Vísir - 08.07.1948, Blaðsíða 2
2
V I S 1 R
Fimmtudaginn 8. júlí 1948
HEILBRIGÐISMÁL
Skökk steliing við störf af-
drifaríkari en sjúkdómar.
Rannsóknir í Danmörku leiða i
Ijós stórfjón af þessu.
lyfta liendinni "en ekki öxl-
unum. Maður á aS halda
léttilega á penna og blýanti
og' þaS ér varasamt aS herSa
á skrifstofufólki, án undan-
farandi æfinga, því þaö get-
ur hæglega sýkzt ef þaS er
látiS vinna liraSar en þaS er
I vant. Konur eiga aS varast
350 Jnís. sýkjast árlega í yfir liest. Þau þurfa ekki á aS ganga of stífar, viS j)áS
Darunörku vegna þéss aÖ því aS halda aS lokinni
þeir nola vöðvana ekki rétt. skólagöngu.
100 þúsund þessara sjúkl-
inga verSa aS ganga í nudd,
85 þús. tilkynna veikindafor-
föll og eru aS meSaltali frá
verki i þrjár vikur. 45(K) eru
á spítala lengur eSa skemur
cg i allt tapast 5000 vinnuár
á ári af þessum sökum. —
SpilalakostnaSur og vinnu-
ta]) er yfir 35 milljarSar kr.
Þcssar tölur eru frá yfir-
lækninum viS verksmiSju-
eftirlitiS, dr. med Poul Bon-
nevie. Hann segir ennfrem-
m i
kl
Norðurlöndum mun takast að ráða
niðurlögum berklaveildnnar.
Samband berklasjóklinga á
IMorðurlöndum stofnað.
Ueynsla Norðmanna
í skógarhöggi.
NorSmenn háfa
réynslu af þvi hvaS réttar
stéllingar viS skógartiögg
hafa a'S jsegja, aS þv‘i er
sriertir vinnuafköst, en J)elta margendurtékin,
mál er jafn þvSingarmikiS, vöSvaverkjum.
ísland hefir gengizt fyrir
að stofnaS verði Norður-
fá þær ot gilda fótleggi og landasamband berklasjúk |
verki, sem geta leill alveg linga í sumar.
upp i hak. | Munu meðlimir hráða- ^
MaSur vérðúr aS læra að ^ bh>gðustjórnar þess tveir.
uota vöSva sina me'S hag- frá hverju Norðurlandanna
á NorSurlöndum en annai's-
stáðar i heiminum.“
Fulltrúarnir á hráðabirgða-
þinginu og gestirnir frá
Norðurlöndum munu ferð-
ast eitthvað um landið, skoða
m. a. sjúkrahús og vinnu-
sýni, þvi aS enda þótt hvér _ koma hingað til lands þ.,heimili S.I.B.S.
1 einstök
mikla
lirevfing hafi ekki
)ýÖingu, getur lu’m,
valdiS
i dáglegu lífi borgarhúa.
Á öllum skrifstofum ættu
að fara fram leikfimiæfing-
ar, til þess aS örva blóSrás-
ina og æfa vöSvana. Sá sem
talar mikiS í sima, á aS
’ ..... .. „ , . lialda laust um ahaldiS, maS-
mr á aS hafa mjúkar hreyf-
ingar, viS aS burstá tennur
ust til fullrar heilsu, yrSu þó
6% eSa 21 þús. manns aS
skipta um starf, 2% næðu
sér ekki aftur og 1% yrðu
öryrkjar. Skakkar stellingar
við slörf hefðu þannig langt-
uni meiri þýðingu fyrir ein-
staklinginn og þjóðfélagiS
en nrargir sjúkdómar. —
Þetta er verkefni scm bíður
úrlausnar og verður að leysa
í samvinnu við vinnuveit-
endur, verkamenn, lækna og
áhugasamtök.
Allar kon-
urnar veiktust.
„Eg liefi nýlega séð,“ sagði
Bonnevie i viðtali nýlega,
„hvernig allar prjónakon-
urnar í verksmiðju nokkurri
veiktust, af þvi að vinna
sinar og raka sig. Þegar mað-
ur drekkur
öl á
Allir menn, jafnvel þeir
állra elztu, geta gert eitthvað
til að bæta vöðvaslarfsem-
ina.
