Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 4
4 y i s i r Miðvikudaginn 24. nóvember 1948 WISIR D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1G60 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Margar óþekktar fuglateg- Þjóðleikhúsráð slcipað. I lögum um Þjóðleikhús er svo mælt að slcipa skuli fimin manna Þjóðleikhúsráð, — einn að ráði hvers hinna fjögurra stærstu stjómmála- flolcka á Alþingi og einn að ráði Félags islenzkra leilcara. lands I í haust fannst að Bessa- Menntamálaráðuneytið skip- undir fundust hér í iVi. a. litilfl Spörfugl úr Síheríu. haust. austan Á hverju hausti, á tímabil- ber véujulega me'st á óþekkt- nu frá september til nóvera- um fuglum. ber, koma hingað til vmsar- fugiategi ndir, eru óþekktar hér. Grænlandsmálið á dagskrá. sero stöðum lítill spörfugl. Er ís- lenzkt nafn ekki til á lionum, en fuglinn er austan frá Eru það mestniegnis Siberíu og mjög sjaldgæfur 'skandinaviskar tesundi eg'i i, Evrópu. Eru heimkynni ar siðan formann úr þeirra hópi. Hlutverk Þjóðleikhúsráðs er eflirlit nieð starfsemi og rekstri Þjóðleikhússins. Menntamálaráðunéytið Iiefir nú skipað þessa menn í direkur þau- hingað fyrir |fugls þessa austan Obfljóts i ísir hefir greint frá því fyrir nokkru, að Pétur Ottesen veðli °- vindi- F-artímíhn er,'síberíu. Auk þess hefir fund- atvinnuréttindi eJIls °8 kunnu-"1 er» 1 septem- iz( hér svokölluð múrsvala, Þjóðleikliúsráð: her til nóveinber og fara í'ar- '.eu sú tegund er óþekkt hér' fuglarnir í Skandinaviu ” hafi aftur borið fram tillögu sína um Islendinga á Grænlandi og áð þessu sinni er hún víðtækari en sú, sem hann bar fram á síðasta þingi, því að nú er einnig talað í henni um yfirráð Islendinga yfir þessari stærstu eyju heims. Mál þctta hefir verið á dagskrá hjá ýmsum félögum úti uin land, sem sendu löggjafarsamkundu þjóðarinnar á sínum tíma samþykktir um það, að hún ætti að berjast fyrir rétti Islendinga í máli þessu og leggja það undir Guðmundsson, fuglafræðing alþjóðadómstól til úrskurðar, eins og Norðmenn gerðu sínum tíma, þegar þeir gerðu kröfu Dömun á hendnr en !>n landi. til landanna í Suðvestur-) Loks skýrði FiUnur Guð- Eyrópu, en hrekur hingað til inundsson frá því, að Nátt- lands þegai1 suðaustan livass- úrugripasafninu bærist alltaf mest af fuglum frá Kvískerj- mn i Öræfum. Þar er maður, viðri eru. Vísir liefir átt tal við Fimi 1 og skýrði hann blaðinu frá i þessn. Sagði hann, að það, sama efni. En við þ;er umræður, sem fram fóru i Sam- vær| reg|uiegi fyrirbæri hérj einuðu Alþingi í gær lim tillögu Pétiirs Oftesens er málið ag „erlendir“ fuglar og ó- raunverulega komið á nýtt stig og má segja, þótt vera ],ekktir hér á landi flældust kuniii, að það sé ekki öllum að skapi, áð nú sé kominn jtingað á haustin Frá því á nokkur skriður a það. árinu 1938, er Fimjur lióf at- Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra skýrði frá því ]ulganjr á þessu, bafa komið í ræðu sinni lim málið, að hann hefði skrifað hæði Háskóhi hingað til lands vfir 30 al- Islands og Hæstarétti um að hvör þéirra aðila skipaði gjörlega óþckktar fmdateg- fv'lltrúa frá sér í þriggja manna, iiefnd, sem atluigaði unciir'iler, eu auk þess inikiU grandgæfilega, hverjar kröfur Islendingar gætu gert í þessu fjöldi af fughmi, sem áður efni. Þriðji maðurinn, sem i nelndinni á að vera, er þ.jóð- liöfðu komið hingað og menn réttarfræðingur utanríkisráðuneytisins. Hann liefir að und- |}CkktU íinförnu rannsakað mál