Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 8
F ILESENDUR ern beðnir aO athnga a!5 smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturyörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Föstudaginn 23. júlí 1948 Undir iandspróf miÓskóla gengu 287 nemendur. Af þeitn hButu 145 réff inngöngu í mennfaskéSa |,andspióf miðskóla fór fram í vor dagana 18. —31. maí. PrófiS fór fram samtímis um allt land eftir fyrirframgerðri próftöflu. 15 skólar tóku þátt í próf- inu að þessu sinni og 287 nemendur gengu undir próf. Flestir nemendur voru frá "Gagnfræðaskóla vesturbæjar, il07 samtals, 53 frá Mennta- skólanum í Rvík, 35 frá Gagnfræðaskóla austurbæj- ar, 16 frá Héraðsskólanum að Laugarvatni, 11 frá Al- j)ýðuskólanum á Eiðum, 10 frá Miðskólanum á Seyðis- firði, 9 frá Miðskólanum í ÍHveragerði, 9 frá Miðskólan- um á Sauðárkróki, 9 frá Hér- aðsskólanum að Núpi, 8 frá Héraðskólanum i Reyldiolti, j5 frá Gagnfræðaskólanum á ísafirði, 5 frá Gagnfræða- skólanum i Neskaupstað, 5 frá Flensborgaarskóla, 4 frá Gagnfræðaskólanum í Vest- mannaevjum og 1 frá Gagn- fræðaskólanum á Siglufirði. Af þessum nemendahópi iilutu 2 ágætiseinlamn og var annar þeirra úr Menntaslcól-J anum, en hinn frá Laugar- vatnsskóla, 49 luku 1. ein- jcunn, 97 annarri einkuim, ■ 62 þriðju einlcunn, 70 hlutu lægri einlainn, en 7 eiga enn ólokið prófi. Af þeim 287, æem prófið þreyttu í vor, liafa 145 þeirra öðlazt rétt til inn- göngu í menntaskóla. Hæsta einkunn, sem gefin er, er 10. Ágætiseinkunn er 9.00 og þar •yfir. Fyrsta einkunn er 7.25— í).00. Önnur einkunn er 6.00— 7.25. Þriðja einkunn er 5.00— 6.00. Þeir nemendur, sem á landsprófi miðskóla liljóta meðaleinkunnina 6.00 eða liærri, hafa, eins og nú liátt- ar, rétt til að setjast í mennta- skóla. Þeir, sem ldjóta lægri meðaleinkunn en 6.00 í landsprófsgreinum, hafa rétt til framhaldsnáms í gagn- fræðaskóla hvar sem er á landinu, en þurfa þó að liafa i meðaleinlcunn 5.00 eða meira í bóknámsgreinum og . öðrum miðskólagreinum (skrift, leikfimi, sundi og ; teikningu). Landsprófsnefndarmenn gegndu prófdómarastöif um i Reykjavík, Hafnarfirði og Hveragerði. Við skóla ann arsstaðar á landinu skipaði mennlamálaráðuneytið ser- staka prófdómara i samráði við landsprófsnefnd, Lands- prófsnefnd fór yfir úrlausn- lausnar livaðnæva af landinu, enda segir svo i núgildandi reglugerð um miðskólapróf í bóknámsdeild: „F.f dómur einhvers skóla hefir verið til muna frábrugðinn dómi landsprófsnefndar, getur nefndin til samræmingar úr- skurðað, að innganga i menntaskóla eða kennara- skóla skuli miðast við aðra lágmarkseinkunn en að ofan greinir (þ. e. 6.00).“ Formaður landspi'ófs- nefndarinnar var Bjarni Vil- lijálmsson can. mag. Tii samanhurðar við úi'slit landspi'ófsins á þessu vori skal þetta tekið fram um úr- slit landsprófsins i fyrravor: Þá þreyttu prófið 249 nem- endur frá 11 slcólum. Af þeim hlutu 4 nemendur ágætis- einkunn, 43 I. einkunn, 67 II. einkunn, 60 III. einkunn, 65 lægri einlcunn, og 10 nemend- ur luku ekki þrófi. — 104 af þessum 249 nemendum lilutu þvi nógu háa einkunn til inn- göngu í menntaskólann. Ágætiseinlvunn lilutu þess- ir nemendur á landsprófinu í vor: Guðm. Pétui'sson, nemandi vð Menntaskólana i Revkja- vík, mealeinkunn 9.47 og Teitnr Benediktsson, nem- andi við Héraðsskólann á Laugarvatni, meðaleink. 9,06. Folke Bernaclotte gveifa umboðsmanni SÞ. í Palest- ínudeilunni, hefir verið boð ið til IJbanon ú morgun. Er það hinn arabíski þjóð höfðingi landsins, er stendur að þessu hoði og ýmsir aðrir áhrifamenn Araba. Munu þeir ætla að ltynna Bcrna- iloite málavövtu frá sjónar- miði Araha. Yf i rmaður Ban d arí k j a- flotans á Miðjarðarltafi mun i dag ræða við Berna- dotte i aðalhækistöð hans á Rhodos. Annar maðuiiim á myndinni, frá hægri, er sendiherra Pakistan-ríkis í London. lÉtnn heitir H. L. Rhimtoola. Maður rotast í vélbát. Það sviplega slys varð um. síðustu helgi, að Vilhjálmur Vilhjálmsson, Skúlagötu 72. rotaðist um borð i v.b. And- vara. Hann hafði gengið til livílu með öðrum skipverj- um um kvöldið, en þeir vöknuðu við hávaða nokk- urn og sáu þá livar Vil- lijáhnur lá á gólfinu