Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 1. júlí 1948 stœðisfliÞkksins. Barátta gegn einræðisöflum, verðbólgu og dýrtíð. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins var haldinn á Ak- ureyri dagana 25.—27. þ.m., svo sem áður hefir verið get- ið hér í blaðiníi. Var fundur- inn að öllu leyti hinn áhægju- legasti, og' yar stefna flokks- ins mörkuð á þann veg', að allir gátu vel við unað, enda var algjör eining ríkjandi á fundinum og áhugi niikill fyrir auknu starfi í þágu lands og lýðs á grundvelli frelsis og franttaks. Sumir telja að slíkar flokkssam- komur hafi ekki varanlegt gildi, en raun mun sanna annað, enda var flokksstefn- an svo skýrt mörkuð að eng- um getur orðið villugjártít, þótt vegir stjórnmálanna geti verið þröngir og háíir. Norðlendingar miihú að vonum hafá kunnað því vel, að fundurinn var haldinn á Akureyri. Var þettá í fyrsta skipti, sem í það var ráðizt, en mikil vandkvæði eru á að hýsa svo fjölmennán lióp, sem landsfundinn sötti og sjá honum fyrir hæfilegum sam- komusal. Allt gekli þetta þó að óskúm, og her að þakka það starfi fulltrúa flokksins, Jónasi Rafnar. en á lionúm hvíldi hiti og þungi da^sins í þessu efni. Voru móttökur af hálfu Akureyringa hinar ágætustu. Það eitt skyggði á í lokin, að andlátsfregn Pét- urs bankastjóra Magnússon- ar harst fundínum, en með honum féll i valinn einhvér ágætasti og traustásti for- ystumaður flokksins, sem af öllum var virtur végná mannkostá, gáfná og dreng- lyndis. Nú luinna ménn að sþyrjá hverjar yfirlýsingar háfi gefnar verið á Landsfund- inum, sem niarkaö geta stefnuna í framtíðinni. Er þar skjótt til að taka og her öllu öðru frekai' að geta al- mennrar stjórnmálaályktun- ar, sem tekin var á fundinum og er svohjóðándi: Stjórnmálaáiyktun. Landsfundur Sjálfstæðis-; flókksins haldinn á Akureyri dagana 25.-—27. júní 1948 lýsii' yfir eftirfarandi: Það er höfúðmarkmið Sjálfstæðisfí. að vernda og efla frjálst menningárríki á Islandi á grúndvélli lvÖræðis og almennra mánnréttinda, svo sem almenns og jafns kosningáréttar og kjörgengis, málfrelsis, trúfrelsis, /félágs- legs öi-yggis. eignaréttar og athafnái'reisís einstakling- anna. I Til þess að þetta megi talc- ast er flokkhúni ljósf, að annarsvegar verður þjóðin að vera vel á verði gegn þeim öflum, sem ógna frelsi henn- ar og manm’éttindum og hihs vegar hagnýta sem bézt auðlindir landsins og hafs- ins við strendur ])ess. Fundurinn vill sérstáklega taka það fram, að hann telur með öllu vonlaust, að hægt sé að sækja jian auð, sem fal- inn ,er í skaúti náttúrunnar og þjóðin þarfnast til þess að fá að lifað menniiigarlífi í landi sínu, nema því áðeiiis, að húú fái notið j>ess áthafna- frelsis, sem skapað hefir í'jár- mtfiii hennar. Sjálfstæðisflokkurinn telur, að leiðin að settu marki sæk- ist bezt með því, að beina ljármagni og vinnuaí'li að frafnléiðslustarfseminni: Tel- ur flokkurinn farsælast, að sem flestir verði sjálfstæðir atvinnurékendur, þar eð hann lítúr svo á, að með frjálsum atvinnurékstri ein- sfaklinga og félagasamtaka þeirra verði helzt náð því takmárki, að allir landsmenn búi við efnahagslegt öryggi. Lýsir fundurinn ánægju sinni vfir því, að á síðustú árunf hefir éfnahagsþróunin gengið í þá átt, að hæta og jafna kjör alls almennings í landinu, með þeim árangri að efnahagur manna hefir aldrei verið betri en nú. Tel- ur fundurinn, að með þessu sé skaþaður óvenju frjór járðvegur fyrir frjálst fram- ták