Vísir - 11.12.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1948, Blaðsíða 1
 38. árg. Laugardaginn 11. desember 1948 282. tbl. ióðminiasafnsbyggingin verð- gero ao sumri. >» A næstungiii vefðiir hafin §e§n kostar Þao var tilkynnt í Kaup- niannahöfn í gíer, að Danir myndu hafa hernámslið í Þýzkalandi um næstu tvö áx. Herniönnum verður þó fækkað í liernáinsliði þeirra með tilliti íii þess að Danir hafa ákveðið að treysta land- varnir sínar o« ge.ta því ekki séð af eíns stóru hernámsliði og áðu . í w Norðurendi Þjóðminjasafnsbyggingarinnar. Umræður m hemaðartandaiag íiafnar í Washington. Sjö þjóðir taka þátt i umræðunum. Fulltrúar 7 þjóða komu saman á ráðstefnu í Was- hington í gær til þess að ræða væntanlegt bandalag Norður-Atlantshafsríkja. Umræður þessar verða að- eins undirbúningsimiræður, þar sem fyrst og fremst verð- ur tekin ákvörðun um hvaða þjóðum skuli boðið til þess að taka þátt í stofnun banda lagsins. Almennar umræður. Umræðurnar verða að þessu sinni almenns eðlis, en niarkmið bandalagsins er liernaðarbandalag., Búist er við að ráðstefna þessi standi yfir i bálfan niánuð og verði i lok undirritaður banda- lagssáttmáli. Eins og að of- an gelur senda sjö þjóðir fulltrúa á ráðstefnuna og eru þær: Bandaríkin, Kan- ada, Bretar, Frakkar og Beneluxrikin. Önnur ríki. Ætlað er að boðið verði til nýrrar ráðstefnu i lok janú- ar og þá verði búið að táka ákvörðun um hverjum öðr- um þjóðum verði boðin þátt- laka og myndu þá senda fulltrúa á ráðstefnuna. Stofnþjóðirnar þrjár munu ekki vera á eitt sáttar um hvort öðrum þjóðum skuli boðin þátttaka og liafa sjer- staldega Frakkar viljað takmarka mjög tölu þeirra þjóða, er boðið yerði að senda fulltrúa á ráðstefnuna í janúai'. Áður en frekari ákvarðan- ir verða teknar leggja full- trúarnir, er nú ræðast við i Waslxington, frumdrögin að stofnun hervarnarbandalags ríkja við Norður-Atlantshaf fyrir stjórnir sínar. 11 stiga frost norðanlands. í morgun var allt að ellefu stiga frosti á Norðurlandi, að því er veðurstofan tjáði Vísi. Sunnanlands var frostið ixiest 10 stig. Var það á Þing- völlum. í Reykjavík var fi-ostið niest 7 stig í morgun. Annars er auslan og norð- austan kaldi viðast á land- inu, hriðarveður víða á Norður- og Austurlandi. innfltiefiisuifar- herra ICarBada Mikill innflúenzufaraldur geysar nú í Rómaborg og munu 300—400 þúsund manna hafa tekið veikina. Hefir veikin breiðst mjög ört út og segja brezkir frétta- ritarai', er staddir eru í Róm, að veikin likist lielzt innflú- enzunni er geysaði í Bret- landi eftn- fym heimsstyrj- öldina. Mim láta næn-i að fimmti hluti ibúa Rómaborg- ar hafi tekið véikina, en fáir hafa látist úr henni og hefir dánartalan ekki fai'ið fram úr venjulegri dánartölu á þessurn tima árs i borginni. Gardner matvælaráðherra Kanada er kominn til Lon- öon til ao semja við Rreía um kornkaup þeirra i Kan- ada af næsta árs uppskeru. Bretar keyptu 60 milljónir skeppa af korni í Kanada á þessu ári og er síðasti skips- farmurinn á leiðinni til Bret- lands. Breta skortir nú doll- ara og eiga