Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 1, júlí 1948 V I S 1 R }OQCQOaOOQQOOaOaQCCOQQQQCðOOOOQQQQQQOGQQOOQQQQOQ t SAMUEL 5HELLABARGER Sraaiarefa a o v róOOQQOQQOQQQQQOOQOOÍ ist. Ilún miiinti liaíin á i'ljúgandi fugl, sriáraií í snúning- um, sem ekki væri hægt að sjá fyrir ,hvert mundi stefna. Ilann hafði ekki lekið loforð Börgía hátíðlega í upphafi, en — — —- „Eg vænti þess, að Mark-Antoníó sé við fulia heilsu,“ tók Lórenzó nú lil máls. „Haldið þcr, að eg mundi vera liér ella?“ spurðí hún og augu hennar urðu blíðlegri. „Svo er guði fyrir að þakka, að hann er við beztu lieilsu. llann er um þessar mundír i heimsókn hjá vinum okkar i Úrbinó. Var það ekki fallega gert af honum að leyfa mér að fara og skemmta mér í Feneyjum? Eg segi það satt, að liann eyðileggur niig með eftirlæli.“ Andrca hugleiddi, liversu einlæglega hún talaði. Elsk- aði hún raunverulega þenna mann, sem gat verið afi henn. ar? Svo virtist, þótt einkennilegt væri. Andrea minntist þess, að synir Yarnós höfðu fallið við Fornúóvó, en hann hafði kvongazt aftiir, er liann var sjötugur einstæðingur. Hann hlyti að hafa kvongazt lienni meðal annars vegna heimanmundárins, en einnig til þess að hún gæti hjúkrað lionum i ellinni. X’itanlega mundi hann gera fyrir hana allt, sem liann gæti, til að vekja þakklæti heririar — ef til vill ást hennar. En hlýjan i rödd hennar virtist þó benda til annars og meira. Hún varð að öðlast irieiri reynslu, hugsaði Andrea með sjálfum sér. Kamilla sneri sér nú að Seraf, kleip liann i kinnina og sagði við Andrea, að sér litist vel á hann. Hánn k*aðst skyldu lána henni sveininn, því að hann væri sér til byrði, en yrði harin lienni að gagni, muridu þau geta rætt um kaupverðið siðar. lvamilla gaf sig ’þá á tál við Lórenzó, þvi að erindi hennar til hans hafði verið að káupa af lion- um strengjahljóðfæri, en meistarinn kvaðst ekki eiga neitt það hljóðfæri i fórum sinum, sem liann gæti selt svo tign- um viðskiptavini. Iín Kaniilla var búin að koma auga á tlieorbó, sem henni þótti’ fagur, enda úr' spænskri val- linetu. Hún ætlaði bezta söngvaranum í Fjallaborg liljóð- færið, slillti það og raiilaði lagstúf, sem liún lék á það, en af því að theorbó er bassalútur, hæfði liann ekki rödd iiennar og hún vár ekki allsendis ánægð. „Gæli eg bara ferigið einhvern til að syngja fyrir mig “ tók hún til máls og varð um leið litið á Andrea, en ekki þúrfti iriéira, því að liann sagði: „Ef frúin fyrirgefur, livað eg liel'i lélega' rödd, þá skal eg reyna. Þér skuluð bara lilusta á tón liljóðfærisins.“ Ilún rétti lioriuin theorbóinn lrikaftdi, en Andrea stillti hann vándlega á riýjari leik. Hárin gat ekki hugsað sér betri átyllu til að kveðja hana á þann liátt, sem liann lang- áðí til og afféð áð láta sér ekki tækifærið úr greipum ganga. Hann lók að syngja frægt ástarljóð eflir Petrarkus. Honu'ni þafði fundizt, áður en hann hóf sönginn, að Kafn- illa væri.ekki alveg eiris alúðleg og í fj-rstu, en líún hlýddi á hann liugfangin með hálfopinn munn. Þegar liann þagn- aði, virtist liún átta sig á ný, greip artdann á lofti og sagði: „Hljómurinn er fag'ur, Messer Lórenzó. Eg liefi aldrei heyrt annan fegurri. Jafnvel þér verðið að játa að þetta hljóðfæri er fullkomið.“ „Það var söngröddin, sem olli þvi, að yður lieyrðist það,“ svaraði Lórenzó, en hann liafði sagt „B r a v o“, er Andréa lauk spngnum. Andrea beíð .