Vísir - 20.07.1948, Side 6
6
V I S I R
Þriðjudaginn 20. júlí 1948'
BBC ræðir enn
um KMieon-
strandið.
í útvarpssendingu BBC frá
London í fyrrinótt, er eink-
um var ætluð sjómönnum á
hafi úti, var enn rætt um
Dhoon-strandið við Látra-
bjarg í vetur.
Yar þar skýrt frá þvi, að
Bretakonungur hefði sæmt
fimm íslendinga silfurheið-
ursmerkjum, og strandinu
lýst og liinum óvenjulega crf-
iðu aðstæðum til björgunar.
Var þar farið afar lofsamleg-
um orðum um hina íslenzku
björguna rm en n, er hefðu
sýnt frábært hugrekki, stað-
festu og þrek og að ekkj væri
vafi á því, að skipvérjar á
Dhoon ættu þeim líf sitt að
launa.
Ekki kunna
þeir gott að
meta.
Fullnaðartalningu at-
kvæða í tékknesku „kosn-
ingunum“ á dögunum, er
nú lokið.
Hefir komið í ljós, að
1,573,924 manns kusu ekki
þann eina lista, sem í kjöri
var við kosningarnar. Þeir,
sem greiddu atkvæði,
hvort sem þeir hafa ekki
þorað að fara að dæmi
hinna eða ekki, voru sam-
tals 6,4 milljónir.
40.000 InnfSyKj-
endur KiB
BreKSands.
Síðustu mánuði hefir
brezka stjórnin leyft um
40.000 útlendingum að setj-
ast að í Bretlandi.
Mörihum þessum er það
sameiginlegt, að þeir háfa
allir flósriáð upp á ófriðar-
árunum eða eftir þau og vilja
ekki setjast að í átthögum
sínmn, því að þar ráða
kommúnistar viðast. Á næst-
unni verður 60,000 manns að
auki leyft að setjast að í
Bretlandi.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer Iiéðan að öllu forfalla-
lausu til Færeyja og Kaup-
mannahafnar fimmtudáginn
22. júlí. — Tilkynning um
flutning komi sem fyrst.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
8EZT AÐ AUGLYSAI VISl
Fólkskifreið
til sölu. Studebaker 1938 í
mjög góðu lagi. Til sýnis
að Laugateigi 22, eftir kl.
6.
Stúlka
óskast i Ijrauðgerðarhús.
Jón Símonaxson h.f.
Bræðraboi-garstíg 16.
1
Dodge '40
til sölu eða i skiptum fyrir.
lítinn sendiferða- eða
vörubíl. Til sýnis í dag og
á mórgnn, Langholtsveg
62.
Flugkennsla
Þyngri vél.
Páll Magnússon,
Sími 6210.
TAPAZT hefir hlíf af
hjólkopp, Lea Franses bíi.
Finnandi hringi í síma 6802
(-103
SILFUR eyrnalokkur,
með rauöum steini, tapaöist
á föstudagskvöld frá Lauga.
vegi 81 að Austurbæjar-bíó.
Finnandi vinsamlegast hringi
í sima 6115. (399
TAPAZT ncfir lykh-
kippa mcö smekklás og
skrifborCsi) k.lum, ás.'.mt
pemxavxií. Skilist á Lög-
regluvaröstofuna. 4 •)
MAÐURIRN, sem íann
myudavél við áælainarbíi
:.’.teindórs llver.a.e’röi 11111
hádegi s. I ninnu 'ag, gevi
sv ov • o'< gefa sig íram i
sin-i 4056. 1 :
STÓR næla, með 2 stein-
iim, tapaöist siðastl. þriðju-
dagskvöld. Finnandi vinsanx-
lcga geri aðvart á Hvcríis-
götu 102, III. hæð. 1410
HÚSNÆÐI. Stórt for-
stoíuherbergi til leigu fyrir
reglusaman karlmann. —
Mættu vera tveir. — U.ppl.
Frakkastíg 22, I. liæð kl. f
7—9 í kvöld. (395<
VÍKINGAR.
HAND-
KNATTLEIKS-
ÆFING
á Vikingsveliinum, Kamp
Tripoli í kvöld kl. 9.30. —'
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
K. F. V. M.
Skógarmenn K. F. U. M.