þeir því erfitt uni kaup á komi i Kanada. Búist er þó við að þeir fái að nota eiUlivað af yiðreisnarféinu til þeirra kaupa. Gardner sagði fréttamönn- um, að það væri nauðsyn fyr- ir kanadiska bændur að semja um sölu á afurðum sínum sem fyi'st. Merlög * ÆÍÍMSfS. Chiang Kai-shek forseii kinverska lýðveldisins hefir fyrirskipað að herlög skuli gilda í öllum héruðum Kína nema þeim vestustu og á Formosa. Áður böfðu herlög verið sett í Yangtsedalnum og Norður-Kína. Herir konim únista lxafa sótt nokkuð fram og nálgast ber þeirra nú óðum Peking. Kona Chiangs ræddi í gær við Truman Bandarikjafor- seta, en liún er, eins og kurinugt er, nýlega komin vestur um haf til þess að Ieita liófanna um lijálp til handa stjórn Kína í barátt- unni gegn kommúnistahætt- unni. Ráðstefna for- sætisráðherra Norðurfanda. Forsætisráðherrar Dan- merkur, Noregs, Finnlands, Svíþjóðar og íslands munu koma saman á ráðstefnu í Kaupmannahöfn snemma í janúar. Ráðstefna þessi mun standa yfir í þrjá daga og hefst væntanlega 7. janúar. (D. Herald). líapellðn í Foss- vogi fufiðgerð. Útfararkapellan í Fossvogi er nú fullgerð og tekin til starfa. Hefir Vísir lýst kapellunni ýtarlega áður, svo að þess gerizt ei þörf nú, en hins- vegar má taka það fram, að með starfrækslu kapellunnar er unnt að lækka útfarar- kostnað um allt að helming, en sá kostnaður hefir verið óhóflega rnikill á undanföm- um ái'um. Unnið er stöSugt a§ að byggmgu Þjóðmmja*' sáfnshússins á háskólalóð- mni og miðar verkinu vel áfram. Vonir standa til a5' smíði hússms verði lokið áf ’ næsta sumri. Bjggingarnefnd skipuð. Alexander Jóhannessort prófessor hcfir skýrt N'isi í, höfuðdráttum frá byggingar-f framkvæmdum og hvernig; þeim er á vog komið nú. Pró- fessor Alexander er formað-v ur byggiiiganiefndar, en; með honum eiga þar saxtíj Mattlrias Þórðarson fvrrv. þj óðnrinj avörður, Valtý tT Stefánsson ritstj., Kristjánl Eldjárn þjóðminjavörður og) Kristinn Andrésson ritstjóri. Þrh' þeir fyrstnefndu voru skipaðir i nefndina 1944, en Kristjáni og Kristni bætt sið* ar i liana. , Arkitektar ráðnir. Nefndin réði Sigurð Guð- mundsson og Eirik Einarssoii arkitekta til þess að gerai uppdrætti að byggingunni^ og má segja, að síðan liafi; verið uimið sleitulaust aðt undirbúnirigi og frann kvæmdum hennar. Tilbúið næsta sumar. Vorið 1946 hófust sjirifaif byggingaframkvæmdimar og nú er þeim svo langt konw ið, að liúsið verður að ölht foi’fallalausu tilbúið næsltt sumar, ef óvæntar hömluit koma ekki í vcg fyrir það. Fyrirkomulag. Á efstu hæð liússins verð-x ur bráðahirgðahúsnæði fyrití málverkasafn rikisins, og eiT þar ofanljósbirfa. Á báðum; neðri liæðunum verður þjóð- minjasafirið sjálff. Á neðstil liæð verður m. a. íbúð þjóð- minjavarðar. I turnbygging- unni verður komið fyrirj ýmsuin sérsöfnum svo senx Jóns Sigurðssonar safni, Ví- dalíns safni o. s. fry. í norðurenda byggingar- innar yerður koniið fyriri tveimur lmngsölum eins og sjá má á annarri ljósmynd- inni. Hringsalurinn á efri Framh. á 5. síðiu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.