Vísir - 11.12.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 11.12.1948, Blaðsíða 8
tAllax skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — ’JwaugCJgP"IW NæturlæKnir: 8imi 5030. — Næturrörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Laugardaginn 11. desember 1948 Sala rsksshapp- drættisms nemur nu usn m dbh ■ r Sala happdrættisskulda- bréfa ríkissjóðs nemur nú nálægt 1 milljón króna, og hefir meiri hlutinn af því, selzt utan Reykjavíkur. Áslæðan fyrír því livað salan er miklu meiri uti á landsbyggðinni heldur en hér i bænum, er vafalaust sú, að þar seldust liappdrætösbréfin víða tipp í fyrra skuldabréfa- útboðinu áður en að fólk gæti fengið eins mikið af þeim og það óskaði. Annars er salan ekki nærri eins ör nú, eins og hún var i liaust sem leið, og stafar það eflaust af því að fólk hefir mikið við peninga sína að gera fyrír jólin og kærir sig ekki um að festa þá að svo komnu máli. Gera má bins- vegar fastlega ráð fyrir að salan verði mest rétt áður cn salan liættir, þvi þannig var það líka í haust. Dregið verðm* 15. jan. n. k. og er vinningafjöldi og vinn. ingaupphæðir þær sömn og við liappdrættisskuldabréfa- útboðið áður í haust. Bandaríkin senda herlið til Sjanghai. Einkaskeyti til Vísis. Frá United Press. Bandarískir sjóliðar verða bráðlega sendir til Sjanghai til þess að verja þar líf og eignir bandarískra borgara. Badger, varaflotaforíngi bandaríska flotans á Vestur- Kyrrahafi, tilkynnti þetta og tók það fram um leið, að það væri ekki ætlun Bandarikj- anna, að eiga nein afskipti af innanlandsmálum Ivína, heídur væri hér aðeins um öryggisráðstöfun að ræða. Bandarisku sjóliðunum væri það blutverk eitt ætlað, að gæta bagsmuna bandariskra borgara, er þar dveldu. Lögieglan óskai Þjóðminjasafnið í byggingu (austurhlið). Fajrirspsern ir ú k FB ° ; BBI'3 V ■'röftun ti skipakaupa, — axafióa og fsingfrittir \ .útvarpi En eru fram komnar í Sþ. fyrirspurnir í 4 liðum. Eiu fyrírspurniu er frá Sigurði E. Hlíðai', en binar frá Jónasi Jónssyni. I. Til viðskiptainálaráð- herra uni sjálfvirku símstöð- ina á Alcureyri. Frá Sigurði E. Hliðar. Hvað líður sjálfvirku símstöðinni fyrir Akureyri, og bvenær má vænta þess, að bún verði sett upp? II. Til ríkisstjórnarínnar um fjáröflun i sambandi við skipakaup. Frá Jónasi Jóns- syni. 1. Hvar og bvernig licfir rikisstjórnin tryggt sér fjár- magn til að greiða þá 10 tog- ara, sem bún lætur smiða í Énglandi? 2. Hvar og með Iivaða kjörum hefir rikis- stjórnin útvegað sér þær 5 millj. kr., sem með þarf til að greiða hið nýja strand- gæzluskip, sem verið er að smiða í Danmörku? III. Til ríkisstj órnarinnar upplýsinga. Rannsóknarlögreglan hef- ir beðið Vísi að koma á fram- færi ósk til bifreiðastjóra þess, sem ók á miðvikudag á bifreiðina R-4998, að tala við sig sem fyrst. Bifreiðin R-4998 stóð á bif- reiðastæðinu við Lækjargöíu á tímabilinu frá kl. 3.30 til kl. 6 e. b. og á þeim tíma liefir ákeyrslan átt sér stað. FÍBfileikasýniimg- ar skéia í