Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 7
V I S í H 7 Fimmtudaginn 8. júlí 1948 ællaði cg að bjóða vður að laka bréfið. Auk þess langaði mig til að votta y.ður virðingu mina enn einu sinni.“ Aldqbrandínó liafði fcngið ákafan hjartslátt. Hann vissi alveg, við livað Orsini átli og úr því að hann var þarna kominn, yrði að sjá svo um, að hann kæmist ekki lifandi úr húsinu. Andrea hafði gengið í gildruna. „Eg get ekki nógsamlega þakkað grciðvikni yðar,“ svaraði hann. „Eg var einmitt að ljúka við bréf tii her- togans og er yður skuldbundinn, ef þér takið það með yður.“ Yar það tilviljun, að hönd Andreas greip uin rýt- ingslijöltun? Iijarta sendiherrans tók viðbragð. Hann strauk svitann af enninu. „D i o m i o, livað liitinn er mikill í dag! Ef yðar ágæti má vera að því að bíða andar- tak---------“ Hann ællaði að rísa úr stólnum, en Andrea lagði hönd á öxl lionum. „Verið alveg rólegur," sagði liann. ,, Þér getið talað við hjú yðar siðar. Auk þess er bezt að reyna scm minnst á sig, þegar heitl er í veðri. Jafnið yður, herra minn. Þér virðist vcra að fá heilablóðfall.“ Andrea tók upp vasaklút og veifaði lionum fyrir framan andlit karlsins. „Svona! Nú liður yður betur!“ Aldóbrandínó greip um stólarmana. „Þér viljið ef til vill gera svo vel að gefa mér skýringu á þessu. Eg hefi alltaf talið hreinskilni bezta kost manna.“ „Heyr!“ svaraði Andrea. „Þetta kann eg við að heyra af vðar vörum. Eg hefi éinnig trú á lireinskilni og heiðar- leik. Yið skulum hegða okkur samkvæmt þvi. Eg býst við að þér vitið um það, sem gerðist i gærkvekli.“ Xú féll sendiherranum allur ketill i eld. Hann beit á jaxlinn, til þess að ekki skyldi glamra i tönnum hans og stundi: „Hm-m“. „En þér vitið ef til vill ekki söguna alla,“ hélt Andrea áfram. „Það skal játað, að Maríó Belli gerði allt. sem við- urkenndur og heiðarlegur flugumaður gat, en hann hafði bara ekki lieppnina með sér.“ Hann lýsti viðureigninni. „Slík óhöpp gela komið fyrir á beztu bæjum og það er ckki hægt að liggja honum á hálsi fyrir að vilja lífi halda. Jafnvel yðar ágæti liefði tékið þann kostinn-----“ Sendi- herrann sat niðurlútur og þögulþ „En þér megið ekki lialda, að eg beri kala til yðar fyrir þetta. Yið erum frjáls- lyndir menn og vanir slíkum viðskiptaaðferðum. Eg veit, að þér munduð alls ekki taka mér það illa upp, þótt eg dræpi yður á þessu augnabliki. Þér munduð bara líta á málið frá mínu sjónarmiði — en þó munduð þér ef til vill telja slíkt óþarfa. Non é vera (Er þetta ekki satt?)“ Aldóbrandinó hristi af sér devfðina og mælti: „Yitan- lega, en það væri ósamrímanlegt göfuglvndi yðar. Þér munduð ekki-----------“ „Stendur heima, eg mundi ckki leggja mig niður við slik verk. Eg kem einmitt hingað til að ávíta yður fyrir að vera ekki sama sinnis. Eg hefi orðið fyrir vonbrigðum af yður, því að eg bjóst við þvi, að þér munduð sýna heil- brigða dómgreind. Eg er yður ekki reiður, en þér hafið bakað mér vonbrigði.