Vísir


Vísir - 25.08.1948, Qupperneq 8

Vísir - 25.08.1948, Qupperneq 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu; Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: LyfjabúSin Iðunn. — Sími 7911. Miðvikudagur 25. ágúst 1948 Bernadotte teiur Cy5inga hafa gerit griðrofa. Sendir þeim harðorða orð- sendingu. F.ollce Bernadotte hefir sent Barist ennþá. stjárn Israelsríkis orðsend~ ingu, þar sem Gyðingar eru sakaðir um að hafa gerzt griðrofar í Palcstimi. Eins og skýrt hefir verið Annað atriði hefir full- trúanefnd Sameinuðu þjóðx anna, seni gæta á þess í Pale- stinu, að aðilar rjufi ekki friðinn, gert athugasemd við, írá áður í fréttum í Vísi, en það eru hinir stöðugu bar- tóku Gyðingar tvær bæki-' dagar, sem í'ara fram í Jcrú- stöðvar Rauða krossins í Jer- salem. Telur nefndin, að^ úsalem og hafa neitað að Gyðingar eigi þar mesta sökj skila þeiní aftur. 1 að máli og reyni l>eir nú að i í orðsendingunni er borið sölsa undrr sig borgina, en ú (tyðinga, að þeir hafi gerzt eins og kunnugí er, tóku Ar-‘ friðrofar með þvi að taka abar mestan hluta hennar hækistöðvar Rauða krossins áður en vopnahléið komst á iog.nota þær i hernaðarþarf- i orði kveðnu. 5r. Ivrefst sáttasemjari Sam-J --------- einuðu þjóðanna, að Gyðing- ar skili byggingum þessum jregar í stað aftur. Looanremsiinflj • o • vef. Lóðahreinsunin hér í Rvík gengiir mjög vel. I morgun átli Vísir tal við börgarlækninn og skýrði helgina og er vel vandaðj hann fr,á þessu. Gat liann til beggja. j þess, að iðulega bærust kær- Önnur er flugferð, sem far | ur um óþrifnað á einstökum in verður i Douglas-flugvél lóðum og væri þá liúsráð- frá Flugfélagi Islands að en(]a gefinn nokkur frestur Tvær skenvmti- ferðir tempiara um uæstu helgi Ferðafjelag templara efnir til tveggja skemtmiferða nú Einkaskeyli lil Vjsis. i Frá l'nited Press. Síðastliðna 10 daga hef- ir farið fram víðtæk hreinsun í Júgóslavíu og hefir Tító látið handtaka ýmsa háttsetta menn, er hann telur ótrygga og and- víga sér. Handtökur hafa farið fram um gervalla Júgó- slavíu, en ekki er vitað meö vissu hve margir hafa verið handteknir ennþá. Talið er þó aö þeir skipti hundruðum, sem lögregla Titos hefir látið handtaka. Flestar hafa handtökurnar verið í Montenegro og hef- ir t. d. forsætisráðheiTann Ymovich veiáð handtekinn ásamt erlenda fréttastjóra Tanjug-fréttastofunnar. •— Talið er að Tito sé að treysta aðstöðu sína vegna misklíðarinnar við Komin- ferm. Egilsstöðum á laugardaginn. (Verður dvalið í Hallorms- staðaslcógi og á Egilsstöðum fram á sunudag. Hin ferðin verður farin að Strönd á Rangárvöllum á jsunnudag í sambandi við.út- jbreiðslumó t umdæmiss t úlc- iunnar nr. 1. Verður þar til jskemmtunar söngur, upplest- nr, ræður og að lokum dans- iað. Farseðla að báðum ferð- tinum ber að vitja í Bókabúð [Æskunnar. til þess að fjarlægja óþrifn- aðinn, en að öðrum kosti yrði það gert á hans l&ostnað. — í flestum tilfell- um hefir Jiað verið þann- ig, sagði' borgaflæknir, áð þegaf komið hefir verið aft- xir,hefir verið búíð að fjar- lægja að mestu allan óþrifn- aðinn og ruslið, sem verið hefir á lóðunum. 