Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 23. • júií *-1048 V I S I R ?OOOOOOOOOOOÖOOOC>OOe«XíOOOOOOOOOOí500!S«Sö800£)QOOOpí; SAMUEL SHELLABARGER Sraqiatefa r 2D ooooooccooooooo „Til klausturs heilagrar Maríu í Pompósu?“ ,,Já, lieiTa minn.“ Ippóhtó melti þetta me'Ö sér nokkura hríð. Ilann hafði sjálfur hluta tekna. sinna af klaustri þessu, en umliverfi þes's var fen og foræði, svo að það var engin furða, þótt Orsíní hefði hrist leitarmennina af sér. En þama var til- yalið að hafa stefnumót við erindreka Feneyja eða Borgía. „Hverja lxitti hann þar?“ „Ýmsa menn frá öllum landslilutum — vafalaust eru þar líka menn frá Feneyjum og Róm.“ „Hvað lieita þeir?“ ,.Eg veit það ékki.“ „Til hvers eru þessir fundir lialdnir — hvað er rætt á |>eim?“ ^ Belli >Tpti öxlum. „Orsíni er hinn mesti refur og lillar líkur til þess að eg fái aðgjyig að slikum fundum. Það yeit eg þó, að eg hefi heyrt menn tala mikið um svikara og Júdas ískariot. Eg skildi ekki, ríð hvað þeir áttu.“ „Humm,“ rumdi í kardinálanum. Hann vissi nóg, þótt ekld hefði sakað að vita meira. Orsíní sat á svikráðum við þá. Kardinálinn hrökk við, er Bellí tók aftur til máls: „Eg get séð svo um, að þér getið liandsamað hann. Fund- ur verður næst þar eftir tvo daga, þegar veiðarhar fara fratn. Yið munum taka okkur út úr veiðimannaliópnum og ríða til Pompósu. Þér ættuð að geta handsamað fjölda xnanna þann dag.“ „Já, það mun eg gera, ella væri eg enginn veiðimaður. .. . .. Ser Maríó, eg sé, að það borgai' sig að hafa þig á launum. Þú ert mér mikils virði.“ Belli hneigði sig, „Eg er auðmjúkur þræll yðar. Hver eru fyrirmæli: yðar ?“ „HÍaðaðu þcr aftur til veitingahússins, áður en Orsíni lcenfst þangað og haitu ' jfér saman um viðtál við mig. Frétti liánn um að þu hafir verið: téldnn,1 reýndu þá að leika' á háiiri. Láftú mig Vjta þm fyrifætlanir haris við- vikjandi föriimi til Pompósu.“ „Verið óliræddur, signor míó.“ „En meðal annara orða — livaða samband er milli Madonnu Kamillu og Orsínís? Ástir éða stjómmál?“ „Orsíní hugsar ekki um annað en stjórnmál og klæki ®f þrí tagi. Hugsið yður stöðu Fjallaborgar og fyrirætl- anir Valentínos hertoga! Annars veit eg ekki, hvort hann kemur fram við hana sem bandamann eða hefir liana að fífli. Hann minnist ekki á það einu orði við mig.“ „Jæja, liann mun leysa frá skjóðunni brá'ðlega.....Eg þíikka þér, Scr Maríó. Vertu mér trúr og þú munt ekki harma þa'ð — en svikir þú mig, þá mun dauðinn lieim- sækja þig fvrr en varir.“ Belli leit til lrimna. „Að hu'gsa sér, að þér skuluð gruna mig um að sitja á svikráðum við yður!“ Skulilsveinn var látinn fylgja Bclli til dyra og velti hann því fyrir sér á leiðinni, hvað þeir mundu hafa rætt svo skemmtilegt, þvi að Belli brosti út að eyrum. Fjórtándi kafli. Bellís liélt þegar til krárinnar, en utan dyra hinla'aði hann við og lagði við lilustir. Frakkar sátu enn að sumbli og höfðu liátt. Bellí sá þó ekki betur en að gangurinn fyrir framan almenningssalinn væri mannlaus, svo að hann bjóst við að komast upp á loftið, án þess að eftir sér væri telcið. Hann dró höfuðfatið niður að augum og gekk inn. En rétt i því birtust tveir drukknir, franskir bogiftemi i íiinuin enda gángsins. Bcllí ætlaði að skjótast framhjá 2>eiin, en þeir slöguðu á hann og héldu, að hann væri þjóf- ur vegna þess, lxvað hann fór laumulega. „Hver djöfullinn!“ orgaði annar Fralckinn. „Hér er þjófurá fer'ðinni! Hann ætlar sér að stela úr herbergjum okkar! Italski hundur! Láttu mig sjá framan í þig.“ Belli yarð ekld ráðafátt. Ilann nam staðar og svaraði á fr.