“ Aldóbraridinó varð sýnu hressari. Úr því að Orsiní lili þannig á málið, ætti að vera hægt að sefa hann, svo að hægt væri að ná i liðsauka til að koma honum fyrir. Sendi- herrann horfði löngunaraugum til bjöllustrengsins, sem var á hinum veggnum og' hann náði því ekki til. Siðan strauk liann skegg sitt og kvaðst skilja gest sinn mætavel. „Þér eigið fáa yðar lika, Messer Andrea. lleimurinn væri hamingjusamari, ef menn gæju látið sér skiljast, að stjórnmál eiga ekki að vera tilfnningamál. Gerðir manna í stjórnmálum á aðtíins að dæina eftir .því, hvoi t þær eru skynsamlegar eða heimskulegar. Það gleður mig, að þér eruð þessarrar skoðunar. Mér Jjýkir leilt, að þér skuluð gagnrýna herlogann og þó miklu leiðara, að þér skuluð gagnrýna niig. Svo að við tölum hreinskilningslega — Minnisl þcss, að við ætluðum ckki að fara í launkofa með neitt.“ . ' „Sú váí- ætluhin, yðar ágætiÚ „Jæja jafn-gáfáður níaður og þér ætti að skilja, að Este- ætlin veit ekki fyllilega, hverjum augum hún á að lita 3rð- ur.....Eg jála ekki, að illmennið Belli hafi ráðizt á yð- ur samkvæmt skipun minni eða hertogans og eg vísa öllum íullyrðingum hans á bug því að hann hefir logið þessu upp, þegar honum tókst ekki að komast yfir pvngju yðar, af því að hann hefir vitað, að þér voruð i þjónustu lier- togans af FeiTÖru. Það liggur í augum uppi.“ Andrea kinkaði kolli, því að hann vissi, að sendiherrann gæti ekki annað en neitað öllu sambandi við þý sitt. „Eg veit, að maðurinn var þorpari.....En þér töluðuð um það, að Este-ættin mundi tortryggja mig.“ „Já, því að það er dálitið grunsamlegt, að Borgía her- togi komi einum manna sinna þannig í þjónustu Ferröru, þcgar honum væri innan handar að gera út sendiherra þangað. Það gcrir þetta og enn grunsamlegra. að nú er barizt ckki langt frá landamærum hertogadæmis okkar. Þér skiljið, livað cg er að fara.“ Aldóbrandinó var alveg búinn að jafna sig. Hann minnt- ist l)ess, að þurr brunnur var að húsabaki, sem mundi til- valinn staður fjrír líkið. Sendihen-ann ætlaði að fylgja Andrea lil dyra, er hann færi. Hann þvrfti aðeins að segja hálft orð, til þess að öllum hurðum yrði lokað og þá mundi Andrea liverfa sem hefði hann orðið uppnuminn. „Samt værj það heimskulegt af Ercóle hertoga að láta ráða mig af dögum,“ svaroði Andrea. „Eg er ckki rétti maðurinn lil að -gefa yður eða hertoganum heilræði, en mig langar lil að segja yður, hvað eg hefði gerl i vðar sporum og þá munuð þér sjá, v i ð h v a ð e g á.“ Aldóbrandínó var með hugann við það, hvernig hann ætti að láta vega Andrca. Hann afréð að láta skjóta hann með krossboga, hallaði sér svo aftur á bak i stólnum og kvaðst reiðubúinn lil að hlýða á hið væntanlega fórnar- lamb með athygli. „Yæri eg i sporum herlogans,“ tók Andrea til máls, „hefði eg talið það ágætt, að hiaður á borð við inig lnðist. .... Eg játa alls ekki, að eg sé erindreki Scsars Borgia — visa því á bug, alveg eins og þér vísið öllu sambandi við Belli á bug....En e f eg væri erindreki þesSa ágæta lier- toga, muridi eg gcra ráð fyrir þvi, að Ercóle hertogi fagn- aði komu minni. Það er nefnilega ljóst, að Ercóle her- togi mundi fá óteljandi tækifæri til að gera mig sér liand- genginn og snúa þannig taflinu við — fá mig alveg á sitt band. Það þyrfti alls ekki að láta stefnubrevtingu mina berast Borgía til eyrna, svo að eg gæti með hægu móti orðið Ercóle hertoga að miklu liði, með þvi að grennslast eftir fyrirætlunum Borgía.