Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 2
V I S I H Föstudáginn 23. júlí 1948 ISLAND í AUGUM ENGLENDINGS II Reykjavík verðskuldar titilinn „sóðalegasta borg heimsins.64 En andrúmsloftið er tært og hressandi sem kampavín. Fyrstu kynni mín af Reykjavík voru fremur dap- urleg af þeirri einföldu á- stæðu, að eg var ákaflega sjó- veikur alla leið frá Grimsby og var nær dauða cn lífi, þegar er steig af skipsfjöl. Við fengum ekkert sérstak- lega vont sjöveður á leiðinni, það er að segja ekkert verra en venjulegt má teljast, — og skipið var togarinn Júlí, sem smíðaður var í Englandi árið 1945 og er eitt liið nýj- asta og fullkomnasta skip ís- lenzka fiskiflotans. En það vildi nú bara svo til, að eg er ákaflega lélegur sjómaður. Samt sem áður held eg það sé góð hugmynd að ferðast i til Islands með togara til þess að fá ofurlitla nasasjón af lifnaðarháttum ísl. þjóðar- innar. Skipstjórinn á Júlí, Benedikt Ögmundsson, og allir skipverjarnir reyndust mér ákaflcga góðir og vin- gjarnlegir. Flestir þeirra töl- uðu enslui. Þeir komu til mín og töluðu við mig um ísland, og þai’ komst eg fyrst í lcynni við hina alúðlegu geslrisni, sem gert liéfir ísland .frægt og það með réttu. Togarinn Júlí, sem harði nýse.lt afla siun fvrir 12.000 sterlingspúhd, sigldi frá Grimsby 7..aprjl kl. sex og kom tií ; Hafnarfjarðar snemma morguns 11. april. Loftskeytamaðurinn á togar- anum hafði gert mér þann greiða að senda vinum mín- um skilaboð og segja þeim, að við værum að koma, svo að þeir voru komnir til að taka á móti.mér og óku mér V slcilið eftir utan við húsin í ljótum hrúgunv og alls konar brak annað var á víð og dreif. Síðan hef eg van- izt við að sjá slíkt og því- líkt í Reykjavík, en sanit get eg ékki skilið, hver vegna lslendingar þurfa að spilla fegurðinni í kring um sig á þennan hátt. Stórir hlutar af Reykjavík, einkum svæðið umhverfis Sjómannaskólann, eru næstum samfelldar rusla- hrúgur. Það er nú svo, að allar andi deyr hann ekki út á Is- landi. Mér þykir líka gaman að kvöldkaffiboðunum. Mér hefir verið boðið inn á mörg íslenzk heimili, vegna þess að eg á hér ættingja. Hér get eg ekki talið upp nöfn hinna l'jölmörgu gestgjafa minna, en eg er þeini öllum mjög þakklátur. Það er auðvitað mesti munur að eiga vini á Islandi, áður en þangað ef komið. Ef svo er ekki, er hætt viðj að menn verði mjög leiðir og einmanna fyrstu vikurnar, og það getur liaft óheppileg áhrif á allar sköðanir manna á landinu. Eg tel sennilegt, borgir vilja vera frægar fyrir að þannig hafi farið fyrir W eitthvað. Sem siendur getur Reykjavík geri kröfu til að bera beitið óþrifalegasta borg heimi. Hún verðskuldar þann titil vissulega. Yondir vegir — fagrir bílar. Eg hafði búisi við, að veg- irnir væru slæmir. — satt að segja hafði eg haldið, að iþeir væru verri en raun var á, — en mér fannst þeir .samt mikil mótseining við allan þann inflda fjölda af iglæsiíegum amerískum bíl- úm, sem. hvaryetna gat að líla. Eg er ennþá að velta fvrir mér, hvernig það geti átt sér stað, að svo. margir geti kevpt svona dýr farar- tæki í landi, sem talið ’er fá- í bifreið til Reykjavíkur. „Kampavínsloft.44 Fyrstu dagana var eg svo slappur eftir sjóveikina, að eg veitti því litla athygli, sem fyrir ínig har, Pg auk |)css komst eg að raun uim lið eg þoldi ekki matinn, sem ég var óvanur, En suiátt og