Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 1
% 38. árg. Miðvikudaginii 24. nóvember 1948 268. tbl# VI Heildarafllnn nú 14% # meiri en í fyrra, Mefnd 3|a fræðimanna rann- saki rétt Islands til Grænlands. 6775 Bestir af karfa veidd- ust s október. ] okíóberlok s. I. nam heild- árfiskaflinn samtals rúml. 372 þús. smál., en á sama tíma í fyrra nam hann 326.8 þús. lestum. Fiskifélag íslands lét \Tisi i té þessar uþpíýsingar í gær. lestir, en i beitu Hagnýting fiskaflans hefir frvstar 1522 lestii íiafa verið 40.4 þús. lestir, en lil neyzlu innaniands hafa farið 2250 lestir. Sildarafíinn á árinu nennir alls 1 i7.<8 þús. Icstum og fóru til braeðslu tæþlega 129 þús. hafa verið Þess skal ) verið sem hér segir: getið, að sú sild, sem söltuð íslenzkir togarar hafa flutt var á s. 1. suniri er talin með út á markaði í Brétíandi og heildarsöltuninni. Þýzkalandi alls 117.7 þús. j 1 óktóbermánuði vciddist femál. af isfiski. Þá liafa fisk- mestaf karfa, eða 6775 lcstir. ílutningaskip flutt 8363 lesíir Þar næst af ufsa, 3186 lestir. af ísfiski á markaði erlendis. Þorskaflinn í mánuðinum Til fi'ystingar hafa farið 72.3 nam 1197 lestum. þús. lestir og til niðursuðu i Svo sem fyrr segir, nam tæplega 400 lestir. Sattaðar heildaraflinn i lok okt. sl.l alls ----------------------------- rúmléga 372 þús. lestum. A Út kyndingar- tækjum. ar er átt við slægðan fisk með haús, að sildinni undantek- samá tinia árið 1947 nam Þrjár ákviknanir ^ndarafiinn 326.8 þús. íést- e ' »' ,um °8 s31113 tima arið 15Mo tra 08III- 313.3 þús. iestum. Lætur þvi nærri, að heildarfiskaflinn í ár sé um 14% meiri en i fýrra. í qær kviknaði i á þrem' Loks skal íx'ss ?elið’ aSÍ stöðum hér í hæmim út frá Þeim ^ olíukijndingartækjum. Skömmu fyrir hádégi var Slökkviliðið kallað að Lauga ,inni’ sem er vegm upp Ur vegi 126 og Brautarholti 22, en þar hafði komið upp eld- ur út frá olíukyndingartækj- um. Eldurinn var slökktur strax, skemmdir urðu litlar. Um sex Ieytið í gærkvöldi kom énn tilkynning um í- kviknun út frá olíukynding- ártækjum. í þetta sinn á Kirkjuteig 29. Skemmdir urðu litlar. Þrjú innbrot í nótt. Þrjú innbrot voru framin hér í bænum í nótt, en litlu slolið á öllum stöðunum. | Eitl af þessum innbrotum jvar í Sögina h.f. við Höfða- lún 2. Farið var bæði inn í verksmiSjuna og skrifstof- una, en litíu stolið. Vélskipið Fanney er hætl Þá var brotizt inn í síldarleitinni í hil, að því cr Þvottamiðslöðina við Borg- Hafsteinn Bergþörsson hefir artúnú, bæði á skrifstofu og Bretar liggja ekki á liði sínu varðandi kjarnorkurannsóknir, frekar en aðrar bjóðir. Ein mesta rannsóknarstöð þeirra fer I Harwell í Berkshire, en þaðan er myndin að ofan. 70.000 opinberum starfs- mönnum Breta sagt upp. Fanney hætt síldarleitinni. tjáð Vísi. i verksmiðju. Þaðan var litl- Telja menn þýðingarlítið |Um peningakassa stolið, en í að láta skipið leita að sildjhönuni var litið sem ekkert meðan smástreymt er, en al- geymt af peningum. Enn- mennt er talið, að sildin fremur voru margir tau- gangi þegar stórstreymt er. jpakkar rifnir upp og eitlhvað Stórstreymt verður aftur eft- ‘teldð' úr þcini, en ekki er ir 8—9 daga. ljóst hversu mikið það héfir Fagriklettur mun, cftir því verið. sem Visir hefir fregnað, Loks var brotizt inn í Leð- lialda áfram að leita hér i fíóanum. — Stormur hefir verið s.l. tvo daga og hefir