Vísir - 28.10.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1948, Blaðsíða 3
Fiiiimtudagurinn 28. október 1948 VISIR Reitingsafli er nú á Halanum, að því er skrifstofa L.úÚ. tjáði Vísi 1 gær, en fáar fregnir hafa bor- izt af austurmiðunum. Hvalfell var tekið úr slipp í gær, en þar hafði skipið verið til botnhreinsunar og málunar. Síðan var Forseti tekinn upp í slipp til sömu aðgerða. Dronning Alexandrine fór héðan kl. 21.30 í gær- kveldi áleiðis til Thorshavn og Kaupmannahafnr. Ellioi kom til Reykjavíkur í gær- morgun frá útlöndum, en Geir i fyn’akvöld. Súðin er enn í slipp, en þar hefir að undanförnu farið fram gagnger viðgerð á skipinu, eins og Vísir hefir áður skýrt frá. Aflasölur. í fyrradag lönduðu þessir togarar í Þýzkalandi: Karls- efni (Cuxhaven) 293 smái., Surprise (sömu borg) 265 smál., Júli (Bremerhaven) * FuBitruar IsraeBs fieluisækja Is- land. Hingað til Iands komu í fyrradag tveir fulltrúar stjórnar Israels og er erindi þeirra að leita hófanna við íslenzku ríkisstjórnina um að hún viðurkenni Ísraelsríki. Þeir áttu tal við utanríkis- ráðuneytið í gær, en huðu síðán blaðamönnum á fund sinn. Fulltrúarnir eru dr. Yeshayahu Wolfberg og dr. ing. Elizer Weissbord. Þeir skýrðu blaðamönnum svo frá, að þeir hefðu þegar ferð- azt um öll Norðurlönd í þessu sama skyni og er ætlun Isra- eisríkis að setja á stofn sendi- ráðsskrifstofu fyrir öllu Norðurlönd i Stokkhólmi, ef viðurkenning fæst. Seytján riki liafa þegar yiðurkennt Israel, en Gyðingum er mjög umhugað að sem ílestar þjóðir viðurkenni ríki þeirra. Frcttamenn spurðu full- trúana um ástandið í Palest- inu og sögðust þeir sannfærð- ir um, að friður væri eldri langt undan og myndu Gyð- ingar og Aiæbar jafna deilu- málin án milligöngu annarra. Þeir skýrðu ennfremur frá því að 10—12 þús. Gyð- ingar flyttust nú á mánuði hverjum til Palestinu og kæmu flestir frá Þýzkalandi, Austurríki og Ungverjalandi. Fulltrúarnir töldu mikla inöguleika á viðskiptum milli íslands og Israels. Þeir fara héðan aftur á morgun. GLDH&IR 266 smál., Egill rauði (sömu borg) 232 smák, og Garðar Þorsteinsson, einnig í Brem- erhaven, 272 smálestir. Hvar eru skipin? Eimskip: Bi'úarfoss fór frá Hull s. I. mánudag til Rvíkur. Fjallfoss er á leið frá Hali- fax til Reykjavíkur. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss er í Kaupmannahöfn, fer væntanlega þaðan á morgun til Bergen og Reykjavíkur. Beykjafoss fór frá Reykja- |vík í fyrrinótt, vestur og norður. Selfoss fór frá Siglu- firði 23. okt. tii Sviþjóðar. Tröllafoss er í Reykjavík, fer i kvöld, til Akureyrar og Siglufjarðar. Horsa fór frá Akranesi i gær til Keflavíkur. ,Vatnajökull kom lil Reykja- vikur 21. okt. frá Hull. Mai’grete lestar í Antwerpen og' Rotterdam 1.—5. nóv. | Pdkisskip : Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja var væntanleg til Reykjavík- ur snemma í rnorgun að vest- an og norðan. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Þyrill er i Faxaflóa. I Skip: Einarsson & Zoega: Foldin fermdi i Hull í gær. Lingestroom fór frá Vest- mánnaeyjum í gærkvöldi til Hamborgar. Reykjanes fór frá Ilúsavík í fyrradag til Genúa. ! Söngvasafn T. Lárus- sonar komið út Það nuin áreiðanlega vera öllum söngelskum mönnum fagnaðarefni, að nú er komið í bókabúðir Söngvasafn, eftir Inga heitin Lárusson tón- skáld. Til þessa hefir verið ill- mögulegt að ná til hinna mörgu og hugþekku tón- smíða Inga T. Lárussonar, en með útgáu þessa söngvasafns hefir verið bætl úr brvnum skorti. Önotað gólfteppi stærð 3x4,20 yards, til sölu í bílskurnum á Reykjahlíð 12 frá kl. .5—7 í dag. ArrebÖe" Clausen hefir kost- að útgáfuna og lagl mikið verk i að safna lögunum saman, en Carl Billieh hefir jaddsett niörg þeirra, af lnnni mestu smekkvísi, eins og lionuin er lagið. | I söngvasafninu eru 17 einsöngslög, 9 karlakórsliig og 4 fyrir blandaðan kór. i Mörg sönglög Ingá T. Lárussonar eru með því feg- ursta, sem samið hefir verið hér á landi. Þarf ekki annað en að minna á lag eins og „Nú andar suðrið“ við hið gullfallega kvæði Jónasar, sem heit'a má að sé á hvers manns vörum. | Frágangur á söngvasafn- inu er góður. Fremst í þvi er mynd af tónskáldinu, svo og sýnishorn al' liinni skýru og smekklegu nótnahandskrif l hans. Satimastiílkur oi óskast sem fyrst. Hreiðar Jónsson, klæðskeri Bergstaðastræti 6A — Sími 6928 • • Komið og seljið Happdrættismiða K.R. — Miðarnir fást afgreiddir á Skrifstofu Sameinaða við Tryggya- götu. Góð söluBaun FrjáLsíþróttadeild K.R. Hlutafjárútboð Aveðið hefir vefið að auka hlutafé í Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunni h.f. hér í bæ. Þcir, sem kynnu að liafa áhuga á þessu, geta fcng- ið nánari upplýsingar hjá neðanrituðum stjórnarmeð- limum: Baldvin Jónsson, Austurstræti 12, sími 5545. — Björn Ölafs, Mýrarhúsum, simi 3424. — Einar Pét- ursson, Hafnarstræti 10 sími 3305. Ingvar Vilhjálms- son, Hafnarhvoli, sírni 7774. — Þorleifur Jónsson, Vest- urgötu 32, Hafnarfirði, simi 9152. Til sölu glæsileg 8 herbergja íbiíð í nýju húsi í vesturbænum (vestan llringbi’autar) Nánai’i uppl. gefur Bankastræti 7 - Sírni 7324 Byggingai-samvinnufélag Reykjavíkur 2 sænsk ti til sölu við Langholtsveg 192 og 194. Félagsmenn hafa forkaupsrétt samkvæmt félagslögum. Skriflegar umsóknir sendist Byggingarsamvinnufé- lagi Reykjavíkur, Garðastræti 6, fyrir 1. nóvember n.k. VELAIVIEIkllM inensi vasiir um óskasf nú þegar VébmÍijœn Uéiinn Lfi íslesusht ÍBeésss&BeIi^eisgsÍBS er mikils virði. Islenzka frímerkjabókin fæst bjá flestum bóksölum. Verð kr. 15.00. — Jarðarlör mannsi-is míns, löður og bróSur .. er lézt 23. þ. m. íer frara frá Ðómkirkjunni, föstudagmn 29. þ. m. og hefst með bæn að heimiii hins láína, Freyjugötu 8, kl. 3 e.h. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Anna Sigfósdóttir, Ingi Jónsson, lierdís Þórlindsdóttir. Innilegar þakkir fæmm við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, felllimi Jénsdéttur. Fyrir-mma hönd og okkar allra systkinanna. Hrefna Eggertsdóttir. BJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.