Miðvikudagskvöldið, 21. þ.
m. kl. 8Ví>. veröur dönsku og
sænsku drengjunum fagnaö,
meö sameiginlcgri kaffi-
drykkju 1 husi K. F. U. M. og
K. — Skógarmenn eru beðn-
ir um að fjölmenna og vitia
aðgöngumiða í hus K. F. U.
M. fyrir þriöjudagskvöli.
Stjórnin,
MÚRÁRAR óskast strav.
Gervimúrarar gætu komið ti!
greina. Uppl. í DrápuliHð 28.
(408
ÓSKA eftir einu herbérgi {
og eldhúsi eða aðgangi að "
eldhúsi. Vil gjarnan vinna
fyrir hádegi við húsverk eða j
éftir samkomulagi. Tilboð,
merkt: „S. O. S.“, seadist!,
hlaðinu fýrir miðvikud (396 »
-----------------------—!
1—2 HERBERGI og eld-
hús eða eldunarpláss vantar '
stúlku með 9 ára prúðan!
dreng. Góð umgengni, þvott-J
ur, saumaskapur, jafnvel vist
hálfan daginn kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
merkt: „G. E.“, fyrir föstu-
da£-__________________(397
STÚLKA með lítið harn
óskar eftir herhergí og fæði,
helzt hjá harnlausum eldri
hjónum gegn töluveröri hús-
hjálp. Tilhoð, merkt: „25.
júlí“, sendist hlaðinu fyrir
laugardag. _________ (398
3 HERBERGI og cidl.ús
á hæði með öllum þægindum
óskast til leigu, 3 fullorðið í
heimili. Gæti setið hjá horn-
um 2 kvöld í viku. T'i'jcð,
merkt: „60“, sendist afgr.
Vísis fyrir 23. þ; m. 1412
HREINGERNINGAR. —
Tökum 'aö okkur hreingern.
ingar. Vanir menn. — Simi
673 9-(40/
NOKKURAR stúlkur geta
fengið atvinnn nú þegar. —
Kexverksmiðjan Esja, (392
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. — Vanir menn ttl
hreingerninga. Sími 7768.
Árni og Þorsteinn. (378
{SOÖÖÍSGÍÍOÖíStÍOGtSCOOOOOÍÍOOt
Hitvélav|%erðii
Saumavélaviðgerðir
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Simi 2656.
Húsmæður:
Við hreinsunx gólfteppin
fyrir yður. Sækjum í dag og
sendum á morgun.
Síml: 1058.
Húsgagnahreinsunin í
Nýia Bíó, Austurstræti.
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín i Tjarnargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma CoUes.
TIL SÖLU. Kvenrciðhjól
til sölu. Uppl. á Frej jngÖtú
47 eftir kl. 7 í lcvöld. ( 403
FALLEGUR siifurrefur
til sölu. Uppl. í sima 573:.
________________ (4_ft
AMERÍSKUR harnavagn
til sölu. Uppl. í síma 556; kl.
5 tii 8.(404
AMERÍSK KÁPA, nr. 42,
til sölu, miðalaust. Njarðar-
götu 29. (401
DÖKK karlmannsföt og
kvenkápa, án nxiða, til sölu.
Garðastræti 30. (400
VÖNDUÐ húsgögn til
sölu. Drápuhlíð 30, niðri.
___________________(3ýý
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast- Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Simi 2170. (797
STOFUSKÁPAR, divaru
ar, armstólar, kommóður. —
Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86.
Simi 2874.(336
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar meB glerhurðum,
borð, tvöföld plata, komm-
óður o. fl. Verzl. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
54- —(J45
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraSar plötur á
grafreiti meS stuttum fyrir-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl, Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
HARMONIKUR. — VÍS
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (188
LEGUBEKKIR, margar
breiddir fyrirliggjandi. —
Körfugeröin, Bankastræti xo>
KAUPUM og seljum not.
uð húsgögn og lítiö slitin
jakkaföt. Sótt heim. StaS-
greiSsla. Sinii 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
£. /?. SuwuqkA: _________- TARZAN - 201
Litli apaunginn horfði undrunaraug- Þá tók pardusdýrið undir sig stökk Unganum tókst á siðustu stundu að Þá hættu Tarzan og Kala fangbrögð-
um á viðreign Tarzans og Kala. i áttina til ungans og öskraði um leið. skjótast undan og flýði í áttina til unum og hlupu i áttina til óargadýrs-
móður sinnar. ins.