Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1948, Blaðsíða 6
V I S I R KÖFLÓTT regnhlíf tap- aðist í hljómskálagaröinum s. 1. laugard. Finnandi vin- samlega geri aövart í síma 2S65. • (4 SKATTAKÆRUR og Út- svarskærur skrifa eg fyrir fólk eins og aö undanförnu. Heima alla daga eftir kl. 1. Gestur Guömundsson, Berg. staöastræti 10 A. (844 UPPHLUTSBELTI, flau- elsborði, með silfurpörum, hefir tapazt i bænum. Finn- andi vinsanilegast skili Jivi gegn sanngjörnum fundar. launum á Flókagötu 5 eðá hringiö í síma 3179. (26 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Vanir nienn til breingerninga. — Sími 7768. Árni & Þorsteinn. {,836 »oooo«ooííoí}£jpoooííísooo;soí: Fataviögerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. eoeooooooeoeoooooooooooc Riivélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla Iögð á vandvirkm KARLMANNS armbands. úr tapaðist 1 gærkvöldi í Sjálfstæðishúsinu eða á leið að tóbaksyerzluninni Lon- don. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 4592. Góð fundarlaun. (30 LÍTIÐ karlmanns arnt- bandsúr tapaðist á miðviku- dagsmorgunn. Líklegast frá Frakkastíg að Hvitabandi,— * \ insamlegast skilist í Hpíða- borg 3. (36 og íljóta afgreíðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — . Saumum ; barnaföt, kápur, írakka, drengjaföt. Sauma- .stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. SILFURNÆLA tap.aöist i niorgun, merkt: „Jóhanna 1917“. Finnandi vinsamleg- ast skili benni á saumastpfu Gefjunar, Hafnarstræti 4. TVÆR duglegar stúlkur óskast; Uppl. í sjma 2557. — (548 — LEÍGA — JÖRÐ eða býli, í eöa í i'enn<3 við, Revkjayik, • ósk- ast til leigu eða jafnvel til kaups. Helzt þyrfti 10—15 kúa fjós meö hlöðti aö vera á býlinu. — Tilboö, merkt: ATVINNA. Stúlka ósk- *ast til léttra verka til Salt- víkur á Kjalaxnesi nú þeg- ar. Úppl. í sima 1619. (503 fótaadgerðastofa min í Tjarnargötu 464 hefir síma 2924. — Emma Cortes. „Grasbýli", sendist afgr. .Vísis. (31 Húsmæður: Viö hreinsum gólfteppin fyrir yöur, Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti. STÚLKU vantar viö, létta verksmiðjuvinnu uú Jiegar. Uppl. á Vitastíg 3, kl.. 4—6. DUGLEGUR verkamaður getur fengið góða atvinnu nú Jiegar viö klælaverksmiöjuua Álafoss.: y,ppl. á afgr. Ála- 'fossj Sími 2804 og 3404. (9 LJÓSGRÁ sumardragt til sölu. Njálsgötu 8 C, miöhæð. ■ STÚLKA óskast til innan- hússstárfa.Má vcra unglings. stúlka. Siguröur Matthías- *■ ' | son, .Smáragötu 2. ( 5 KAUPUM flöskur, flesfar tegundi:;. Venus. Sími 4714. yiöir. Simi 4652. (691I SEM NÝR plötuspilari til sölu ásamt plötum. Eskihlíð STÚLKA, sem getur tekið VIKINGAR. III. íl. æfino- j FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR af stað á lausrardaíí kl. í tjöldum og Jrarf þá viðl útbúnað og mat að nokl leyti. — EkiS aö Ásólfsí um (118 km.) en á su dagsmorgun fariS inn í Stangarfjall aö Fossá aS Stöng. ferSin tekur unt 4 tíma, c öll feröin inn i Dal 8 til tíma. FarmiSar séu tekn á skrifstoíunni i Túngötu NorSur- og Austur-lands.