Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 4
VI S I R Fimmtiídagirm 1. júlí 3948 VfSIK DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN YISIR H/F. Rdtstjórar: Kriatján Guðlaugsaon, Herstemn PátoMo. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunsi. Afgteiðsia: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur). Félagsprentamiðjan iuf. Lausasala 60 aurar. I dag Skattskrá Reykjavíkur. Bókin, senr allir óttasl, en vilja þó eiga til að rýna i um eigin hag og annarra, kom á márkaðinn í dag. Er það skattskrá Reykjavíkur, sem áður nefndist útsvarsskráin, en nafnabreyting hefttr fram farfð ttl að gefa henni rétt- nefni, sem allir geta vel við nnáð. Hér áður og fyrrum var skattskráin í meiri inetum en hún er nú. Fullyrt var að bankastjórar veittu mönmun lán því aðeins, að nöfn þeirra væru í útsvarsskránni og viðunandi fjárhæðir stæðu aftan við nafn lántaka. Nú er skattskráin ekki lengur til slíkra hluta nytsamleg, en el' til vill má þó hafa hana nokkuð til hliðsjónar ttin efnahag manna og tekjur, án jiess að slíkt geti ráðið endanlega úrslitum. Sá siður er cinnig horfinn úr landi, að menn slái upp i skattskránni til jiess að bera álög sín saman við annarra og kæra yfir, jiætti þeini þeirra hlutur skertur. Að Jiessu sinni Iiefur hærri útsvarsfjáþhæð verið lögð á en nökkru sinni áður. Hinsvegar hækkar þetta ekki lit- svörin almennt og eru þau lægri enn í fyrra, miðað við sömu tekjur. Nýir skattgreiðemjur eða hátekjumenn fylla upp í jiær eyður, sem fylla þarf, en auk Jiess munu fram- tölin réttari en áður hefur tiðkazt, vegna eignakönnunar jæirrar, sem fram fer jiessa mánuðina og væntanlega lýkur ekki fyrr cn eftir alllangan tíma. Skattgreiðendur þurfa þvi yfirleitt ekki að kvarta undan auknum álögiun, þótt jieir kunni að verða hart úti, seni skellt ltafa skuld sinni á aðra á undanförnuin árum, og ekki.látið öll kurl koma til grafar, er þeir hafa’ talið fram tekjur sínar og eignir. Þeir hafa við enga að sakazt, nema sjálfa sig, en sá er 'eldurinn sárastur er á sjálfum brennur, segir máltælcið Hinsvegar er Ijóst, að eins og nú er högum háttað i Jandi hér, hlýtur innheimta opinberra gjalda að reynast erl'iðari frá ári til árs, og”fyrr en varir brestur gjaldslofn sá, sem á er lagt vegna hrakandi afkomu atvimiuveganna. Innflutningshömlurnar munu segja til sín þegar á næsta ári. Tekjur verzlunarstéttarinnar munu vart hrökkva fyrir nauðsyplegum útgjöldum og í flestuni tilfellum verður um beinan hallarekstur að ræða. Sama má segja um iðn- aðinn. Þar munu menn vart gera betur, en verða mat- vinnungar. VélbátafJbtinn Tiefur verið rekinn með stór- felldu tapi á síðasta ári, cu hagur hans liefur að litlú leyti batnað nú í ár. þrátt fyrir uppgrípa afla á sildarvertíð í vetur. BregðiSt þessar atvinnugreinar allar, verður að leggja útsvör og önnur opinlier gjöld á aðra skattgreið- cndur, nieð jiví að hið opinbera, — hær og ríki, — hcimtar sitt og verður að fá nægjanlegar tekjur til að halda upþi rekstrinum. Sparnaður á opinberum útgjöld’um kemur að sjúlfsögðu einnig til greina. Seni <læmi komandi ófremdarástands mætti nefna Ak- ureyri. Kaupfélagið þar liefur svo til alla verzlun í sínum höndum og veltir 68 ínilljónum króna á síðasta ári. Hins- vegar greiðir kaupfélagið aðeins kr. 140 þús. í útsvar, en af þyí leiðir að borgararnir verða að taka á sig þær byrð- ar, sem kaupfélagið ætti eðli málsins samkvæmt að bera. Kr nú kominn slikur kurr í lið skattgreiðeúda, að þeir krefjast Jiess almeunt, alveg án tillits til hvar í l'Iokki þeir :;tan<la, að bréýtt verði skattalogum á þann veg að sam- Yinnufélögin njóti ekki lengur hinna óeðlilegu skatlfríð- nda, sem þau hafa notið. alll til jiessa.i Samvinmunenn tijá, sem er, að það horgar sig ekki fvrir þá að safná sjóð- :mi