Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 1. júlí 1948 V I S I R Síldin. Menn á vélbáti sáu i gær sildartörfu um (i sjómilur norðaustur af Langanesi. Ekki var þess gelið í fregn- iiíni, iiyort hér hafi verið um stóra torfu að ræða. m. Tregur afli hefir undanfarið verið hjá togurunum, að því er LÍÚ tjáði Vísi siðdegis i gær. b'Iestir Iiafa þeir verið að veiðum fy-rir Norðurlandi og á Halamiðum. Togarinn Marz kojn til Reykjavikur sið- degis í gær frá Englandi. Togaraxnir Röðull og Elliði fóru i gær álciðis til Þýzkalands. Sá fyrrnefndi var með um 5600 ídt en sá siðarnefndi með um 46o0 kit. Annar þeirra að ininnsta kosli mun landa i Cuxliaven. GLINftAR Fylkir var væntanlcgur af veiðum i mörgun. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er i Leith. Goðafoss i London, Fjallfoss koni til Reykjavík- ur i gær frá Leitli, Laggrfoss og Selfoss eru i Reykjayík. Reykjafoss í Gautahorg, Tröllafoss er á leið til New York, Horsa er i Anlwerpen. Skip Einarsson . & Zoega: Foldin var á Fáskrúðsfirði i gær. Valnajöknll er í Reykja- vik. Lingestroom ferinir i Anlwerpen i dag. Marleen er á leið til Amsterdam.- Rikisskip: Esja er í Glas- gow. Súðin var í gær i strand- ferð á sðúrleið. Þj?rill fór i fyrradag ur Skerjafirði á norðurleið. Vcrið var að ferma Skjaldbreið i Reykja- vík í gær. Ilerðuhreið var í strandferð i gær fyrir Suð- urlandi á leið til Reykjavíkur. Skattskrá er til sýnis í Skattslofu Reykjavíkur frá finimtudegi' 1. júlí til miðvjkudags 14. júlí, að báðum dögum mgð- töldum, kl. 9—I6V2 daglega. 1 skattskráimi eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjpskat.tur, tekju^kattsviðauki, cignarskattur, eignar- skattsviðauki, slrÁö/gróðaskattur, tryggingargjald cin- staklinga og námshókagjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjald.agreiðslur atyinnuyeitcnda — viku- iðgjöld og álnettuiðgjöld — samkyæmt 112. og 113. gr. laga lun almannatryggingar. Skrá. um þá .menn.í Reykjavík, sem réttindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði.* Kærufrestur cr tvær eikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í hréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 niiðvikudaginn 14. júlí íjg'stkomamji. I HalKdór Sigfússon King kvedur kanadíska þingið. MacKennzie King, forsæt- isráðherra Kanada, hélt í yær ræðu í kanadiska þing- inn. 1 ræðu sinni lýsli forsæl- isráðherrann því yfir, að hann íiiyndi endalega hætla öllum opinberum störfum i ágúst í sumar og hætta af- skiptum sínum af stjórnmál- um. Þá verður kosinn nýr Jeiðtogi frjálslynda flokks- ins og verður liann væntan- Iega forsætisráðherra. Iving tilkynnti snemma i vor, að liann inyndi draga sig lil baka úr stjprnmálalífinu á þcssu sumri. Skrá yíir aðalniðurjöfnun útsyara í Reykjavík fyiv ir árið 1948 liggur frammi aJJmenningi til sýnis í skrif- stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 1. júlí til 14. júli næstkomandi, ld. 9—12 og 13—I6V2. (Þó á laugar- dögum aðeins kl. !)—12). ■ Kærui%yfir útsvörum skulu seiidar niðtírjöfniihar- iiefnd, þ. c. í bréfakassa skattstofvmnar í Alþýðuhús- inu við Hyerfisgötu, áður en liðinn er sá lTestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi eða fyrir kl. 24 miðvikudaginn 14. júlí n.k. Formaður niðurjöfnunarncfndar vcrður til. yiðtals í.skattstofunni virka daga, aðra en la.ugardaga, ,á .