Vísir - 20.07.1948, Síða 3

Vísir - 20.07.1948, Síða 3
Þriðjiulaginn 20. júli 1948 V I S I R Aflaleysi var erm á togaramiðum i gær. Til slcamnis tíma hafa togai'arnir því liaft mjög langa útivist vegna þessa, en nú munu þeir frekar sigla út með minni afla, i stað þess að vera mjög lengi að veið- um. Togararnir eru enn sem fyrr flestir að veiðum undan AusturJandi og Yestfjörðum. 'Á laugardaginn fóru togararnir Helgafell og Faxi til Þýzkalands en Mai og Bjarni Ólafsson í fyrradag. Togarinn Ivári seldi afla sinn s. 1. laugar- dag i Cuxhaven, 219 smál. 207 kg. E.s. Hermes losar hér timburfarm til Thnburverzluiiar Árna Jóns- sohar & Co. og Slippfélags- ins. Skip þetta er á veguiri L. M. Jóhannessonar & Co., skipamiðlara. Keflvíkingur, togaririn, kom hingað i gær til að taka ís og átti að fara aftur í gærkveldi. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ledtli. Fjallfoss er á Siglu- (firði. Goðafoss fór frá j Rcykjavik í gærkveldi til New York. Lagarfoss fór frá Rotterdam 17. júlí lil Kaup- mannahafnar. Reykjafoss er í Reykjavik. Selfoss fór frá Siglufirði 14. júlí til Amster- dam. Tröllafoss fór frá Háli- fax 17. júli til Reykjavikur. Horsa er á Siglufirði. Ma- donna er i Rcykjavik. South- crland lestar i Amsterdam og Rottcrdam 16.—20. júli. Marinier cr i Reykjavík. Rikisskip: Hekla var á Siglufirði í morgun á leið til Akureyrar. Esja er á leið frá Glasgow til Revkjavikur. Súðin og Þyrill erú í Rcykja- vík. Herðubreið var á Aust- fjöfðum í gær á nörðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík kl. 2 i gær lil Snæfells- ness- og Brciðafjarðarhafna. Skip Einarssonar & Zoega: Foldin og Lingestroom eru i Reykjavik. Yatnajökull er á j Véstfjörðum. Westhorn fór i j gær frá Hull áleiðis til Revkiavíkur. — Færeyingar Framh. af 1. síðu. Uppbyggingin mikilvæg. ..Brctar gera sitt ýtrasta til að ná sér aftur viðskiptalega og cfnalega,“ sagði fulltrú- inn. „Uppbýgging iðnaðarins, ]>ar á meðál fiskiðnaðarins, er cfst á blaði hjá okkur Rretum núna, þar sem öll okkar afkoma byggist á að bafa mikla og góða iðnaðar- framleiðslu.“ Viðsk ip tasamni n gar okkar við Breta voru gerðir til eins árs. „Eg held mcr sc óhætt að segja, að báðir aðilar voru ánægðir mcð þessa samninga cflir atvikum,“ sagði Mr. Welham. „Það kæmi mcr þess vegna persónulega á óvárt, cf þeir verða ekki end- urnýjaðir, — en um það hefi cg ekker.t að segja sem full- trúi ráðuneytisins.“ þar til fyrir röskum sex vik- um, að haiin var lánaður brczku stjórninni. „Mér er alveg sama hvort eg vinn fyrir stjórniria eða einstakl- inga, ef eg cr bara yið fisk- kaup og fisksölu riðinn,“ sagði Welham hlægjandi. Vona að sildveiðarnar gangi vel. Hann nmn ferðast um Norðurland í ágústmánuði og heimsækja sildarbræðsl- urnar. „I Bretlandi er milvill markaður fyrii' ]>essar vöru- tegundir, en það var eklci hægt að semja um sölu á- kveðins magns þeirra, þar sem aldrei er, hægt að segja fyrir um sildyeiðina. Eg véit hins vegar að Bretar, ckki siður en íslgndingar, vona að sildveiðin gangi vel hér við Iand í sumár.