Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 1
38. fir. Föstudaginn 23. júlí 1948 164. tbl. „Oflugur fiugher okkar getur varðveitt friðinn,“ segir £ar3 Spaafz9 fyrrum yfirm. BaiidarskjafSughers. London í morgun. Einkaskejdi frá UP. Carl Spaatz, fyrrum yfir- maður bandaríska flughers- ins, hefir látið svo um mælt, að öflugur flugher sé bezta ráðið til þess að varðveita friðinn og styrkja hina diplo. matísku viðleitni Bandaríkja- manna til þess að leysa Ber- línarmálið. Ritaði Spaatz grein .um þessi mál nú nýverið i banda- riskt tímarit, þar scm hann varpar fram þeirri spurningu, Iivað það sé, er aftri Rússum frá þvi að taka Berlín, ef það er ekki flugher Bandarikj- anna. Segir hann ennfremur í á- minnztri grein, að nú sé 90 handardsk risaflugvirki á Bretlandi og Þýzkalandi, 75 Thunderholt-vélar og 16 Shooting Stai’-þrýstiloftsvél- ar og 150 flutningaflugvélar. Þá segir hann, að imian skamms muni 75 Sliooting Star-vélar væntanlegar til Bretlands til viðhótar þeim, sem fyrir eru. Loks segir Spaatz, að mikl- ar hirgðir til flughersins liafi verið settar i 240 járnbraut- arvagna i Sahna i Kansas, en þar er flugbækistöð og eigi birgðir þessar að fara til Bret- lands hið allra fyrsta. Boðið b fðugferð Fulltrúum undii*búnings- þings norræna yrkisskóla- þingsins var boðið í flugferð í gærmorgun. Flogið var yfir Þingvelli, Laugarvatn; Geysi, Gullfoss, uppyfir Heklu og farið lágt svo að vel sást inn i giginn. Þaðan var flogið vfir Hvitár- vatn og Langjökul og síðan haldið heim til Reykjavikur um Hvalfjöx-ð. Veður var nijpg bjart og gott og útsýn liiu fegursta. Flogið var í Glitfaxa, Dou- gIas-flug\Tél Flugfélags ís- lands. Lagt var af stað kl. 9.50 f. h. en lent kl. 11.30 f. ii. Flugmenn voru Þorsteinn Jónsson og Gunnar Frediik- Stúlka hlaut Tlvoli-verð- launin. Hanna Helgadóttir, Báru- götu 18, varð heppni gestur- inn i Tivoli i gærkvöldi. '■ Hún kom í Tivoli kl. 10,30 í gæi-kvöldi og varð 50. þús. undasti gesturinn. Hún fékk 500 krónurnar sem þeim gesti hafði verið lofað. Indíánai krefjasl jafnréttis. Fulltrúar Indíána úr öllum landshlutum Kanada héldu nýlega til höfuðborgarinnar, Ottawa í öllum herklæðum. Fóru þeix* til þess að ræða við þing og stjórn um jafn- rétti rauði’a manna við livita í landinu, en þeir hafa til dæmis ekki kosningarrétt. Indíánar eru taldir 179.000 í Ivanada. (Express-news.) ísland tekur $2,3 millj. lán í U.S.A. til tíu ára. Vextir 3% p.a. — fyrsta af- horgun eftir 3 ár. London í morgun. — Einkaskeyti frá U.P. I gær var undirritaður í Washington samningur um lántöku Islands í Bandaríkjunum, að upphæð 2,300,000 dollara, er varið verður til kaupa á vélum og öðrum útbúnaði til vinnslu sjávarafurða. Þetta er fyrsta lánið, sem Bandaríkin veita samkvæmt Marshalláætluninni. Lánið er tekið með þeim kjörum, að það endur- greiðist á 10 árum með 3% áisvöxtum. Ekki þarf að byrja að endurgreiða lánið fyrr en þrem árum eftir að Islendingar hafa fengið fyrsta hluta þess greiddan. Gert er ráð fyrir, að íslendingar hafi notað lánsupp- hæðina til vörukaupa fyrir 30. júní 1949. Thor Thors, sendiherra íslands í Washington undir- ritaði samninginn fyrir hönd íslendinga, en Martin, formaður bankaráðs hinnar opinberu stofnunar, Export & Import Bank, fyrir Bandaríkin. Batnandiveöur á síldarmiðum. Veður