öuslcu: „Sjálfpr gétur þú y^rið ítalahundur. Gelur Saviojbái eþívþféngið áð.ogáftgais ul herbérgis síils,j|n' .^ess ; ð vci a kall^vtui' þjófur? Hvéijskonar kurlcisi crj Fraldcanum Téllus t héndurj jer liann var ávai-pl fröúsldtiVvildi. þegar yingasf við Bellí og bað hannijurir að di’ékka Wéð þeim félöguhi. Bé.líí var alveg á nálum, en kvaðst þurfa að fara til herbergis síns fyrst. Hann kæmi aftur að vörmu spori, ,i;’' ?* ~.ipeímJrr • ðúr: á • Hann vonaði, að þeir mundu gleyma sér þegar, en rétt í þessu birlist þríðju maðurinn í veitingastofudyrunum. Beiíi kaimaðist þegar við hann, því a'ð þetta var Pierre Ter- rail de Bayard, sem kallaður var „Sporinn“ og þótti einn Vaskasti riddari de Lignj's greifa. „Hver minntist á Savoj?“ spurði liann vingjarnlega. „Þar liefi eg lifað margar góðar stundir. Hver Savoj- búi------“ Hann liorfði á Belli og rak allt í einu upp stór augu. Marius de Montbel!“ sagði liann svo, for- viða og fyrirlitlega. Hann liafði varla sleppt orðinu, þegar Bellí tók undir sig slökk mikið til dyra, en annar bogmannanna, sem höfðu slagað á liann, náði tökum á honum og liélt honum. Belli greiddi honúm þungt höfuðhögg, en maðurinn sleppti ekki takinu að heldur og liinn greip nú fyrir kverkar Bell- ís aftanfrá. Mátti hann sig þá ekki hræra, enda ruddust nú margir Frakkar út úr drykkjustofunni og réðust á liann. Ilöfðu þeir lieyrt nafnið Mariiis de Monthel og þurfti ekki nieira til. Mildl hreyting varð á Bellí, þegar liann sá, að mót- spyrna var til einskis. Kænskusvipurinn hvarf af andliti hans og í stað hans kom svart hatur. Hann rétti úr sér, snéri sér að Bayard og horfðist óragur í augu við liann. „Já,“ sagði hann fullur fyrirlitningur. „Eg er Maríus de Montbel! Og eg þori að horfast i augu við livern ykkar sem er. Þið eruð slíkár bleyður, að þið láti'ð þý ykkar halda mér, þótt eg sé vöpnlaus.“ Ilann sleit sig lausan og gekk skrefi nær Bayard. „Fáið mér sverð. Hver vill vera fyrstur? Eða ætlið þið að láta slátrara ykkar vinna á mér í sameiningu?“ Hann hrækti. „Þai'na er hólmgönguáskor- un mín. Hver þorir að mæta mér?“ Hafi Belli vonazt til þess, að þeir dræpu liann þegar, þá var'ð hann fyrir vonbrigðum. Kurr heyrðist úr liði Frakka, en Bayaard liafði orð fyrir þeim og sagði: „Enginn lieiðarlegur máður berst við svikara.“ Hann sriéri sér að hogmönnunum. „Hver leyfði ykkur að sleppa fanganum? Ilaldið horium og færið inn i veitingastofuna. Seljið verði við dyrnar. Við eigum verk fju'ir höndum, sem við vei'ðuin að ljúka.“ Belll liafði ekld þólt mikill vandi að leika á Ippólitó kardinála, en þarna var ekki liægt að beita klækjum eða blekkiugum. Þeh’ voru búnir að dæma hann til dauða í samræmi við venjur þær, sem giltu í landi þeh-ra um lieið- ur manna. Engar afsakanir yrðu teknar til greina. Bidd- ararnir settust við langt borð, Bellí stóð liandan þess i böndurn og bogskytlurnai’ að baki honum. . Ilann stóð teánréttur og horfðist óttalaus í augu við hvern af öðrum. Þanra var Pierre de Bellabre, bezti vin- ur Bayards, en út frá þeim sátu Antoine de la Villette, Jacques de Monteynart og Georges de Saint-Gilles — allt vaskir menn. Bellí afréð að láta þá ekki sjá á sér neinn ótia. „Eg' sé, að vinur okkar er ekki fegurri en er fundum okkar bar síðast saman,“ mælti Jacques de Monteynart. „Ef dæma má af svip hans, horgar sig ekkí að gerast svik- ari. Hann virðist búa með rottunum. Eg hefði ekki þekkt liann, ef eg vissi ekki, að ekki er til annar maður honum jafn-ljótur.