einstaklinganna, og skor- at-jafnt á forustuíið flokks- ins sem fvlgismenn um land áílt að hagnýta þá aðstöðu til hins ýtrasta, landi og lýð til bíéssunar. Nýsköpuninni fagnað. Þá fagnar fundurinn hinu risavaxna átaki til nýsköpun- ar á öllu atvinnulífi þjóðar- innar, sem hrint var í fram- kvæmd af fyrrverandi ríkis- stjórn, fvrir forustu Sjálf- stæðisflokksins, og nú- verandi stjórn liefir haldið áfram, éftir þvi.sem kös'tur hefir verið á. Þakkar fúndúrinn öllum þeim, er þannig hafa húið þjóðinni ný og glæsileg af- komuskilyrði, m. a. með tvc\- földun fiskveiðaflotans, fjór- földun kaupskijiaflotans, margföldun loftflotans, tvö- földún afkasta síldariðnaðar- ins, "gjörhreyttri tækni á sviði landhúnarðarins og ó- tal inörgú öðrú, sem ráúri her vitni uni. Vill fundurinn að alíir Sjálfstieðísmenn sameinist tií verndár ])éss- ari nýsköpun. Bendir fundurinn í því sambáúdi á þá irieginhættu, er að steðjar vegna sívax- andi framleiðslukostnaðar, er að lokum hlýtur að leiða til atvinnuleysis og örbirgð- ar, ef eigi vérður að gert í tæka tiS. Skorar því fund- urinn á núverandi ríkis- stjórn að taka þctta mál sem föstustum tökum og heitir á allá Sjálfstæðismenn, að styðja stjórnia dyggilega í því-nauðsýnjastarí'i. Velt- ur þar á mestu, að allar stéttir þjóðfélagsins öðlist réttan skilning á því, að eina leiðin til. varanlegrar fár- sældar er sú, að menn sætti sig við þáhh afrakstur, sém lramleiðslan getur geí'ið af sér, og sýni þann skilning í verki. Fundurinn vill í því sam- handi alvarlega vara við á- róðri þéirra manna, er þykj- ast vera stuðningsmenn ný- sköpunarinnar i orði, en vinna þó markvisst gegn öllum þeim ráðstöfunum, er gerðar eru til þess að tryggja framtíö herinar. Að lokum minuir fundur- inn á, að eigi er þess að vænta, að málefnum þjóð- arinnar vérði stjórnað að öllu leyti í samræmi við óskir og vilju Sjálfstæðisflokksins, fyrr en flokkurinn nær meirihlutaaðstöðu á alþingi. Skorár því fundurinn á flokksmenn um land allt, yngri sem eldri, að hefja öfluga haráttu til eflingar sjálfstæðisstefnunni og láta aldrei úndir höfúð leggjast að flytjá og úthreiða málstað Sjálfstæðisflokksins með al- þjóðarhag fyrir augum. Núverandi stjórnar- samstarf. Landsfunduririn lýslr ánægju sinni yfir því, að nú- verandi stjóniarsamstarf skyldi fakast um að halda áfram og tryggja fram- kvæmd nýsköpunarinnar, Þótt lionum dyljist ekki sá ljóður, sem á þessu sam- starfi er, vegna óheilinda nokkurs hluta samstarfs- flokkanna, eikijm Framsókn- arflokksins. Fundurinn vítir harðlega svik kommúnista Við ný- sköpunarsteíriuna og telur, að flokkur þéirra hafi sýnt með hrotthlaupi síriu úr rík- isstjórninni 1946, að hann lét sér anriará um að gæta þeirra hagsmuna, er hárin taldi, að tiltekið síórveldi helði af því, hvernig Islend- ingar skipuðu málúm sinum héldúr en hitt, að leidd væri til lykta riauðsýnjamál ís- lenzks almeririings á þann veg, scm úrri hafði vérið sam- ið, og kjósendur sýnt með atkvæði. sínú í síðustu al- þingiskosriirigum, að þeir ætluðust tií. ' I-TimUirinn livetur alla Is- lendinga til þess að samein- ast til baráttu gegn þeim Öflum í landiriu, sem tjáð hafa sig fýígjandi erlendri einræðisstéfnú. Hvað felst í stjcrnmálaálykíuninni? Áuk þess, sem fyrri stefna flokksins er mörkuð i öllum grundvallarajíriðum; er af- staða tekin gegn öfgastefnun- um, sem ógna eða ógná kunna frelsi þjóðarinnar og mannréttindum. Mcð slíkum öflunl á