Ef hver borgari vildi ev’Sa
dálitlum tima til að atliuga
J)aS sem hér hefir verið sagt,
mundi hann eða hún verða
betur hæf til sins daglega
starfs og jafnframt líða bet-
aðeins að ur.
Verður hægt að uppgiitva krabba-
msin, áður en sjúkdómseinkenni
koma í Ijós?
Tilraunir gerðar í stöð til varnar gegn
krabbameini.
Verður liægt að uþpgötva nieiu lijá 2 af hverjum þús.
krabbamein áður en sjúk- körlum og á kvensjúkdóma-
dómséinkennin'koma í ljós? deildum hafa sjúkar frumur
Dr. Helene Ytting, læknir j fundisl hjá 50 af I íverjum
við Ríkisspítalann í Kaup- ])úsund. Ennfremur er mögu-
þeirra var í þvi fólgin að j mannahöfn, hefir dvalið um Jegt að fylgjast með hormon-
lireyfa vogarstangararm, er tíma í Bandaríkjunum og j verkun á frumurnar með lit-
var skakkt settur a. Vélin ^ kynnt sér aðferð sem prófes- unaraðferðinni og loks er
var löguð og nú veldur vinn- sor Papanicolaou hefir fund- með hennar hjálp auðveldara
ovimnum
Laukur við
sárum og kvefi
an engu tjóni á heilsu kvenn-
anna. En áður en vélunum
var breytt fengu sjúklingarn-
ir ágæta meðferð hjá sam-
lagslæknunum, en orsökina
fundu ])eir ekki, því.að önn-
um kafinn læknir lrefir ekki
tima til að fara á vinnuslað
sjúklingsins og áthuga, livort
þar kunni að vera að finna
orsökina til sjúkdómsins. Og'
á nuddstofumun cr svo mik-
il aðsókn, að þær eiga fullt
i fangi með að afgreiða alla.
En ])að væri hægt að spara
bæði læknishjálp og nudd ef
allir aðilar tækju sig sanian
um að finna og fyrirbyggja
þær orsakir sem valda veik-
indum hjá verkafólkinu. ÞaS
verður t. d. að lcenna fólki
mcð kvikmyndum, hvernig
það á áð standa við vinnu.
Leikfiinitíma skólanna á að
breyta í samræmi við þetla.
Börnin hafa ineira nót af að
T-i _
kumrn aö taka upp þringari
hlut, heldur en aö stökkva
ið upp, til að uppgötva
krabbamein, áður en sjúk-
dómseinkenni koma í ljós.
Dr. Helene segir í blaöaviö-
lali eftir heimkomuna,
þessi uppgötvun muni sér-
staklega hafa þýÖingu þegár
um.er að ræöa mein i lungum
að gera sé)- grein fyrir ýmis-
konar bólgutilfellum.
Eins og vitað er, vérða
batahorfur þeim mun belri
að.því fyrr sem sjúklingurinn
fær rétla meðferö, er þvi auð-
sætt að uppgötvun þessi eiJ
mjög merkilég. Yið krabha-
og' kviðarholi, þyagfærum og ’mein i lungum hefir aðferS-
blöðruhálskirtli, og að á kom.'in reynzt alveg' örugg, en full
andi árum muni hún verða not þessarar uppgötvunar
almemi. Prófessor Papani- verða þá fyrst þegar nægilega
colaou hefir sýnt fram á að margir læknar og starfsfóllc
í þvagi, uppgangi og ýmsri
útferð finnisl dauðar
krabbameinsfrumur. Eftir
tutlugu ára starf hefir hon-
um tekizt að sannfæra alla
tun að hann hafi á réttu að
staiula og læknar frá öllum
löndum heims, læra nú lit-
unar-aðferðina — sem nauð-
synleg er til að geta séð sjúkií
frumurnar.
