Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 23.07.1948, Blaðsíða 3
FöStudaginn 23. júlí 1948 V I S I R 3 Skemmti- iegustu bækuinai til þess að liafa með sér í sumarleyfið eru frá Pi-ent- smiðju Austurlands h.f., Seyðisfirði. Sem dæmi má nefna: Rafael Sabatini („Dumas vorra tímau>: Víkingurinn Sægammurinn I hylli konungs Leiksoppur örlaganna Drabbari Ævintýrapx-insinn E. Philips Oppenheim („The Prince of Story- tellei-s“): Þrenningin Himnastiginn Tvífarinn W. Somerset Maugham: Líf og leikur Arthur Anger: Skt. Joseps Bar Oliver Curwood: Freistingin Charles Bai*nes: Hirðingjarnir í Háskadal Frank B. Stockton: Gullhellir Inkanna „Cheiro“ (Louis Hamon, greifi): Sannar draugasögur Sannar kynjasögur Alexander Erskine: Um dáleiðslu J. G. Whitefield: Hálfa öld á höfum úti. Octave Aubry: Einkalíf Napoleons Benjamín Franklín: Sjálfsævisaga Joseph Gollomb: Scotland Yard Urvals ástasögur, I—II, eftir heimsfræga höfunda, Urvals leynilögreglusögur: I—II eftir hehnsfræga höfunda. Urvals njósnarasögur, I—II, eftir heimsfræga höfunda. Bókasafn barnanna, I—X Spyrjið alltaf eftir bókum frá Prentsmiðju Austur- lands, þegar þér komið í bókabúðir og yður verða sýndar skemmtilegar, fræðandi og ódýrar bækur. Norðaustanstrekkingur var í gær á ýmsum togara- miðum og sama aflatergðan og verið hefir undanfarið. Neptúnus fór i fyrradag til Þýzka- lands með inikimi afla, um 330—340 smálestir. Sama dag fór Akurey áleiðis til Þýzkalands frá Austurlandi með um 230 smálestir. Leitli. Fjallfoss fór frá Siglu- firði s. 1. þríðjudag til Ham- borgar. Goðafoss er á leið til New York. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Reykjafoss var í Reykjarík í gær. Selfoss fór i gærkveldi frá Amster- dam til Antwerpen. Trölla- foss er á leið frá Hahfax til Reykjaríkur. Horsa er á Ak- ureyri. Madonna fór frá Reykjavik til Leith í gær. Southernland kom til Rotter- I fyrradag landaði Venus í Cuxhaven ■ 140 smál. 721 kg. og EUiðaey í Hamborg 279 sinál. 922 kg. A þriðjudag landaði Júpiter i Bremenhaven 198 smál, 34 kg. Norskt selveiðiskip, Isflora frá Álasundi er hér statt vegna bilunar á rafaS. Skipið fer Iiéðan til vestur- strandar Grænlands til sel- og hákarlaveiða að viðgerð !ok- inni. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er i dam i gær. Maripier fór fra Reykjarík í gær áleiðis til Lei th. Skip Einarsson & Zoega: Foldin er i Reykjavik, Vatna- jökull er á Vestfjörðuni og hleður frosinn fisk. Linge- stroom er á leið til Amster- dam, Westhor er á leið til Reykjavikur. Ríkisskip: Esja er i Rrík. Hekla er á leið til Reykjavík- ur að norðan. Súðin er á Vest- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið og Þyrill eru í Reykja- vik. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. TVISTTAU FRÁ HOLLANDI. Getum útvegað innflytjenduni (Heildverzlunum) tvist- tau á góðu verði, til afgreiðslu innan þriggja vikna frá Amsterdam. HEILDVERZL. SIG. ARNALDS Hafnarstræti 8. Sími 4950. A u g I ý s i n g til leyfishafa fyrir herpinótum og efni í herpinætur Viðskiptanefndin vill hér með óska eftir að leyfis- hafar fyrir herpinótum eða efni í herpinætur tilkynni nefndinni fyrir 1. ágúst n.k. hvort þeir hafi fest kaup á þessari vöru skv. leyfunum og á hvaða stigi kaupin séu. Upplýsingar skulu fylgja um afgreiðslutíma og annað er máli skiptir í þessu sambandi, t.d. hvort um sé að ræða vetrar- eða sumarnætur. Reykjavík, 22. júlí 1948. !riösk iptanefndin Aiaglýsiiigar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrif stofunnar Sameinast Mý- fundnalancl Kanada? Aðeins 730 atkvæða meíri- hluti hafði fengizí við þjóð- aratkvæðagVeiðsIuna á Ný- fundnalandi í morgun, rneð því, að landið skyldi vera sjálfstætt en ekki sameinast Kar.ada. Þá höfðu verið talin um % atkvæða og höfðu 64890 kjós- endur greitt atkvæði með sjálfstæði landsins, en 64160 vildu, að landið sameinaðist Kanada. Kvern vanlar síma? Fólk sein getur leigt rnér herbergi strax eða 1. okt., fæði og þjónusta mætti fylgja, getur fcngið algjör- lega frjálsan aðgang að síma, því eg er lítið heima. Tilboð merkt: „Sími“ sendist Vísi fyrír næst- komandi þriðjudagskvöld. 12 manna kaffl eg testell máfamunstur til sölu. — Verðtilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „Máfamunstur“. Frá Hollandl og Belgíu: E.S. VLIESTROOM Frá Amsterdam 29. þ.m. Frá Antwerpen 31. þ.m. EINARSSON, ZOEGA & CO., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. Veiðistengur 2 Iaxastengur, ónotaðar 16 fet ásamt einni sil- ungastöng, er til sölu kl. 5—8. Tjarnargötu 3 niðri. I fjarveru mixtm gegnir Ólafur Trvggvason læknisstörfum minum. Árai Pétursson, lækrtir. 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI MMMMMMMMMMMM SKIPAUTGeKC RIKISINS M.b. Baldur til Salthóhnavíkiu' og Ki-óks- fjarðarness hiim 26. þ.m. — Vörumóttaka árdegis á morgun. M.s. Skjaldbreið til Veslmamiaeyja kl. 12 á miðnætti í kvöld föstudag 23. júlí. Samkvæmt áætlun fer skip- ið til norðvesturlands þriðju- daginn 27. þ. m. og óskast flutningur, sem fara á með skipinu þá ferð afhentur í dag, en pantaðir farseðlar sóttir fyrir hádegi á morgun. Ný svlðin dilkasvið. Nýslátrað nautakjöt í buff, gullas og steik, Nýr lax og reyktur Iax, Hangikjöt, kindabjúgu og saltkjöt. ^JJjötverzian ^JJjafta cJJijfsáonai' Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. Jarðarísir maimsins míns og föður okkar, VilEfálms P. Vilhjálmssonar, eityi síöar en kt. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. sem andaðisl á Siglufirði 18. þ.m. fer íram frá Dómkúkiunni 26. júlí og hefst þar kl. 1,30 e.L Halla Bergþórsdóttir og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.