fer nú batnandi á síldarmiðunum, gott veður er komið út af Skagafirði og þar fyrir vestan, en á austurmið- unum er enn þoka. Sildarleitai’flugvélarnar fóru snemma í morgun i síld- ai'leit á það svæði sem þegar var bjart vfir. Veiðiflotinn er nú dreifður um allt síldveiðisvæðið, allt vestan frá Reykjarfirði og austur fyiii' Langanes. Sjómenn telja lítinn vafa á því að næg síld sé fyrir liendi og að hún muni koma upp þegar veður batni. Telja þeir þessu til sönnunar að fugla- lif er nú oi'ðið meira á nxið- unum en áður, og auk þess er mokafli i reknet. t fyrxi- nótt létu nokkur norsk og sænsk skip drífa þrátt fyrir illviðri og erfiðar aðstæður og' fengu þó metafla. Sýnir l>etta að sildin er til, og eru vonir manna nú nokluiru bctri en áður um v.eiði sti*ax og veður batnar Til _____________________________________________________________< . Tækið, sem hér sést á myndinni, er veðuxathugunarstöð, búin íadar-tækjum. Er belgurinn látinn svífa upp í allt að 25 km. hæð, en þá springur hann, en tækín svífa til jarðar í fallhlíf. Áður hafa sjálfvirk radartæki sent ýmsar upplýsingar til jarðar um veðurfar o. þ. h. Kommiínistaflokkur Mal- akkaskaga bannaður. Ber ábyrgð á morðunum og hryðjuverkunum undanfarið. Komnuinistaflokkurinn í Singapore og á Malakka- skaga liefir verið bannaður, svo og tveir leppflokkar hans. Creeeh Jones, iiýlendu- síldai'verksmiðjannamálaráðherra, skýrði frá hefir ’ ekki borizt nein sild undanfaríim sólarhring. Talið er að sild hafi sést vaða norður af Akurey i Faxaflóa. Var það flugmaður hjá b.f. Vængir sem taldi sig liafa séð síldartorfu á þessum slóðiun i gær og fyrradag. Risaflugvirki í hnattflugi. Þrjú bandarisk risaflug- virki eru lögð upp í hnatt- flug, hið fyrsta, er flugvélar af þessari gerð, hafa farið i. Flugvélarnar lögðu upp frá flugvelli í Arizonafylki i Bandarikjunum. Þaðan flj úga þau um Azoi>eyj aí*. þessu í neðri málstofunni í morgun. Sagði hann, að konnnúnistar bæru alla á- byrgð á morðum og hermd- arverkum þeim, er unnin hafa verið undanfarna daga og kostað marga saklausa borgara lífið. Jones tók fram, að stjórn- in vildi engan veginn banna mönnum að liafa hverja þá stjórnmálaskoðun, er þeir vildu, en það væri staðreynd, að það liefðu verið komm- únistar sem hefðu ráðizt á saklausa borgara, myrt menn og rænt og þeir mið- uðu að því að koma á fót kommúnistaríki á Malakka- skaga. Brezka stjórnin gæti ekki þolað, að slikum of- beldisaðferðum væri beitt, og því hefði kommúnista- flokkarnir á þessum slóðum vérið bannaðir. jtil Bandarikjanna um Al- aska. ; í opinberri tilkynningu Geysir og Gull- faxi koma. Skymasterflugvélin Geys- ir var væntanleg hingað frá Kaupmannahöfn kl. 2 i dag. Vélin fór í gærmorgun kl. 8 til Lundúna með fyxsta hóp íslenzkra ÓLympiufara. Lenli hún við Lundúnaborg eftir fimmstunda og fjörutiu og fimrn raínútna flug. Hún fór samdægurs til Kaup- mannaliafnar og loks þaðan í morgun kl. 7,30 áleiðis hingað. Meðal fgpþega eru 16 danskir skátar, sem sækja skátamótið á Þiugyöllum. Bandarikjamanna um þetta segir, að flugið sé tiL þess að GuJlfaxi lagði af stað frá -o- • þj ál fa_ flugmgnn i langflugi! Oslo kl. 9.00 i moi;gun og var Afriku og Asiu pg heini aftm rnieð þessari^gerð.flugvéla. |y(entanlegur kl. 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.