A stöð til varnar krabba-
meini, þar sem aðeins kemur
lieilbidgt fölk, báfh riiéð’þéSát
ari aðferð fundizt krabba-
á rannsóknarstofum hafa
fengið þekkingu og æfingu
við að nota hana.
15. ágúst. Auk þeiiTa verðurj -Það er engin ástæða til
5 gestum hoðið frá hverju að ætla, að Norðurlöndunum
landi og í ráði er að bjóða j takist ekki með öllu að ráða
einum til tveim gestum frá niðurlögum berklaveikinnar í
Eæroyjum til að sitja þingið. framtíðinni,11 sagði Þórður að
Erlendu fulltrúarnir munu lokum. “Við vinnum mark-
hýstir í stórbyggingu S.I.B.S. vist að útrýmingu veikinnar
að Reykjalundi. Stofnþingið °S höfum fyllsta skilning og
mun standa cina viku og að samvinnu almennings jafn-
því loknu mun þing sam- fl'amt fullkomhustu læknis-
bands hefjast og standa dag- tækni til að vinna á hvita
ana 21. og 22. ágúst.
„Tilgangur bráðabirgða-
þings Norðurlandasambands
bérklasjúklinga er sá,“ sagði
Þórður Benediktsson í við-
tali i gær, „að semja starfs-
skrá og lög fyrir Norður-
landasambandið nýja.“
Þórður Benediktsson fram- (
kvæmdarstjóri S.Í.B.S. átti / stríðinu notuðu rússnesk-
hugmyndina að stofnun Jiessa ir Iseknar safa úr lauk við
Noi’ðurlandasambands. Ilon- mikið hólgin sár, með þeim
um, ásamt fulltrúum frá árarigri að bœði bólga og
hinum Norðurlöndunum, var' verkir hurfu og sárin fóru að
boöið að sitja þing Norska gróa innan fárra daga.
Berklasjúklingasambandsins | Ameríkumenn liafa nú ein-
s. 1. haust. Við það tækifæri angrað nokkur efni sem
staklc liann upp á því, að finnasjt i lauk og ef til
Norðurlandabandalag yrði vill v.erða nothæf sem lyf,
stofnað. Tillögu hans var eflir að tekizt liefir að fram-
vel tekið og samþykkt að leiða þau í efnavcrksmiðj-
halda hráðahirgðaþingið hér.' um. Þeir fullyrða að allmik-
„Þótt einstök stefnumið ið af bakteríum drepist við
sanibandsins verði ekki á-' að menn eti hráan lauk og
kveðin, fyrr en við komum það sé hreint ekki fráleit
allir saman,“ sagði Þórður, lækning á þrota í liálsi, t. d.
„þá er grundvallarstefnumið eitir ofkælingu að borða
okkar augljóst; nefnilega út- (hráan lauk.
rýming berklaveildnnar áj ViS rannsókn á lauk liafa
Norðurlöndúm. Norðurlönd þeir ennfremur komizt að
hafa betri skilyrði til að l’ví að orsök þess að við tár-
sigrast á berklum en flest' felliim við að saxa lauk, séu
önnur lönd. Þetta stafar eink-1 ósýnilegir dropar eða úði
um af því, að þau hafa svo sem innihalda brennistein
góða heilbrigðislöggjöf, að og ú'ðast upp í augun, þegar
almenn menntun og velmcg- safamikill laukurinn er
un er þar meiri, en hjá flest- sneiddur niður.
um öðrum þjóðum, og ekki
sízt af þvi, að skilningur al-
ménnings fyrir baráttunni
gegu berklaveikinni er meiri
Nýr hamflettur
JLundi
fæst nú daglega.
Mijöihtkðin .iifn&yjf
Laugayeg' 78,.
Tyrkir fá amer-
isk herskip.
Síðustu dagana hafa Tyrk-
ir fengið afhent í Bandaríkj-
unum ellefu herskip.
Öll érU skip þessi lítil, þar
sem Týrkir géta ekki gert út
stór hérskip, skorlir til þess
viðgerðastöðvar, þurrkvíar o.
]). h. Flest skipanna, sem ]>eir
féngu, veröa notuð til tund-
urduflalagna.