“ Bellí vissi, að hann ætti að láta svo sem hann lieyrði þetía ekki, en livæsti samt: „Hórusonur og hugleysingi!“ Monteynard hló, en Bayai’d bannaði þeim að liæða Bclli frekar og sagði: „Vegna þeirra félaga okkai', sem tóku þátt í orustunni við Fornúóvó, er rétt að taldar séu upp sakir á liendur irianni þessum, Marius de Monthel. En þar sem eg er góð- vinui' Jacques de Monthel, bróður hans, óska eg þess, að de Bellabre skýri frá málsatvikum.“ Béllabre kinkaði kolli og tók til máls: „Þegar Karl kon- ungiu’ vqy afréð fyrjr sex árum að snúa aftur til Frakk- iands': er; við liöfðum lágt Napóli undir okkur, komumst við í liann lcrappan fyrir norðan Flórens. ð'ið liöfðum skil- ið eftir lið til að gæta vinninga olckar, en auk þess voru Feneyingar, baiidamenn Milanós, okkur erfiður ljár í þúfu og' vörnuðj.i okkur vegarins. Allt lék í lyndi norður til Fáórens, en konugur og íoringjar hans höfðu áliyggjur af fcrðinni yfir fjöllin handan þeirrar borgar.....Þetta er á aílra vitorði. Liklega er ykkur öllum einnig það kunn- ugt, að maður þessi,“ liann benti á Belli, „reyndi að svíkja lierinn i hendur markgreifanum af Mantuu, sem var hers- höfðingi í liði Feneyinga. Hann skrifaði markgreifanum og skýrði honum frá ölíum högum oklcar og erfiðleikum. Þvi miður náðist hanri ekki, ella Tiéfði liann vei'ið liengd- rir’í allra augsýn. Ilann leitaði á náðir markgreifans.“ Bellabre leit af Bellí sem snöggvast og litaðist um i hépnum. : ; „En manni þessum nægð'i ekld að svíkja okkur einu fiúúitíiþyþiígi.það, sem=,fig mun. segja ykkup nú, liefi eg —SmælkS— Gert er ráS fyrir a'S nota þurfi ioo tegundir af vatni í hinu nýja fisksafni (aquarium) sem reisa á í New York borg. Fiskar í búri þola ekki annaS vatn en þaS sem þeir liafa van- izt. Þarna verSa 40 dælukerfi sem dæla vatninu gegnum síur og loftgeyma, 60 vara-vélar verSa þar, sem eiga aS sjá um aS hinar mismunandi tegundir af vatni hafi alltaf hæfileg hita- stig og fái í sig nauðsynleg efni. Vitur dómari. — Lord Mans- field var staddur í einu af greifadæmunum í dómsum- dæmi sínu og var þá fátækri konu . þar stefnt fyrir galdra. Voru íbúarnir æfir mjög í hennar garS og.báru sum vitni þaS, aS þau hefSi séS hana ganga í lofti og hefSi höfuS liennar snúiS ni'Sur en fæturnir upp. Lord Mansfield hlustaSi meS mestu rósemi á vitnisburS- inn, hann sá aS fólkiS vár æst í skapi og aS ekki mundi hyggilegt aS ýfa þaS meira og- hann ávarpaSi þaS á þessa lei'S: „Eg efa þaS ekki, aS kona þessi hafi gengiS í loftinu og aS fætur hennar liafi snúiS upp — eg efa þaS ekki fyrst þiö hafið öll séS þaS. En koijan á þvi láni aS fagna aS v.era (fædd í Englandi eins og þiS ,og eg. ÞaS er því ekki hægt aS dæma hana nema samkvæmt lands- lögum og ekki liægt aS refsa henni nenta samkvæmt þeim. E11 eg þekki nú engin ensk \ög sem banna mönnum. aS ganga. í lo.ftinu og t.neS fæturna upp á vjS.. VýS höfum öll rétt til þess aS. gera þaS aS ósekju. Eg sé þyi enga ástæ'Su tjl málsóknar, og konan má fara heim til sín þegar hún vill.“ MnAAyáta hr. 616 Lárétt: 1 Dcplar, 6 ull, ,7 slá, 8 ágætan, 10 frumefni, 1L straumkast, 12. södd, 14 ,út- tekið, 15 þramma, 17 vafða. L.óðrétt: 1 Fúamýri, 2 frjð- ur, 3 dilkui’, 4 lilaut, 5 ræfil- inú, 8 strætið, 9 sjávardýr, 10 dýramál, 12 flugur, 18 kenn, ing, 16 skáld. Lausn á krossgátu nr. 615. Lárétt: 1 Dögurði, 6 al, 7 N. E., 8 rakan, 10 sú, 11 aus, 12 mæta, 14 M. T„ 15 uns, 17 ertur. Lóðrétt: 1 Dal, 2 öl, 3 U.ua, 1. reka, 5 irinsti, 8 Rútur, 9 aum, 10 sæ, 12 mó, 13 ant, í6 s; u o i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.