« um Mývatnssveitina, stofuna i Túngötu 5. EINHLEYPA sima 2329. stúlku Iiáteigsvegi 2. HERBERGI til leigu. Uppí. í sima 4722 eSa 7342. (-34 sauma heim, óskast. Uppl. á I Bragagötu 30, eftir kl. 7. | 16.A,. eístu hæS, milli kl. 7—S i kvöld. (37 Fimmtudaginn 1. júli 1948 GÓÐUR enskur barn'a'- vagn til sölu. Uppl. í síma 5367. (27 VÖNDUÐ kápa nr. 44 til sölu, miðalaust. Einnig har- monikubeddi. Uppl á Skarp. héSinsgötu jó, næstu tvo daga. (10 MÓTORHJÓL. Reiöíijó! meö hjálparmótor, nýtt, til sölu ódýrt. Uppl. HöíSaborg 18. (12 TVEIR armstplar og legu- bekkur eru til sölu á Soga- vegi 142.. U3 KVENREIÐHJÓL, sem nýtt, til sölu. Simi 5683. — 'Húsgagna- og íatasalan, Lækjargötu 8, uppi. (Skóla- þrúarmegin). . ,(14 KVENFRAKKI, svartur, til sölu (miöalaust) númer 42. Rauöarárstíg 13, II. hæÖ. (15 VEIÐISTÖNG. — Góö veiöistöng til sölu. Uppl. i síma 6029. (16 DANSKT kojurúm til sölu, einnig gott smábarnar;úm. — Hátún 31. (17 ER KAUPANDI aö þvottapotti (kolakyntum). Uppl. á Háteigsvegi 36. (18 DRAGT til sölti úr dökk- bláu herraefni, skraddara. saumuö, miöalaust. Til sýnis á Laugavegi 72, vesturenda, _JJPPý__________________0_9 FERÐA -útvarpstæki til sölu. Stálhúsgögn. Skúlagötu 61. . (2*1 TIL SÖLU 3 kjólar og 1 kápa, ennfremur herraúr. Allt nýtt og miöalaust. — Hringbraut 30, efstu hæö, eftir kl. 7. (22 VIL KAUPA góðan radíófón. Tilboð sendist biaðinu, merkt: ,,30“, fyrir annaö kvöld. (2(3 TIL SÖLU á Háteigsvegi 30 tvær útidyra-tekkhuröir meö tilheyrandi dyraumbún- aöi og hurðarjárnwm. Uppl. milli kl. 18—20 i kvöld og‘ næstu daga. (24 KÖRFUSTÓLAR. Vantar notaöa körfustóla, einnig borö. Uppl. i síma 3774. (25 FALLEG blá planta og fleiri blóm i pottum til sölu. Njálsgötu i«5 A, kjallara. (11 VEIÐIMENN! Ágætur ánamaökur til sölu á Berg- staðastræti 50. Geymiö aug- lýsinguna. (8 TIL SÖLU ný sportdragt klæðskerasaumuö,' miðalaust. Uppl. i sima 2377. (7 GOTT, sænskt mandolín til sölu. Uppl. i síma 2782. " . __________________(6 BARNAVAGN tiísölu. — Uppl. i sima 78^3:(3 TIL SÖLU miðalaust: Rykfrakki, pels, dragt og tyeir kjólar (meöalstæröir). R,auðarárstíg 11, annari hæö, t. v. (2 STOFUSKÁPAR, dívan. ar, armstólar, kommóöur. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 8ó. Simi, 2874._________(336 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar meö glerhurðum, borö, tvöföld plata, komm- óöur o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- —(343 PLÖTUR á grafreiti. ÚL vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. * KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl. mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (58S HARMONIKUR. — Viö höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harnionikur háu veröi. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastrætj 10. KAUPUM og seljum not. uð húsgögn og Ktiö slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Simi 5691. Forn- verzlun Grettisgötm 45. — ..J* €. <Z. SurrcuqkA: Apamaðurinn Ipeddist liljóðlega sem köttur tjaldbúðunum, Hann heyrði á hrotum manna, að þeir voru allir sojandi, svo að hann skreið inn i eitt tjaldið. Undir koddanum lijá einum þeirra kom liann auga a gimsteinapoka. En um leið og hann tók pokann, vaknaði þjófurinn og þreif um höndina á Tarzan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.