Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 24.11.1948, Blaðsíða 8
’Allar skrifstofur Vísis eru fluttar £ Austurstræti 7. — Næturlæknir: Síml 5030, — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330, Miðvikudagir.n 24. nóvember 1948 Um s.1. áramót höfðu 186 læknar læknisleyfi hér. Þar af eru 70 læknar í Reykjavík. Samkvæmt læknaskrá frá því í byrjvm þessa árs, böfðu 186 læknar lækninga- leyfi á íslandi. En auk þeirra voru 31 læknir, sem lokið böfðu Iæknisfræðiprófi, en höfðu þó ekki fengið lækn- ingaleyfi. Samtals má því telja 217 lækna í ársbyrjun 1948, eða sem svarar einum lækni á Iiverja 625 landsmenn. Af þessum 186 læknum, sem lækningaleyfi höfðu um síðustu áramót voru sextán erlendis (13 í Danmörku, 1 i Noregi, 1 i Júgóslavíu og 1 i Bandaríkjunum). Hérlendis voru því ekki nema 170 læknar með fullum réttind- nm, eða 1 læknir á hverja 800 íbúa. En þar frá dragast sem næst 20 læknar, sem ýmist eru liættir læknis- störfum, eða sinna sérstörf- iim, svo sem landlæknir, borgarlæknirinn i Reykjavík, pröfessorar við Háskólann o. s. frv. Læknishéruðin eru nú 51 að tölil hér á landi, og í árs- byrjun þessa árs voru lækn- ar í 46 þeirra, þar af voru 7 seltir. I Reykjavík einni voru 70 læknar, 10 á Akureyri og 6 i Hafnarfirði, en á þessum slöðum voru læknar flestir. í Alafósshéráði, Akranesi, ísafirði, Siglufirði, Buðahér- aði, Vestmannaeyjum og og Keflavík voru auk jiess síaíjrandj laéknar, einn eða fleiri, auk héraðslækna. I 1 58 sérfræðingar. Við allskonar sérgreinar störfuðu 58 læknar, þar af voru 3 taugasjúkdóma- og geðveikrarlæknar, 2 tauga- sjúkdómaíæknar, 2 kven- sjúkdónia- og- fæðingarlækn- ar, 3 meltingásjúkdóma- læknar, 1 bæklunarsjúk- dómalæknir, 11 liandlæknar, 3 nuddlæknar, 9 lyflæknar, 6 háls-, nef- og eymalæknar, 2 geislalæknar, 1 húð- og kyn- sjúkdómalæknir, 1 húðsjúk- dómalæknir, 5 berklalækn- ar, 3 barnalæknar og 6 augn- læknar. Starfandi tannlæknar munu vera 24 að tölu eða um það bil einn á hverja 5.700 íbúa. Af þeim éru 19 í Reykjavík, 1 í Hafnarfirði, 1 á ísafirði, 2 á Akureyrí og 1 á Akranesi. Til samanburðar má geta þess að fyrir nokkurum ár- um liöfðu Danir 1 tannlækni á hverja 3.900 íbúa, Svíar 1 tannlækni á hverja 2.800 íbúa og Norðmenn 1 tann- lækni á hverja 2.000 íbúa. Kona stór- meiðist í bílslysi. í morgun, laust fyrir há- degið, varð kona fyrir bif- reið í Hafnarstræti og stór- slasaðist. Kona þessi er Guðbjörg Rergþórsdóttir kaupkona, Öldugötu 29 hér í bænum. Yar hún að ganga yfir Hafn- arstræti rétt vestan til við Eimskipafélagshúsið og kom þá Jeppabifreið vestan göt- una, varð konan fyrír henni og slengdist í götuna. Konah var þegar i slað flutt á Landspítalann til rannsóknar og kom i ljós að hún hafði handleggsbrotnað á liægri handlegg og líkur ei'U taldar á að höfuðkúpan bafi brotnað líka. dagar til stefnu. jHideki Tojo, fyrrverandi forsætisráðhei*ra Japana og fleiri áhrifamenn, sem hafa verið sekir fundnir unt stríðs- glæpi, verða teknir áf lifi innan viku eða 10 daga. ! Var skýrt frá jiessu i Lund- únafregnuiri i morgun og fylgdi það fréttinni, að Douglas MacArthur, yfir- liershöfðingi Bandarikja- manna í Japan hefði neitað að náða jæssa menn. Réttarhöldin yfir mönnum jiessum bafa staðið i meira en tvö ár og hafa að sögn kostað meii’a fé en dæmi eru til urn nókkur réttarliöld í sögunni. t **»^r*n| Mvndin er af brezkri tízku- dís. Kjóllinn hennar er bleik- |Ur, með svartri bryddingu um mittið. Þessum fatnaði fylgja svartir hanzkai-. Stungu undan tteim sjó5um ASl. Ekkí fleiri hús tengd við hitaveitukerfi bæjarins. Áiyktanir Fasteignaeigendaféð» IVIeiri kolafram- Seiðsla í Ruhr- námunum. í Lundúnafregnutn i morg un vcii' frá greint, að kola- framleiðslg í Ruhr hefði verið meiri i vikunni sem leið en nokkru sinni áiður,1 síðan hernámið hófst. Voru þá unnar úr jörðu rúmlega 4.2 niiUjónlr lesta. uga . A,þýðusambandinu ogsegir ÍLundúnafregmim,istakk undan tyeim sjóðum að jietta se að jiakka bætt- :þeg<! um aðbúnaði námamanna P ' . ... , , Stungu kommnuistar und- og ems Innu, að rætzt hafi J að nokkru leyti úr matvæla- ástandinu. Síðasta verk kommúnista. Það hefir nú verið upplýst, að kommúnistastjórnin sál- i an