ekki verið hægt að leita af þeim sökum. urgerðina h.f., sem er i sama liúsi og Þvottamiðstöðin. Þar var rlika farið bæði inn í skrifstofur og i verksmiðj- una, en litlu stolið. Clement Attlee, forsætis- ráðherra Breta, hefir gefið skipun um mikinn niður- skurð meðal opinberra starfs- manna. Eftir heimsStyrjöIdina 1914—18 var mikill fjöldi manna rekinn úr opinberri iþjónustu, því að eins og gef- ur að skilja hafði ríkisháknið þanizt mjög út þau ár. Nú er jætlunin að segja um 70.000 manns upp stöðum sínuni á ,vegum hins opnbera í Bret- landi, en það samsvarar tí- unda hverjum opinberum ’slarfsihanni. i Þetta er áframhald þeirrar rannsóknar, sem Bretastjórn fyrirskipaði fyrir tveim ái'- jum. Þá var öllum mönnurn i ábyrgðarstöðum hjá hinu jopinbera falið að athuga jmöguleikana á því, að fækka starfsmönnum sínum um Il0%. Þetta var ekki gert að skyídu og árangurinn vax-ð lika harla lítill, því að eklri einn af liundraði var látinn t hætta störfum. ákveðin skipun um þetta. í júli s. I. voxii opinberir starfs- menn rúmlega 715 þús., en voru 356 þús. 1938. Það er lika athugandi í þessu sam- bandi, að stjómin er sýknt og heilagt að hrýna fyrir iðn- aðinum að fara sparlega með dýnnætt vinnuafl þjóðarinn- Vill hún ganga á undan ar Nú er Iiinsvegar komin með góðu fordæmi með þess- um uppsögnum. S.Í.B.S. berast góóar gjafir. Sambandi islenzkra berkla sjúklinga berast stöðugt góð- ar gjafir frá velunnurum sinum i tilefni 10 ára afmæl- isins. Nýlega hafa Vísi horist gjafalistar frá ski-ifslofix S.í. B.S. og eru á þeim rúmlega 11 þús. kr., sem sanxhandinu hafa vei-ið færðar að gjöf að undanförnu. Ættu seixx flestir að leg'gja Háskólinn hefir tilnefnt mann frá sér. Pétur ÖHesen o|f utannkisráðherra eigast við. Tillaga Péturs Ottesens uni. éttindi Islendinga á Græn~ landi var til umræðu í Sam~ einuðu þingi í gær. Bcnti hanix á aflabresti þann, sem liér hefii' verii'S undanfarið á síldveiðum og; slæma afkomxi vélbáltw flotans, meðan afli væril ágætxxr við Gi'ænland, svo sem allar fregnir hafa samx-x að. Væi'i litill vandi að fá xut því skoi-ið, livern i'étt Islcnd-t ingar hefðu gagnvart Græn- landi — og Dönum, senx þair ráða — með því að leggja; málið fyrir alþjöðadómstól. Afstaða utanríkisráðhei'ra. Bjarni Benediktsson, xitan-i x ilrisráðherra. tók til íxiáls. I “ jTaldi liann í'éttai'Stöðu Ís-» lendixiga í máli þessu þeiixv jek-ki eins í liag og sunxixt jíeldu. Fi'æðiiegur grxmdvölL ur rnundi ekki vera fyriit liendi. Væri mólið ekki bcr-* andi fyrir nokkum dónxstól. íslendingar gætu þó áttl noldumx í’étt á Grænlandi- Hefði hann látið utanríkis- ráðuneytið framkvæxxxæ fræðilega rannsókn á þessxv og Ixefir sérfræðingur þess £ þjóði'étti rannsakáð máL ið eftir fönguin, jafiifi'amtí öðrum störfum. .SérfrœtSng-t ui'inn og í'áðhen’ann hefðit þó konxizt að þeiia'i niður- stöðu siðar, að ekki væri réttí að einn maður tæki að sér arf gera slíka rannsókn. Hefir ntanrikisi’áðhex'ra þv£ ski'ifað Háskóla Islands o% iHæstai'étti unx að 3ja mannai I nefnd rannsaki þetta nxál. jVei'ði i licnni dómari, pró- fessor og séi'fræðingur utan- rikisróðuneylisins í þjóða.-*- rétti. Öskaði í'áðherrami eftirt því að þeir menn sem i nefnd-* Framh. á 7. síðu. sinn skerf a nxörkum við S.í. B.S. og styi'kja þannig sjúka til sjálfshjargar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.