vor. Aðalfundur íþrótlakenn- arafélags íslands var haldinn nýlega. Á fundinum var rætt um ýmis áhugamál og barátiu- málíþróttakennarastétlarinn. ar. Mcðal annars var rætt um skólasýningar á vori kom- anda og yfirleitt að glæða á- liuga almennings fyrir auk- inni líkamsrækt í landinu. Jón Þorsteinsson íþrótta- kennari var kjörinn lieiðurs- félagi íþróttakennarafélags- ins. Þórður J. Pálsson var kjör- inn formaður í stað Halhlörs Erlendssonar er liaðst undan endurkosningu. Ritari yai' kosinn Hannes Ingibergsson og Soffía Stefánsdóttir gjald- keri. iim tilkostnað og árangur af þátttöku íslendinga í alþjóða- fundum í sambandi við baf- rannsóknir og fríðun Faxa- flóa. Frá Jónasi Jónssyni. 1. Á hve mörgum alþjóða- fundum um hafrannsóknir og friðun Faxaflóa liafa ís- lendingar liaft fulltrúa siðan 1938? 2. Hvar liafa þessir fundir veríð baldnir, og live lengi liafa fulltrúar Islands dvalið þar i livert sinn? 3. Hverjir voru fullb'úar ís- lands á hverjum þessum fundi? 4. Hve mikið kostaði þátttaka íslands í þessu fundahaldi íslenzka ríkisins í livert sinn? 5. Hver var árang- ur fyrir islenzka ríkið af þátt- töku i hverjum fundi? 6. Hverjar eru niðurstöður af þessu fundalialdi varðandi friðun Faxaflóa. IV. Til forsætisráðberi*a varðandi flutning þingfrétta í útvarpi. Frá Jónasi Jóns- syni. 1. Hvaða stjórnarvöld bindra, að útvarpið segi frá fyrirspurnum, sem bornar eru fram á Alþingi? 2. Hvers vegna er þetta bann lagt á fyrirspurnir á Alþingi? 3. Á hvaða formlegum beim- ildum byggist þetta bann? Kóreu viður- Kestnd. Stjóinarnefnd Sþ. sam- þykkti nýlega að viður- kenna hina löglega kjörnu stjórn Si ður-Kóreu. Tillaga Iiafði komið fram frá Bandaríkjunum, Kína og Ástralíu um að SameinuSu þjóðirnar viðurkenndu þsljórnina og var bún sain- . þykkt með 41 alkvæði gegn ;ö atkvæðum slavneslcu ríkj- anna. Ennfremur var sam- j þykkt að leggja lil við Banda- ikjamenn og Riissa að bverfa sem fvrst með allan ber sinn úr Koreu. j Allsherjai'þingið lagði einnig til að inntökubeiðnir 7 þjóða yrðu teknar til atliug- unar og samþykktai', en þjóðirnar, sem sótt liafa um upptöku í samtölcin eru: Finnar, Eire, Italir, Austur- rikismenn, Portúgalar, Cey- lon og Transjordan. Starfsemi K.R. Vilja ekki selja Rússum gúrnmí, Stjórn Ceylons hefir ákveð- ið að selja Rússum ekkert gúmmí, segir forsætisráð- herrann, Stephan Senanay- ake. Forsætisráðberrann bætli þvi við, að ef bann álili nokk- urt Iand vera hættulegt sjálf- stæði Ceylons, þá væri það Rússland. KnattspyinuféJag Reykja- víkur hefir látið taka kvik- mynd af starfsemi sinni í vetur, eftir því sem unnt hef_ ir verið og verður hún sýnd á 50 ára afmæli félagsins í marz n. k. Vigfús Sigurgeb'sson ljós- myndarí tekur myndina, en bún er ekki fullgcrð, þvi að bætt vejrður við liana í vor, eftir því sem föng eru á. Félagið mun minnast þessa merkisafmælis síns 6. inarz og þá munu verða lialdnar íþróttasýningar og skemmt- anir, sem standa eiga i 10 daga. Kvikmynd sú, er sýnd verður á