Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 6
V I S l R
Fimmtudaginn 8. júlí 1948
Nýft mðiorhjól
til sölu ‘við Leifsstyttuna
í kvöld kk 7—8.
Sumarbústaður
eða goður skúr sem hægt
er að flytja óskast til
kaups. Uppl. í síma 1041.
er komin í bókáverzlanir.
Hún mun vekja gleði og
kátínu hjá börnum og
unglingum engu síður og
bókin Sniðug stelpa gerði
á sinum tíma. Höfundur-
inn er sá sami Gunvor
Fossum.
Fía er yndisleg stúika, scm
allir hafg gotf af að kynn-
ast, síkát og skemmtileg
og dugnaðarstúlka hin
mesta.
Foreldrar! Leyfið börnun-
um að kynnast FlU —
sumarbók æskunnar.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN.
III. ílokkur. Æfing í
kvöld . kl. 6.30—7,30,
unjög áríðandi að allir mæti.
ara
VIKINGAR!
Stúlkur! Handknatt-
leiksnámskei'ð fyrir
stálkur á aldrinum 12
og þar yfir hefst á
íimmtudag kl. 6.30 stundvís-
lega á \ikifigsvellinum (i
Camp Tripoli). Hinn þekkti
þjálfari Fritz Buchloh ann-
ast námskeiðið.
Stjórn Víkings.
VÍKINGAR.
III. fl. æfiríg í kvöld
k.l. 7þá. — Þjálfarinn.
HNEFALEIKA-
NÁMSKEIÐ
Otto’s von Porat. —
Æfingar i kvöld í
Austurbæjarbarnaskóla.
Kl. 7—S: Byrjendur.
Kl. 8—-9/2 : Lengra komn.
ir. — Mutiið að mæta stund-
víslega. —
Stjórn Ármanns.
NOKKUR lítil íbúðather-
bergi til leigu í Brautarholti
22. —(137
IÐNAÐARPLÁSS, ca. 70
fermetra, til lcigu fyrir létt-
an iðnað i Brautarholti 22.
HERBERGI til leigu í
Þingholtsstræti 21, neðri
hæö. Uppl. i kvöld og næstu
kvöld kl. 7—8 á 'Saraa stað.
STÓR stofa með hús-
gögnum til leigu í 2 niántröi.
Uppl. i sima 2228. (179
HERBERGI til leigu í
miöbæmint, getur veriö fyrir
tvo. Uppl. i ,síma 2537. frá
kl. 4—6. (t<86
PB Æ K UR
* AÖTIQUAK! t'f
SAFN Fræðafélagsins um
Lsland og íslendinga I.—
XIII.. Menrí og menntir I.—
IV:, Sturla i Voguni I.—11..
el'tir G. H., Virkir dagar I.—
II.. eftir G. 1T„ Giillfild ís-
lendinga. Afj og amrna E. G.,
Hafræna. — Bókaverzlun
Guöm. Gamalíelssonar,
Lækjargötu 6 A. (184
FYRST um sinn eru
keypt hlööin Tidens Kviimer
fvrir 1 kr. styk. og Esquire
fyrir 2 kr. styk. Verzl. Urval,
Grettisgötu 26 (liorni Grett-
isgötu og Frakkastígs). (185
PÍANÓKENNSLA. Úppl.
á Freyjugötu 34 (gengið bak
við húsiö). (187
TAPAZT heíif hvit
prjónhúfa á leið austur i
Laugardal. —- Vinsamlegast
skilist á Bergstaðastræti 20.
DUGLEGUR verkámað-
ur getur fengið góða at-
vinnu við klæðaverksmiöj-
una'á Alafossi nú þegar, —
Hátt kaup. — Uppl. á afgr.
Aláfoss. Þingholtsstræti 2.
Sími 2804. (177
KAUPAKONA óskast á
gott heimili á Noröurlandi.
Gott lcaup. Uppl. í síma 5962.
STÚLKA vön fatasaum
óskast sem fyrst. Uppl. i
síma 5187. (178
UNGLINGUR öskast til
að gæta barns. Uppl. í sima
4375 eöa Njálsgötu 38. (191
STÚLKA óskast til hás-
verka. Þrír í heimili. Sérlier.
bergi. Uppl. í Mávahlíö 11,
neöri hæð. Simi 5103. (190
SKATTAKÆRUR og út-
svarskærur skrifa eg, fyrir
fólk eins og aö undanförnu.
Heirna alla daga eftir kl. 1.
Gestur Guömundsson, Berg-
staöastræti 10 A. (844
ííotiOQístsoocísoccísotiöctioecc
Fít tu fiVJjf/pFfí
ÞvottamiðstöSin,
Grettisgötu 31.
acccecacececccceccccQOtsc
Hitvélaviðgerðir
Sattmavélaviðgerði?
