Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 8. deseinber 1948 VISIR 5 Víkingur (G.K.) aflahæstur á s.l. vetrarvertíð. SkýrsSa um afBahæstu bátana á Suður- og VesturSandi. Aflahæsti báturinn á s. 1. vetrarvertíð var m.b. Víking- ur frá Keflavík. Aflaði hann alls 650.7 smál. af fiski. í nýútkomnum Ægi, tíma- riti Fiskifélags íslands er m. a. heildarskýrsla um afla einstakra báta á vetrarvertið- inni síðustu á Suður- og Yesturlandi. Hér á eftir verða taldir upþ þrir aflahæstu bátarnir í liverri verstöð: Hornafjörður: Aflahæst var Auðbjörg, 220 smál. Næstir voru Brynjar og Gissur liviti með jafnmikið 205.2 smál. Vestmannaeyjar: Aflahæst- ur var Jötunn með 506.4 smál. Næstur varð Lagarfoss með 489 smál. og þriðji Yeiga. Grindavík: Þar varð Hrafn Sveinbjarnarson aflahæstur hæstur með 314.8 leslir, næstur varð Vestri með 313.4 smál. og þriðji afla- hæsti varð Harpa með 246.5 smál. Súgandafjörður: Þaðan réru sex bátar og voni þrir aflahæstu þessir: Freyja, tæpl. 357 smál., Svanur 330.8 og Örn 226.5 smál. Bolungarvík: Þaðan réru 9 bátar og urðu þessir aflahæst- ir: Einar Hálfdáns 382.3 smál., Flosi 371.4 og Bangsi 278.2 smál. ísafjörður: Þaðan réru fjórtán bátar og urðu þessir aflaliæstir: Sæbjörn 340.8 smál., Jódís 303.4 og Auð- björn 282.9 smál. Súðavík: Einungis þrír bátar voru gerðir út þaðan og' var afli þeirra sem liér segir: Sæfari 331 lest, Guð- með 404.5 smál. Næstur varð rún 256.5 og Andvari Maí með 384.9 smál. og smál. verðhækkanir o. s. frv. á skip. um, sem áður voru keypt. 3. Aðfinnslumar uin, að ekki hafi verið nægilegt af skönnntunai'vörum fyrir seðlum útgefnum cru oft settar þannig fram eins og hér sé um almennt fyrirhrigði að i-æða. En í raun og veru á þetta mestmegnis við eina skömmtunarvöru af mörg- um, vefnaðarvöruna, og staf- ar mest af því, hve seint liefir gengið að ná lienni til lands- ins. Einu sinni var rifist út af því að tvinni nægði elcki, en hann cr óskannntaður og þess vcgna rifinn út og sagð- ur vera á svörtum markaði fyrir bragðið. Einnig Iiafa á- vítur komið út af gúmmískó. fatnaði, sem líka er ó- skammtaður. 4. Ef ófrið bæri að hönd- um mundu matarbirgðir stoða litið ef fjandsamlegt í'íki læki land okkar. Þær yrðu sennilega notaðar lianda hernum. En ef vinátta væri, er engin liætta á að ófriður teppti verulega aðflutning nauðsynja. Erfitt er að liggja með miklar birgðir og auk sem það hefir þriðji hæsti varð Grindvík- ingur með 369.6 smál. Keflavík: Jón Guðnumds- son varð aflaliæsti báturinn, fékk alls 641 smál. á vertið- inni. Næstur varð Yonin II með' 600.8 smál. og þriðji hæsti var Gunnfinnur með 560 leslir. Reykjavík: Hagbarður frá Ilúsavík varð aflaliæstur af Reykjavíkurbálunum með tæpl. 141 smál. Næstur varð Kári Sölmundarson með 366.1 smál. og þriðji hæsli háturinn var Bragi með 289.5 sinál. Akranes: Af bátunum, sem þáðan réru varð Sigrún afla- liæst með 505.3 lestir. Annar vai'ð Aðalbjörg með 406.3 lestir og þriðji hæsti varð Sigurfari. Hjallasandur: Þar varð Marz aflaliæstur með 101.3 smál. Annar var Bára með 71.3 smál. og þriðji hæstur var Öskar með 61.5 smál. Ólafsvík: Þa'ðan réru að- eins þrír bátar og var afli þeirra sem hér segir: Glaður 432.5 smál, Snæfell 421.6 og Ilrönn II 377.6 smál. Grundarfjörður: Þaðan