Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 04.02.1949, Blaðsíða 4
p 4 VI S I R Föstudagirih 4. febniar 1949 ' IVlSlR D A G B L A Ð Ctgefamli: BLAÐaCI'GAFAN VlSlR H/F. Hitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hu daga frestur. Níra»ð : ■ Frú Oddný Jónsdóttir, Borgarnesi Níutiu ár ér-u.hár aldur, og ínikil, og hefir lika mikið a fáum auðnast að ná honum. það reynt, en þáinést, er liún Enn færri eru þeir, sem tekst að halda lílt skertum kröítum sálar og likama fram á Jiann aldur, svo að þeir geti fvlg/.t með öllu sem gerist í kring um þá, rætt um viðhorf dagsins hieð á- huga og skilningi, haldið minningum liðinna tima lítt skcrtum, og gengið um bein- ir í haki og léttir í hreýfing- Togaraeigcndur hafa ekki alis fyrir löngu sagt upp kaup og kjarásamningum við sjómannafélögin, en samkvæmt jum eins og á yngri- árum. þeirri uppsögn runnu samningar út 1. þ.m. Þánn dag til- kynntu útvegsmenn hinsvegar, að þcir vildu ganga inn á framlengingu samninganna um tíu daga, og samþykktu sjómannafélögin, að sjómenn mættu skrá sig á skipin sam- kvæmt fyrri samningum, ef þeir kysu það sjálfir og ljúka skyldi söluferð. Þessum tíu dögum verður vafalaust varið til samningaumleitana af opinberri hálfu, en svo milcið ber á milli, að ósennilegt verður að telja að samningar takist fyrir tilskildinn dag, þótt menn voni og óski að ekki reki að stöðvun flotans, ofan á allar aðrar hrakfarir í atvinnu- málum þjóðarinnar. Nú kunna menn að spyrja hvernig á því standi, að rikisstjórnin, sem lýsti þyi ýfir í uþphafi, að aðalstefnu- mál hennar væri að vinna bug á verðþcnslu og dýrtið í En þefta hefir allt orðið veruleiki i lifi frú Oddnýju Jónsdóttur i Borgarnesi, sem V niræðisafmæli j da<?. Frú Oddný er fædd að Hvanneyri i Andakíi i <oi’f*arfirði hinn 4. febrúa* 1859, og alin þar upp. Ung giftist hún manni missti mann sinn og tvö hörn uppkomin í Borgar- fjörð. En aldrei hefir hún látið hugast, livað sem á móti hcfir blásið, heldur staðið af sér öJI veður, i þol- góðu trausti til guðs, er öllu ræður. Þess vegna hefir lika verið bjart uin hana á elli- árunum, og enn koma marg- ir i Teitshús og heilsa hinni öldnu hetju, sem enn ber glæsihrag undir silfurhær- um. Úr fjarlægð vil eg senda henni kveðju mina. með liakklæti fyrir það, að hafa fengið að auðgast af kynn- um við liana. Eg óska henni sömu björtu daganna á ævi- kvöldinu, sem bún hefir að vSinuin, i nndaúförnu notið i skjóli r meðlimi sína að Félags- leimilinu s. L fimmtudag. \'ar fúndurinn vel sóttur )g mikill áhugi rikjandi neðal fundarmanna um á- lamhald slikra fúnda. Hafa dcildirnar nú ákveðið ð halda málfundi í vetur innan hverri fimmtudag, og .erður næsti fundur þann 10. ehrúar. Oscar Clausen, rithöfund- ír, mun leiðbeina fundar- nönnuin uni fúndárvéújur o. fl., og talaði hann á fyrsta undinum um ýrnsa áhrifa- nilda ræðumenn og hvaða jildi góð ræðumennska hefir. \<ar gerður góður rónnir að naú úans. Egiptar lcita að óaldar- jseggíum. Egipzka stjórnin hefir fyr- rskipað, að leystur skuli upp félagsskapur, er nefn- Teitl' Jónssvni, sem einnig^arna hennar, tengdaharna ist Bræðra,a8 Múhameðstrú- var upp runninn á þeim'°M harnabarna, þangað til armanna- slóðuni. Bjuggu þau lengi i Borgarnesi, og voru meðal hinna allra fvrstu, er þar festu hýggð. Um fjölda ára var heimili þeirra aðal-gisti- stöð og athvárf- allra þcirra, er til Börgarness komu, og