Vísir - 11.12.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 11.12.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 11. desember 1948 JÓLABÓKIN eftir Ármann Kr. Einarsson kemur í dag í Ból averzlun (L-ijinunJiíion.ar Notuð borðstoíuhúsgögn, útskorin, sænsk, til sölu. Uppl. í sima 4488. VELRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 ÓSKA eftir góöu herbergi strax. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Einhleypur“, fyrir mánudagskvöld. (321 y SKIÐA- ■t FERÐ ? VERÐUR í HVERADALI f kl. 9 á sunnudag ef veður leyfir. Fariö frá Austurvelli. Farseölar hjá L. H. Miiller j og viö Bílana. Skíöafél. Rvk. SKATAHEIMILIÐ. Les- stofa fyrir börn er opin dag- legafrákh 4—6. (327 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. ---- A morgun kl. 2: Sttnnu- dagaskóli. Kl. 8,30 (ekki 5 eins og yeriö hefir). — Fórnarsam- jkoma. Sira Sigurbjörn Á. Gíslason talar. Allir velkomnir. — £atnkcmr -- BARNASAMKOMA ' verður í Guöspekifélagshús- inu á morgun, sunnudag 12. m. og hefst kl. 2 e. h. Til skemmtunar veröur; Ævin- týri, sögur, upplestur (Anna Stína Þórari.ns), leikrit 'i (Jónsi og kennslukonan) stjörnudans. Aögangur ó- tkeypis. Oll börn velkomin meöan húsrúm leyfir. Þjón- ustureglan. JL JF. «7. M. Á MORGUN: /\ : Kf. 10 f. h.: Sunnudaga- skólinn. Kl. 1.30: V. D. og Y. D. Kl. 5: U. D. . Kl. 8.30: Sámkoma. Allir velkomnir ÓLAFUR PÉTURSSON endurskoðandi. Freyjug. 3. Sími 3218. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (324 PLISERINGAR, Húll- saumur, zig-zag, hna,ppar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guörúnargötu 1. Sími 5642. 18. (808 FÓTAAÐGERÐIR. Guðrún Þorvalclsdóttir, Snyrtistofan Iris, Skóla- stræti 3. Sími 80415. (228 BÓKHALD, endurskoöun skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 GULLHRINGUR, merkt- ur, fundinn. Réttur eigandi vitji hans á Spítalastíg 10, uppi. (318 MERKTUR Parker-sjálf- blekungur hefir tapazt á Laugavegi, Njálsgötu að Skátaheimilinu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 80771. Fundarlaun. (326 KARLMANNS armbands- úr fannst s. 1. sunnudag í miöbænum. — Uppl. í síma 2890 eftir hádegi á laugar- dag og sunnudag. (3J2 LÍTIL taska tapaðist á miðvikudagskvöldiö frá 'Sjálfstæöishúsinu aö Reykja- víkur Apóteki. — Skilist á Bergstaðastræti 2. (339 TEK hreinar herraskyrtur til stífingar. Uppl. Höfða- borg 73. (319 DUGLEGUR og ábyggi- legur drengur, helzt vanur í sveit, 13— ió ára, óskast til sendiferöa. Gott kaup. Uppl. í síma 2577. (143 MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Sími 7260. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. — VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús_ gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu n. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiösla. Þvottahúsiö Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 HREINGERNINGARST. Vanir menn til jólahrein- gerninga. Sími 7768.. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. STÚLKA óská'r eftir át- vinnu viö aö taka til hjá ein_ hleypum manni einu sinni eöa tvisvar í viku eftir sam- komulagi. Nánari uppl. í síma 80453. (329 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 TIL SÖLU pels, meöal- stærö, brúöarkjóll hvítur, kjólar stuttir og síðir, kápur og dragtir, karlmannsvinnu- buxur, stórt númer, skautar, stórir. Lokastíg 10. (342 PFAFF-saumavél, hand- snúin, til sölu á sunnudaginn kl. 2—4 á Hverfisgötu 35, neðri bjalla. (343 LÍTIÐ skrifborö til sölu. Hringbraut 115, 3. hæð. — Verö kr. 700. Uppl. eftir kl. 4 í dag.