksins. Spurningin, sem fyrst vaknar'er sú, hvort flokkurinn leiki tveim skjöldum og sé að búa sig undir að fara ju\ ríkisstjórninni. Eða hvort hitt sé sennilegra, að hér séu' að verki þau öfl i flokknum, sem næst standa kommún-j istum og barizt hafa hatramlega gegn stjórnarsamvimiu borgaraflokkanna. Lítur helzt út fvrir að þessi öfl hafi náð tökum á framsóknarunglingunum og fengið þá til með framangreindum hætti, að bera fram vantraust á Framsók nar-ráðherra 11 na. Þetta styður mjög þann þráláta orðróm, sem nú gengúr manna á milli, að átök séu mikil innan flokksins. Sagt er að ráðherrarnir og þeirra fylgismenn, sem mynda meiri- hluta í flokknum, séu mjög óánægðir með afstöðu for- manns flokksins til ríkisstjórnarinnar og telja þann áróður sem hann rekur, að mörgu leyti óviðunandi. Gæti yfirlýs- ing ungra Framsóknarmanna því bent til þess að sundur- þykkjan sé að taka á sig ákveðnari mynd en verið hefur undanfarið. Það væri næsta kynlegt, að flokkur lýsi því yfir opin- berlega, að ríkisstjórn, sem hann styður og tekur þátt í, sé óvinsæl. Hér skal ekki lagður neinn dómur á vinsældir núverandi ríkisstjórnar. Hitt vita allir að stjórnin hefur átt við mikla erfiðleika að stríða frá öndverðu og þurft mörg vandasöm verkefni að leysa. Á slíkuni tímum er í'lest vanþakkað, jafnvel það sem vel er gert. Stjórnina má vafalaust átelja fyrir margt, svo sem það, að liafa ekki tekið verðbólguna fastari tökum. En það er varla slíkt sem Framsóknai’flokkurinn, eða nokkur hluti hans, er að sakast um. Heldur hitt, að hann vill stjm’nar- sainvinnuna feiga, í von um það, að unnt verði að taka upp samstarf við kommúnisfa en jafnframt einangra Sjálfstæðisflokkinn á Alþingi. Eins og nú er háttað högum komnuinistaflokksins, get-( ur það varla aukið sóma nokkurs flokks, að ganga i banda-1 iag við hann. öll þjóðin veit að honum er ekki stjórnað i.ncð íslenzka liagsmuni fyrir augum. Hann er ekki annað ; cn deild úr erlendum samtökum sem stjórnað er frá k'omm- ónistamiðstöð Evrópu. Hann lilýðir boði og banni sem kemur úr j>eim herbúðum og fylgir þeirri pólitísku stefnú, sein ákveðin er af alþjóðanefnd kommúnista Að taka upp samvinnu við slíkan „flokk“ um stjórn Jandsins eða um mikilvæg islenzk málefni, væri svikráð við þjóðina en jafnframt mundi það vera fjörráð við livern |>ann flokk sem hrundið væri út í slíka samvinnu. Konnnúnistarnir íslenzku hafa aldrei harizt fyrir ís- lenzkum málstað. Þeir liafa að vísu reynt að villa á sér heimildir, en þeir geta aldrei leynt því, að þeir eru vist- menn erlendra húsbænda, sem heimta af þeim skilyrðis- lausa hlý2toi. Undarlégt' mættí j|)áð líeita ef Framsóknarflokkurinn gæti samið við slika menxir f dag er laugardagur 26. juni, — 178. dagur ársins. Næturyarzla. Næturakstur um helgina annast Hreyfill, sími 6633, lyfsölu ann- ast Lyfjabúðin Iðunn, nætur- læknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Magnús Ágústsson, Hraunteigi 21, sími 7995. Aðfaranótt föstudagsins handtók lögreglan ölvaðan mann, sem var að gera sér leik að því að eyðileggja nýgróður- settar plöntur á Austurvelli. Dauðadansinn verður sýndur í Iðnó annað kvöld k). 8. Er það þriðja sýning á leikritinu. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd., síra Bjarni Jónsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h., síra Árni Sigurðsson. ' Hallgrímssókn: Messa kl. 11 ár- degis, síra Jakob .Tónsson. Laugarnesprestakali: Messa kl. 2 e. h., sira Þorsteinn Björnsson frá Þingeyri prédikar. Skömmtunarstjóri hefir auglýst, að eigendur elnkabifreiða fái benzinskammt á bifreiðir sinar í einu lagi til áramóta. Er þessi ráðstöfun gerð til þess að gera mönnum kleift að nota bifreiðir sínar til sumar- leyfisferðalaga um landið, og i samræini við óskir félags einká- bifreiðaeigenda. 