Vísir


Vísir - 29.10.1948, Qupperneq 3

Vísir - 29.10.1948, Qupperneq 3
Föstudaginn 29. október 1948 V I S 1 R Gæflir í Vestmannaeyjum i síð- iistu viku voru yfirleitt mjög stopular. Á mánudag réru iþó allflestir bátar, en afli var tregur, 1—2 smál. af bolfiski á bát eftir róðurinn. t fyrradag landaði togarinn Ingólfur Árnarson 295.2 smál. af ís- fiski í Cuxhaven. 13 þús. kassar af fiski til Ameriku. Að þvi er segir í Eyjablað- 'inu Víði, er ms. Vátnajökull ivæntanlegur til Vestmanna- <eyja nú um mánaðámótin og mun taka þar um 13 þús. ikassa af hraðfrystum fiski, sera skipið flytur til Amer- jíku. Er það fyllilega helm- fmgur af því magni, sem til ier í landinu af þannig verk- tuðum fiski, en verkun á ifiski til Ameríku er sérlega vönduð, hvert fiskflak er vafið inn í selloplian-pappír og fiskurinn látinn síðan i smáöskjur. JM.b. Mummi frá Sandgerði fékk nýl. um 100 tunniir síldar í reknet skammt frá Eldey. Síld þessi jvar væn hafsíld. Ekki kvaðsl sskipstjórinn á Munima hafa orðið síldar var me'ð dýþtar- niæli skipsins. 'Tveir togarar af veiðum. í fyrradag komu tveir tog- árar frá' útlöndum, Skúli Magnússon og Neplúnus. Hvar eru skipin? Rikisskip: Ilekla var á Borgarfirði i gærmorgun á leið til Akureyrar. Esja í'er frá Reykjavik kl. 20 i kvöld vestur um land í liringferð. Ilerðubreið var væntauleg til Akureyrar síðdegis í gær. Skjaldbreið fer frá Reykja- vik kl. 20.00 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill var í Iivalfirði i gær. { Skip Einarsson & Zoéga: ■ Foldin fermir í Hull i dag. Lingestroom fór frá Vest- jmannaeyjum í gærkvöldi til Hamborgar. Reykjanes för 26. þ. m. frá Ilúsavík áleiðis til Genúa. Hlótbárur við Sáni til iírístivíkurvegar. MITAPOKAR kr. 8,75. ICH-happdrætfið Sölubörn óskast. Komið í Bókabúð Helgafells, Aðalstræti 18. Géð sölulaun Dregið eftir 8 daga. Get afgreitt, gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum, Wessanen’s Cocoa frá Hollandi. Slg. Þ. TILKYNNING "Vjiðskiptanefndin hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á innlendum brjóstsykri í smásölu. Blandáður brjóstsykúr .... kr. 30.00 pr. kg. Fylltur brjóstsýkur .. kr. 33.00 pr. kg. Verð þetta gildir hvort sem brjóstsykurinn er seld- ur pakkaður eða í lausri vigt og er söluskattur inni- falinn í verðinu. Tilkynning verðlagsstjóra frá 31. des. 1947, um hámarksálagningu á sælgæti gildir því ekki framvegis, að því er snertir innlendan brjóstsykur. Reykjavík, 27. okt. 1948 I^erðlugsstjórinn Alþýðublaðið 20. þ. m. og fyrr álasar borgaistjóra og okkur öllum, sem erum á móti miklu láni að bæjarfé (600.000 kr.) til nefnds vegar. Út af því vil eg segja, i fáum orðum, ástæður mínar fyrir því, hvers vegna eg er alger- lega móti láni þessu: ' 1. Oftar en eitt sinn, og áður en farið var að leggja Krísuvíkurveginn, hefi eg talið (i Visi og Mbl.), að fyrr en sá végur væri lagður, ætti að færa vegarkafla á Hellis- heiði og allri þeirri leið, frá snjóskaflalægðunum upp á hryggi og brúnir, sem alltaf hlæs af í byljum allra átta. — Eg hefi áður fullyrt og þorí vel að gera það ennþá, að þar getur vegur verið greiðfær i þeim snjó og eftir þá bylji, sem gera ófæra ;vegarkafla í Ölfusi og víða hér út frá bænum. -— En það er því líkast sem verkfræð- ingar vorir hugsi, að af þvi 'að fyrr snjóar á fjöllin og oft meira en á láglendið, þá verði snjórinn að silja þar sem hann er kominn, en gleymi því, að nálega án undantekningar fýkur snjór- inn jafnskjótt sem liann kemur, af fjöllúm, hæðum og brúnum, ofan í lægðirnar, því meira sem þær éru dýpri og liggja lægra eða í rgeira skjóli. Og' liætt er þá líka við skjóli í ÞrengSlunum. 