Vísir - 01.07.1948, Síða 1

Vísir - 01.07.1948, Síða 1
38. ár. Fimmtudaginn 1. júií 1948 146. tbl. IsEonzk skip fóru 58 ferðir með ísfisk í jiínímánuði. Isfiskútflutningurinn nam ca. 7 millj. króna. í júní-mánuði var fluttur til Englands' og Þýzkalands ísfiskur fyrir um 7 millj. króna. Mest fiskmagn lagði bv. Neplúnus á land í Þýzka- landi, samtals um 366 smá- lestir, en söluhæsta skipið i Bretlandi var bv. RöðulJ, er seldi 5578 kit fisks fyrir 17.718 sterlingspund. Hér á eftir l'ara landanir og sölur togara og báta í júní: Landanir í Þýzkalandi. Sfdpsnafn. Löndunarst. Smál. Björn (Ólafss., Cuxliaven 296 Neptúnus Hvatfell AJcurey Surprise Fylkir Skallagr. ísólfur iBúðanes Elliði Gylfi Helgafell VE Breinerli. 364 Bremerh. 299 Hamborg 285 Hamborg 316 Cuxliaven 294 Cuxhaven 198 Bremerli. 309 Hamborg 191 Cuxhaven 316 Bremerh. 297 Bremerh. 163 Cuxhaven 117 Bremerliaven 300 Cuxhaven 296 Cuxljaven 289 Bi’emerhaven 308 Bremejhaven 351 Hamboi g 260 Cuxliaven 309 Ilamborg 235 Faxi Geir Karlsefni Goðanes Askur Marz ísborg Helgafell RE Venus Elliðaey Bremerliaven 306 Egill rauði Bremeilj. 287 Mai Hamborg 177 Bjarni riddari Cuxhaven 303 Akurey Hamborg 288 Bjarni 01afs$. Cuxliaven 285 Neptúnus Bremerhaven 366 Vörður Hamborg 293 Hrafnkell Hamborg 65 Sna'fell Bremerhaven 124 Eldborg Bfemerhaven 179 Freyfaxi Cuxhaven 70 Frh. á 8. siðu. Egill Skallagr. Hamb. 257 Kári JBelgaum Ing. Arnars. Þórólfur Kaldbakúr Júlí Keflvíkingur Ilamborg 280 Cuxhaven 177 Bremerh. 288 Bremerh. 201 Hamb. 3o4 Bremerli. 306 Cuxhaven 291 Svíar auka síld- veiðlflotann. Sænsk blöð hafa skýrt frá því, að Svíar hafi í hyggju að senda mun stærri t'lota síld- veiðiskipa til veiða hér við land í sumar en í fyn*a. Þá stunduðu sextíu sænsk skip veiðar fyrir Norðurlandi, en i ár er gert ráð fyrir að skipin verði alll að 75 tals- inns. Þessi skip munu leggja af stað frá Sviþjóð i byi*jun þessa mánaðar. Hafnsögubátur finnst rekinn í Aknrey. Stjórnandi bátsins finnst ekki. Annar af hafnsögubát- um Reykjavíkur fannst rekinn í Akurey í morgun, mannlaus, en vélin var í gangi. Nánari atvik að þessum dularfulla atburði eru þau, að um miðnætti í nótt fór Þorsteinn Finnsson, Sörla- skjóli 40 hér í bæ, frá Reykjavíkurhöfn og ætlaði út í skip, er var að koma úr Skerjafirði. Síðan spurðist ekkert til Þorsteins né bátsins. Var þá hringt lrá haínsögu- mannsskrifstofunni til lög- reglunnar laust fyrir kl. 9 í morgun og hún beðin að hefja leit. Fundu tveir lög- regluþjónar bátinn rekinn í Akurey, mannlausan, eins og fyrr greinir, en Þor- steinn var hvergi sjáanleg- ur og hafði ekkert til hans spurzt um hádegisbilið, er Vísir átti tal við hafnsögu. mannsskrifstofuna. Báturinn var óbrotinn og er hann kominn inn á Reykjavíkurhöfn. Leitinni er haldið áfram að Þor- steini. Síldartorfa við Akurey. Skipverjar á IVIarz sáu síld vaða þar í gær Síðdegis í gær sást síld vaða á allstóru svæði við innsiglingarbaujuna við Akurey. Voru það skipverjar logaranum Marz, sem sáu síld vaða á þessu svæði og hefir skipstjórinn, Þor- steinn Eyjólfsson, skýrt Vísi frá þessu. Sagði skipsljóri, að þeg- ar Marz hefði verið á leið til Revkjavíkur, hefði skip. verjar tekið eftir, að síld skvetti sér á þó nokkuð stóru svæði við innsigl- ingarbaujuna við Akurey. Hefði sér virzt torfan vera nokkuð gisin, en þó hetði auðveldlega mátt kasta á hana. Skipstjóri sagði, að á- reiðanlegt hefði verið, að um síld hefði verið að ræða. Þorsteinn Eyjólfsson skipstjórí sagði að lokum, ,að mjög óvenjulegt væri, að síld sæist á þessum slóð um á þessum tíma árs. Sjálfboðaliðar frá Ungverja- landi sendir Markosi. Austurríkismenn óttast brott- för herja Vesturveldanna. 