45 föt af lýsi úr hákörlum. Fyrir skömmu fór m.s. GrÓtta til Grænlands í því skyni, að veiða hákarl. Eins og kunnugt er, er ms. Grótta frá Isafirði og er eign Björgvins Bjarnasonar, út- gerðarmanns þar. — Skipið var nokkurn tíma við Austur Grænland á veiðum og var búið að fá um 45 föt af lýsi l>egar bræðslukörin biluðu og neyddist það til að hætta veíð um. i-ofllelðlr munu hafa hækis&öð einíiar Álcveðið héfir verið að lýsti flugmálastjóri þvi yfir, reisa fliigskýli d ísafirði og að hann mundi leggja til að mun ein af flugvélu Loft- leiða hafa hækistöð þar. Fyrir skömmu voru þeir Erling Ellingsen, flugmála- þessu skilyrði yrði fullnægt. Loftleiðir liatfa ákveðíð að láta eina flugvél sina hafa bækistöð á ísafirði, er flug- stjóri, Kristján Jóh. Kristj-J skýlinu liefir verið komið ánsson, form. Loftleiða og upp. Yrði sú vél bæði notuð Sigurður Jónsson, skrifstofu- til langferða og eins milli stjóri flugmálastjóra, á ísa- ísafjarðar og annarra Vest firði. Ræddu þeir við Jiafn- fjarða. arnefnd um bvggingu flug- Bygging þessa flugskýlis skvlisins á Suðurtanganum verður til mikilla hagsbóta og varð samkomulag milli fyrir samgöngur á Vestfjörð- þessára aðila um að þegarjum. verði liafizt lianda um hana. Bvgging þessa mannvirkis liefir tafist nokkuð vegna þess, að nokkur ágreiningur hefir áður verið á milli liafn- arnefndar og flugmálastjórn \ ar um það skilyrði nefndar- innar, að flugmálastjórnin léti gera grjótfyllingu beggja megin tangans til að koma í veg fyrir landbrot. Á fund- inum með hafnarnefndinni Oðíosanflag stofnað á ísafirði. Fyrir skömmu stofnuðu út- gerðarmenn á ísafirði með sér olíusamlag. Er ætlun útgerðarmann- anna að reisa olíustöð á Isa- firði og að þeir kaupi sjálfir alla olíu til samlagsins. — Stjórn Oliusamlagsins skipa þeir Kjartan J. Jóhannsson læknir, Birgir Finnsson for- stjóri og Arngrimur Fr. Bjarnasön. Er sá siðasttaldi formáður stjórnarinnar. 2 nýjar bryggj- ur í smíðum við * Bsafjarðardjúp. Tvær nýjar bryggjur eru í smiðum við Isafjarðardjúp að hví er fregnir þaðan herma. Ný bryggja er í smíðum á Reykjanesi og er búið að ganga frá steinkeri þannig, að bátar geta lagst við hana. Vinna hætti við bryggjugei'ð- ina um sláttinn i sumar vegna mamnneklu. Bryggjan mun verða fullgerð i haust. Ennfremur er unnið að aukinni bryggjugerð í Grunnavík. Nýlega fékkst steinker þangað og er nú bú- ið að sökkva því, en verið að ganga frá því að öðru levti. Æfifiigaflugvél hlekkiit á. ) Tveggja sæta æíingaflug- jvél skemmdist mikið í lend- |ngu við Blönduós s. 1. laug- girdagskvöld, en tvo menn, sem í henni voru, sakaði ekki. Flugvél þessi er Tiger JMoth-gerð svonefndri, en iflumaður var Elíeser Jóns- json, úr Reykjavík. Var hann 3»eð einn nemanda með sér, fcr slysið varð á melum innan ]við Bíönduós. Stakkst flug- {vélin fram yfir sig, brotnaði iskrúfan en vænirnir skemmd- tust milvið. Ekki er enn vilað, Jivort flugvélin sé ónýt, en Jhún liggur ennþá á Blöndu- Júsi. Víðgerðinni seim lokið. Um eða eftir næstu helgi mun viðgerðinni á Skúla Magnússyni verða lokið. Svo sem kunnugt er, lenti togarinn í árekstri undan Englandsströndum á dögun- um og laskaðist framstefni hans allmikið. Skipið var tekið í þurrkví í Hull og þar unnið að viðgerð á þvi. Áhaldið, sem hér sést á myndinni, er flugskeyti af nýjgstu tegund, sem Bandaríkjamenn eru nú að gera tilraunir með. Aflvélin, sem er eins konar þrýstiloftsvél, er talin vera tals vert stærri en allir fjórir hreyflanir í stærstu farþegaflugvélum. BJtfiufRiingor Brefa eyksf. Útflutningsverzlun Breta varð meiri í júlí en í nokkr- um mánuði áður og nam heildarútflutningurinn Fi5 milljónum sierlingspunda. Þetta er mesti útflutningur í einum mánuði, sem skýrsl- ur fjalla um. Aðalútflutning- urinn var vefnaðarvara, en auk þess fluttu Bretar út mikið af bílum og var mest flutt til Bandaríkjanna af þeim.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.