Vísir - 13.12.1948, Page 7

Vísir - 13.12.1948, Page 7
V I S I R 7T Mánudaginn 13. deseniber 1948 !HIII(ll!l!IIIIISIII88l9II8!imil!IIIIIllI8IÍiIlS!gBmmillilimiHIIH| EE Læknir Uictoria IkIují ; S sj eða s §| eiginkona jH H 14. riiiiiHiiHiHiHHimmiHiHiHHimmmiiiBsmimiHimiBiiiiBiiii liiið livasslega. ;,0g ef þér haldið, að eg liafi lært til læknis mér til skemmtunar, ættuð þér að afla yður sannari vitn- eskju um mig. Og' bíða þangað til með að koma með ó- svífnar, fljótfærnislegar atliugasemdir.“ „Já, en hér sit eg nú og híð eftir að fá þessa vitncskju," sagði hann ási þcss að láta ávítur hennar hið minnsta á sig fá. „Segið mér nú alla söguna:“ „.Tæja, móðir mín lézt, er hún liafði alið mig í þennan heim, — hennar örlög urðu hin sömu og móður heiinar er mamma fæddist,“ sagði Rósalinda og kom sér betur fyrir í faðmi hans. „Mig dreymdi allt frá barnæsku fagra drauma um að menntast og ná langt á þeirri hraut, og einkum að verða þess megnug, að hjálpa konum til þess að ala hörn í heiminn, án þess að það hefði liæltulegar af- Ieiðingar fvrir þær. Og þegar faðir minn kvongaðist aftur, slúlku, sem aðeins var nokkuiiun áriun eldrken eg, ger- hreyttist allt heima. Hún ól honum son — tvo syni réttara sagt — og því engin furða, þótt eg væri ekki í eins miklum rnetum og áður. Mér var að minnsta kosti ljóst, að mér hentaði hezt að halda á braut úr föðurgarði. Faðir minn var mér sammála, því að heimilisfriðinum var ekki fyrir j að fara, þegar við Undina vorum báðar heima, en raunar hvgg eg, að faðir minn hefði helzt kosið, að eg hefði gifst. Eg hafði verið kynnt við hirðina og skemmti mér prýði- 1 lega samkvæmistímann þann vetur og margir urðu til ! þess að biðla til mín, og þeirra meðal menn, sem faðir 1 minn leit með velþóknun á. En — eg' lagöi sem sé ekki út á þá braut “ „Það var hyggilega gert af áður. Það er miklu meiri al- | vara en svo á ferðum, þegar út á þá braut er farið, en að j taka ákvörðun um það aðeins til þess að losna við stjúp- j móður sína“, sagði Andrew alvörugefinn. „Og' svo veitti 1 faðir yðar yður levfi til þess að lesa til læknis.“ „Já, liann greildi refjalaust allan kostnað af námi mínu, 1 og jafnvel eftir að eg lauk prófi, liélt hann áfram að láta ! mér í té nokkurt fé mánaðarlega, þar til illskan hljóp í ! Undinu, og afleiðingin herjans fjölskyldurifrildi. Þá tók eg saman pjönkur mínar og kvaddi kóng og prest. Eg flutti til móðurbróður mins og konu hans, Monicu frænku. 1 Þau eru barnlaus og voru fegin því, að eg fluttist til þoirra, | svo að nú finnst mér næstum, að þau séu mér kærari en 1 faðir minn. Og ef þér nú, eftir að hafa heyrt þetta, kallið mig vesalings rilóa stúlku, af því að eg hefi góða stöðu og' 400 pund á ári, — þá þér um það. Annars vildi eg minna yður á, að eg er næstum eins há i loftinu og þér og veg 130 pund.