Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Fimmtudagimi 8. júlí 1948 wi s xn DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐACTGÁFAN YISIR H/F. Ritstjórar: Eristján GuSIaugason. Hersteinn Pálaaoo. Skrifstofa: FélagsprentemiðjunnL 'AfgreíSsIa: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línar). FélagsprentsmiSjan inf. Lausasala 60 aurar. Berlin og Palestina. sviði heimsmálanna heinist athvgli ínanna fyrst og i’remst að tyeinr stöðum Berliri og Palestinu. Beríiri e.r dæinið um endalok sámvinnu handamanna um máleí'ni pýzkalands og hefur |)ó sannarlega vcrið um harla litla ramvinnu að ræða um þau mál og fleiri. Palestina er hins- vegar gott dæmi j)ess, að Sameinuðu jjjóðirnar cru ekki orcyjar á liægri hreyfingu austur í dag er fimmtudagur 8. júlí, — 190, dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð kl. 07.80. Siðdcgis- flóð kl. 19.55. Næturvarzla. Lyfsölu í nótt annast Ingólfs Apótck, simi 1380, næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sínii 5030. Næturakstur í nótt annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Mestur hiti i Reykjavik í gær var 12 stig. Minnstur hiti i nótt 6 slig. Sófskinsstundír í gær voru 16. Ycðúrlýsing: iHájjrýstisvaeði frá Austur-Grænlandi suður um Az- cim færar um að gegna því hlutverki, sem þeim er ætlað og verða það aldrei, eins og allt er í pottinn búið. Er rétt íð horfast i augu við j>á staðreynd, þótt hún tákni skip- brot dýrmæts draums mamikynsins. Deila Vesturveldanna og Rússa um vist hinna fyrr- nefndu í Berlin liefur nú staðið nokkrar vikur og er sýni- rgt, að Bússar ætla ekki að hverfa frá jieirri ákvörðun sinni íið hrekja þau úr borginni. Hefur það að vísu ekki hérstaka „hernaðarþýðingu“, þótl Vesturveldin vcrði þa? • kki með lið, en j)ó kemur margt til greiná, sem veldur því, að jiau vilja ekki hverfa á hi*ott þaðan. Berlin mundi verða í hershöndum, eí' Vesturveldin yt'irgæfu hana. Borgin hefur verið eins og eyja úti á "cginhafi eða viti eða yin á eyðimörku, J)að er að segja sá hluti hennar, sem hei'ur ekki verið undii* stjórn Rússa, har sem svartnættismyrkur kúgunar og ofsókna hefur ikt. I skjóli við vernd Vesturveldanna hafa fjölmargir : jorgarbúar þorað að berjast gegn kommúnistum og öðrum Jieim öflum, sem ráðamenn austurhéraða Þýzka- ?ands hafa vakið upp úr gröf nazismans. Milljónir manna úa og starfa í {x'im hverfum Berlinár, sem Vesturveldin fmfa á valdi sínu og ef jmu hættu að halda verndarhendi ýfir j)eim, mundu þær verða á ný olurseldar ógnum þeim, :;cm bandínnenn ætluðu sér að losa j)á undan með ])ví að leggja veldi nazismans að velli. Mannrán eru daglegur viðburður. Þannig kemur skæru hernaður kommiinistanna fram, þar scm þeir þora ekki : Imennilega til við frjálslvnda menn vegná ])css að þéir eru skjólstæðingar Vesturveldanna, er virða ahnenn mann- féttindi. Ef bandamenn færu frá Berlin mundu j)úsundir, •afnvel tugþúsundir, sem hafa lýst andúð sinni á komm- i’nistum, liverfa af yfirborði jarðar. Ættingjar Jieirra mndu ekki einu sinni fá lilkynningu um, að viðkomandi hefði siðar verið skotinn á flótta. Menn mundu aðeins hverfa, eins og jörðin hefði gleypt þá. En fleira kemur vitanlega til greina en að Vestur- veldin vilji vernda fólk ]mð, sem hér um ræðir. Samningar Jæirra við Rússa mæla svo fyrir, að stórveldin fjögur : kuli hafa stjórn Rerlinar á hendi sameiginlcga. Þau ætla :ér cftir, en grunn lægð yfir vestan- vcrðu Grænlandsliafi. Kíranafélagið óskar þcss gctið, að William Craigie langar að sjá séni flesta gamla kunningja og vcluilnara i kveðjusainsætinu á niánudags- kvöld. — Frekari upplýsingar má fá l)já Snæbirni Jónssyni bóty- sala. - Flugþernur. Mcð auknum flugvélakosti okk- ar