hjá kaupfélögum, ef þeir verða að greiða liæfrí fjár- hæð en jieirrí auðsöfnun nemur í útsvör eða skatta, vegna likattfríðinda samvinnufélaganna. . Virðist svo, sem síga muni á sömu ógæfuhlið hér í liænum fyrr en varir. Mönnum gefst nú tóm til að athuga skatta sína í næði ug vonandi greiða þá allir með glöðu geði. Hitt er svo kvíðvænlega hvað framundan kann að vera. Bregðist * verzlunin, iðnaðurinn og útvegurinn að verulegu lcyti, mega menn Jiakka fyrir skatta síua í ár, en kvíða því næsta. Heilar atvinnugreinar verða ekki að velli lagðar, án þess að það vatdi nokkrum óþægindum fyrir þá, sem ljf^mark leynist með og einhverja atvinnu hafa ineð höndum. er fimmtudagur 1. júli, — 133. dagur ársins. Næturvarzla. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni þessa viku, sími 7911. Næturlæknir hefir bækistöð i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur i nótt annast Hrevf- ill, sími 6033. VeSrið. Mestur hiti i Reykjavík í gær var 12 stig. Sólskinsstundir voru tæptega 4. Vcðtirlýsing: Grunn lægð yfir Grænlandshafi á braðri hreyf- ingu norðaustur. Hæð frá siandi til Azoreyja. Veðurhorfur: Sunnan og síðar suðvestan g'ola eða kaldi, skýjað og smáskúrir. VISIR ix '&B FYRIR 35 ARUM, Menn kunnu lika að skemmta sér fyrir aldarþriðjungi, þótt ef til vi 11 hafi ekki verið eins róstu- samt þá og oft vill verða nú þeg- ar mann-„fagnaður“ er. Svo seg-k ir til dæmis i fregn í „Vísi“ frá þeiin liina: „Grímudansleikur var haldinn i liótei Reykjavík í fyrrakveld. l’ar var hinn niesti mannfagnað- ur og vínteiti. Á götunum fram undaii veitingahúsinu s’áfnaðist hópur forvitinna manna og lenti þar í inesta þvargi. Lögreglan komst i að stilla til friðar. Einn maöur eða svo var settur inn.“ 'Pá er einnig kálteg auglýsing urn skeinmtun i Báruþúð, þar sem s.vngja átli „Grútarbræðslusal- crnahreinsunarmálabrag“ og menn livattir til „að hafa ineð sér krampameðnl, ef allt ætlar Mest lesna bók ársins, Útsvarsskráin, kemur út í dag' að verða vitlaust i hlátri.1 og hafa margir heðið komu henn- ar með mikilli eflirvæntingu. V estur-ísleiidingurinn Kristinn Guðnason og Mr. Narramoore, fræðimaðurinn frá Cólumbia-háskólanum, flytja síð- ustu fyrirlestra sina i K.F.U.M.- liúsinu annað kvöld kl. 8 e. h. Norsku frjálsíþróUamennirnir foru héðan heim loftleiðis í gær Láta þcir mjög vel af dvöl sinni hér og róma viðtökurnar. Læknablaðið, ( h). tbt. 32. á’rgangs, er nýkomið út.-Etni þess er: Greining lungna- ■ herkla, eftij' Ólaf Geirsson, Úr erlendum Jæknaritum, Frá Al- I þjóðaíæknafétaginu o. fl. Aðal- ritstjóri er Ólafur Geirsson. Finnsku knattspyrnumeiinirnir köma hingað i dag með „Heklu“ og þreyta fyrsta kappleik sinn við íslenzka landsliðið á morg- un. Ennfreinur er svo ráð fyrir gert, að þeir keppi tvo leiki í viðbót, við úrvai úr Frani og K. R. og Víking og Val. Útvarþið í kvöld. 19.25 Veðurfrcgnir. 19.30 Tón- leikar: Óperulög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðnnindsson stjórnar): a „Al- ceste“ — fórleikur eftir Gluck. h) Danssýningarlög úr óperunni „Faust" eftir Gounod. 20.45 Frá útlöridum (Axel TThorsteinsson). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- tands. Erindi: Kvenveldi býfhign- anm^ (dr. Melitta Urbantschitsch) 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Búnaðar])áttur: Unr búfjársjúk- dóma (Ásgeir Einarsson dýra- Jæknir). 22.00 Fréttir. 22.05 Vin- sæl lög (plötur). 