Vísir - 11.12.1948, Page 3

Vísir - 11.12.1948, Page 3
Laugardaginn 11. desember 1948 V I S I R “S Pronning Alexandrine er væntanleg liingað mið. tVilcudaginn 15. þ. m. frá Kaupniannaliöfn og Þórs- íhöfn. Héðan fer skipið dag- 5nn eftir, og verður það sið- asta ferð sldpsins fyrir jól. (Búizt er við, að margl far- jþega verði með skipinu út jfyrir hátíðarnar, einkum Danir. IÞrátt fyrir ágætis veður í Hvalfirði í Igær var sama og ekkert að ifrétta af síldinni, er Vísir íátti tal við skrifstofu Fiski- ffélagsins. Um 50 skip munu ihafa verið í Hvalfirði í gær, €n fá þeirra urðu sildar vör. Afli hefir verið mjög rýr á vesturmiðunum undanfarið, en þar liafa allir togararnir, sem veiðar stunda, verið upp á síðkastið. Fyrir tveim dög- unx virtist afli vera að glæð- ast, en í gær var skollinn á stormur þar úti. Hvar eru skipin? Rildsskip: Hekla ei’ á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld vestur um land i liringferð. Herðuhreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag austur um land til Altureyrar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykja- vikur. Þyrill er i Faxaflóa. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er í Vestmannaeyj- um, lestar frosinn fisk. Linge- stroom erí Amsterdam. Feixx- strooixx fenndi i Anxsterdanx í gær og í Anhverpen í dag. Reykjanes fór fi'á Gibraltar 6. þ. xn. áleiðis til Rvíkur. Til sölu vöruslatti Ef einhver vildi láta nafn sitt og sínxa í lokað bréf á afgr. Vísis fyi’ir mánu- dagskvöld merkt: „Vöru- slatti“. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir sinxa 2924. Emnxa Coites. jNeptúnus konx af veiðuixx í gær, en jfór aftur samdægurs með afla sinn áleiðis lil útlanda. Sollund, íxorska skipið, sem kom ixieð nokkurn liluta ávaxt- anna, lá hér enn í gær og los- aði ýmislegan varning. JVerið var í gær að skipa salti upp úr Uran- Sexxhorg, senx er danskt skip. | slippnum lágu enn i gær Arnarnes ifi’á Isafirði og Sævar frá fVestmannaeyjiuix, senx áður Jxét Þór (varðskip ríkissjóðs). pBæði skipin liafa vei'ið þar lengi til viðgei-ðar. FliNDIJR í FuUtrilaráði Sjálfstæðisfélaganna verður haldinn í dag 11. desember kl. 5 síðdegis. í Sjálfstæðishúsinxi. Ái’íðandi mál á dagskiá. Framsögui’æður flytja:Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins og Bjarni Benediktsson, utanríkisráð- herra. Nauðsynlegt að fulltrúarnir mæti vel. Stjórn fulltrúaráðsins. IViunið þessar bækur er þér veljið jólagjafirnar: ★ Miitingar Culberiscms, ævintýi’amannsins mikla frá Kákasus. Höfundurinn er talinn snjallasti spilamaður veraldai’, en auk þess hámenntaður sérfræðingur og heimskunnur rithöfundur. Bókin er hráðskenxmtileg, enda metsölu- hók vestan hafs og víðlesin unx allan heim. Fyrra bindið konx xit i fyrra á íslenzku og lilaut þá einróma lof allra ritdómara. Bókin fæst bundin í úrvals geitarskinn. Islenzka þýðingin er eftir Brynjólf Sveins- son. Fallegi’i og skemmtilegri hók getið þér ekki gefið á næstn jólum. ★ Svona var það, síðasta skáldsaga Soxxxerset Maughams. Þýðing Brynjólfs Sveins- soixar. — Kostar aðeins kr. 35.00 í handi, óbundin kr. 25.00. ★ Saga Aknreyrar | , V - * : í ' • / . 1 •* . • . ,. eftir Klenxens Jónssön kemur xit skömmu fyrir jól í mjög vandaðri útgáfu, prýdd fjölda nxynda af gönxlunx og merkunx horg- urunx og lxænunx áður fyrr. — Upplagið er vegna pappírsskorts nxjög lítið. ★ Veínaðarbék eftir Sigrúnu P. Blöndal, cr nýkomin út. Kostar í bandið kr. 30. ! n- BPKAUTGAFAN BS Starfsstúlku vantar að Hótel Borg. — Uppl. á ski’ifstofunni. Hótel Borg Nýtt bókhaldsfyrirkomulag Þér getið haft fullkomið vélahókhald, og fengið reksturs- og efnahagsyfii’lit, mánaðar eða árs- fjóx’ðungslega, með lítilli fyrirhöfn og litlum til- kostnaði, ef þér hagnýtið yður þjónustu vora. Kynnið yður fyrirkomulag þetta áður en þér byi’jið bókhald næsta árs Veitunx yður allar nánari upplýsingar. REIKNINGSHALD & ENDURSKOÐUN ^JJjörtur Pélu riion cancl. oecon Hafnarlxvoli Sinxar 3028 og 7256. JÓLABÓKIN Bl ••• \ © Ung er jorðm eftir Ái-mann Kr. Einarsson kemur í dag í Skipstjóra- og stýrimanna- féiagið Aldan tilkynnir Umsóknir unx styi’k úr styrktarsjóði félagsins send- ist til Guðbjartar Ólafssonar, Framnesveg 17 fyrir 16. þ. nx. Félagsstjórnin. „Commercial investigator" Maðui’, senx kanu vélritun og getur teldð að sér ensk-íslenzkar og íslenzk-enskar þýðingar óskast. Einnig óskast gagnfræðingur nxeð kuxxnáttu í ensku til sendisveinsstarfa o. fl. Ski’iflegar umsóknir á ensku ásamt nxynd sendist: American Legation, Reykjavík. Innilegt þakklæti sendum við öll þeim mörgu vinum og vandamönnum fyrir auð- sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför, Kristínar GuðmundsdéttuL hjúkrunarkonu. Lilja Snorradóttir og aðstandendur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.