afmælinu, mun vera alllöng, tekur um 1% klst. að sýna hana. 12 ICefl@vBkur- bátar á sdd. Tólf bátar frá Keflavík eru nú byrjaðir síldveiðar í Hval- firði. Gert er ráð fyrir því, að fleiri bátar fari til þessara veiða, ef afli glæðist eittbvað að ráði í næstunni, en liann hefir verið tregur, svo sem menn AÚta og veður einnig stopul. Mannrán halda áfram í Vínarborg. Rússar halda áfram að handtaka menn í Vínarborg, án þess að gefa neinar skýr- ingar á því framferði sínu. Ekki gefa þeir lieldur að- standendum liandtekinna manna eða aústurriskum yf- irvöldum neinar upplýsingar um sakargiftir eða annað. Þrir verkfrræðingar bafa ný- verið borfið méð þessum bætti og í s. 1. viku kom það fyrir, að maður, sem var til vfirbeyi'sln hjá rússnesku lög- reglunni, steypti sér út um glugga á 3. liæð i bækistöð liennar og beið bana af. Abdullab konungur Trans- jordan er kominn aftur beim úr kynnisför sinni lil Pales- tínu. Skipstjorlrinn fór af skipinu. Pólskur skipstjóri gekk ný- lega af skipi sínu, sem var statt í Árósum í Danmörku. j Leitaði hann lil brezka ikonsúlsins á staðnum og bað liann leyfis til að setjast að í Rretlandi. Heim til Póllands vildi bann ekki fara ótil- jneyddur. (ENS.) Ekki veit eg, hvort vopna- hlé hefir verið samið í Litlu Palestínu, eins og Kópavogs- hreppur er nú nefndur manna á meðal, en eitthvað hefir dregið úr bardögum síðustu dagan. Má vera, að menn sé farnir að komast í jólaskap. ★ En í gær hringdi einn hrepps- manna í mig og rak á eftir bréfi, sem legið hefir lijá mér um hríð. Það cr á þcssa icið: „Eg vil þakka blaðamanninum, sem hóf umræðurnar um „skotgrafabæ- inn“ Kópavog í s.l. mánuði. Abendingar háns erit réttmætar, cn lcitt þykir riiér, að tilefni skuli gefast til þcirra — að hrepp ur við hliðina á Reykjavik skuli ekjki liafa nein götunöfn, götu- iýsingu, strætisvagna og síðasl en ckk sízt — neyzluvatn og er þétta þó á 20. öldinni. ★ Eitt vil eg þó ieiðrétta. í hreppnum eru yfirleitt engir brunnar en fóik sækir vatn í holur, þar sem það safnast saman og eru þctta nauða- ómerkileg vatnsból, svo að nú ekki sé dýpra tekið í árinni. ★ Flestir liafa vatn af húsþök- um, sem þeir geyma í þróm eða öðrum ilátum. Ennfremur vil eg geta þess, að skólpleiðslur eru engar í hreppnuin og geta menn ímyndað sér i hvaða liættu heil- brigðisástand hreppsbúa er. — Á s.l. sumri var hafizt handa um að leggja vatnsveitu um lireppinn, en skólpleiðsla var ekki liöfð með. Framkvæmdir vatnsveit- unnar hafa gengið erfiðlega og cru víða opnir skurðir meðfram vegum í hreppnum og stafar af þeim mesta slysahætta nú i skammdeginu. ★ En er þetta einsdæmi? Þótt ekki væri svo, eiga þessar á- bendingar fyllsta rétt á sér og við hreppsbúar kjósum okkur ekkert frekar en að fá til okk- ar þeilnæmt vatn, skóipleiðsi- ur, götuiýsingu, strætisvagna o. s. frv. Að lokum vil eg biðja Bergmál að spyrja um orsök þessa ástanda og hver berl ábyrgðina.“ Þeir svari, 8<»Tn írcta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.