Vísir - 13.12.1948, Page 4

Vísir - 13.12.1948, Page 4
4 V I S I R Mánudaginn 13. desember 1948 171SIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: líristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Staðreyitd slysfaranna. pjáHög voru lögð fyrir Alþingi, nokkru cftir að það sett- * ist á rökstóla. Námu áætlaðir útgjaldaliðir þeirra 240 milljónum króna, en á síðustu árum hafa slík útgjöld iiækkað frá ári til árs um kr. 20—30 milljónir. Svo að segja öllu þessu fé er svo ausið í Jaunagreiðslur, þannig að ætla má að hlutur þeirra einna nemi 80 -90 af hundraði, en það hefur að sjálfsögðu áhrif á verðhólgu og vísitölu- hækkun í landinu og slcal ekki skýrt nánar. f fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að varið verði kr. 35 millj. til niðurgreiðslna og verðupphóta, en á árinu 1947 hefur samtals verið varið til slíkra greiðslna kr. 60,1 millj. Til niðurgreiðslna á innlendu afurðaverði hefur verið vai’ið kr. 20 millj., en útflutningsuppbætur á fiski nema kr. 21 millj., en aðrir liðir lægri upphæðum. Með verðjöfnun milli lýsis og fisks, sem liæpið er að vísu laga- Jega séð, var ætlunin að draga verulega úr áhættu rílcis- sjóðs, með því að lækka raunverulegt lýsisverð, æn hækka Jiskverðið að sama skapi. Lýsisverð Iiefur nú lækkað um ea. 20—30 £ tonnið á erlendum marlcaði og fiskvcrð um 2 £ tonnið á brezka markaðinum. Til verðjöfnunar vcrð- ur því eklci gripið á sama liátt og í fyrra, en eigi að Jialda áfram uppbótargreiðslum er ekki ósennilegt að afla þurfi ríkinu telcna í þvi skyni, er nema j)yrftu um kr. 70 mílljónum, en heildartekjujrörf ríkissjóðs ætti þá að nema ca. kr. 300 millj. Auk þess hvíla svo útsvör til hæja- og sveitafélaga með sínum Jmriga á almenningi, en þegar j)ess er gætt að heildar útflutningsverðmæti afurðanna er á- ætlað ca. kr. 350 millj., ætti að fara að renna upp fyrir mönnum ljós að þvi er varðar tekjuþörf rikissjóðs og annars opinhers rekstrar. Alj)ingi stendur uppi ráðþrota og almenningur sleg- inn skelfingu. Menn vita að síldin hefur hrugðizt að nokkru levti undanfarin ár, en þeir liafa elclci viljað horf- asl í augu við verðfall á erlendum markaði, þótt þráfald- lega hafi verið við því varað. Menn hafa eklci viljað skilja að vélhútaútvegurinn hefur þjóðhagslega miklu meiri ])ýðingu en stórútgerðin. Við vélbátaflotann hafa ca. 40—50 þúsundir manns lífsframfæri, heint eða óbeint, en við botnvörpungana alla ca. 4000 -5000 manns. Botnvörp- ungarnir hafa sumir hverjir hagnast, en vélhátarnir verið reknir með halla ár frá ári. Lágmarksvcrð vais setl á is- fisk, er nam lcr. 0,65 á kg. Það jmtti of lágt og vildu út- vegsmenn fá hærra verð. Fislctökuskipin hættu kaupum. Þá var fislcurinn saltaður, en landvinna var svo óhófleg og dýr, að talið var að útvegsmenn fengju kr. 0,45 fyrir Icg. af saltliski, en gátu selt fiskinn í flutningaskip fyrir kr. 0,65 upp úr sjó. Þannig hefur ráðslagið verið. Samkvæmt uppgjöri og athuguri þingskipaðrar nefnd- ar nema skuldir vélbátaflotans milclu hærri fjárhæðum, cn eignir, þannig að segja má að flotinn allur sé gjald- jtrota. Annað hvort verður að láfa flötanri liggja í höfn, (ða leita til þjóðarinnar um stuðriing, en það .sýnist ærið skref í þjóðnýtingar átt, eins og þt’áfaldlega hefur