i öng- viti. Hefir hann sennilega ætiað upp á þiljur, en fallið niður um káetuopið. Vilhjálmur var með lífs- mai'ki, er Andvari kom til Siglufjarðar eftir 6 klst, siglingu. Hann andaðist rétt eftir að skipið lagðist upp. að bryggjunni. Skipstjóranum á Júli þakkað björgunarabek Geir Zoéga útvegsmaður og frú hans höfðu boð inni í gær, til þess að heiðra Bene- dikt Öigmundsson skipstjóra á togaranum Júlí frá Hafnar- firði, en hann og skipshöfn lians björguðu syo sem kunn- ug't er 17 manna áhöfn af botnvörpungnum Lord Ross á síðastliðnum vetri, við hin erfiðustu skilyrði. Afhenti Geir Zoéga skipstjóranum vandað gullúr að gjöf, fyrir hönd eigenda Lord Ross, en knýja fram úrslit á þessum það hafði Geir verið falið í slóðum. 1 tilkynningu kín- utanför hans nýlega. ! versku stjórnarinnar segir, að Meðal gesta voru útvegs- (koinmúnistpher hafi tekið málaráðherra Emil Jónsson, ^ fingvöll við virkisborgina dr. Ihornton vararæðism. | Taiyuanfu, sem er í Shansi- Breta og tveir fulltuúar aðrir fylý. Má marka mikilvægi frá sendiráðinu og brezlai ‘ borgarinnar af þvá, að hún er stjórninni, stjórnSlysavarna-'endastöð á járnhraut, sem félags tslands, stjórn Bæjar- J iiggur flt frá braut, sem ligg- útgerðar Hafnarfjarðar o. fl. ur frá Peking suður um Geir Zoéga flutti stutta i’æðujallt land tíl Hong Kong. Eru um leið og hann afhenti gjöf- hersveitir kommúnista aðeins ina og þaklcaði Benediktjum finvm kUómelra frá borg- ögmundssyni afrelc hans. —* iiíni. Jafnframt lét Geir þess getið, Aðstaöa stjórnarherjanná í N.-Kína mjög alvarleg. Komifiúnistar nálgast eina virkisborg þeirra. Kínverska stjórnin hefir.slæm. Hafa lcommúnistar gefið út tilkynningu um hern- flutt milcinn her frá Man- aðaraðstöðuna í N.-Kína og ,sjúriu, þar sem þeir telja öllu segir hana mjög alvarlega. Hefir aðstaðan i fylkjunum Sliansi og Hopeh og í grennd við Peking aldrei verið alvar- legri en einmitt um þessar mundir, enda leggja lcomm- únistar sig alla fram mn að óhætt þar og meira virði að sækja á sunnar i Ivina. Þeir eru vel birgir af vopnum, enda liafa þeim verið afhent vopn milljóna Japana, sem gáfust upp fyrir herjum Rússa á þessum slóðum. að hann hefði öðrum frekar haft aðstöðu til að íylgjast með björgunarstarfsemi liér við land, en liún væri þannig af liendi leyst að vart yrði] á betra kosið, enda fjölda mannslífa verið bjarg- að fyrir árvekni slysayarna- sveitanna. Nefndi Geir i því sambandi björgun sldpshafn- ar af togaranum Lois, sem strandaði á sínum tíma við Grindavík. Dhoon-strandið við Látrahjarg, Epins-strand- ið við Malarrif og loks björg- un skipshafnarinnar á togar- anum Ross. Kvað liann slíkt starf seint mundu verða full- þakkað, en árnaði Slysa- varnafélaginu heUla og giftu í starfi. Bað Geir Benedikt skipstjóra að færa skipshöfn Bai-izt um járnbraut. Vegna þess hve vegakerfi Ivínaveldis er ófullkomið, hefði! sn>'st haráttan þeim mun meira um liinar fáu járn- brautir, sem um landið liggja. Segir i áðumefndri tilkymi- ingu, að bardagar geisi nú meðfram allri jámbrautinni miUi Peking og Paoting, en sú borg er um 150 km. fyrir sunnan eða suðvestan Pek- ing. Stjórnarherinn lieldur Peking ennþá og leið til sjáv- ar þaðan, en kommúnistar sækja fast á. Framh. á 3. síðu. Kyrrf í Mansjúríu. Hinsvegar er kjTi*ara nú i Mansjúríu en fyrir nolckur- um mánuð.um, enda er að- Sprengju varp- að að bækistöð S. Þ. 1 gær var lítilli sprengju varpað úr flugvél að bygg- ingum Sameinuðu þjóða í Lake Success í New York. Ekkert tjón varð af sprengjunni, sem varpað var úr lítilli, gulri flugvél af Piper-Cub gerð. Flugvélin lenti siðan á La Guardia- flugvelli í New York, en verið er að leita að flug- manninum, sem hvarf strax og vélin haífði setzt. Eggjaverð obreytt. Framleiðsluráð landbún- aðarins hefir ákveðið að sama eggjaverð skuli haldast sem ákveðið var 1. jan. s. I. Stimpluð egg verða seld á kr. 18 í smásölu, en ó- stimpluð egg á kr. 16, í smá- sölu. Þá hefir Framleiðsluráð og ákveðið að einungis þau egg teljist stimpluð, sem eru seld ffrá viðurkenndu eggja- •staða stjómarhersins þar j sölusamlagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.