réru fjórir bátar á vertíðinni og voru þrír aflaliæstu þess- ir: Runólfur 321.7 smál., Farsæll tæpl. 286 og Jón Dagsson 278.3 sntál. Stykkishólmur; Olivelte I váí'ð aflahæsti bátiirinn, fékk alls 272.1 smál., næstur var Freyja I með 224 og þriðji hæsti báturinn var Aldan með 173.3 smál. Þingeyri: Þaðan réru þrír bátar og var aflinn sein hér segir: Skíðblaðnir 225.4 smál., Sæhrínmir 187.1 smál. og Gullfaxi 174.4 smál. Flateyri: Þaðan réru firtim bátar og var Gárðar afla1-' Stokkseyri: Þaðan réru 5 bátar og urðu þessir afla- hæstir: Ilásteinn I 180 sniál., Hólmsteinn I 176 smál. og Sísí 151 smál. Sandgerði: Þaðan var afla- liæsti báturinn á vertíðinni gerður út. Var það Vikingur, fulltrúamir valið sér.“ Eg get eldvi evtt frekar orð- um að svona löguðu, nema segja það, að vöruþuiTð nefndi eg aldrei í þessu sam- bandi, og sagði aldrei að neinn „ætti hér sök“ eða að þetta væri neinum „að kenna“. Hitt sagði cg og slend við, að í lýðfrjálsu landi er það fólkið, sem ræður slefnum slíkum, sem hér er um að ræða. Og fólkinu er alveg trúandi til þess, að vita og sjá, að liöft og skammtan. ir er ekki unnt að afnema án undangenginna ráðstafana. 7. Eg get svo ekki annað að lokum en samhryggst mínum gamla vini, Vísi, að liann skyldi þegar næsta dag uppskera lof fyrir þessa for- ustugrein úr óæskilegustu átt, frá snýluklútahöfundin- um í Timanum. Eg býst við að Visir sé mér sammála um, að eg geti betur uíiað mínum liag við sletturnar úr þeim auipolli. Magnús Jónsson. * þess ckki rélt að skortur sé á matvöru nema þá ef til vill í bili vegna tafa af verkfall- inu i New York. Ilitt er ann- að mál, að rétt er að reyna að koma fyrir sig birgðum af ýmsum nauðsynjavörum þegar ai' léttir mestu byrðun- um af kapitalvörunum. Er vonandi að 5rísir standi sem aflaði 650.7 smál. Iveii £ast j jstaNimi með fjárhags- næst hæstu bátarnir þar j)egar j>að fer ag tak- VðRPUGARN Höfum fyrirliggjandi 1. flokks Manila vörpugarn í eftirgreindum númerum: 4/85 3/100 4/80 3/112 4/75 3/150 4/60 SISAL BINDIGARN 4/75 2/400 Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl voru: Björg með 609.3 smál. og Smári með 590.6 smál. Hafnarfjörður: Aflahæsti báturinn þar var Dröfn með 455.7 smál. Hæstur varð Ilaf- björg með 442.1 smál. og þriðji hæsti báturinn þar va:r Vörður með 437 smál. Bréf til Vísis. Út af forustugrein Vísis á fimmtudaginn langar mig til að segja eftirfarandi: 1. Á eg að trúa því, sem í greininni stendur, að aukinn innflutningur vegna auk- innar framlciðslu sé að skoð- un blaðsins „röng stefna1"? Eiga þá liiri mikilvirku tæki að liggja niðri af þvi. að rekstrarvörur vantar? Þetta er að minni skoðun svo mik- il fjarstæða, að eg tel þvert á möti nægilcgar rekstarvörur atvinnutækjanna allra fyrstu nauðsyn í innflutningnum eftir að séð hefir verið fvrir brýriustu lífsnauðsynjum. Og þetta hlýtur Vísir að fallast á þegai' hann hugsar sig um. 2. Þegar rætt er um of- mikinn innflutning kapital- vara verður að gæta þess, að mjög mikið af þessum vörum var pantað áður en fjárhags- ráð tók við störfum. Tugir milljóna liafa t. d. farið til skipa en langmestur hluti IMýkomið danskir vegglainpar, (Bronce). Einnig fjölbreytt úrval af borðlömpum og ljósakrónum með glerskálum. Rafvirkinn Skólavörðustíg 22. Sími 5387. í Randarikjunum verða menn ríkir með ýmsu móti. Til dæmis má segja frá hon- marlca fjárfestinguna. 