______________(344 NÝLEG föt á 12—13 ára dreng og fullorðinn karl- mann (meðalstærð) til sölu á Skeggjagötu 6, efri hæö. - Sími 2824. (345 TVÍBURAVAGN til sölu. Uppl. í síma 80493. (346 TIL KAUPS óskast ein útidyrahurö og ein innihurö, helzt meö körmum. Mega vera gamlar. Uppl. í síma 4370- (33° SMOKING sem nýr til sölu á meöalmann. Uppl. í síma 7545. Miðalaust. (331 BÆKUR úr bókasafni til sölu í dag og næstu daga, aðallega 5—9 e. h. Skúr II. við Grandaveg. NÝR pels og herrafrakki til sölu á Hverfisgötu 41, uppi. Uppl. kl. 8—10, næstu kvöld. (332 TIL SÖLU, sem ný, dökk drengjaföt á II—12 ára. — Ljósvallagötu 16, niðri. (333 SAUMAVÉLAR. Kaup- um handsnúnar saumavélar, sem eru í notfæru ástandi. Sím.i,6682. Sótt heirn. Staö- gr.eiösla. Vörusalinn, Skóla- vöfðwstíg 4. Sími 6682. (334 KARLMANNAFOT. - Greiöum hæsta verö fvrir lítiö slitin karlmannaföt. - Bara aö hringja í 6682 og komið veröur samdægurs heitn til yöar. Staögreiösla. Vörusalinn, Skólavöröustíg 4. Sími 6682. (335 ’ LÍTIÐ notaður svartur kjóll til sölu,. frekar litiö númer án rniða. — Uppl. Nökkvavog 30, niðri. (337 KAUPUM toskur, Bald- ursgötu 30. (141 AMERÍSK feröakista til sölu á Blómvallagötu 13, kjallara, éftir kl. 5 í dag. — (340 VÖRUVELTAN kaupír og selnr allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 ÓDÝR klæðaskápur til sölu, Sími 2173 eftir kl. 4 í dag. j (341 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengiö frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 NÝ, amerísk kvenkápa, fremur lítið númer, til sölu miöalaust. Bræðraborgarstíg 36. (311 TIL SÖLU tvær fallegar kápur .með skinni, meðal- stærð, án miða. Ódýrar. — Sími 80637. (308 ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara að hringja í sima 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Við kaupum lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (603 DÍVAN til sölu í Sörla- skjóli 30, kjallara. (309 ENSKUR barnavagn til sölu á Grettisgötu 55 C. (310 MIÐSTÖÐVARKETILL, sem nýr, til sölu. Stærö ca. 3 fermetrar. Baldursgötu 6. (328 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Simi 4714. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notafla vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 TIL SÖLU svört kven- kápa, sem ný, án miða. — Bergstaðastræti 6 (kjallar- anum). (323 VINSTRA frambretti á Chevrolet, model 1939 ósk- ast. Uppl. í síma 8058S eftir kl. 6. (320 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív_ anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. (52C ORGEL til sölu á Soga- vegi 126. (324 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126 PE YSUFATASJAL til sölu. Góð jólagjöf fyrir eldri lconu. Uppl. á Sogavegi 126. (325 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 BARNAVAGN til sölu. ■ Ennfremur svört kvenkápa og drengjafrakki á 3ja ára. Uppl. í sima 9441. (315 TIL SÖLU miðalaust: 2 telpukjólar á 12—14 ára. — Þingholtsstræti 24, 1. hæð. (317 KAUPUM og seljum not- ufl húsgögn og lítifl slitin jakkaföt. Sótt heim. Stafl- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — FRAKKI, nýr amerískur, til sölu miðalaust. Bræðra- borgarstíg 8 B, uppi. (316 KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 5395. Sækjmr.. CiJJ TIL SÖLU nokkur pör af kvenskóm nr. 36 á Tjörn á Seltjarnarnesi. (Lambastaða- hús). (3^3 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar, 2 stærðir, kommóður, 2 stærðir, borð, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stærðir. Verzlun G. Sigurðs- son & Co„ Grettisgötu 54. — (447 SUNDURDREGIÐ barna- rúm, með madressu og pels á 4ra ára til sölu. Framnes- veg 46, uppi. (314 MEÐ TÆKIFÆRISVERÐI Bókahilla, beddi, kollstóll, kommóða, teborð og fóta- fjalir. —-. Áfram, verkstæðið, Laugavegi 55 — bakhúsið. LEIKFÖNG. Mikið úrval af allslconar leikföngum. — Jólabazarinn, Bergsstaða- stræti 10. (740 KAUPUM flöskur flestar tégundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (295 GÓLFTEPPI. Greiðum hæsta verð fyrir notuö og ný gólfteppi. — Vörusalinn, Skólavörðustíg 4. —; Sími .6682. — (214 TIL SÖLU nýr kjóll, nýj- asta snið og 2 kápur. Allt miðalaust á Hraunteig 24. — ATHUGIÐ! PENINGANA fyrir jófá- gjöfunum fáið þið með því að selja okkur notuð frí- merki. Verölistar fyrirliggj- andi. Verzlunin Hverfisgqtu 16. — (173 LEIKFÖNG. Vegna þess, að nóg er til, en fáir að af- greiða, ætti fólk að koma sem fyrst...— Jólabazarinn, Bergsstaðastræti 10, (741

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.