“ Fréttabréf frá London. + • > UfiveizBur og OByiupiuBeikar. Hérna í þessari risavöxnu heimsborg er ofsalega heitt. Alls staðar 1 skemmtigorð- unum Hvdc Park og Kens- ington Gardens Iiggur fólk á grasflötum og nýtur sólar- innar. Það er eins og borg- in stynji uridari hitanum, en samt finnst manni þctta vera yndislegir júnidagar og all- ir virðast njóta þeirra, ekki sízt aðkomufólkið, „túrist- arnir“. Bretar eru ágæt þjóð. 1 sama mund og íþróttamenn um allan heim búa sig uridir Ólympíuleikána, sem fram eiga að fara í Loridón í júli- lok og ágústbyrjun, tala Bretar frekar um væntan- lega landskéþpni í crickct, scm frairi á að í'ara við Ástra- líu. Sem sagt, Bretar leggja mcira upp úr þessari keppni en Ólympiuleikunum, ekki sízt vegna þess, að í fyrra töpuðu þeir fyrir Astrahu- mönnum og hugsa þeim nú þegjandi þörfina. Allir Bretar, er vilja bcra cinhverja virðingu fyrir sjálfum sér, háfa lagt sig í líiria við að útvega sér miða að einhverjum hinna þriggja cricket-leikja, en þeir iririnu tiltölulega færri, sem hafa rifja upp fyrir mér, að í Reykjavík gat eg gengið inn í hvaða búð sem var og keypt mér allar hugsanlegar síga- rcttutegundir, þá finnst mér anzi hart, að í heimsborginni London, þarf maður að hafa allar klær úti til þess áð afla Virginia-vindlinga y.fir dag- inn. Eg stóð fyrir utan eina búð og var að skoða vör- urnar, sem voru til sýnis í glugganum. Eklcert virtist vanta. En ef vel var að gáð, mátti sjá skilti, þar sem á var letrað: „Sorry, no cigar- cttes in slock at present“ (Engar sígarettur til cins og stendur). En eg var heppnari, cr cg labbaði inn i hina heims- kunnu verzlun Alfred Dun- hills í Dukc Street, til þess að gá, hvort eg gæti fcngið pípu með hvíta deplinum fræga. „Þér eruð heppinn“, sagði maðurinn, sem af- greiddi niig . „Þetta eru fyrstu pípurnar, sem við höfum fengið síðan árið 1939“. Eg fékk pipu, en dýr var hún, kostaði nær 5 sterl- ingspuud. var viðstaddur sýning- liúgsáð um miða að Ólymp-una „The Royal Tourna- iuleikunuin, cða vita Iivenærment“ á Olyinpíulcikvangin- þeir eiga að byrja. Víðförull maður. .lack Welham hefir unniö við fisksölu um 12 ára skeið. ’ Hann liefir ferðazt víða i er-j indum útgerðarmanna og brezku stjórnarinnar. Hann j var í ílughemum á stríðsár- j unum og heimsótti m. a. Indland, Burma og Belgiu. „Fisksala er ekki bara at- vinna nrin, heldur h’ka kær- asta frístundaslarf,“ sagði Iiann. „Það væri ekki liægt að liagga mér til áð vinna að öðru en fisksölu.“ Jack Welhain fæddisl i Loridon og hcfir búið þar allt sitt líf. Hann býr enn í sama húsinu og hann fæddist í. Jiann vann hjá Mac Fisheries Honum þykir veðrið gott! Welham þykir fallegt hér á landi og sagöi: „Þótt eg vissi nógu mikið uin ísland til aö béiast ekki viö að sjá fólk þúa hér i snjóhúsum, þá er Cg alveg liissa á góða veðr- innu hér i Reykjavik. Eg bjóst við töluvert kaldara loftslagi og þess vegna hafði eg nokkurar pevsur með mér. Hingað til hefi cg liins- vcgar ekki liaft tækifæri til að nota þær.“ Að lokum bað Wclliam að þess yrði getið, að hann liafi livarvetná mætt mikilli gcst- risni og hjálpscmi bæði við störf sin og eins persónulega, og að liann þakki öllum fyrir i fyi'irgreiðslur þeiiTa. Nú er mikið um að vera í London. Um daginn bar mest á svonefndum „garden- párties" (útiveizlum) liins konungborna fólks, en þar voru allt að 2000 manns, þar á nieðal allmargt ungra kvenna, sem átti að kynna fyrir konurigshjónunum. Eg kom í bifrcið eftir gÖtunni „The Mall“, og gafst mér þá íækifæri til }>css að sjá marg- ar hinna ungu stúlkna, scm