verið sagt fyrir. Jafnvel j)ótt nýir skattar væru lagðir á j)jóð- ina, sem nema jjyrftu kr. 50 •100'millj. á ári, eyðist jægar af er lekið og hætt cr við, að þjóðin geti elcki risið undir hyrðunum til lengdár. Aljjingi er því í vanda, en j)að má sjálfu sér og lyrirhyggjuleysi sínu um lcenna. Þjóðin hefur verið hlekkt og hlinduð með árqðri og umsigslætti, meðan teflt hefur verið á tæpasta vað og stóUið á „sildar- l:appdrætlið“ við strcndur landsins. Sjálfstæði j)cirra þjóðar, scm er fjárhagslega ósjálf- s!a-ð, hyggist ekki á traustum gunni, en vonandi forða guðirnir íslenzku þjóðinni frá, að til hennar verði miklar lcröfur gerðar. Vegna óstjórnar liðinna ára er aðstaðan jegileg, hvernig scm úr rætist, en hörgaraflokkarnir hafa iJdrei átt við slík erfiðleika að stríða, vegna jæirru eigin yfirsjóna.. Slíkt er dapurt hlulskipti, en ekki veldpr sá, er víuar. Línurnar hafa ávailf verið hreinar hér í btaðinu. Sannleilcann kunni þjóðin ekki að rrieta, en nú starir hún ráðþrota á staðreyndir slysfara síðustu úra. Ritstörf Ara Amalds. Ari Arnalds, fyrrverandi sýslumaður, flutti nýlegá skemmtilegt erindi í Rílcis- útvarpinu, varðandi vanda j)ann, sem livilir á höndum emhættismanna, og þó einlc- um sýslumanna við meðferð opinberra mála. Séu sýslu- menn mannúðar- og dreng- skaparmenn geta þeir miklu góðu til leiðar komið, svo sem saga Ara Arnalds sýndi. í sambandi við erindíð hefir eftix*farandi bréf borizt frá einum víðlesnasta og inerlc- asta listamanni i sinni grein: Er það í’itað til Ara sýslu- manns Arnalds: „Sögukaflinn er stuttur, en efni hans stórbi'otið og sí- akandi í meðvitund islenzlcu þjóðarinnar. Það er því ekki á allra fxeri að gera j)ví góð skil. En þér varð ekki slcota- slculd úr j)ví. — Samtöl, lýs- ingar á liugarstriði fólksins, umhverfi og náttúrulýsingar, allt þetta fengum við hlust- endur í fáum, en óvenjulega áhi'ifamilclum oi'ðum, sem misstu elclci marks, heldur æslu sig djúpt í lmgskot oklc. ar. Flutninguinn var hægur, en elclci um of. í næstum hverri setningu var talað til tilfinninga hluslandans og hugmyndaflug hans valcið og úhugi fyrir efninu. Yissu- lega þola elclci mörg útvarps- erindi svona hægan flutning, en hér vai'ð hann til jxcss að gera efnið enn áhrifameira. Eg þalclca jxér kærlega l'yr- ir þessa stultu kvöldstund, — sögukafla, sem var þrunginn af lifsspeki og skáldskap.“ Þeir, sem jxekkja ritsnilli Ara sýslumanns Arnalds, sem og erindaflutning, munu vissulega laka undir J)essi orð, enda cr þcss að vænta, að sýsíumanni gefist lcostur Sími 5113 •uigp|SB[iqTpu3g Notið sendifei’ðabila. Hjólkopppr hefir tapazt af Austin-híl s.l. laugardag. Vinsamleg- ast skilist í FiskhöJlina. SPYRJIÐ eftir spákon- unni í kjallaranum á I_auga- vegi 27 B. Hún spáir i spil. á að iielga sig ritstörfuni liér eí’tir, frelcar en hann liefir átt Icost til J)essa. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 MatreiðsIunGfiii óskast nú þegar. MATARBDÐIN Ingólfsstx'æti 3. SKÁTAHEIMILIÐ. Les- stbfa íyrir börn er opin dag- á verkuin ellelu kunnra listamanna stendur yfir og er opin dagléga frá lcl. 2 10. Allar myndirnar, sem sýndar eru, eru til sölu og er verð þciri-a frá 100—1000 kr. Er hér prýðilegt tæki- íæri til j)css að karij)a ódýr eu góð listaverk. ti tt titiB' S V&iti SStÞftiSt' Freyjugötu 41. lega frá kl. 4—6. (327 B Æ K U : AN.TIQtfÁRlAT HEIMILISBÓKASAFN. — 40 bækur fyrir 160 kr. — Frestið ekki atS gerast félag- ar. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins. (154 fmt MENN teknir í fast faeði i prívathúsi. — Uppl. Bergs- staðastræti 2. (374 I dag er mánudagur 13. dcsember, — 347. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 3,05 í morg- un. Siðdegisflóð verður kl. 15,25. Næturvarzla. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Næturlæknir cr í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Hreyf- ill, simi 6633. Veðrið: Djúpt og viðáttumikið lægðar- svæði yfir austanverða Atlants- hafi og norður á inilli íslands og Noregs. Hæð yíir N-Grænlandi. Veðurliorfur fyrir Faxaflóa: NA hvassviðri, lieldur liægari með kvöldinu, sums staðar dálit- il snjókoma. Mestur liiti í Reykjavík i gær var 2 stig, en minnstur hiti í nótt 0 stig. Vetrarhjálpin hefir sérstaka skrifstofu í suð- urenda Varðarhússins, sími 80785. Bæjarráð hefir ítrekað [)á ákvörðun sína afi leyfa ekki endm'byggingu liússins nr. 4 við Kirkjustræti, en [>að brann svo sem lcunnugt er í fyrra. — Verður Tjarnargatan breikkuð þarna og raun mcsli hluti liúsióðarinnar fara í breikk- unina. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Til skemmtunar: Upplcstur, Skuggnmyndasýning og dans. I vetur 1 ríjóta ellefu íslcnzkir nem- éndiir og éinrí dánskur ókeypis slióláviS'tar í lýðháskóhmi víðs- vegar 4 Nórðisrliindum í , boði N orain 4 . ljél á gs i n s. Jólablað Æskunnar er nýlega komið út, i'jölbrcytt að efni og prýtt l'jölda mynda. Bridgef élag íReykjavíkur heldyy.spjlaíund í Breiðfiiýi- ingabim i . itvtild:.": / -;\ |«r. -4 ' V ■ - í • ‘f* v: • ió'- tx Í>1i v> f| Leiðréitiríg.1 I frásögn Visis um skipbrots- mannaskýli var það ranglierini að Slysavarnaféiagið laafi keypt luis á Hórni, lieldnr var það á Höfn í Hornvík. Ennfremur skal það tekið fram að vegarlengdin, stm stikulögð befir verið austur á Spndupuiu er saintals 70 km. iöng og hafa kvennadeildir Slysa- varnafélagsins i Revkjavik, Hafn- arfirði og Keflavík lcostað þær framkvæmdir............. ......... Sölusýning Ásmundar Sveinssonar mynd- liöggvara var opnuð í fyrradag i sýningarsalnum við Freyjugiitu 41. Sýningin er opin frá kl. 2 —10. Ivvenfélag Hallgrímskirkju lieldur fund í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Ólal'ur Ólafsson kristniboði sýnir kvikmynd, en síra Sigurjón Þ. Árnason flytur jólahugleiðingu. Útvarpið í kvöld: Kl. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzkukennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Ensk alþýðuiög. 20.45 Um daginn og vcginn (Árni G. Eylands ísijórn- arráðsfulltrúi). 21.05 Þrísöngur (Guðriin .Ágústsdóttir, Ingihjörg ■iónasdóUir og Björg Rjarnadóil- ir): a) í dag er glait í döprmn hjörtum (Mozart) b) Ave, niaris steila (Haydn). c) T’unga mín af Iijart liljóði (Mozart). d) Agnus Dci (Gluck). 21.20 Erindi: Hisp- ursbraut og helvegur (Páil G. Kolka, héraðslæknir). 21.40 Tón- jeikar (plötur). 21.45 Lönd og lýSú’: Ib'aziJía (Ástvaldur Eydal liccixsiut). 22.00 Fréttir og vcð- urfregnir. 22.05 Biinaðarþáttur: Frá Vesturlandi (Páll Hafstað rá&unttuturj.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.