Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 6
! B VI S I H Föstudaginn 23. júlí 1948 Bergmál Framh. af 4. síðu. Herlendis hafa íþróttirnar verið stundaðar meira til lík- amsræktar en sýningar, en skemmtanagildi þeirra liefir' Jféttilega verið viðurkennt. Og liræddur er eg um að almenningi þætti hart að gengið, ef hann væri sviflur skemmtanagildi iþróttanna vegna þess að aðeins miðlungsmenn og tæplega það stunduðu iþróttir; miðlungsmenn vegna þess, að allir stunduðu iþróttir vegna líkamsræktarinn- ar einnar og næðu þar af Jeið- andi litlum árangri. * Skemmtanagildi íþróttanná á mikinn þátt í að skapa þann góða árangur, sem náðzt hefir í þeim hérlendis og erlendis. tán metnaðarins og keppninn- ar á opinberum vettvangi mundi árangur íþróttamanna okkar ekki vera mikill saman- borið við það sem hann er. * Það er i samræmi við annað lijá Þjóðviljanum að skilja ekki tvöfaldan tilgang íþróttanna og heimta að menn fari að æfa fyrir líkamræktina eina saman. Þeir gleyma skemmtanagildi iþrótt- anna og því mikla hlutverki, sem það liefir gegnt við að skapa þann árangur sem iþróttamenn okkar liafa náð fyrr og nú.“ Júlí... Framh. af 8. síðu sinni þakkir fyrir fórnfúst björgunarstarf hennar. Dr. Thorton ávarpaði Bene- dikt skipstjóra éinnig og þakkaði hontuh björgunina. Fór dr. Thorton nokkrum orðum um ísl. sjómannastétt og samskipti hennar við brezka sjófarendur er hætta bæri að höndum, og þakkaði henni fórnfúst starf, sem og slysavarnasveitunum, fyrir hönd brezka sendiráðsins og brezku þjóðarinnar, Að athöfn þessari lokinni sátu menn nokkra stund í góðum fagnaði. Erfingjar Benjamin Harri- sons, forseta Bandaríkjanna 1889—93, urðu að bíða í 47 ár eftir að fá arfshlut sinn greiddan. Harrison andaðist árið 1901, en ekkja hans sat í ó- skiptu búi, unz hún andaðist 5. janúar á þessu ári. Hver hinna fimm erfingja fékk rúmlega 25,000 dollara. Kanada hefur hvalveiðar. Iívalveiðastöð tók til starfa í vor í borginni Chur- chili við Hudsonsflóa í Kan- ada. Er þetta fyrsta hvalveiða- stöðin, sem starfrækt er þar í landi og getur hún linnið úr tíu livölum á sólarliring en ekki er gert ráð fyrir því, að aflinn verði meiri en 600 hvalir í sumar. Ekkert verður látið fara til spillis. Á t. d. að vinna sykur úr bcinunum. — (Express-news). SKÁTA- STÚLKUR. ÞÆR YKKAR, eldri sem yngri, sem ætla aö setja muni á handavinnusýn- innguna á lándsmótinu, geri svo vel og afhendi þá í Skátaheimilinu laugardaginn 24. júlí og mánudaginn 26. júlí kl. 8—9 síöd. Látið ekkí ykkar hlut eftir liggja svo sýningin geti oröiö okkur til sóma. ÞORS- MERKUR- FERÐ KL. 10 á laugardag. KomiS til báka á sunnudagskvöld. Gullfoss og Geysir kl. 8 á sunnudag. Stuölaö verSur aS gosi. — ÞjórsárdalsferS kl. 9 á sunnudag. FerSaskrifstofa rikisins. SUMAR- LEYFIS- FERÐ í ÞÓRSMÖRK 24. júlí til 2. ágústs. — Þeir, sem pantaS hafa far, eru al- varlega áminntir um aS sækja farmiSa í kvöld. Allar nánari uppl. að V. R. í kvöld kl. 9—10. Nefndin. FRJÁLS- v ÍÞRÓTTA- MENN ’ * ÁRMANNS. Innanfélagsmót verSur í kvöld kl. 8. Keppt verSitr i spjótkasti og 200 m. hlaupi. Stjórnin. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Vanir menn til hreingerninga. Sími 7/63. Árni og Þprsteinn. (475 RÁÐSKONA óskast á gott barnlaust sveitaheimili. Má hafa nieð sér barn. Til- boS sendist afgr. Vísis, merkt: „RáSskona 45Ó'‘. (457 Ritvélaviðgerðir Saumavékviðgerðir Áherzla lögS á vandvirkni og íljóta afgreiSslu. Sylgja, Laufásveg 19. (bakhús). Simi 2656. Húsmæður: ViS hreinsum gólfteppin fyrir ySur. Sækjum í dag og i sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. KARLMANNSUR fuudið. Sími 3205. (460 KVEN armbandsúr tapað. ist í Tívólí síðastl. sunnudag. Finnandi