Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 26.06.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 26. júní 1948 V I S I R Endurminningar Churchills. Framh. af 2. síðn. mér væri unnt, með ölluni þeim mönnum, er vildu berjast iyrir land sitt á stund iiættunnar, að því tjlskjlíiu, að sú sljórn hefði að baki sér meirihluta þings. Eg skýrði konungi frá því, að eg niundi þegar kveðja foringja Yerkamannaflokksins og frjálslyndra á niitin fund, að eg ætfaði mér að mynda fimm eðá sex rnanna slrlðsstjórn og að eg vonaðist til að geta tilkynnt honuni a. m. k. finnn ráðherra fyrir miðnætti. Að.því mættú.för eg aftur til flotamálaráðuneytisins. Verkamannaflqkkurinn felist á stjórnarjtátttöku. Attlee kom.á fund minn kl. 7—8 eftir beiðni minni. Með honum var Greenwood. Eg skýrði þeim fra uinbqði ininu til að mynda stjórn og spurði, hvort Verkamannaflokkuiinn vildi taka þátt í lienni. Attlee játti þvi. Eg stakk upp á þvi, að i lilul Yerkamannaflokksins kæmi rúmur þriðjungiir íáðherrasætanua, svo að hann hefði tvo af firnm í sfrfðs- stjórninni i.henni yrðu þó ef til vijí sex ráðherrar — og hað Attlee að tjá mér nöfn ráðherraefna flokksins, syo að>, hægt væri að skipta embættum. Eg minníist a Beyin, Alex- ánder, Morrison og Dalton, sem nauðsýn bæri til að.fengju þegar mjkilsyarðandi einbætti. Eg hafði yitanlega þekkt bæði Attlee og Greenwood lengi i neðri málstofunni. Siðustu 11 árin fyrir stríðið Iiafði eg sem óháður þingmaður að meira eða miiina leyti lent miklu oftar i árekstrum við sljórnir þær, sein íhaídsmenn sátu í, en andstöðuna úr Yerkamannaflokknum og Frjálslynda flokknum. Eg bauð Cliamberlain að.verða forvigismaður neðri mál- slofunnar með því að gerast forseti leyndarráðsins. Svaraði liann mcr í síma og kvaðst taka þessu. tfiii leið skýrði liann mér frá þyi, að hann miindi ávarpa þjóðina i 'útvarp og skýra frá því, að hann hefði sagt af sér og hvetja alla til að styðja og hjálpa eftinnanni sínum. Það gerði hann á mjög drengilegan hátt. Eg bað Halifax lávarð að taka sæti í síriðsstjórninni o« verða áfram utanrikisráðherra. Um kl. 10 tilkynnli eg konungi finnn ráðherranöfn, eins og eg hafði lofað. Það var mjög mikilsvert, að góðir menn veldust í embætli ráðlierra hergreinanna og var eg búiim að í’áða við mig, hverjir ættu að hljóta þau. Eden átti að verða hermálaráðherra, Alexaiider flotamálaráðherra og Sir Areliibald Sinelair flugmálaráðherra, en liann var föringi Frjálslyndra flokksins. Eg tók sjálfur við embætti land- varnaráðherra, en þó án þess að marka skýrt svið þess eða vald. , Staðreyndir eru draumum dýrmætari. Að kveldi þess 10. mai, í upphafi hinna mililu átaka fékk eg í hendur æðstu völd vikisins sem eg Beitti síðan i vax- andi mæli i fimm ár og þrja mánuði, meðan heimsstríf geisaði en að þeim tíma; loknum, er aliif fjandmenn okkai valsanna. Komin er út á vegum bókaútgáfunnar Nórðra ævi- saga valsakóngsins Jóhanns Strauss eftir YVerner Jasp- ert. ‘Þótt óþarfi sé að kynna tónlist Strauss- hér á landi, því að hún á meiri vinsæld- um að fagna en lög nokkurs annars tónskálds, cru þcir þó tiltöluiegá fáir, er þckkja æviferil tónskáldsins. líann 'yar, eins og gefur að skilja mijog óvehjulegur máoúr, dýrkandi gleði og ástar, er allír beygja kné fyrir. Ævi- saga hans, sejn hér birtist, er.létt, lifandi og skeimnti- leg, éiiis og tónlistin, sem Strauss gaf mannkyninu. Þrentim og allur frágang- lU’ hókarinnar él’ ágætur. Þ\ ðingin er eftir llerstein Páisson. Finnska landsliðið, sem keppir á móti Islendingum í knáttspyrnu, kemur hingað til landsins seint í næstu viku eða föstudaginn 2. júlí. Valdir hafa verið 28 knatt- spyrnuumenn hér heima til landsliðsæfinga og vóru 6 menn úr Val, 6 úr Fram, 6 úr K.B. og 3 frá Iþrótta- handalagi Akraness. ’Nú hefir komið til mála, að lið þetta haifi sýningarleik fyrir almenning og myndi hann þá ifara fram á Iþrótta- yéllinum n.k. mánudags- kyöld. Um svipað leyti verð- ur endalega gengið frá vaí- inu í landsjiðið. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til ífæstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfa'ng, Fer til náms á Ítalíu. Hinn vinsæli sönrjvari, Gúðmundur .Jónsson, .sem dvalið hefir í Sviþjóð und- anfarið við 'söngnám, er staddur hér í bænum. Ýísir átli stutt viðtal við Guðmund í gær og innti hann fré4ta. Guðmundur höfir verið við söngnám á Konunglega akademíinu í Stokkhólmi frá því í ágúst í fyrra og verður þar annan vetur i viðbót. Guðmundur er nú á förum til Italíu, en þar mun hann dvelja um liríð, þar til kennsla liefst aftur á söng- skólanum i Stokkhólmi. Hingað kemur hann aftur eftir áramótin og mun þá væntanlega halda nokkrar söngskemmtanir og verður . það fagnaðarefni söngelsk- um bæjarbúum. Iiöfðu geíizt upp skiiyrðislaust eða voru að því komniiy setju brezkir Ivjósendur mig af völdum, svo að eg liaí'ði engin áhrif framar á niálefni þcirra. , Þessá síðuslu daga stjórnarkreppunnar hafði mér aldrei lirugðið. Eg-tók ÖIIu íneð jafnaðargeði. Eg get þó ekki leynl lesanda þessarrar sönnu frásagnar þvi, að þegar eg tók á mig náðir uin kl. 3 eftir miðnætti aðfaranótt þ. 11. mai, var þungu fargi af mér létt. Loksins hafði eg vald til þess að gefa skipanir á öllum sviðum. Mér fannsl forsjónin hafa tekið mig við hönd sér og að forlíðin liefði einungis' verið undirbúningur fyrir þessa stund og þrelíraun. I ellefu ár liafði eg reikað uni auðnir stjórnmálaanna og það.hafði hafið mig upp fyrir smásálarlegan flokkakryt. Síðustu sex árin hafði eg.varað menn svo oft og ljóslega við liættunum og reynzt svo sannspár, að mér varð ekki i móLi mælt. Mér yarð livorki legið á hálsi fyrir að liafa íirundið stnðiuu af stað né legið á liði mínu við undirbún- ing fyrir það. Eg þóttist vita minu viti um allt, sem máli skipti og var sannfærður um, að mér mundi ekki mislakast. Eg svaf þvi vært og hafði enga þörf fyrir Iiressandi drauma, þótt eg hiði næsla dags með óþreyju. Staðreýndir eru draumum dýrmætari. Hér lýkur fyrsta bindi endurminninga Churchills. — Næsta bindi birtist í Vísi eftir áraittót. MVEjVS.OMM AE ár.r&yon — silki — ull — baðmull — ísgarfti úr uíi — baðmull ” ‘ < •• # / Fitli reynsla. ér-iengin fyfir gæðum og endmgu sobianha .hér á- íslancli. . . VerðiS er hagstætt. Tjl aígreiSslu mjög fljótt gegn inn- flutmngs- og’gjaldeyrisleyfum. Gjörið svo vel o^g lítið á sýnisTornasafn okkar, áður en þér feslið kaup annars- staðar. ■rfY) Kristjjúm G. Gé$lf««o«t ■ ék €&. h.f. Eðiipíélaga- menn 28,6 þús. talsins. Aðalfundur S.Í.S. var hald- inn á Akureyri nýlega. Yörusala S.l.S. á innlend- um og erlendum vörum hef- ur aukizt all verulega. Brúttó-hagnaður af vörusölu vffr um 4,2 'millj. kr. en allur tekjuafgangur til ráðstofun- ar fvrir aðalfund kr. 991.- 406,75, seni er nokkuð lákari útkoma en árið 1946. Ut- flutningsverzlun S. 1. S. var hagstæð á árinu, og er langt komið að selja allar afúrð- ir kaupfélaganna fyrir gott verð. Stofnsjóðir Sambandsins og sameignasjóðir þess voru í árslok samtals 14y2 millj. kr. og höfðu aukist á árinu um l]/2 millj. Lagðir voru fram árs- reikningar og þeir samþykkt- ir. Tekjuafgangur var 991,- 000,00 kr. Formaður S. I. S. til 3ja ára var kosinn Sigurður Kristinsson fyrrverandi for- stjóri. VIÐSJA Framh. af 4. síðu. frenmr fram, að víkingar: ; hafi og nuniið land á suður- ströndu Laþrador. Hvað orð- \ ið iiefii- af þeim landncm- •um, er órannsakað mál og mestar líkur til, að svo verði ! um aldur og ævi. Kannske hafa þeir horfallið eða her- ' skáir Indíánár végið þá. — (United Press fréttabréf). Sígurgéfi-, Sigurjónsgon h Rstaréttarlögm»Sar. . Sfc ri fsiaíu-timi. 1.0—42 og l-~€, Wílslræti 8. —- Sfntl 1841.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.