0 Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað frúlofun sina Eisa Jóhannsdó.ttir frá Akur- eyri og Hreinn Garðarsson (Þor- steinssonar alþm.). Ennfremur Guðbjörg Óskarsdóttir, Ásvalla- götu 55 og Sig. B. Signrðsson, prentari, Baidursgöju 1. Hjónaband. Gefin hafa vcrið saman í lijóna- band Svanfríður Gisladóttir og Páil Eiriksson, lögregluþjónn. — Ennfremur Haila Aðalsteinsdótt- ir og Guðnnmdur Árnason. Annað sundnámskeið Jóns Inga Guðmundssonar liefst í sundlaug Austurbæjar- skólans næstk. þriðjudag. Nemendur, sem fengið liafa loforð um skólavist í Húsmæðraskóla Rvík- nr veturinn 1948—49, eiga að gefa sig framvið skrifstofu skól- ans fyrir 1. ágúst næstk. Glímumenn úr Ií. R. fara í dag austur undir Eyjafjöll til þess að sýna þar glimu. Þjálfari flokksins er Ágúst Ivristjánsson og er hann farar- stjórinn. Forseti íslands^ og Ólafur konungsefni hafa skipzt ákveðjuin í tilefni af Snorraliátiðinni i Bergen 23. þ. 111. Ennfrcmur liefir forseta bor- izt sérstök lcveðja frá Ólafi kon- ungsefni, sem heiðursformanni norsku Snorranefr.darinnar og frá Jónasi Jónssýni, formanni ís- lenzku Snorranefndarinnar. , (Fréttatilkynning frá utanrikisráðuneytinu), Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Sainsöngur (plötur). 20.30 Einsöngur (sira Þorsteinn Björns son frá Þingeyri): a) Sverrir kon- ungur (Sveinbjörn Sveinbjörng- son), b) Rósin (Árni Tliorsteins- son), c) Gissur riður góðum fáki (Bjarni Þorsteinsson), ,d) Hlíðin mín fríða (Fleming), e) Helgum frá döggvum (enskt þjóðlag). 20.45 Tónleikar: „Á krossgötum“, syíta eftir Karl O. Runólfsson (Symfóniuhljónisyeit ^eikur. — Stjórnandi: dr. Úrbantsclutscli). VISIR FYRIR 25 ÁRUM. „Hafnarbakkinn, sem farþega- skipin liggja við, er svo forugur að jafnaði, að það er bæjarbúum til mikils ama og óþæginda. En bænuin til skammar er hann auð vitað í augum allra útlendinga. Það er nú haft eftir farþegum af „Araguaya“, að háfnarbakkinn sé eins og gerisl i sóðalegnstu fiskiþorpum erlendis. Og þetta er víst satt. Fyrirliafnarlitið hefði nú verið, að bcra nokkra vagna af möl ofan í bakkann* áður en skipið kom, en vel hefði það get- að orðið til þess, að bjarga lieiðri okkar i augum útlendinganna. Og það liefði ekki verið einskis v.ert.“ 21.05 Leikrit: „Fyrir orustuna við Kanne“ eftir Kaj Munk (Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stepliensen, Lárus Pálsson, Haukur Óskars-. son, Árni Tryggvasort og' Stéin- dór Hjörleifsson). 21.35 Gatnlir dansar (plötur)r 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). Útvarpið á morgun. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Pianó-sónata í D-dúr 576) eftir Mozart. b) Fiðlusónata í a-moll eftir Bách. c) Pianó-són- ata í C-dúr op. 53 eftir Beethov- en). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): aj Tilbrigði i F-dúr eftir Bcethoven. b) George Parker syngur lög eft- ir Jolm Ireland. c) Slavneskir dansar eftir Dvorák. 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, tónleikar, erindi. 16.45 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikarí „For- leikirnir“; symfóniskt ljóð eftir Liszt (plötur). 20.20 Einleikur á pianó (Jórunn Viðar): Sónata op. 28 i D-dúr (,,Pastorale“) eftir Beethoven. 