íslendinga þurfiun við flciri og fleiri flugmenn — og flugþern- ur. Flugfélagið auglýsir cftir flugþcrnum til ndllilandaflugs i blaðinu í dag. Kveldúlfur óskar eftir tiiþoðum í að rífa flugvélaskýii á Kcflavíkurflug- velli, flytja stálgrindur þess út í Örfiriscy og reisa J)ær þar á til- húnum undirstöðum. Siglfirðingur, blað Sjáífstæðismanna í Siglu- firði, kcmur nú út þrisvar í viku og flytör innlcndár og erlendar fréttir, auk pólitiskra greina. — „Siglfirðingur“ cr vafalaust út- brcidclasta blaðið á Siglufirði, og cr þvi auglýsendmi) hagur i því að láta það sitja fyrir viðskipt- um, ckki sizt með hliðsjón af því, að svo mikilt fjöldi manna dvcl- ur þar nyrðra yfir sildveiðitím- ann. Bólusetning. Fólk er minnl á að bólusetn- ing gegn barnaveiki hcldur á- fram. Hringið í síma 2781 alla daga milli kl. 10—12 nema laUg- ardaga og pantið túna fyrir börnin. Stefán íslandi heldur aðra söngskemnitun sina í Austurbæjarbíó á morgun, föstu- dag 9. júli, kl. 7.15. Bæjarstjórn bauð finnsku knattspyrnumönn- unum austur að Gultfossi og Geysi i gær. Penninn auglýsir að nú séu Sheaffers ábyrgðarpennarnir komnir úr viðgerð cn vegna neitunar Við- skiptáráðS á lcyfiim fyrir víð- gerðarkostnaðinum verði fólk að koma með fimm króna gjald- eyris- og innflutningsleyfi til að fá penna sinn afgreiddan úr við- ■gerðínhi; Kveðjusamsæti gengsl Rimnafélagið fvrir að Sir Wililiam A. Craigic vcrði haldið í Tjarnarcafc uppi, mánu- daginn 12. júlí kl. 7. Áskriftar- listi, jafnt fyrir félagsmenn scm utanfélágsmcnn, liggur frammi í Bókavcrzlun Snæbjarnar Jóns- sonar & Co., Austurstræti 4, til föstudagskvölds. Ilúsrúm lcyfir aðeins móttöku 50 gcsta. Áheit á Strandarkirkju, ai'hcnt Vísi: 20 kr. frá Þ. G. 100 kr. frá K. í. 50 kr. frá F. N, 40 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá gamalli konu. i oi Það þóíti* talsyerðiun tíði.nduin sæta, jx-gar Herödes aí ’>'<i PílátÚs úrðu vÍTiii*.: Þessa sainlílangú- mútti nota ’um 5<> Karl O. Runólfsson og frú fara utan í dag. Ætla þau að fara til Hilleröd í Dan- að knyja Russa til að standa við þann. sammng, þott tónlistarhátíð i Osh,. þar sem ekki hafi reynzt unnt að koma í veg fyrir rof þeiyra á ’vcrk Kari.s .verða Jcikin. Karl niun öðrum sviðuin. jeinnig hafa með sér nokkur Iönnur verk srn, sem liann'ætlar að koma á framfæri á Norður- löndum. bað, þegar Bandaríkin og Rússland töku höndum sájnan i m þáð á Vettvangi Sameinuðu jijóðánfta og fengu það r imþykkt, að Palestinu skyldi skipt milli Gyðinga og raba. Vildu Gyðingar okkért frekaf én að draumur jieirra t m Jrjóðarheimilið fyrir botni Miðjarðarhafsins yrðí að eruleiká. Arabar mega lúnsvegar ukki heyra á jiað mirinzt, uð Jieir verði hraktir úr landinu að öllu leyti eða nokk- ru, og Jiar sem þeir hafa ekki viljað beygja sig, fór allt ; hál, þött nú hafi verið lcyrrt um hríð. Virðist svo sem rá friður standi ekki lengi. J^mjörbranbóbarinn oHœljaryölu 6. Smurt brauð og snittur, kalt borð. Simi 5555 Eristján Guðlaugsson hæstaréttarlögm&ður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslÖKmaSur Austurstræti 1. — Simi UH. Eg missti því mióur af því um daginn, þegar útvarpað var athöfninni við afhjúpun Snorraiíkneskisins í Björgvin. Eg hefi þó heyrt marga tala ura þetta útvarp og suma segja, að ekki hafi verið þar sunginn eða leikinn íslenzki þjóðsöng- urinn. Skal cg ckki fultyrða neitt um það, hvei iiig liátíðin tökst, þvi cg var }>ar hvcrgi nærri, ckki cinu sinni við útvarpið, en fyrir bragð- ið hcfi cg líka lesið mcð énn inciri áhuga blaðagreinar þær, sem birzt hafa um hátíðina upp á síðkastið. Mátti maður vita,- að Norðmcnn, frændur vorir, nuindu gcra 'allt, scm þcini væri Unnt til þcss að gcra liátíðina scm ógleym- anlcgasta. Eg