átli að kyima lyrir hirðinni. Þarna sátu þær í geysilaiigri röð í bifreiðum sínum fyrir utan Buckinghamhöll og biðu þess, að þeim yrði hleypt inri Skraut og glvs gamla tím- ans, ineð strútsfjöðrum og, hirðkjólum, er nú horfið, en fléstar hafa stúlkúrnar fcng- ið á sig það, sem ncfnt er „tiie ncw look“ (nýja tízkari, síðkjólar og þess háttar). Konur eru yfirlcitt vel klæddar og rióg virðist af vörum í öllum búðarglugg- inii, ekki aðeins hvað vefn- aðarvörur sncrtir. Ef maður á fé og nægilega mikið af skömm tii na rseðlum getur maður fengið næstunv því allt. Eg held að það séu að- cins leðurvörur, sem ekki þarf skömmtunarseðla fyrir. En irins vegar eru þær rán- dýrar. unv, cn þetta var viðlial’nar- hersýning, sem fram befir farið árlcga í meira en hálfa öld. Allar greiuar hers, flug- hers og flota tóku þátt i sýningunni, og flestir með- limir konungsfjölskyldunnar horfðu á, þar á meðal Mary ekkjudiötlning. I'ettá var nvjög tilkomunvikið. 200 manna hljómsveit úr land- gönguliði flotans lék undir, cnnfremur Iéku flugvélar úr R.A.F. listir sínar. Þá mátti sjá skriðdrcka og bardaga nvilli Japana og Breta og var allt þetta nvjög áiirifamikið þess að sja hoggmyndasyn- ingu undir beru lofti í Batt- ersea-skenvmtigarði Áður hafði manni gefizt tækifæri til þcss að sjá sjónleiki og hlusta á óperur undir berum hinvni, en að þessu sinni gafst kostur á að sjá verk margra beztu myridhöggvara Breta. Listaverkin voru fög- ur á, að líta. i iðgrærium skrúðgarðinum. Að vísu skaL eg játa, áð cg er ekki alltaf' sammála þeinv listaniönnurp,. er hafa hélgað sig „surreal-- ismanunv“ i list sinrii, cn þarna var nóg af vcrkum i öðrunv stíl. En eg varð af einu, sem. eg hafði híakkáð til að sjá: Hátíðahöldin í sambandi við; afnvælisdag konungs. Það' nvunu hafa verið unv 300 • þúsund maivivs, er höfðu. höfðu tckið sér stöðu á gang- stéttúm til þess að horfa á skrúðgöngu hermanna fyrir konunginum. Áttu hermcnn- irnir að vera klæddir við— hafnareinkennisbúningum sínum, í fjTsta skipti síðan árið 1939. En svo var öllu saman af- lýst 10 mínútuivv áður en ski'úðgangan skyldi hefjast,. þar eð nvenn óttuðust rign- ingu. Hinir dýrmætu éin— kerinisbúningar þola nefni-- lega ckki régridropá, og ekki cr urint að útvega aðra, ef i þeir kynnu að eyðileggjast.. Börnin gréfu við tilhugs- unina um, að nú fengjú þau cldíi að sjá konunginn og; hina skrautlegu hev’menn hans. Fólk varð fyrir Irinum nvestu vonbriðunv fyrir að- hafa staðið og beðið klvlkku- stundunv sainan til þess að- tryggja sér góðan stað. Ósvildnn Luridúnabúi, sem ætlaði að selja dagskrá, var samt elvki af baki dottinn, enda þólt hátiðaliöldunum hefði verið aflýst. Hann kall- aði: „Dagskrá, aðeins 6 pence. Lesið um allt það, sem gerist ekki i dag“. Mr. Quick. Þá gafst mér tækifári BEZT AÐ AUGLYSAIVISI | » tOOttOOCOOOOO! En þó virðist nokkur skort- ur á sígarettum. Þegar ég Jar&arför mannsíns míns, Ama Axtáréssonac fer fram frá Fríkirkjunni miSvikudaginn 21. þ.m. Húskveðja hefst kl. 1 e.h. frá heímili hins látna Njálsgötu 41. Sigríður Tómasdóttir. Jarðarför Sveixts ingvarssenar frá Kaímanstjörn, sem andaðist 8. júlí s.l., fer íram frá Ðóm- kirkjunni miðvikudaginn 21. júlí n.k. kl. 3*/2 e.h. F. h. vandamaima, Kristín Ingvarsdóttir. m-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.