þcssu tímahili, kl. 5—7 e.h. Borgarstjórinn í Reykjayík, 30. júní 1948. Gíunriar .Tþoroddsen. Eldhússkápétr, sænskir, til sölu á Karfa- vog 54. Simi 5274. , óskar eftir afgreiðslu- eða skrifstofustarfi um óákveð inn tíma. — Tillioð merkt: „Vélritun“ sendist Visi fyrir hádegi á laugardag. Nótabátaárar Nótabátaræði • Síldarkörfur .gíídarnótanálar fyrirljggjandi. GEYSIR H.F. y eiðarf æradeil din. Vörubíll ,pskast, ekki eldra módel en ’rll eða ’42, lielzt Ford eða Ghevrolet. Llppl. á Mildubraut 1, Sínú 1877. Káseta vantar á m,b. Suðra. Uppl. um borð í bátniun við Grandagarð og á Grettis- götu 38. GÆFAN FYLGIfi hringunum frá SIGURÞÚB Hafnarstræti 4. Mygar g£rt»r fyrirlijndí»aGl. Sumarstarf K.F.U.K. Eins og að undanförnu gefst ungum stúlkum frá 13 ára aldri kostur á ^ikudvöl í sumarbúðum K.F.U.K. Dvalið verður í tjöldum í Vindáshlíð í Kjós, dagana 17.—25. júlí n.k. Þátttaka tilkynnist fimmtuda'ginn 1.. júlí og föstudaginn 2. júlí kl. 8—10 e.h. í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannstíg, sími 3437. Viðskiptaskráin 1948 er komin út fyrir nokkru. Fæst hjá bóksölum. Viðskiptdski-áin gcfur upplýsingar uni kaupsýslu- og félagsmál í 37 kaupstöðum og kauptúnum á. land- inu auk Reykjavíkur, þar sem búa um þrír fjórðu hlutar aUra landsmanna. — I bókinni, er og skrá yfir alla alþingismenn, ríkisstjórn og aðra emþættismenn, fulltrúa , Islands eylendis, fulltri'm edendra ríkja hér á landi, stjórn Reykjavikurbæjar og annarra bæjar- félaga um land allt. Viðskiptaskráin birtir skrá yfir götur og húseignir i Reykjavík, Akureyri og Haliiarfirði. Þar er og til- greint hverjir séu eigendur fastcigna, niatsvei’.ð lóða og húsa. Viðskiptaskrájn gefur upplýsingar um öll íslenzk skip, 12 smálesta og stærri, cinkcnnisstafi og númer skipanna, aldur og stærð, úr hvaða efni skipið er hyggt, yéjaafl og yélategun.d, ejganda og heimilisfang. Viðskiptaskráin fer víða um lönd, til kaupsýslu- manna, verzlunavráða, og auk þess til alh’a sendiráða og ræðismanna crlendjs. Viðskiptaskráin er þannig litbúin, að útlendingar, sem.skU.ja cnsku, þýzku eða dönsku, liafa af lienni full not. Viðskiptaskráin ,er ómissandi handbók öllum þeim, sem reka yiðskipti i einhvcrri mynd. Kaupsýslumenn! Sendið erlendum viðskiptavinum yðar yiðskiptaslu’ána, þvi að auk' þess sem liún veitir nákvæmar jippfýsingar um allt, er suertir viðskipta- og félagsmál landsins,.er í .þenni á.ensku ítarlcgt sögulegt og hagfræðilegt yfirlit yfir atvinnuskilyrði og atvinnulíf Islamls að iornu Qg nýju cftir dr. Björn Björnsson hagfr;eðing. Steindórsprent h.f. ning um frá Skattstofu Reykjavíkur Mcð tilvísun ,til VII. kafla laga nr. 128 frá 1947 um dýrtíðarráðstafanir, sbr. lög nr. .43 frá 1948 er hér með skorað á alla þá sem söluskatiskyldir eru sam- kvæmt nefndum lögum að skila til Skattstofunnar skýrslu um veltu sína á tímakilinu 1. janúar til 30. júní þ.á., í síðasta lagi fyrir 15. júlí næstkomandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.