'Ekki mun af veita, því að ásóknin er gifurleg. 5. Annað eins framfara- hlað og Vísir má ekki amast við kapítalvöruinnflutningi út af fyrir sig. Hami segir að vísu að kapitalvörur mundu verða liarðar undir tönn cf matarskortur yrði. En eg hygg þvert á móti að togarar og bálar og góð landhúnaðar- skilyrði yrðu miklu drýgri lil matfanga en einliverjir vöru- slattar í búðum, að þeim ó- löstuðum. Enda vcit eg ekki hvcrnig flytja ætti inn „neyzluvörur“ cf ekki væri framleitt til útflutnings. . 6. Og svo er það Bergmál í sama hlaði. Eg hef alltaf haldið að hergmál skilaði trúlega því, sem til þess er kallað. En hér bregður öðru vísi við. Eg sagði í útvarps- ræðu minni orðrétt: „Hvaða vald liefir sett þessi höft, stjórnar þeim og heldur þeim við? Sannleikurinn er sá, að fólkið sjálft liefir sett þau, og' heldur þeim við og stjórnar þeim. Og hversu bölvuð sem þau eru, liafa þau sitt hlutverk að vinna, sem j)essa óbrigðult ráð við lík- menn cru ekki reiðubúnir að þornum. Roy lét til leiðast sleppa“. jog keypti steinana. Um Þetla verður svona i Berg- j kyöldið fór Roy að eiga við niálinu: likþornið og notaði einn af „Hverjum skyldi þettn jsteiinum þeim, er liann hafði (skömmtun og vöruþurrðV keypt við lækninguna. Morg- nú vera að kenna? Ætli fóll juninn eftir var verkurinn í eru afborganir, viðbætur, |ið eigi ddd sjálft sök á þvi o ; líkþorninu horfinn og nokk- urum dögum siðar hafði lik- þornið farið sömu ldð. Roy sá slrax livílíkt untlra- um Joe Roy, en hann cr nú mcðal var þarna á feiðinni 72 ára gamall. Roy á nú stóra vikurnámu í Texas, en á sínum yngri ár- uiri var liann sölumaður. — Ferðaðist liann landa á milli og seldi amerísk rafmagns- áhöld. Fór hann alls 9 sinn- um umhverfis jörðina í þessum söluferðum sínum. En það er aukaatriði. Eins og öllum öldruðum mörinum er lítt, féklc Rov líkþorn á eina tána. Það var að vísu ekki nýtt líkþom. Hann hafði fundið til þess. vi'ð og við í 20 ár, cn skyndi- lega kom sársaukinn aftur. Átti Roy þá leið um götu jum, en bóndinn var nokkura í horginni Houslon jlegúr að selja. Liðu og kvartaði sárari undan lík- ár og Roý beið allan þoi’niiill við gamlan betlará, serii bauð honumhncfafylliaf hvitleilum stdnum fyrir einn dollar. Kvað betlarinn steina og' leitaði eins og óður maður lun alla borgina að betlaran. um, sem liafði selt lionum undrasteinana. En þá minnt- ist liann þcss, að gamli ma'ð- urinn liefði sagt, að steinam- ir væru frá Grimes-liéraði í Texas. Roy lagði nú land undir fót og fór til þcssa liitekna stað- ar. Fann liann þar þessa steinategund, sem í'eyndist vera vikur, í stórum stíl. Vildi liann óður og uppvöeg- ur kaupa stórt landssvæði af bónda nokkurum i liéraðinu, þar sem mest var af vikrin- ófáan- svo 17 þann tíina, en að bóndanum látn- uin seldu erfingjarpir Roy landið. Ér hann hafði eignazt land- ið hóf hann viðskipti í stór- unt stíl, seldi vikurinn og auðgaðist. Olíufélag nokk. urt bauð honum 84 dollara fyrir lestina af vikrinum, en hann afþakkaði boðið, þ\á „af liverju á eg að selja lcst- ina fyrir 84 dollara þegar eg get fengið'1000?“ sagði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.