1 fregnum frá Grikklandi veldanna bverfi þaðan. Segu* segir, að þar megi vænta i frégnum frá Vín, að Heim-* nýrrár sóknartiiraunar upp- er, innanrikisráðherra úr reistarmanna Markosar á| jafnaðarmannaflolcknum, hendur stjórnarhernum. liafi látið í ljós ótta um þetta llefir stjórninni [>ar borizt á flokksfundi. Hánn sagði, að íil eyrna, að hraustir ungir er berir vesturveldanna menn, sein kallaðir liafi ver-Jværu farnir úr landfnu, ið i ungverska herinn síðustu mundu lcommúnislar reyua - - ----!■ vikurnar, liafi verið fluttir til aðalstöðva kommúnista- flokksins í Budapesí og spurðir, hvort þeir vitdu berj- ast með hersveitum komm- únista i Grikklandi. Hver, sem tjáði sig fúsan fararinn- ar, féldv greidd sem svarar „með tajkmarkalausuni ái’óðri og æsingum að koma „alþýðulýðræði“ i valdastól i Austun*iki“. Dýrtíðin i Kina hefir náð nýju hámarki, sem kemur fram í því, að amerískur doli- ■>hangliai. 400 sterlingspundumr og var: ar er nú seldur á 2,1 milljón sendur þegar i æfingabúðir. j kínverskra dollara á götum Flestir þorðu ekki annað en <■ að tjá sig fúsa til fárarinnar Gríska stjórnin telur sig ■ , _ __ geta ráðið af ýmsu, að allt að rOr prýStlIOttS- 10*000 ungverskir sjalfboða- V£|anna frestað. æfingar Síldin: Fékk gott kast djúpt af Skagagrunni. Nokkrir bátar urðu síldar varir djúpt út af Skagagrunni í nótk Um fjögur leytið kastaði m.b. Björn Jónsson og fékk, að sögn nærstaddra skipa mjög gott kast, en ekki er vit. að um hve mörg mál er að x*æða. Nokkur önnur skip köstuðu á þessurn slóðum i nótt, en fengu aðeins nokkra liáfa úr köstunum. í gær bárust fregnir um sildveiði NA af Melrakka- sléttu, en þæv fi’egnir voru á misskilningi byggðar. — Bezta veður var í morgun á miðunum fyrir norðán, logn, en loft skýjað. Slikt er bið á- ■kjósanlegasta tíl síldveiða. liðar sé við æfingar eða komnir til stöðva hei'sveita kommúnista i fjöllum Grikk- lands. < Austurríki næst? Enda þótt lýðræðisflokkar Austurríkis reyni að fá btei’- námsliðin flutt á brolt úr landinu, óttast þeir jafnframt þá slund, þegar tierir stór- Kosningar í Finnlandi. í dag hefjast þingkosning- av í Finnlandi og standa þær yfir í Ivo daga, en úr- slita er tæplega að vænta fyrr en á laugardag eða eftir helgi. Fimm flolckar eiga menn i kjöri og eru það 'ibalds- smenn, frjálslyndir, jafnaðar- menn, kommúnistar og vinstri jafnaðarmenn. í frétt um trá Helsingfors segir, að allt sé þar með kyrrum kjör- úm og’ ókunnugum myndi ekki gruna, að kosningar stæðu fyrir dyrum. Allt hef- ir verið gert til þess að láta þær fara fram á sem lýði*æð- islegastan hátt. Almennt er áliíið að kommúnistar muni tapa miklu fylgi í kosixing- nnum. För brezku þrýstiloftsflug- vélanna vestur um haf um ísland, sem ákveðin var í dag, hefir verið frestað. 6 brezkar flugvélar knún- ar þvýstiloftshreyflum, áttu að lconxa liér við í dag á leið vestuv til Bandaríkjanna, en veðurfar var óhagstætt í morgun í Bretlandi og var því för þeirra frestað. Flug- vélar þesr.ar eru af De Hav- illand-gerð og mun ferðjn vestur, með viðkomu liér á íslandi og í Grænlandi, taka tvo daga. Heitt vatn kemm upp ur skuiSl Nýlega var vei*ið að vinna með skurðgröfu í landi jarð- arinnar Þorleifskots í Flóa. Þegar búið var að gi*afa um metersdjúpan skurð tók snarpheitt vatn að vella-upp úr botninum. — Nokkuð lief- ir' borið á jarðhita í landi Þorleifskots. Er m. a. brunn- ur í túninu og í honunx um 40 stiga heitt vatn. Geta má þess, að Þorleifs- kot er rétt hjá Laugardælum, en þar var borað eftir heitu vatni til hitaveitunnar að Selfossi. — Líkur benda til, að mikill jarðhiti sé í landi Þox-leifskots, en það mál hef- ir ekki ennþá verið kannað til fulls. ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.