þess ekki, að sér væri hrósað írieira. Hann vissi, að bezt væ.fi að láta hór staðar riumið, reyna ekki neitt, sein gæti lgitt til þess að hann félli i áliti hjá Kamillu, Þekking, en ekki blekking Tilraunafélagið Njáil opnar 100 ára miiniingarisýiiiiftgu um spíritistahreyfinguna í dág fimmtudág 1. júlí í Listáinannáskálánum. Sýndár verða yfir 20 teikningar gerðar eftir skyggni- lýsingum sjáenda, af eíniirií bezta listamanni landsins, af fýrstlí láridrieriiúm og búériihim að Bergþórshvoli og Hlíðarenda og Odda. Eldkrossar — og ýmsif mirijá- gripir steyptir úr Heklu-eldi o. m. fl. Sýnd vérðuf kvik- mynd af Hekluför Sigurjóns Péturssonar 1947 o. fl. Heyrt og séð, strittur ívrirlestur haldinn af Sigurjóni Péturssyni kl. 6 og kl. 9 s.d. Aðgángur kr. 10,00 fyrir fullórðná, við innganginn. Tilraunafélagið Njáll, Reykjavík. BEZT AÐ AUGLfSA 1 VfSL Vatns- og hitaveitu Reykjavíkur, Austur- stræti 10, eru lokaðar í dag. Maöurinn hefir um aldir liaft áhugá fyrir því að þekkja upp- runa sinn, en þó fundust engar leííar af íornsögulegum þjóS- iun fyrr en ári'ð 1848, en þá fannst mannshauskúpa á Gi- braltaar. Síðan liafa fundizt beinagnndur og hlutar af belná- grindum ýmiss^ókunnra þjóSa viðsvegar um lieim, og er taliS að sumar beinaleifarnar muni vera iirri 250.000 ára gamlar. A svæðinu við súðurheims- skautið kemur það stundum fvrir, aö yfir leggst einkenni- leg, mjólkur-hvít þoka, sem villir nijög um fyrir rannsókn- armönnum á ferð. Þeir verða villtir og stærðarhlutföllin breytast svo mjög, a$ þeim sýn- ist lítill eldspýtustokkur, sem liggur í snjónum nokkur fet í burtu, vera á stærð við hlöðu, og í milu íjarlægð. Uni nokkurra vikna skeið eft- ir árásina á Pearl Harbor, með« an beðið var eftir sérstakri skot- heldri bifreið handa Roosevelt forseta, fékk lífvörður lians að láni lianda honutn brynvarinn bíl, sem ríkisfjárhirzlan átti. Hafði bíll sá einu sinni verið í eigu A1 Capone's. HrcAAqáta hf*. 602 Austin- sendíférðabíll nýlegur til sölu. — Uþþl. Efstasundi 48. ÁRMENN- INGAR. PILTAR. STÚLKUR. SjálfboðaliðsVinna um helg_ ina í Jósefsdal. — Farið á laugardag kl. 2 frá íþrótta- húsiriu. — Stjórnin. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS ráögerðir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. 3 daga ferð vestur í Skaftafellssýslu. Lp.gt af stað á larigafdag kl. 2 e. h. 2. Þórsmerkurferö. Lagt af stað á laugardag kl. 8 f. h„ komið heim sunnudagskvöld. 3. Ferð aö Gullfossi og Gejrsi. Lagt af staö á sunnu- dag kl. 8 f. h. 4. Hekluferð. Lagt af stáð á laugardag kl. 2 e. h. Geng- ið á Heklu á sunnudag. Ferðaskrifstofa ríkisins. Sími 1540. húefaleikamenn. Æfing ‘lijá Porat i Aústur- bæjarskóla í kvöld kl. 8 stundvíslega.— Stjórn Ann. Lárétt: 1 Votlend, 6 sund, 7 Ijóðmæli, 8 gælnnafn, 10. neilun, 11 fljót í Evrópu, 12 ögu, 14 frumefni, 15 ný, 17 skaldaguðinn. Lóðrétt: 1 Fastur, 2 liljóð, 3 fiigl, 4 samtenging, 5 Idetta, 8 hlekkur. 9 íriánúður, 10 nútíð, 12 verzhmarmál, 13 flana, 1(5 tveir eiris. Lausn á krossgátu nr. 601. Lárétt: 1 Sléttiir, 0 já, 7 ár, 8 spann, lO.öl, 11 fin,’ 12 sfaf, 14 Lú; i 5 g()I, 17 varía. Lóðrétt: 1 Sjó, 2 lá, 3 táþ, 4 traf, 5 runnur, 8 slaga, 9 Nil, 10 öt, 12 sá, 13 fór, 10 L.L. X5QOQQQQílQQQQQQQQQQQQQQQQQOQQQQQQQQQíiOQí‘«QQQQQQQQQQQQQQQQttQQQ»QQQQQQQOöQööQQQQQQQQ<QQOQQQQQQQQQQ<iOQQQQQQ<iíiQQOQQQQQQQQQQQí>QÍW « ð Í.S.Í. K.S.Í. Í.B.R. « FIMMLAMD | Miliiríkjakappleikar í knatispyrriu fer íram á íþróttavellinum föstudaginn 2. júlí kl. 8,30 e.h. Í\ Aðgöngumiðar seldir*í Austiírstræti 3 í dag og á morgun frá kl. 2—6. | MÖTT ÖKUNEFNDIN. l^ílQQQQQQíKlQílQQQOQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQtQQQOQQQQQQOQQQOQOQQQQQQQQQOO®000®®000000^’®55®455^0®®0®00®000000®000®00®055055000'*®®?5^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.