smátt náði eg fúflri heilsu og fór að taka, cftir því, sem í jcringum mig var. ; Hið fyrstá, scm' eg veitti btygli, þegar eg kom til Is- lands, var það, hve loftið var sérstaklegá hreint. Eg kallá það „kampavínSloft“. Þessu veitti eg sérstaklega athygli, og Esjumii, þessu undra- fjalli, tignarlegu og snjó- rákóttu. Ryík sjálf virtist einstaldega óþrifaleg. Svo sýndist scm götur og hús hefðu .verið gerð án nokk- urrar fyrirfram áætíunar, — hending ein látin ráða. vík. Mér hefir skilizt að um hana væru mjög skiptar skoðanir. 1 Englandi er það næstum að segja föst venja, að tækara en svo, að þar verði j menntamennirnir séu í and- Íagðir góðir vegir. En ef geri sföðu við hverja þá stjórn, H. Aúden, þegár hann koín hingað 1937. Ef lionúm hefði verið boðið inn á íslenzk heimili eins og mér, mundi hann varla hafa skrifað um land ykkar jafn ófagra Iýs- ingu og hann gerði. Úr því minnzt er á bælcúr, skal eg geta þess, að eg kom til Islands rétt eftir að Atóm- stöðin, hin nýja bók Halldórs Laxness, kom út. Eg lcann ekki íslenzlcu, svo að eg hef ekki getað lesið hana sjálfur, en eg veitti því sérstaka athygli, hvilika ólgu hún vakti meðal fólks í Reykja- handahófslegt, — sumirlilut- byggingarnár í Oxford og Cambridge. Einnig leizt mér vel á sumar aði’ar nýtízku- byggingai’, til dæmis Sjálf- stæðishúsið. Nýlega gerði Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður mér þann greiða að sýna mér Þjóðminjasafnið, og eg hafði mikið gaman af að sjá hluti þá, sem þar eru saman kornnir. Einlcum þótti mér’mikið til koma minja fi’á vikingatimanum og liins fallega tréskurðar. En eg verð að játa, að ennþá hef eg ekki séð allt, sem vert er að sjá í Reylcjavík og mun verða að skoða marga fleiri staði, áður en eg fer. Gefið illt auga. Það er gaman að koma til Islands og sjá kunnar brezk- ar vörur til sölu í mörgum búðum, sömuleðis að sjá svo margvíslega hluti, — til dæmis skó og nýlenduvörur, — á boðstóhun í sömu verzl- unum. Flest allt íslenzk búð- arfólk hefir verið kurteist og vingjarnlegt við mig, en þó finnast þeir, sem gefa manni illt auga, eins og þeir litu á það sem persónulega rnóðgun við sig, að komið væri inn i búðina til þess að kaupa eitthvað. Þetta er skemmti- leg mótsetning við tungu- mýkt enska búðarfólksins, sem hegðar sér eftir máltæk- inu: „Viðskiptavinurinn lief- ir alltaf á réttu að standa.“ Verðlag sýnist hér rnjög and the Icelanders" ættu við nokkur rök að styðjast. Þegar eg kom liingað aftur 10. júní eftir liálfsmánaðar dvöl í Grímsey, sá eg að allt var breytt. Nú er glanxpandi sól- skin, sjórinn er fagurblár, gi-asið stéi’kgx’ænt og stráð fíflurn á flötinni ki’ingum hiisið, þar sem eg bý, og jafnvel rauð járnþökin gera umhverfið glaðlegra með lit sínum. Á þessum tínxa árs á Reykjavík fegurð, senx sjálf- ur óþx’ifnaðurinn getur ekki spillL Alan Moray Williams 7500 börn bólusett. Alls hefir likn nú fram- kvæmt á þessu ári 7500 bólu- setningar á börnum gegn barnaveiki. Hafa 3500 börn verið bólxx- sett í fjæsta sinn, 400 börn í annað sinn. Afköst Líknar við bólu- setninguna eru unx 120—130 börn á dag. Pantanir til bólu- setningar eru teknar alla vii'ka daga nema laugai'daga milli kl. 10—12 í sínxa 2781. Bai’naveikitilfella hefir ekki oi’ðið vart síðan liér á dög- unxun, en bólusetningin held- ur samt áfranx. seu gi'óða ráð fvrir, að bílarnii