Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 1
38. ár.
Fimmtudaginn 8. júlí 1948
152. tbl.
Síldin veður á svæðinu frá Vest-
fjörðum og austur fyrir Siglufjörð.
Þessir menn verða í framboði fyrir Republikanaflokkinn
í Bandaríkjunum við forsetakosningarnar í nóvember í
haust. Þeir eru Thoijias Dewey (til vinstri) or' Earl Warren.
sem verður yaraforseti.
Saltíiskframleiðslan:
4000 smalest-
um afskipaö.
Búið er að alskipa um 4000
hniálestum af saltfiskfram.
leiðslu þessa árs, að því er
Krisíján Emarsson, fram-
kvæmdarsíjóri SÍF hefir tjáð
Vúsi.
Láía niuu nærri, að sait-
liskframleiðslan í ár neml
um (j þús. lestuni og ev þá
rösklega helmingi minni en
á sama tíma i fyrra.
Svo sem fyrr segir er b xi-
io að afskipa um 4000 smá-
lestuni af framleiðslunni.
Hefir hún farið mestmegnis
til Gnkklaníls, Englands og
Ítalíu. Ennfremur hefir lítils
háttar verið selt til Banda-
ríkjanna txg Suður-Ameriku.
Verðið á fiskinum er svipað
og i fyrra.
Því, senx eftir er af fram-
leiðslunni, verður afskipað í
liaust, þegar kólna tekur i
veðri, en á þessum tima árs
er markaður fyrir saltfislc
mjög tregur, enda erfitt að
gcvma fiskinn í heitari lönd-
Kosningar í
Hollandi.
Almennar þinykosningar
fóru frani í Hollandi i gær
og átlu 12 flokkar fulltrúa i
frarnboði.
Kosið var uín stjórnar-
skrárbreytingu, þar sem m.
a. er kveðið á um aukið
sjálfsfoi’ræði Indonesiu. Litl-
ar breytingar ui’ðu á fylgi
flokkanna frá því er áður
var, nema að kommúnistar
töpuðu tveimur þingsætum
cins og við var að l)úast. —
Kaþöiski flokkurinn bxetti
við sig tveim þingsætum, en
liann er stærsli flokkur
landsins. \
Handknattleiks-
meistaramót
íslands 1948.
Handknattleiksmeistara.
mót íslands 1948 (utanhúss)
hefst á Iþróttavellinum í
Reykjavík annað kvöld ki.
8 e. h.
Keppt verður hæði um ís-
landsmeistaranafnbólina i
j útihandknattleik kvenna og
lcarla. Þetta verður í áttunda
sinn, sem konur keppa um
nafnhótina, en i fvrsta sinni,
sem karlaflokkur keppir um
luxfnixólina. Atta félög senda
kvcnflokka til keppni. en þrjú
féiög senda karlaflokka,
Mótið verður sett kl. 8 e. h.
á morgun og ganga j)á allir f
flokkar í skrúðgöngu inn á
völlinn. Fvrsti leikurinn iiefst
slrax að lokinni setningu
mótsins og verður hann milli
Glímufélagsins Ármanns og
íþróttabandalags Akraness.
Nú þykii fyrst
síldarlegt fyrir
norðan.
Sjómenn og
útvegsmenn
vongóðir.
I nótt sáust margar síldar-
toríur allt írá Vestfjörð-
u.m og austur fyrir Siglu-
fjörð. Skipin eru nú dreiíð
um veiðisvæðin. I gær
fengu þau nokkra veiði.
/ dag búast nienn almennt
mörg skip að veiðum og flest
þeix’ra méð bátana úti. Skip-
in veiddu talsvert þar þeg-
ar síðast fréttisl, en yfirlcitt
náðust aðeins lílii köst.
J5 stórar torfur
á Haganesvik.
Þegar flugvéiin ílaug frá"
Miklavatni sáu leitarmenn
um finuntán stórav síldar-
torfur á Haganesvík. Ekkert
skip var þar að veiðum, en
hinsvegar munu nokkur skip
vera á Ieið þangað.
Margar torfur djúpt
af Siylufirði.
Ennfremur sást úr flug-
vélinni, að mikið af sild var
við yóðri síldveiði, þar sern1 xippi alldjúpt ai Siglufirði.
jafnmikið af síld hefir ekki jEngin skip voru á þeim sióð-
sézt uppi fyrr í stimar, sagðt um, en þegar fréttist inn
frcltaritari Vísis í símtali síldargengd þar, lögðu all-
við blaðið i rnoryun. ' niörg skip af slað þangað.
1 nótt fór sildarleitarflug- Vóru þáu kornin þangað um
vél á stúfana og flaug ylii tínleytið í morgun og byrj-
vestara veiðisvæðið. Sáu'uðu þegar að vciða. Fengu
síldarleitarmennirnir ó- nokkur skip ailgóð köst þar.
hemju af sild uppi á svæð-
Demöntunum
skilað til
eigendanna.