“ „Það er í réttu hlutfalli við hæð vðar,“ sagöi hann, eftir dálítinn hugarreikning. „Já, eg minnist þess, að eg eilt sinn hugsaði um yður scm óvanalega aðlaðandi unga stúlku, og eg á dálítið bágt með að trúa því, að þér halið erft alla þessa góðu eiginleika, sem frásögn yðar ber vitni. Eg lit svo á, að fjögur hundruð pund á ári, sé eigi lítið fé fyrir stúlku, sem yður, þar sem þér hafið vafalaust gotl kaup að auki, — jafnvel þótt tekið sé tillit til j>ess, að þér séuð vanar allsnægtum og kunnið að líta á þetta fé scm auðvirðilega vasapeninga. En mér þykir leitt að heyra, ef kastast hefir í kekki milli yðar og föður yðar. ef yður þvk- ir vænt um liann. Hvernig stóð á j)ví, að stjúpa yðar fór að ybba sig?“ Ilann varð þess var, að hún ein.s og kipraði sig saman við hlið han.s. „Æ,“ ságði hún dáh’tið hikandi, ..það var karlmaður með í leiknum. Eg vár ung og hagaði mér’ heimskplega. og vel má vera að pabbi !iaH verið einræðissinnaður um of. Eg held næstum, að afstaða hans og framkoma ha ’i yfirleitt verið þannig, að eg varð þrá og skorti alla nær- gætni. Hvað sem um það er, tókst Undinu að lokum að télja pabba trú um, að eg oe þessi maður hefðum verið saman að skemmta okkur vfir cina helgi — og svo -— svo rak lumn mig á dyr. Eg fór rakleiðis til Berts frænda og Monicu frænku og hjá þeim hefi eg átt heima síðan er þetta gerðist. Vitanlega var eg höfð fyrir rangri sök, en pabþi var—-Giaun varð að sitja og standa cins og Undina vildi, það ér allt og sumt. en hún hafði frá fyrstu .stund b.orn í siðu minni.“ •'* ■>4 Frændur okkar Norðmenn eiga mikinn kaup-* skipaflota, sem þeir sigla um heimshöfin, og erul siglingarnar snar þáttur i þjóðarbúskap þeirra„ Yfir famennskunni hvílir verulegur ævintýra-« ljómi, ekki síst í augum lramgjarnra og táp-« mikilla unglinga, sem fýsir að kanna ókunnarí slóðir og kynnast fjarlægum löndum og þjóðum, Aðalsöguhetjan í þessari hók, . Ég- er sjómaður — sautján ára, cr i hópi þessara unglinga. Fjórtán ára ganialt ræðst hann í siglingar, þótl foreldrar hans hefðut raunar hugað honum annað hlutskipti. I þrjft ár samfleytt kemur hann ekki heim, heldur et* í siglingum um fjarlæg höf og álfur. Hanr< ratar í margvísleg ævintýri og auðgast að lífs- reynslu og þekkingu. Hér er einkum sagt frá síðasta árinu á þessu; þriggja ára tímabili. Rétl fyrir jólin kemurt skipið heim til Osló, og sjómaðurinn ungi geriil ekki beinlínis ráð fyrir að halda áfram sigling-« um. En hafið og farmennskan lokkar og seið-« ir, og um áramótin leggur söguhetjan okkar aðl- nýju upp í siglingarTim héimshöfin. Það er enginn reyfarahragur á þessari sögu. Eigi að síður er hún viðburðarík og spennandi. Frá-« sögnin er geðfelld og skemmtileg og bókin liefié til að bera alla helztu kosli góðrar unglingaý bókar. Eg- er sjómaður — sautján ára er óskabók allra! tápmikilla drengja og unglinga. Gefið hana i jólagjöf. DraupnisútgáfaE!. EL/ÍAS BJARNASON Sími 4155. 2já—4ra herbergja íbúS óskast strax eða sem fyrst. Verður að vera í bænum. Mikil fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 3159. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. ÓLAFUR PÉTURSSON endurskoðandi. Freyjug. 3. Sími 3218. i ! i I iROCKHOUSE sjálfvirk úÞ'egr.m við frá Bretlandi strax gegn nauðsynlegum levfum. ® Cérfræðileg þekking okkar á hitatækni tryggir yður spar- neytni og öryggi í ’rekstri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.