2. Krísuvíkurvegurinn er þannig lagður, að ef snjóa- ■ vetur kæmi (eins og 1920 t. d., en síðan hafa ekki komið byljir og ekki sézt niikilí snjór marga vetur), þá yrðu margir kaflar á honum ófær- ir og sumir langir. Yrði þá ekki síður þar að nota snjó- ýtur og mokstra, sem þó núna úm nokkur snjóleysis- ár, eru að líkindum búnir að kosta meira en vegur á greið- færu kaflana á Hellisheiði. Þar að auki er vegurinn svo mjór, að stórir mjólkurbílai* geta ekki mæzt á lionum, nema á köfllim. 3. Þegar eg kom að Kleii'- arvalni i sumar, jaðraði vath- ið viðast um vegbi’ún þá, stem þár var búið að leggja áður, með ærnum kostnaði. Þá var byrjað á þvi að liækka veginn um 1 meira, og er það ærin viðbót við kostnaðinn á svo löngum vegi. Þar liljóta snjóskaflár við hamrana oft að gera veginn ófæran. j 4. Búið var, fyrr en í sum- ar, að leggja veginn fram lijá Krísuvík, austur móts við Geitalilið. Þár er hraunbrún samliliða veginum fremur j ág og jafn flatlent, ákjósan- legasta vegarslæði, vegna uiidirslöðu, efnis, frárennslis og affennis. En þarna er lægð á drjúgum kafla og freniur mjó, niiili lirauns og liliðár, og þar er vegurinn lagður, úr verra efni á verri grundvöll, svo að snjótínn getur alger- lega hulið liann, ef dálítil bylgusa kemur. j 5. Alþýðublaðið segir, að ekki séu nema 4 km. af vegi þessum ólagðir. Nú man eg ekki betur en sagt hafi verið, 'að frá Ölfusinu væri vegur- inn eklci koniinn lengra en að Hlíðarvatni. Og ekki liefi eg lieyrt þess getið að byrjað sé, livað þá heldur búið, að leggja brúna miklu (og líættulegu í hafróti) yfir Yogsósa. En á milli Sýslu- kletts og ósanna eru ca. 10 lcm. og hygg eg að sá kafli sé allur óhreyfður. Það er lengri kafli en uppi á Hellis- heiði allri, um vegarstæðið, sem þar er nú — en sem framvegis mætti nota á nokkuð löngum köflum, með 'dálítilli aðgerð. Og þar þarf enga dýra brú eða hættidega. Hvorki regn né rennslisvatn getur spillt þar vel gerðum vegi. 6. Reykjavíkurbær hefir nóg verkefni nær sér, jafnt 'fyrii* bílstjóra og aðra verka- ménn, sem sofið getá lieima hjá sér og borðað, ef bærinn 'á slíka fjárfúlgu á reiðu höndum. y. g. Fallegt nýtt 6 volta hús- útvarpstæki til sölu og sýnis á Hverfisgötu 66. ný 16 m.m. þögul til sölu. Upplýsingar Þingholts- stræti 7 B, efstu hæð, eftir kl. 6. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. Sími 3400. 6 æaiiiia Dedge nýstandsettur, í mjög góðu lagi er til sölu. Smíðaár 1940. Benzínskammtur fyrir atvinnubílstjóra og stöðvarpláss |étur iylgj. ef um semst. T'ilhóð ósk- ast sent afgreiðslu blaðs- ins fyrir n.k. mánudags- kvöld merkt: „Dodge 1940“. feykv. kvenna. Banilalag reykvískra kvenna, en í því eru 17 kven- félög í Reykjavík, þar á meÖ al öll pólitísk félög kvenna hér, hélt aðalfund sinn s.l. þriðjudag og miðvikudag. Umræður urðu mikiar um ýmis mál, er kvenfélögin |láta sig miklu skipla, svo sem skömmtunarmál, áfeng- ismál og' heilbrigðismál höf- uðstaðarins. Yoru gerðar margar ályktanir um þau og tillögur samþykktar. Meðal annars lýsti fundurinn óá- nægju sinni yfir því, hve . seint gengur að fullgera fæð- ingardeildina við Landsspít- , alann, en fagnaði því, að | skipaður liefði verið borgar- j lænir. Ennfremur var skor- i að á hlutaðeigandi yfirvöld að flýta byggingu fleiri sjúkrahús í bænum. Þá legg- ur fundurinn áherzlu á, að koriur 'fái fulltrúa í nefnd þeirri er á að endurskoða vöruskömmtunina og að konur fái sinn fulltrúa i við- skiptanefnd. Loks beinir fundurinn því til yfirvald- anna, að húsmæðrum verði gert., a^ið^ldara að.ýíá sér biisáhöhll’ o^: vef n aðS^örur. Stjórn bandalagsins var endurkjörin, en liana skipa: Frú Aðalbjörg Sigurðardótl- ir, frú Guðrún Pétursdóttir og frú Guðlaug Bergsdóttir. Miuðburdur YISI vantat börn, unglinga eða roskið fólk til aö bera blaðið til kaupenda um BRÆÐRABORGARSTÍG KIRKJUTEÍGSVEG Ðagbláðið VÉS3B Maðunnn minn, Ingvar Benediktsson, skipstjóri, andaðist að heimili okkar, Karlagötu 1, fimmtudaginn 28. þ.m. Ásdis Jónsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.