Hollendingum hefir verið
skilað aftur demöntum, sem
voru samtals 9000 karöt.
Hofðu ýmsir helztu for-
ingjar nazista kevpt demanta
þessa i Hollandi, er þeir tóku
að óttasl ósigur Þjóðverja og
fóru að koma fé sínu í dýr-
gripi. Demantarnir eru.laldir
tOr—20 milljóna dollara virði.
Skymaster F.Í.
kemur í dag.
Hin nýja Skymaster-flug-
\ éi Flugfélags Islands er
væntanleg kl. 4 í dag.
Skrifstofa Flugfélags ís-
lands skýrði Jilaðinu frá
þessu í gær. Svo sem kunn-
ugt er fóru tveir íslenzkir
flugmeim vestur um haf fyr-
ir skömmu, til þess að sæk]a
vélina og fljúga þeir hennx
liingað ásamt bandarískum
flugmönnum.
Skymaster-flugyélin cr
fullhlaðin farþegum. Mun
hún verða notuð til farþega
og póstflugs milli íslands og
meginlandsins. Mun Visir
síðar skýra frá fyiirkomnlagi
flugferðanna.
Framdl seyt-
ján innbrot.
Löyreylan liefir fyrir
skemmstu handtekið inn-
brotsþjóf, sem brotizt bafði
inn á 17 stöðum í bænum.
Hafði maður þessi, Jóhaþn
R. Jóhannesson, Efstasundi
(515, einkum þanh liátt á þess-
ari starfsemi sinni, að liann
brauzt inn i mannlausar í-
húðir eða herbergi, en alit
þetta framdi hann í „dag-
vinnu“. Stal Jóhann hátt á
sjötta þúsund krónum i pen-
ingum og að auki úrum,
armböndum o. þ. h. Hann
mun hafa verið búinn að
tvða þýfinu eða andvirði
þess, er liann náðist.
inU við Deild og á Djúpáln-
um og alla leið norður fyrir.
Ennfremur sásl mikið af sild
úl af Skaga. Vöru þar fjöl-
Stormur á
eystra svæðinu.
Loks flaug flugvélin yfir
evstra veiðisvæðið. Stormur
var þav og sást engin sild
uppi við. Allmörg útlend
veiðiskip voru á þeim slóð-
um, en þau lágu flest i vari
vegna veðui’s.
S j
Góð tíðindi.
Sjómenn og sildarútvegs-
menn eru nú rnjög vongóðir
og fluttu bandarískar Sky- ’inn sildveiöina, sagði frétta-
ritari Vísis í Siglufii’ði að
lokum. Búast þeir við mik-
illi veiði i dag og rnestu daga,
ef veður helzt óbreytt, en í
nótt og morgun var prýðilegt
veiðiveður á vestara svæð-
inu. Raunverulega má segja
að þetta sé í 'fyrsia sinn, sem
Flugvélar
Flvtjja kol
tíl Berlínar.
í gær hólust kolaflutningar
til Beriínar- með flugvéium
Þrýstiloftsvél-
ar að vestan.
Bctndarikjamenn munu á
næstunni fjölga orustgflug-
vélum þeim, sem þeir hafa
til eftirlits í pýzkalandi.
í því skyni mun ætlunin,
að um 80 þrýstiloftsvélar
i’Ijúgi um ísland vestur um
haf áður en langt um liður.
Annar 1 hópur flugvéla af
masterflugvélar 29 s nálesur
kola þangað.
Malvæli og aðrar b'ýnustu
nauðsynjav ihúanna á lier-
•íámssvæðiim Vesturveld-
arna í borgmni eru stöðugl
ihitlar með ' aigvéium og i*ef-
ír loflflotinr. vei’ið rórauk-
ii.n. í gscr íiiuíii brezlcu’ l'lug-
v' lar einar um 10Cu smá-
l.slir at’ ma'vælum til Berlin
ar.
Ýmsir flugmanna þein a, er
flugu með matvæli frá Vest-
ui’-Þýzkalandi iil Berlínar í
gær, seg,jast hafa oi’ðið varir
við rússneskar orustuflugvél-
ar á lxeirri leið, sem flugvél-
um Vestui’veldanna er ætlað
að fljúga til borgaiinnar. Or-
ustuflugvélarnar létu þó
flutnihgana afskiptala usa.
þessari gerð er á leið til
Þýzkalands með skipuni. Er
gert ráð fyi’ir lcomu flugvél-
anna seint iþessum mánuði.
verulega sést til sildar.
Fer í hákarla-
legu.
í kvöld fer m.b. Birgir frá
Vestmannaeyjum í hákarla-
legu.
Het'ir verið unnið að því að
búa bátinn á þessar veiðar að
undanförnu. Mun Birgir
stunda beinhákarlsveiðay.
Áhöfn bátsins er fixum menn.
Skipstjóri er Friðþjófur
Torfason. _ A