láti vita til Helga Eiríkssonar, Ríkisskip. (461 SÁ, sem tók upp fyrir mig svefnpokann við íþróttavölÞ inn eSa á Hringbraut geri svo vel aS láta vita í síma 7183. (474 PENINGAVESKI, með ökuskírteini, benzínbók, ávísanahefti, peningum 0. fl. tapaSist á mánudaginn í austurbænum. GóSfúslega skilist gegn fundarlaunum til rannsóknarlögreglunnar eSa geriS aSvart í síma 1198. KVEN armbandsúr, silfur- litað meS stálgormsbandi, hefir tapazt. Finnandi vin- samlegast hringi í sima 1156. GAFLFJÖL af Volvobif- reiS og skófla tapaðist á milli Reykjavíkur og Voga í í gær. Vinsamlegast látiS vita í síma 7526. (468 SILFUR eyrnalokkur hef- ir tapazt á leiSinni frá Vest- Urgötu aS Austurbæjarbió. Vinsaml. skilist á Vestur- götu 9. Sími 1278. (472 MÁNUDAGINN 19. júli tapaSist armbandsúr meö brúnni skífu írá RafstöSinni nýju og upp meS Elliðaám. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1806. (462 x—2 HERBERGI og eld- unarpláss óskast 1. ágúst. — Tvennt í heimili. TilboS, merkt: „43—50“, sendist blaSinu fyrir mánudag. (459 B Æ K U R ANTtQl'ARIAT Mikiö úrval af gömlum skáldsögum úr vikuritum og söguþáttum. Bókaverzlun Guömundar Gamalíelssonar, Lækjargötu 6 A. 75 AURA gef eg fyrir hrein og heil amerísk leik- arablöð. Sótt heim. Bóka- búðin, Frakkastíg 16. — Sími 3664. (471 BARNAVAGN til sölu á Njarðargötu 5 (ekki enskur). (473 HÁLFSÍÐ kápa til sölu miSalaust. Uppl. í síma 6824. (4 70 TIL SÖLU einn stofu- skápur og eitt borS og tveir bekkir, sem leggja má sam- an, brauðhnífur og driföxull í „Dodge“ herbíl. Laufás- vegi 50. (469 REIÐHJÓL til sölu á Eiriksgötu 13, kl. 7-8 í kvöld. (466 SUMARBÚSTAÐSEFNI, 10 trékassar, til sölu ódýrt i BlönduhlíS 10. (4<M SÖKUM vöntunar á inn- flutningsleyfum mun eg fyrst um sinn kaupa og selja og taka í umboðssölu nýjan, lít. iS notaSan karlmannsfatnaS og kvenfatnaö. Verzl. GoSa- borg, Freyjugötu 1. — Sírni 6205. (463 STOFUBORÐ til sölu á Vesturgötu 50 B, kl. 5—7. (454 TIL SÖLU mib’alaust íal- legur sumarsloppur og sterk. ir gönguskór nr. 38. Einnig hárfléttur. Uppl. Hverfis- götu 16 A. BORÐSTOFUHUSGOGN óskast til kaups við sanu- gjörnu verði. Mega vera not- uð. — Uppl. í síma 4003.(453 NÝSLÁTRAÐ trippa- og folaldakjöt er aö koma á markaðinn. Einnig höfunx viS nýreykt og léttsaltaö kjöt. KjötbúSin Von,— Simi 4448. (446 BÓKHALD, endurskoSun,. skattaframtöl annast Ólafur Páísson, Hverfisgötu 42. —< Simi 2170. (797 STOFUSKÁPAR, dívan- ar, armstólar, kommóöur. — Verzl. BúsIóS, Njálsgötu 86. Sími 2874. (33Ö STOFUSKÁPAR, bóka- - skápar meS glerhurSum, borö, tvöföld plata, komm- - óSur o. fl. Verzl. G. Sig* urSsson & Co., Grettisgötu 54- — (345 PLÖTUR á grafreiti. Ot- . vegum áletraSar plötur á ; grafreiti meS stuttum fyrir- • vara. Uppl. á RauSarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126.- KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL.. mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — Sími ; 2926. (588; HARMONIKUR. — Vi»; höfum ávallt litlar og stórar harmönikur til sölu. Víö kaupum einnig harmonikur: háu veröi. Verzl. Rín, Njáls-* • götu 23. (i88> LEGUBEKKIR, margar * breiddir fyririiggjandi. — - KörfugerSin, Bankastræti 10.. KAUPUM og seljum not. . uS húsgögn og lítiS slitin s jakkaföt. Sótt heim. StaS- greiSsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (14Í f. SumuqhA i - TARZAN - 206 Pardusdýrið var. nú varnarlaust i heljargreipum Tarzans. Hann rak hnífinn á hol hvað eftir annað i dýrið og lét það nú lífið. Síðan sté Tarzan fæti á búk dýrsins og siguröskur hans bergmálaði i skóg- inum. Nú héldu Tarzan, Kala og unginn i bróðerni til apahópsins, en þar beið önnur hætta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.