Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 8. júlí 1948
V I S I R
T
3
Tuttugu bátar frá
Rvík á síldveiðum.
Uin 20 bátar frá Reykjavík
eru nú á síldveiðum fyrir
Norðurlandi. Fleslir þeirra
fóru norður fyrir alllöngu, cn
þeir síðustu fyrir fjórum
dögum.
TuttugTi bátar frá
Akranesi á síldveiðum.
Tuttugu bátar frá Akra-
nesi eru nú farnir á síldveiðar
norður. Fimm þeirra eru
með hfingnót en bilíir með
venjulega Iierpinóf.
Víðir frá Akranesi
veiðir vel.
Viðir frá Akranesi fékk
550 mál síldar i gær. Hann
landar á Skagaströnd.
Bátaveiðar
í Faxaflóa.
Níu bátar frá Reykjavik
stunda nú trolk og dragnóta-
veiðar i Faxallóa. Afli er
heldur tregur.
Einn bátur
á lúðuveiðum.
Egill Skallagrímsson frá
Akranesi. er á lúðuveiðum i
Fáxaflóa. Lúðuafli liéfir ver-
ið allgóður uiidanfario.
Skúli Magniísson
kominn.
Nýsköpunartogarinn Skúli
Magnússon sigldi fánum
skrýddur inn á Reykjavikur-
höfn kl. 7.30 i morgun.
Þýzkur togari
í Reykjavík.
Þýzki togarinn Wool Dore
kom til Reykjavíkur i gær-
morgun til að taka vatn.
Hann fór aftur.á veiðar fyrir
hádegi i gær.
Líti’l veiði
hjá togurunum.
Landssamband íslenzkra
úlvegsmanna hefir tjáð Visi,
að sáralitil veiði sc nú hjá
togurunum. Flestir þcirra eru
fyrir Norðurlandi eða á Hal-
anum, suður undir Önundar-
fjörð.
Á Ieið til Þýzkalands.
Bjarnarcv fór i morgun
ineð ísfisk áleiðis til Þýzka-
lands.
Hvar eru skipin?
Skip Eimskipafélagsins:
Brúarfoss er í Leith, Ejallfoss
i Reykjavík, Goðafoss á leið
til Reykjavikur frá Antvcrp-
en, Lagarfoss er í Keflavik,
Reykjafoss á leið til Reykja-
vikur frá HuIJ, Selfoss fór á-
leiðis vestiir og norður á
þriðjudagmn, Tröllafoss er i
New York, Horsa á leið til
Reykjavílcur frá Larvík og
IIulI, Madonna lestaði í Hull
i gær, Southern Land lcstar i
Antwerpen og Rotterdam 16.
GIINfiM
—20. júlí. Mariniel lestar i
Leith i dag og fer siðan lit
Hull og Reykjavikur.
Rikisskipin: Ilekla er á leið
til Reykjavikur frá Kaup-
mannahöfn, Esja fór frá
Giasgow í gær, Súðin fer frá
Reykjavík á morgun í slrand-
ferð austur um tand til Scyð-
isfjarðar, Iterðubreið er i
Reýkjavík, Skjaldlireiv fcr
fýá Rcykjavík kl. 20 i kvold
ti! II maflóaho na, Evjafjarð-
ar vg Skagafjr.i öar, ÞyrilT er
á leið írá Iívalf.rði með oliu-
farm til Norðurlands.
Skip Einarsson og Zoega:
Foldin er Néwcastle, Vatna-
jökull er á leið til Liverpool,
Lingestroom i Álaborg, Mar-
leen í Amsterdam.
Erlend skip
í Reykjavíkurhöfn:
Ulsnes lestar saltfisk i
Reykjavík. Baula og Marey
losa sement. Danska haf-
rannsóknarskipið Dana er i
Reykjavík,
Eldri konu vantar
! herbergi og
eldhús,
eða aðgang áð eldhúsi,
góð umgengni. — Uppl.
gefur Henrik Thorarensen,
síiiii 4665 kl. 5—7 í kvold.
„Lagaríoss"
Brottför e.s. Lagarfoss er
frestað til annað kvölds,
föstudags 9. júlí ld. 8 e.h. —
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS.
Enskir
karlmax&nahattar
Laugaveg 74.
Unglingsstúlka
öskast á Hörpugötu 34.
Sími 5023.
Disgleg
stúlka óskast til starfa við
hótelið í Svignaskarði. —-
Sími 5275.
Hansína Sólstað
Eftir norska skáEdið Peter Egge
Hansína SÓÍstað er saga úngrar, fátækrar stúlku,
sem flyzt úr Þrændálögum lil Niðaróss. Þar verður
hún eínuð og kemst til nokkurra mannvirðinga. En
það kostar harða lífsbaráttu, baráttu við latækt og
tortryggni, öfund og jafnvei hatur. En járnsterkur vilji
sveitastúlkunnar, og hin frumstæða, ódrepandi ást,
sigrar alla erfiðleika og veitir Iicnni að Íokum unað
og lífshamingju.
Þetta er
sumarbók
ungra kvenna.
Rúkaver&lun ísaialtlat*
Laxveiði
Veiðileyfi í laxveiðiá í
Borgarfirði fyrir 2 stengur
9. og 10. þ.m. til sölu. —
Leifsgötu 28 uppi.
Lítill dienguz
tapaði jeppabílnum sínum
fyrir helgina, hann var
blár að lit með gulum
hjólum, sennilega á As-
vallagötu milli Hofsvalla-
götu—Blómvallagötu, eða
þar í grcnd. Vinsamlega
skilist Ásvallagötu 29. -
UÓSMYNDASTOFAN
Midtúni 34. Carl Ólafsson.
Simi 2152.
Stazfsstúlka
óskast í hæjarþvottahús
Reykjavíkur. Úppl. í síma
6299.
Moiris-bifieið
cldri gérð í góðu lagi með
kraftmikilli vél, tilvalinn
til ferðalaga. Varahlutir
fvlgja. Til sýnis og
sölu Brávallagötu 4.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
Síldarstúlkur
vantar á söltunarstöðina Sunnu, Siglufirði. Erítt Iiús-
næði og fríar ferðir og kauptrygging.
Uppl1. á skrifstofu
INGVARS VILHJÁLMSSONAR,
Hafnárhvoli.
Gott geymslupláss
ca. 25-—30 ferm. óskast nú þegar fvrir geymslu á vélum.
þcriur ^einMcn &Cc. h.tf.
Sífni -3701.
Lokað
vögna sumarleyfa frá og með 12. -26. þ.m.
Guhipressati Stjarnan
Laugavegi 73.
Konan mín og móðir okkar,
Helga lónsdóttir,
verður jarðsungin föstudaginn 9. júií og hefst
með bæn að heimiíi hennar, Fálkagötu 32
kl. 1 e.h. JarðaS verður frá Ðómkirkjunni.
Guðmundur Arason,
Jónína og Rannveig GuSmunösdætur.
Konan mín,
Ingibjörg Amadéttir,
andaðist að morgni 7. jj.m. að heímili okkar
Mánagötu 5.
F.h. barna Qg tengdabarna,
Ágúst Pálsson.