þetta svo sem kostur var á, vegna nmræðnanna á Alþingi og hann og ráðherrann höfðu kom- ^ hau’st hetir niest borið a izt að þeirri niðurstöðu, er þjóðréttarfræðingurinn vann að htlum spörfugli, svokölluð- rannsókn sinni, að mál þetta væri of viðamikið, til þess að um huglakóng, en það cr Hálfdán Björnsson að nafni, seni er mjög athugnll á þessu s\iði og veitir atbygli hverj- um sérkennilegum fugli, sem byggja ætti athafnir í framtíðinni á dómi eins manns minnsti spörfugl i Evrópu. -einungis jHáfa Finni borizt alls 12 slík- Það, sem gcrzí hefir í þessu máli-er þá það, að utan- U' spörfuglar í baust af svæð- ríkisráðherrann hcfir ákveðið að l'á úr því skorið, livort inu irn I*áskrúðsfirði til suð- sést að Kyískerjum, en þar er eins og nokkurskonar vin eyðimörk. Beggja vegna hæjarins eru víðáttumiklir sandar, en kjarr vex um- hverfis bæinn. Auk þess er þar trjágarður og í liann 'sækja fuglarnir, er þá her að garði. Fangelsi fyrir að bera falskt nafn. Gertrud Seholzt-Klink, leiðtogi nazistakvenna í Þýzkalandi, sem Hitler kall- aði „fullkomna konu“, hefir verið dæmd í 18 mánaða fangelsi aí' frönskum her- rétti. Ilún bafði undanfarið Guðlaug Rósinkranz, for- stjóra, sainkvæmt tillögu Framsóknarflokksins, Ilalí- dór Iviljan Laxness, rithöf- und, samkyæmt tíUögu Sós- ialistaflokksins, Harald Björnsson, leikara, samkv. lillögu Félags ísl. leikara, Hörð Bjarnason, skólastjóra, sauikvæmt tiUögu Sjálfstæð- isflokksius, og Ingimar Jóns- son, skólastjóra, samkvæmt tillögu Alþýðuflokksins. — Gnðlaugur Rósinkranz liefir verið skipaður formaður ráðsins. (Frétt frá ménnta- ínálaráðunejtinu. Islendingar geti gert kröfur á hejndur Dönum, hvort fyrir því sé grundvöllur, að alþjóðadómstóll fallizt á jiað, að kröfur þær, sem margir vilja, að Islendingar geri á hendur Iiinum fyrri húsbændum sínum, sé á rökum reistar og Islendingar geti athafnað sig á Grænlandi eða við stren<lur jiess lands, svo sem raunverulega er þörf, vegna rán- yvkju þeirrar, sem hér hefir verið rekin að undanförnu gagnvart fiskimiðunúm umhverfis landið. Sú rannsókn, sem þarna verð'ur 'lá'tin fram fara og í því sambandi er rétt, að geta þess, að utanríkisráðherra óskaði Jiess, að i nefndinni ættu jieir einir sæti, sem hafa ekki látið uppi opinberlega skoðun sína á Jiessu máli — getur snúizt upp í málsundirbúning á hendUr Döniim. Komist nefndarmenn að jieirii niðgi’stöðu, að Islendiögar geti lagt rnálið fyrir aljijóðadómstól, þá verðúr Jiað gcrt — ella ekki. Því að þá vérður ver farið ert heiina setið. urstrandár landsins, en Jiar gengið undir fölsku nafni. . Lærði að myrða á her- námsárunum. 24 ára Parísarbúi, Roger Jassiot, hefir verið ákærður fyrir morð á 8 konum og 3 körlum. CaSsiot liefir játað morðið á sig og segir að hann liafi lært að myrða á liernámsár- junuin og liafi síðan alltaf liaft löngun lil Jiess að drepa fólk. I dag' er niiðvikudagur 24. nóv. — 329. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 11,20 í niorgiin. Nseturvarzla. Nætúrvörður er í Ingólfs Apó- teki, sinú 1330. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sími 5030, En um það gctur enginn efazt, að Islendingum er mikil Næturakstur annast Hreyfill, simi Jiörf á að geta stundað fiskvéiðar við Grænland, hvort sem 6033. Jiað er þoim ofviða fjárhagslega að taka að séi landsins eða 'ekki. Beituskorturinn, '“>•» Hjúnacfni. Nýlega liafa opinberað trúlof- lin sí'ná úngfrú Rlílh Pálsdóttir ög Vermúridur Eiríkssón, húsa- smíðanemi. að af Bankablaðið, október liefti 1948 er komið út. EJytur par greinar úr Iieimi bankamanna, m. a. um Iiið nýja hús Rúnaðarbankans og cnnfrem- ur þær ræðnr, sem fluttar voru i tilefni af vígslu hússins. Margar myndir erti í blaðinu. 