Áherzla lögö á vandvirkm
og fljóta afgreiöslu.
Sylgja, Laufásveg 19
(bakhás). Simi 2656.
Fataviðgerðin
gerir viö allskonar föt. —
Saumum barnaföt, kápur,
frakka, drengjaföt. Saurna.
stofan, Laugaveg 72. Simi
5187.
TÖKUM bækur til hand-
gyllingar. Arnarfellj Borgar-
túni 8. (169
HREINGERNINGAR-
STÖÐIN. V anir menn til
hreingerninga. Sími 7768.
— Árni og Þorsteinn. (162
GERI VIÐ bíldýnamóa og
startara. Hrísateig 13. (87
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín i Tjarnargötu 46, hefir
síma 2024. —. Emma Cortes.
Húsmæður:
Vi$ hreinsum gólfteppin
fvrir yður. Sækjum í dag og
sendum á morgun.
Sími: 1058.
Húsgagnahreinsunm í
Nérn Ríó. Austurstræti.
HJÓL á leikföng. eru
rennd á Klapparstíg 12. —
Sími 5269. (817
ÞVOTTAPOTTUR, járn.
liliö og beddi til sölu. Uppl.
Bergþórugötu 2. (192
VEIÐIMENN. Ánamaök-
ur til sölu. Sími 7284. (189
NOTUÐ horöstöfu- og
svefnherbergishu sgögn til
sölu á Ránargötu 19, miöhæö.
Til sýnis í kvöld og annað
kvöld frá kl. 8—10. ( 188
VÖGGUSÆNG og raf-
magnshrærivél lil sölu á
Hveríisgötu ló A. . .. -.O83
VEIÐIMENN. Ánamaðk- ar til sölu., Miðstr.æti 5, III.
hæö. (182
MYNDAVÉLAR keyptar
háu veröi. —- Antik-búðin,
Hafnarstræti 18. (181
TIL SÖLU telpureiðhjól, seiu uýtt, á Frakkastíg
26 B. . Ó76
TIL SÖLU sumarkápa,
lítið notuö, stærö 4 2, miöa-
laust, á Lokastíg 22 :• (i74
PICK-UP-skápar fást hjá
Guöm. og.Oskar, húsgagna-
vinnustofu viö Sogayeg
(sími 4681) ,og L auoaveg-
99 A. 1149
NÝLEGT kvenhjól (litiö)
til sölu. Uppl. milli 3—7.
Samtúni 32. (172
SUMARBÚSTAÐUR við
EUiðavatn (strætisvagna-
leiö) til sölu. Sími 4881. (171
SÖKUM vöntunar á inn-
flutningsley fum, mun eg
ívrst um sinn kaupa, selja og
taka i umboössölu nýja og
notaða vel með farna skart-
gripi og listmuni. — Skart-
gripaverzlunin Skólavörðu-
stíg io.____________(163
BÓKHALD, endurskoöun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, ITverfisgötu 42. —
Sími 2170. (797
KAUPI og sel herra- og
dömufatnað, lítiö slitinn. —
Sími 6205. Goðaborg, Freyju-
götu 1. (48
STOFUSKÁPAR, dívan-
ar, armstólar, kommóður. —
Verzl. Búslóð, Njálsgötu 8ó.
Sími 2874.(336
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar með glerhurðum,
borð, tvöföld plata, komm-
óöur o. fl. Verzl. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
54- —_______________(345
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (5 88
HARMONIKUR. — Við
höfunt ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rin, Njáls-
götu 23. (188
LEGUBEKKIR, margar
breiddir fyrirliggjandi. —
Körfugerðin. Bankastræti 10.
KAUPUM og seljum not.
uð húsgpgn og lítiö slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sínii 5691. Forn-
verzlun Grettissrötu 45. —
KAUPUM tuskur. Bald-
nrsgötq 30. (141
f. & SuncuqkA
Copr. 194C, Etff.i nir< r.irTi.u*t.«. lne Tm ttef. U.S.rn OIÍ..
Distr. by Uclted Fcature Syndlcate, Inc.
Þorpararnir li&fðu rifizt um stund út
af liinum stolnu deinöntum og þrifú
jiú til skotvopna sinna.
En Rinker varð fljótari til og skaut
Jóa, sem féll dauður til jarðar.
Og síðan tók morðinginn að leita á
likinu að hinuin liorfna demantapoka
Franks.
En nu æhaði Ápáhiaðurinn að liefj-
asf liandá pg liljóðlega seig liann nið-
ur úr trériu.