“ Nú var ekki aðeins svo komið, að Aldóbrandinó hlýddi á Andrea með athvgli, heldur átti hann fullt i fangi með að leyna undrun sinni og aðdáun á Jjessum möguleika. Þvi meira sem hann hugsaði hið dulbúna tilboð Orsínis, þvi betur leizt honum á það. Iíann skammaðist sin næst- um því, er horium varð ljóst, hvaða möguleikar leyndust þar. „IIa humm,“ rumdi í honuin. Andrea bætti við: ,,Þér atliugið, að eg talaði eingöngu um þelta sem nokkurskonar kenningu eða hugsanlegan möguleika.“ „Yitanlega, vitanlega.“ „Yæri eg Ercóle d’Este mundi eg benda Orsíni höfúðs- manni á, að framtíð Borgiaættarinnar væri mjög ótiygg, byggðist meðal annars á langlífi háaldraðs páfa, cn Este- ættin stæði hinsyegar föstum fótum í jarðveg ítaliu. Eg ínundi einnig spyrja Orsíni þenna ráða um, hvernig eg gæli helzt komizt yfir landflæmi það, sem Borgia hefir þegar lagt undir sig í Rómagnahéraði og tvöfaldað lier- togadæmi milt með þvi móti. En því miður er liúsbóndi yðar svo gersamlega hugmjndalaus, að hann gelur ekki fitjað upp á neinu nema aumlegri tilraun til að láta myrða mig. Þetla er barriaskapur, sem eg get ekki eytt orðum að.“ „Ileyrið þér,“ spurði sendiherrann nú, „er starf vðar ekki að vinna að hjúskap Alfonsós d’Este og Madonnu Lúkresiu?“ „Yissulega og eg ræð honum af heilum hug til að kvong- asl henni. Hvar er sú kona, sem fær hundrað þúsund dúk- ala 1k imammmd, auk alls annars, sem hægt er að kreista út úr páfaslólnum? Er slík kona til í Frakklandi? Nci. Memi iasl lil að loka augunum fyrir mörgu, þegar hundrað þúsmjjd dukatar eru annars vegar. Er það ekki rclf hjá mér ?“ „Ha-humm.“ „Ercole íiertogi þarf ekki annað en að afþakka boðið, hafi eg a röngu að standa. Ekki sakar, þótt málimi sé lueyfl. . . . Eg endurtek þvi, að það hefði verið hið mesta glepræði, ef eg hefði verið niyrtur. Gætið vel að því, að eg nefndí ekki sittlivað fleira, scm rétt er að hafa i lniga í þessu sambaudi: Her Borgia er i ímólu og nú er síður en svo rélti liminn lil að vega mann, sem hertoginn af Ferr- öru var einmitt beðinn um að laka undir verndarvæng sinn. Eg gr elcki vanur að hafa í hótunum, en ef þér héld- uð fyrri vitlejrsunni áfram og létuð myrða mig hér, þá rnun Maríó Belli færa Sesari Borgía bréf, sem eg liefi Vegna sumaileyía verður lokað frá 11.—26. þ.m. Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar i Kaffisölunni Hafn- arstræti 16. Hált kaup. — Húsnæði ef óskað er. Uppl. á staðnum og í síma 6234. Hjón, sem vilja taka að sér 7 ára stúlkubarn, sem fóstur- dóttur, geri svo vel og sendi svar strax til afgr. Yísis, merkt: „Myndarleg telpa“. Hreinar léreftstuskur kaupir FÉLAGS- PRENTSMIÐJAN HrcMgáta nt. 607 HrcMgáta nt. 607 Lárétt: 1. Steinlíms, 6 snennna, 7 ósamstæðir, 8 hluli, 10 tvihljóði, 11 svik, 12 vera illa við, 1,4 verkfæri, 15 liandlegg, 17 marrið. Lóðrétt: 1 Hund. 2 nútíð, 3 neyta, . 4 nag, 5 hárlaus, 8 fingur, !) líkamshluta, 10 tveir-eins, 12 skinn, 13 hljóð, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 606: Lárétt: 1 Seinlál, 6,og, 7 Á8 Flaga, 10 al, 11 nár, 12 skel, 14 T.A., 15 tál, 17 missa. Lóðrétt: 1 Sog, 2 eg, 3 nál, 4 lóan, 5 tjaran, 8 flfiti, 9:gát, 10 ak, 12 sú, 13 iás, 16 L. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.