sögusjóði, en lögðu hann linn Nýlega var haldinn fundur í Fasteignaeigendafé. Rvk. í Oddfellowhöllinni og ýmsar ályktanir gerðar í því sam- bandi og birtir Vísir hér með útdrátt úr þeim. Frá stjórn félagsins var samjiykkt einum rónii till., er taldi, að mikil brögð væri á skemmdum á hitaleiðslum i húsum og því brýn naiið- syn á ilarlegri rannsókn. Sundurliðuð tillaga frá Slefáni Thorarensen var samþykkt með öllum greidd- um alkv. gegn 2. f henni var kvartað undan skemmdum á miðstöðyarkerfum húsa og þess óskað, að húseigendur geli hitað upp liús sin gegn- um hitadunk. Þá er mótmælt því að fleiri hús séu tengd við líitaveitukerfið. Ennfremur, að lagfæring fari fram á sér- rennsli liúsa, er fá ónóg inn- rennsli, er stafar af mistök- um á lögn götukerfisins. Aron Guðbrandsson flutti framsögu um skattamál og lýsti liann í itarlegri ræðu ýmsu því, er liann taldi ábóta- vant í skattamálum jíjóðar- innar og nefndi dæmi í jni Sambandiv Stjórn félagsins bar fram tillögu, jiar sem mótmælt vaé barðlegá, áð skattáyfirvöldin liéfðu hækk- að verulega búsaíeigu hús- eigenda í siðasta fiamtaíi jieirra. Fundurinn taldi, að slík bækkun liefði véríð gerð án lagaheiinildar og i ósámfæmi við dýrfiðanáðslafanir og krafðist leiðréttingar á j>essu. Þessi ályktun var samþykkt með samhlj. atkv. Wallace ekkð á sérstakan reikning í banka með jieim fyrirmæl- 'iun, að greiða skyldi úr lion- uni lil tveggjá manna fyrir að ríta sögu verklýðshreyf- ingarinnar á íslandi, en konimúnistar liöfðu valið til jiess Sverri Kristjánsson, sagnfræðing, sem er flokks- bundinn kommúnisti og Skúla Þórðarson. Hinn sjóð- inn, Fræðslusjóð, lögðu Henry Wallace varð fyrir kommúnistar inn í Útvegs- gríðarlegum vonbrigðum við bankann, sem tryggingu fyf- fórsetakjörið í Bandaríkjun- ir greiðslum lil Hólaprents um á dögunum. 'og Lithoþrents, en ekki er Hafði liann gert ráð fyfir kunnugt liverjar jiær greiðsl- því að fá margar milljónir ur eru. atkvæða — ekki tærri en líi | Þetta framkvæmdu komm- — en fékk aðeins riuna iniltj- únistar 13. nóv. s. 1., einum ón. Hánn segist þó ekki vera degi áður en þing Alþýðu- af baki dottinn, jjvi að iiann 'sámhandsins bófst. muni e. t. v. bjóða sig fraiu (við forsetakjörið 1952 og við fylkisstjórakjöfið í Now !York 1950. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókevpis til niestii mánaðamóta. Hringið í fím» 3660 í fyrradag hringdi til mín maður, sem kemur oft í Sund- höllina, er mjög annt um þá stofnun og kann vel að meta gildi hennar. * Harin sagði sínar fafir ckki sléttar að þessu sinni og bað nrig að koma á framfæri kvörtununi urii aíbúnað þar. Mér cr tjúft að verða við þessu, enda erú um- kvartanir lians fyllilegá á rökurii reistar, að þvi er eg liefi fengið upplýst úr öðrum áttum. Sund- hallargesturinn sagði m. a. á þessa leið: „Það ér ónotalegt i Sundhöllinni nú. Eg þori að á- byrgjast, að milli 20—30 rúður séu brotnar i sjálfum sundlaug- arsalnum og það næðir um mann, er maður kemur upp úr laúginui, liresstur og éndurnærður cftir gott bað og rösklegt sririd. * Ekki myndi eg kvabba á ykk ur um þetta atriði, sem vissu- lega skiptir talsverðu máli fyr- ir okkur, sem sækjum sund- höllina jafnaðarlega, ef þétta væri aðeins stundarfyrir- brigði. En því láni er ekki að fagna. ! ★ Svona hefir þetta verið lengi: Gapandi gluggar, sem einhverjir óþokkar eða ærslabelgir hafa mölv.að, og ekki nóg með það, heldur er Hka nær ókleift að opna þá glugga, sem heilir eru, þegar þess þarf með. Þessi furðu- legi aðbúnaðar í Sundliöllinni er óþolandi, og því vildi eg koma þessu á framfæri, ef ske kynni, að einhver breyting yrði á iil batnaðar.“ •ýc Eg varð svolítið forvitinn eftir þetta samtal og aflaði mér frekari npplýsinga um þetta gluggavandamál. ★ Það reyndist rétt og satt, sem að framan getur. Mér var éinnig sagt í þessu sambandi, að illmögu- legt væri að sjá út um gluggana, sem lieilir eru, végna skórts á venjulegu lireinlæti livað þá snertir. Eg leyfi mér liérmeð fyr- ir hönd srindhallargesta að skora á viðkómandi að ráða bót á þessu. Það ætti að vera vandalaust og vafaíaust myndu þeir hljóta lof fyrir og auknár vinsældir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.