22.30 Veður- fregnir. Lúðrasvéitin Svanur lcikur á Austurvelli ikvöld kl. 9. Tilraunáfélagið „Njáll“i seni Sigurjón á Áiafossi stofn- aði, opnar i dag minningarsýn- ingu um aidarafmæli spiritismans i Listamannaskálamun. „Dauðadansinn“ eftir Strindberg, verður leik- inn í kvöld og annáð kvöld og þá sennitega í síðasta skipti. Hefir orðið að sýna leikinn oftar en áætlað hafði verið, vegna gífur- legrar áðsóknar. Útihúsin brunnu. Menn virðast bollaleggja talsvert um komu Tékkanna, sem blöðin birtu viðta! við í vikunni sem leið, ef dæma má af þeim fjölda bréfa, sem eg hefi fengið um þá. Er eng- in leið að birta þau, þar sem þau cru alltof mörg, en ekki sakar, þótt eg gefi mönnum kost á að kynnast efni þcirra. Flestir virðast vcra þeirrar skoðunar, að visindamenn þeir, sem hér eru, sé eitthvað i ætl við vísindamenn þá og ferða- menn, sem fórp viða um Evrópu fyrir stríð, en þcir voru flestir af ]>ýzku bergi brotnir og marg- ir með einkennilega hárklippingu sem kölluð var sérstöku nafni. Koma slikra ferðamanna til lands, þótti jafnan fyrirboðl þess, að þar mundi eitthvað sögulegl gerast áður en nokkurn varði. . í sumum bréfunum er minnzt á það, aö nú sé ekki auðhlaup- ið að því að fá leyfi til að fara frá Tékkóslóvakíu og sé það því síður eu svo eðli- legt, að svo stór hópur manna iái að fara þaðan nema þar sé um vaiið lið að ræða. Hafa vissulega bórizt fregnir út um heim, að erfitt sé að komast úr landi í Tékkóslóvakíu. f Fjós, hlaða og geymsluluís brtumu um helgina á Ketils- slöðum í Hörðudal. Allt var með kyrrum kjör- uni, þegar sonur bóndans, Eysteinn Eyvindsson, koni heini um. klukkan jnjú uin nótlina, en þegar í'ólk fór á fœtur um fimm tímum siðar var allt brunnið og fallið. Sex nautgripir brunnu inni í fjósinu. Eg skal nú ekki hafa eftir 1‘leira af þvi, sern í bréfum þess- uin stendur oggeri líka ráð fyrir því, að ríkisstjórnin hafi gengið úr skugga um það, hvaða mönn- uni hún hafi teyfi að koma hing- að til langdvalar fjirri manna- býggðimi. Þjóðverjum þótti ís- land giruilegt fyrir striðið, sem lokið er fyrir rúnium þremur ár- um og horfur eru ekki svo frið- vænlegar í heiminum um þessar mundir. Svo mikið er víst, að riiárgir Iiuglejða nú þetta og ein- mitt með lilliti til túristanna þýzku fyrir stríð. líf þig langar lil liess að verða 140 ára gamall skallu bægja frá þér ölluin þunguni þönkum og fara i langar fjallgönguferðiv, segir Sai]) Oglu Veli, sem er, samkvæmt Jiví er hlaðið Yatan j Istanbúl heldur fram, orðinn rúmlega 140 ára. Fréttaritari Vatan fór fvrir blað sitt til fjalla- jjorpsins Maganeura í Austur- Tyrklandi til þess að eiga tal við Tyrkja nokkurn, er þar býr. „Eg ráfa um í fjöllunum 8 stuudir á hverjuin dcgi“ sagði Saip Oglu Vel, er frétta- ritarinn fór að spyrja liann uitt livórt liaiin gæti frætt hann um hvernig stæði á því, að liami væri órðinn svona gamali og liéldi ennþá fullri heilsu. Veli gamli bauð frétta- manninum að koma með sér í, daglega gönguferð sína um f jöllin, en fréttamaðurinn af- þakkaði hoðið og taldi sig ekkj vera l'æran í að ganga í 8 stundir um ógreiðfæran fjallaveg. Veli sagði þá, að liann nivndi vera farinn að eldást talsvert fyrstý liann treysti sér ekki i 8 ldukku- tíma gönguferð. Veli segist hafa lifað 6 sold- ána og 2 forseta j Tyjrklandi. Hann segist hafa bai-izt við Nizip gegn Egiptum árið 1839 og síðan verið í bardög- unum til jiess að leysa Scarp- anto úr umsátri 1853. E. D. Allen blaðafulltrúi Breta í Islanbul, sem fyrstur ralvst á þenna öldung, dró í fyrstu í efa aldur mannsins, en er liann hafði lagt fyrir liann ýinsar spui’ningar um við- burði þessa timabils sann- færðist Iiann um, að Tyrkinn væri i raun og veru a. m. k. 140 ára gamall. Veli hefir einu sinni kvong- azt og fór liann með konu sina upp í fjöllin en þar lifðn þau hamingjusömu lifi þang- að til hún andaðist eftir 15 ára hjónaband. Einasta á- hyggjuefni Velis er nú, að hann hefir engan kvenmann til jiess að hugsa um sig. Hann segist vera ákveðinn í því að kvongast aftur, ef hann rekst á einhvcrja konu er honum lízt á og vill flytjá úpp yfjÖJI- in og búa nieð honum þar. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.