Sjálfstæðisflokkur- inn enga samleið að því er stefnumálin varðar, en fjpkkirin skiptir það engu, þótt leiðin kunni að liggja áð einhverju. leyti saman við al'- greiðslu dægurmála, enda á góður málstaður ckki að skaðast af þéirii sökúrii. Jafn- frámt þessari afstöðu lýsir Sjálfstæðisflökkuririri. sökum koinmúriistuiú á heridur, fyr- ir að hafa svikizt frá endur- reisnarbaráttunni i atvinnu- málum og vítir þá fyrir að styðja slika baráttu i orði, en vinria þó maTkvissl gegn öll- um þeiin ráðstöfuriúm, sem gerðar eru til þéss að tryggja framtíð hennar. Þarna er af- stöðu kommúnista lýst 'rétt og skilmerkilega og á þann hátt, að allir lmgsándi menn geta sjálfir gerl sér grein fvr- ir viðhorfinu, seiri og liveisu óheilláværileg stéfria komm- únsta í atvirindiriál’uunri hlýtur að reynast, og þa einn- ig áð þjóðin vcrður öll að fylkja sér gegn þéiiri, í bar- á’tu fyrir tilveru sinni og i rrlsi. I s t j órnmálaálylc tuninni felst einriig yfirlýsing varð- andi dýrtíðarmálin og vérð- hólguna. Sjálfstæðisflokkur- inn télur að ekki sé séinriá vænna að snúast gégn slíkum ófögnuði og kveða hánri nið- ur. Skorað er á ríldsstjörniria að taþa málið föstum tökúm og lieitir á Sjálfstæðisménn úíri land allt að styðja stjórn- ina í því nauðsynjastarfi. Hirisvegar telur fundurinn réttilega að á öllu velti i þessu efni, að þjóðin öðlist skiln- ing á eðli atvinnuveganna og sætti við við þann afrakstur, sem þeir skapa. Ekki er nóg að viðúrkenna í orði að af- rakstur liverrar atvinnu- greinar sé liinn eini rétli grundvöllur fyrir launa- greiðslum innan hennar, heldur verðá þéir menri, seiri viðeigandi atvinnugrein stunda að sýna skilniiig sirin á þessú i verki. Þá fyrst má vænta einllvers árangurs og heilhrigðs atvinnulífs í fram- tíðinni. Islendingar hafa aldrei bú- ið við betri skilyrði til far- sællar afkomu, en einmitt nú. Veltur þó þar á öllu að þjóð- in geri sér ljóst að svo má spenna bogann hátt að hann bresti, en um lcröfur um kaupgjáld og kjarabaráttu gildir eitt og lrið sama. Tryggja þarf öllum lands- mönníim lífvænleg skiíyrði og ínannsæmandi aðbúð, sem og öryggi þótt út af kunni að herá, — en enginn getur kiáfizt nieirá :en algjörs ör- yggis i atvinnu eða utan hennar, fái menn ekki at- virinú siúndað af ósjálfráðum atvikum. Þótt liorfur séu að ýmsú uggvænlegar gætti réttmætr- ar bjartsýni og skynsamlegs raunsæis á Laridsfundi Sjálf- stæÖisflökksins. Menn voru élíki að gera sér neiriar gyll- ingar, en þeir syndu að þéii’ vilja bregðast við hverjum vaiida af karlmennsku og skapa lieilhrigt athafnalíf i landinu, sem til langframa er eina öryggi þjóðarheildar og íivers einstaldings. Takist að t ryggja framtíðina á þann éiiia og sariúa veg, vérðúr vandaláúst að kljást við éin- ræðísöfl, sem ásælast frelsi riiariná til orðs og æðis, fram- talcs og atháfria. Gegn slíkum öflum verður hvér og einn áð sriúást riiéð álvörúþúnga og undansiátfarlaúst í krafti þéirrar kennirigar að um lífs- skoðani.r verður áldrei samið, rieiiia því aðéins að menn bíði við það tjöri á sálu sinni, sem er hryggilegasta afhroð, er goldið verður. K. G. Sigurgeir Sigurjónsson hsestaréttartögmaðnr. Skiifstofutími 10—13 og 1—«. ABalstrœtt 8. — Sfml 'ttr Blýkapall yfirspunriin 2x1,93 q. Gúmmíkapall 3x3 q 3x4,5 q. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 1279. ingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar eigi síðar eii kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.