leifar frá stríðs úrunum. Fyrstu dagana komu vin- ir mxnir mér í kynni við ís- lenzka siði og íslenzkan mat. Eg læi'ði að skilja orðin „gerið svo vel“ og segja „taklc fyrir matinn“ eftir máltíðir, og eg reyndi skyr, hangikjöt, pönnukökur og aðra rammíslenzka í'étti, sem mér smökkuðust allir vel, að undanteknum harð- -fiski. Eg er þeirrar slcoðunar ennþá, að hann sé á bragðið eins og birkibörkur. Ánægjulegur siður, Þeim, sem kcmur frá Eng- íandi um þessar mundii’, finnst íslenzki nxaturinn ixxjög góður. Við söknum auðvitað grænmetis og á- vaxta, en þið eruð langt um betur staddir en við að mörgu leyti. Með okkar knöppu matarskömmtun, getum við til dæmis eklci fengið nándarnærri eins mikla mjólk, rjóma eþn- eg Mjög ánægjulegur , er s; siður að bjóða gestum ævinr senx fer nxeð völd, Þar xxiundi það elcki valda neinum undr- un, þótt skáldsagnahöfundur réðist gegxx stjórninni jafn- vel i slíkri deilu sem flug- vallarnxálinu í Keflavík. Við teljunx að gagnrýni sé nauð- synleg til prvunar stjórn- málaleiðtogum hverrar þjóð- ar. En svo virðist sem þið Islendingar lítið þessi mál alvarlegri augum, Það er þá að minnsta ir éru furðulega ódýrir, en flest er undarlega dýrt. Eg lield að verðlag á gistihúsunx og greiðasölustöðunx sé ó- skynsamlega liátt. Sem rithöfundur. er eg hrifinn af hinunx nxilda fjölda' af bókabúðuixx, sem getur að líta i Reykjavík, og ágætri prentun og bandi á bókum hér og fjölbreytni góðra íslenzki’a tímarita og fréttablaða, senx hér eru á boðstólum. Allt sannar þetta hið háa menningarstig Is- lendinga. Hins vegar er það í’aunalegt, að svo xxxörg kvikmyndahús skuli vera í Reykjavílc, sem sýna algjöx’- lega einskisverðar myndir, lega kaffi og kökur, hvenær fffni b^ggþággmaún^a^j.l^m þá ber að garði, og voií- t, kosti ekki nema gott um það myndir, sem eru gagnstæðar að segja, að bökmenntirnar allri nxcnningu og liafa að- skuíi eixnþá hafa svöíxa mikil eins óholl þjóðfélagsleg áhrif. áhrif á Islendinga, og vöii- andi verður Atómstöðin þýdd á enslcu eins og Sjálfstætt fóllc og Salka Valka (síún hafa orðið mjög vinsælar hjá okkur) jafnvel þótt efni Slcmabúim GARÐIiR Garðastræti 2. — Sími 72S9. <o*xAr bcíf<»Aiv»afí\v RUGL^SINGHSHRirS'rorn þessarar. bókar kxmni að vei’a fábreyttara en Ixhúia. : :;í :. iý jji LJfi : I li. : . paj' Mmna á Oxford Andstæðurnar í borginni. Þetta tvennt, bókavérzlan- irnar og bíóin, virðist mér einkenni tvennskonar lífs- hátta, sem mætast hér í Reykjavík, andlegs og efna- legs efnis. Vonandi víkur ekki liið gamla Island forn- sagnanna hægt og sígandi úr Islandi í og Cambridge. Mér geðjast xnjög vel að sessi fyrir nýju þx’ifalegri Iilutum Reykjavík-1 Hollywoodstíl. ur, og mér hzt vel á nýjju Þegarí;eg, kom fyrst til pteinhúsin með rúmgóðum Reykjavíkur, var grasið enn- herbergjumogstórum glugg- þá gulleitt á lit, og kalt veð- unx. Háskólinn og Stxidenta- ur og rigníng. Eg átti érfitt garðurinn eru prýðilegar með að trúa því, að hinir byggingar og minna mig dá- skærú' litír í myndunum | lítið á sumar nýrrf 'háskóla- bók Helgá Brie’m „Iceland herranærföt ernxalausir bolir, stuttar buxur VERZL. Rafmagns- KLUKKUR fyrir cldlxús, verkstæði, o. fi. Yerð frá lcr. 135,00. tíÍOiCflg! 13 . • sií VÉLA- OG ■ RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 1279.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.