var fil dæmis að lesa grein Jóns Pálmasonar um daginn, þar sem hann skýrir frá því, að hann hafi haldið stutta ræðu og lýst tilfinning- um gestanna og Helgi Hjörvar útvarpsmeistari hafi síðan tal- að stuttlega við hörn staðarins. Finnst mér það ákaflega skemmtileg lýsing og minnis- stæð. Slikar hátiðir, scm tvær þjóðir cða flciri taka þátt i. cru annars mjög vel til þess fallnar — ef undirbúningur cr sem skyldi — að glæða bróðurþel þeirra á jncð- al, þótt ckkert sé skyldar. Hátiðir þessar auka kynni J)jóðanna og venjulega er ekki þörf fyrir ann- að til J)css að vd fari á.nicð þeim og þær bindist traustum vináttn- þöndum. Kynning J)jóðanna er vafalaust eittl)vert mikilvægasta vcrkcfni þcirra, scm vinna að aukinni saindnnu þéirra og friði i þessum hrjáða heinii. En úr því að búið er að lialda Snorrahátíð beggja vegna hafsins og Norðmenn að gefa okkur styttu hins mikla manns, ættum við þá ekki að gefa þeim styttu af Haraldi hárfagra? Það er honum að þakka — eða kenna — að ís- land byggðist. Sú saga er. sögð af tveinr' er lundurspillirinn nam stað- árströlskum konum, að þeimj ar við. Þeir tétu konurnar Deilurnar um Berlin og Palestinu geta, því miður, leitt í'I mikilla tíðinda og illra, jafnvel striðs. Neistinn, sem : tríðsbálið kviknar af, getur myndazt gegn vilja deiluaðila, r em varla eru búnir að glcynia síðasta stríði og hörmung- iim þess. Skriðan getur runnið af stað, án Jiess að til sé '• rtlazt, ef leiðir finnast elfki til samkomulags. Sá verður ftæll, sem liefur hrcinan skjöld, þegar í það óefni Vcú’ður komið. Útvarpið í kvöld. 19.25 Vcðurfregnii'. 19.30 Tón- leikar. Ópenilög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson sljórnar): a) Laga- flokkur cftir Haydn. b) „Draum- nr engilsins“ éftir Rubinstein. 20.56 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.05 Tón- leikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. — a) Úppléstur: Smásaga (Soffía Guð- laugsdóttir leikkona les), b) Sam- tal og Ijóðalestur (Ilólmfriður Jónasdóttir frá Sauðárkróki og Sigríður Björnsdótlir). 21.35 Tón- leikar (plötur). 21.40 Frá sjávar- útvegimun (Davíð Ólafsson fiski- niúlasljóri), 22.00 Fréttir. 22.05 Vinsæl lög (piölur). 22.30 Veður- fregnír. hafi verið ræní af nokkrum bandariskum sjómönnum á stríðsárunum og bafi Jia?'* orðið að dvelja i þrjár vikur á evjuimi Bougainville, sem eir éiii Salomonseyja. Þessar áströlsku konur Iiétu Rosglie I^llejlon og frú Marjory SmitÍi, eii Jxer últu báðnr lieiinili i Biisbane i Áslraliu. Æfiutýrasaga Jiessi átti upptölc sín á heimili frú Smith, Jiar seni: Jiær slöllur voru aö skemmta sér meö bandarískum sjóliöum af bandarískum tundurspilli, cr lá í liöfn i Brisbane. Þær fórii um borS í tundurspiUinn og hafa nokkuS af matvælum, en iiéldu síöan lit skips og lofuSu aö koma siSar, sem þeir gerðu Jx) ekki. Á eyjunni urSu siSan J)ess- ar tvær konur aS dvelja Jiang- aS lil þeim var bjargaS af flugvélum frá Jierskipum, er uröu þeirra varar. Allan þann tínia er þær höfSust viS á Bougainville urSu }>ær aö fara í felur fyrir Japönum, sem voru hvarvetna á næslu grösum. Þeim tókst að forS- ast Japana meS ]>vi að lifa á jurtum og öðru grænmeti, er þær fundu og því eina, sem flugvélar horskipa færðu Jieim. Um siðir var ])eim voru að skemmta sér J)ar, cn bjai*’gÚS af ásÚrölskum Jand áður en Jiær vissu af lagði skipið úr liöfn. Af ótta við yfirmenn skips- ins þorðu skipveijay ekki að láta þá vita uni korrurnar, en rém jæim I land á riæstu ey, ^öúgusvéítuiii, ér ftá<S liöfSit j'firráðum vfir eynni. Siðan kornusl konurnar lieim til sín aftur til Brisbane og leggja væfttanlega ekki út í ævintýri í þráð. _ ,_J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.