Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 24. nóvember 1945 Þauhittustímyrkri (They Met in the Dark) Framúrskarandi spenn- andi ensk kvikmynd frá Eagle-Lion félaginu. Aðalhlutverk: James Mason Joyce Howard Tom Walls David Farrarr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. MM TJARNARBfO OLIVER Alveg ónotuð karlmannsíöt úr ensku efni á meðal- mann til sölu, miðalaust. Eimiig plötuspilari (skipt- ir ekki). — Sími 3310 kl. 7—8 í kvöld. rwiST Fi'amúrskarandi stór- mynd frá Eagle-Lion, eftir meistaraverki Dickens. Robert Newton Alec Guinness Kay Walsh Francis L. Sullivan Henry Stephenson og John Howard Davies í hlutverki Olivers Twists. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Á sjó og landi. (Tars and Spars) Amerísk músik- og gam- anmynd. Janet Blair Alfred Drake Sýningar kl. 5 og 7. FJALAKÖTTURINN sýnir gamanleikinn GRÆNA LYFTAN annað kvöld (fimmtud.) kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. — Aðeins fáar sýningar eftir. — GLEÐIKONAN (Glædespigen) Mjög áhrifamikil, spenn- andi og sérstaklega vel leikin finnsk kvilunynd úr lífi vændiskonunnar. Danskur texti. Aðalhlutverk: Laila Jokimo, Eino Kaipainen, Eero Levaluomo Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Dætur piparsveinsins (The Bachelor’s Daughters) Skemmtileg amerísk músik- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Gail Russell, Ann Dvorak Adolphe Menjou Sýnd kl. 5 og 7. Blandaðir ávextir Ný atriði. * KVÖLDSYNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld (miðvikud.) kl. 8,30. — Aðgöngumiðar seldir i Sjálfstæðishúsinu .frá kl. 2. Simi 2339. — Dansað til kl. 1. æææææ leikfelag reykjavikur æææææ svnir Galdra-Loft í kvöld kl. 8. — Uppselt. Tónlistafélagskórinn heldur Söngskemmtun í Austurbæjarbíó fimmtud. 25. nóv. kl. 7 síðd. sfundvísí. JLX Symfoniuhljómsveit Reykjavíkur aðstoðar. Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch. Einsöngvarar: Guðmunda Elíasdóttir, Sigurður Skagfield. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Eymundssonar og Lárusar Blöndal. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Súiú 1171 Allskonar lögfræðistörf. KK TRIP0U-BI0 KK! Næturgalar í búri (A Cage of Nightingales) Stórmerk frönsk kvik- riiynd, með ensku tali, um sköla fyrir vandi'æðabörn. Bezti drengjakór Frakk- lands, „Les Petits Chant- eurs a la C.roix de Bois“, syngur og leikur í mynd- inni. Aðalhlutverk leikur: franski leikarinn, NOEL-NOEL. Sýnd kl. 9. Grant skipstjóri og börn hans. Skemmtileg og ævin- týrarík mynd byggð á samnefndri skáldsögu JULES VERNE sem komið hefir út í ís- lenzkri þýðingu. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182. NVJA BIO KKK T-MENN Spennandi og við- burðarík Ieynilögreglu- mynd, um hættur og afrck rannsóknarlögreglunnar í bandaríska fjármálaráðu- neytinu. Aðalhlutverk: Dennis O’Keefe Mary Meade Alfred Ryder Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreinsunin .7360. Skulagotu, Simi Brúðarkjólar brúðarslör sendum gegn póstkröfum. Saumastofan Uppsölum, sími 2744. Kaopi gull hæsta vcrði. Sigurþór. Vartappar í amerískar eldavélar vasaljósabattarí 2 stærðir. VÉLA OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 1279. Þjóðræknisfélag Islendinga Skemmtifundur fyrir félagsmenn og gcsti þeirra verður haldinn í Tjarnarcafé á morgun fimmtudag 25. nóv. 1948 kl. 8,30 stundvíslega. Kvikmýndasýning Ræða: Mag. Hákon Hamre sendikennari við Háskólann. Dans. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. Stjórnin. Stúlkur vanar saumaskap geta fengið atvinnu nú þegar. Einnig unglingsstúlka við frágang og fleira. Uppl. milli kl. 2—4. Verksmiðjan Fönix, Suðurgölu 10. STÚLKA Stúlka óskast til heinúlis- verka, 3—4 vikur. Kaup 250 kr. á viku. Uppl. í síma 80133. DýrfirÖingafélagiÖ heldur skemiiitifund föstudaginn 26. þ. m. að Röðli kl. 8,30. Alfred Andrésson skemmtir. D A N S. Aðgöngumiðar seldir í Sæbjörgu, Laugaveg 27 og við innganginn. — Síðasti fundur fyrir áramót. — Mætið vel. Skemmtinefndin. 2) anóœHnavi heldur Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Reykja- vík í kvöld kl. 9, miðvikudag, í Mjólkurstöðinni. Skcmmtiatriði: Swing-kettirnir leika. Svavar Gests, vipraphone. Oli Gaukur gitar. Axel Kristjánsson gitar, Hallur Sím. bassa og Óli Péturs harmoniku. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. --- Iliisinu lokað kl. 11. ölvun stranglega bönnuð. Skcmmtinefndin. * Islen&ka frímerh/« hóh in fæst hjá flestum bóksölum. — Verð kr. 15,00. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.