50 ára er í dag, Marteinn Halldórsson, hifreiðastjóri hjá O. Jolinson & Kaaber, til heimilis, Stórliolti 18. Veðrið: Djiip og viðáltumikil lægð fyr- ir SV land, en háþrýstisvæði um Bretlandseyjar og Norðurlönd. Veðurhorfur fyrir Faxafióa: Þeir Dýrfirðingar, sem enn liafa eigi lagt í söfn- un til lieimahéraðsins, en ætla að Sunnan kaldi eða eða stinnings- gera það, eru beðnir að ljúka þvi kaldi frani cftir deginum, en all- af sem fyrst. Móttöku veitt á hvass SA með kvöldinu, þykkt Freyjugötu 24 og á fúndi Dýr- loft cða rigning og úði. Leilcfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Galdra-L kvöld kl. 8. >ftur nusinu i iinuná er Góðternphira- dag kl. 3. Margt góðfa á bpðstóhinmn. , Tkenna dag í fyrra voru Jirjár vikur liðnar frá J>ví, * fyrstu skipin sigldu hér inn á höfnina drekkldaðin H valfjarðarsíld. Nú hefir ekki bólað á henni og Jieir, sem Húsmæðrafélagið voru bjartsýnir 1 upphafi þessa mánaðar eru farnir — að' heldúr bazar vonum— að gerast harla bölsýnir. Fn því miður Jnirfum við ■ekki einungis að afla síldar til framleiðslu síldarlýsis, sem « r svo mjög eftirsótt, lieldur kemur Jiað og til greina, að nær alger skortur er á beitusíld. Fáist hún ekki, Jiá vita menn, livernig fer um vetrarv.ertíðina. Það sem sjómenn spyrja því niH1 í dkg 'er Jiétta: Hafa í nútið og framtið, Björgúlfur Ol- afla * ‘ifsson skrifar um Holdsveikra- spítalann 50 ára. Þá er grein í ,v „ , . . , . , .. , , . blaðinu eftir Benedikt Bergmann yerður að afla og þcim gjaldeyri, sem til þess fer, er ekk.(Vei,kfrœ8ing uni ijós|ækninga. ;i glæ kastað. • lampa Saugmans. Læknablaðið, 2.—3. tbl. 33. árg., er komið út. Baldur Jobnsen skrifar í blaðið uii; lie.ilþrigði.smálin í Beykjavík þegar yerið gerðar héitu annars staðar tilraunir eða ráðstafanir til að — til dæmis í öðrum löndiun? Hemiar firðingafélagsins þ. 20. þ. m. Utvarpið í kvöld. Kl. 18,30 íslenzkukcnnsla. 19,00 Þýzkukennsla. 19,25 Þingfréttir. , 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Erindi: Kon- ungsriki í ísafjarðardjúpi (Hall- grímur Jónasson kennari). b) Um Inga T. Lárusson og tónsmið- ar lians (Jón Þórarinsson). Krist- ján Kristjánsson syngur lög eftir Inga T. Lárusson, með aðstoð út- varpshljómsveitarinnar. c) Frá- söguþátlur eftir Pál Melstcð: Þeg- ar „Sæljómð" fórst (Gils G,uðr mundsson ritstjóri). d) Úpplest- ur: Lygasögur eftir Jón Sigfússou frá Skriðnkoti (Jón Aðils). Enn- fremur tóníeikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Óskalög. 23,00 Dagskrárlok. Mestur l'iiti i Reykjavík i gær var 9 stiý en minnstur biti í nott var 9 stig. '> i . , * Afmælisgjafir, er undanfarið liafa borizt til S.Í.B.S.: Sal'nað af Láru Lárus- dóttur. Stúlkur af langlínuiniðst. o. fl. kr. 040,00. Vefnaðarstol'a Karólínu Guðmundsdóttur o. fl. kr. 270,00. Safnað al' Guðlaugu Benediktsdóttur, Blómvallag. 11 kr. 220,00. Safnað af Sig. Stein- dórss. kr. 115,00. Safnað af Ásdísi Markúsd. Reynimel 24 kr. 280,00. Saínað af Agli Þorsteinss. Ás-i vallag. 25 kr. 230,00. Safnað af Jóhöntui Þorbergsd. Þingeyri kr, 050,00. Verzl. Snót kr. 1000,00. Starfsfólk versl. Snót kr. 25,00. Áheit Guðjón Jónsson kr. 50,00-’ — Kærar þakkir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.