20.45 Eriindi: Arn- grímur lærði; þriggja alda minn- ing (Jón Hclgason prófessor). 21.15 Tónleikar: Strengjatríó nr. 2 (1933) eftir Paul Hindemith (plötur; verður endurtekið næst- komandi miðvikudag). 21.40 „Heyrt og séð“ (Gunnar Stefáns- son). 22.00 Fréttir. 22.05 Dans- lög (plötur). — 22.30 Veðurfregn- ir). Fyrir nokukru barst mér bréf frá „konu" um frammi- stöðu piltanna okkar gegn sænska knattspyrnuliðinu, sem . hér var á ferð á dögunum. Nú eiga íslenzkir íþróttamenn að mæta erlendum keppinautum aftur i dag, svo að mér þykir viðeigandi, að gefa konunni orðið á þessum degi. Hún seg- ir m. a.: * „Eitthvert dagblaðið komst þannig að orði hér um daginn: „í kveld keppa dengirnir okkar við Svíana í síðasta sinn. Komið og sjáið skemmtilegan Icik.Allir út á völl!“ Fólkið fór út á völl. Fólkið sá skemmtilegan leik. Að- eins voru það ekki okkar drengir, sem sýndu þann dugnað og glæsi- brag, sem þar gat að líta....... Seinna um kveldið, þegar útvarp- að var lýsingu á leiknum, kom í ljós að þulurinn' áleit drcngina okkar þreytta og þrotna, er leið á seinni liálfleik. * * Jafnvel við konurnar getum ekki annað en hugsað um þetta annað veifið. Hvers eðl- is er þessi lélega frammistaða „drengjanna“? Hafa þeir ekki fengið gott uppeldi, góðan mat, svefn og hvíld, hreyfingu og holt loft? Ekki þarf að efast um "slíkt. * Aldrei liafa íslenzkir borgarar haft jafnmikið fé í höndum, sem nú síðustu ár, en- til hvers er að hafa fullt hús matar, ef unga fólkið fæst ekki til að borða það, sein liollt er og staðgott?... . Þá er liitt: Vantar „drengjna“ har- áttugleði, kapp, sigurvissu — stál i viljann? Liklegæ er þetta ekki | svona ákaflega mikil kurteisi, sem þeir telja sig skykla lil að sýna útlendingum' Hver veit. * Þegar Bryjólfur Ingólfsson talaði um keppnina við Eng- lendingana, gat hann þess, að einn okkar ungu, ágætu drengja hefði sagt við sig á eftir: „Eg varð svo hissa, þeg- ar eg sá hraða mótstöðumanns- ins, að eg stanzaði við.“ — Hvernig má hugsa um slíkt í miðjum kappleik? ♦ Mótstöðiunaðurinn vill aðeins Frh. á 6. s. Smitlisonian-stofnunin í Bandaríkjunum hefir skýrt frá því, að ýmislegt bendi til þess, að liin löngu týnda vík- inganýlenda, sem stofnuð var vestra fyi-ir nærri 1000 árum, liafi verið við mynni Merrimackárinnar í Norður- MassachusettS-fylki. Víkingarnir frá Islandi og Grænlandi nefndu liið nýja land Vínland og sögðu það allt skógi vaxið og að þar væri gnægð villtra ávaxta og korns. Dr. John R. Swanson, sem er starfsmaður Siiu’th- sonian-stofnunarinnar, hef- ir unnið mikið að rannsókn- um i þessum efnum og telur nýlenduna liafa verið þar sem sagt er liér að ofan. Hann hefir einnig ná- kvæmlega rannsakað aðra slaði, er til mála gætu kom- ið, svo sem Labrador og Nýja England, en komizt að þeirri niðuístöðu, að lýsing nýlendunnar eigi bezt við Norður-Massachusett. Þátt- landnámi ennþá er landnáms hlutar af ur vikinga i Norður-Ameríku að meslu á liuldu. Einustu leifar víkinganna eru vopnum þeirra og verjum', er fundizt hafa og svo rúna- letur á steinum. Landnem- arnir, sem kölluðu Ameriku Vínland, komu um árið 1000, hér um bil 500 árum áður eh Kolumbus steig þar )á lanci. Álitið er, að sumir þeirra lxafi farið í leiðangur langt inn í land, alla leið vestur til Minnesota. Ýmsir vísinda- menn lialda þvi fram, að ljósliærðu og bláeygu 1 ndí- ánarnir, sem menn rekast á við og við í Minnesola, séu afkomendur þessara fyrstu landnema Norður-Ameríku, sem vitað er um. n. Swanlon heldtir þv4 eön-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.