þótt þar öllum gott að landinu, skuli engar tillögur hafa fram að l'æra um lausn þessara mála, umfram lögbundna vísitölu, hækkaða tolla og skatta og framhaldandi niðurgreiðslur afurðaverðs og verðuppbætur, sem fyrirsjáanlega verða ekki inntár af hendi, nema um skamma hríð, og allir telja óyndisúrræði. Menn bundu milclar vonir við samstaif núverandi stjórnar-' koma. Héldust þar i liendur i'lokka, en segja verður hvérja sögu eins og hún er, og nú glaðværð, gestrisni o<i höfð- er svo komið, að aHur þorri þjóðariimár er vonsvikinn. imskaoin' n« áttn ’ írði bjó'n- Alþingi og ríkisstjórn hafa brugðizt þeim vonum og ósk- in þar óskiptan hluf. Þó má um, er fylgdu samstarfinu úr hlaði. jþvi nærri gcta, að mest Verðjænslan er erfið viðureignar og nokkurn kjark þarf niæddi erfiðið á búsmóður- tií að rísa gegn henríi méð raunhæfum aðgerðum. Þeir, inni. on þar héldust í hendur irienn, sem miða einvörðungu við politískt fyígi og sitt niikið þrek, fús vilji og föst cigið líf og hagsmuni á'þcim vctvangi verða ckki um komnir að leiða þennán vanda til lykta, — en þá hefðu jieir heldur ekki átt að veljast til f'orystu, hversu dugandi hefir hún fellur að lolcum eins ogl Félagsskapur þessi eikin sem ' staðið að óeirðum, er brot- liilar ekki. broliiar i izt 1,afa at 1 Kairo og víiSar 1 bylnum slóra seinast. Egiplalandi. Siðasl er hann Eg bygg, að bún bafi |efndi lil óetrða varö logregln. á iífsleiðinni. (stJorl Kairo fyrtr sprengju og lezt af þeim sokum. lier- aldrei bilað og hitt veit eg, að hún 'fagn- ar því, að eiga umskipti i vændúm, þótt ekki sc áð kvarta yfir þvíj sem nú nýtur. fíjörn Magnússon. IMálfundir hjá V.R. í vefur. Afgreiðslu- o<r skrifstofu. ög eru nú í gildi í Egiptalandi )g fer fi*am leit að for- pröltkum bræðralagsins. sf.iórn og rcgla, svo að mikið og fljótt vannst úr liendi. Eins og að hefir verið vik- mannadeildir V.R. efndu til og nýtir menn, sem jieir kunna að vera að öðru leyti. iój er frú Oddný Jirekkona ameiginlegs málfundar fyr- linni. Þrátt fyrir tveggja ára setu ríldsstjórnariniiar hjakkar enn allt i saina fari, og úrræðaleysið er nákvæinlega jiað sama og j>að hefur plltaf verið innan þings og í stjórnar- ráðinu. Samkonuilag virðist ekkert, — annaðhvort innan ríldsstjórnarinnar sjálfrar, eða þá stuðningasflpkka henn- ar á jnngi, cn allt ber að einiun hrunni hvort sem heldur cr. Stöðugt sígur lengra og lengra á ógæfuhlið, þar til tekið verður í taumana af vinVeittum öflum landi og jijóð, innan jiings eða utan. Stjórnin getur ekki setið aðgerðalaus til lengdar, hversu yel sem hún kann að una sér, enda er saimleikurinn sá, að veik stjórn og sundurlynd getur hvorki leysl yfirstandgndi né aðsteðjandi vanda svo vel sé, en verst er ef hún gefst upp í starfi jiá stundina, sem úrlausnar bíður. Þeir menn, sém ávallt hafa viljað styðja núverandi ríkisstjórn í starfi hennár og fyrirætlunum, eru orðnir langeygðir eftir afrekunum og efndunum. Menn vilja sjá einhverja virðingarverða tilraun til lausnar, eða |iá að látið sé af þeim blekkingum, að stjórnin ætli sér að leiða vandann til lykta, en Jiað þýðir væntanlega að stjórnin áfsalar sér völdum. Um |iað hvort svo verður skal engu spáð, enda geta ekki áðrir þar um dæmt, en þeir, scm eru innstu koppar i búri. Hitt sjá allir að nóg er komið af svo góðu og setið meðan sætt cr. Fylgi engin alvara fyrir- heifimum, verða engar vinnudeiliir levstar, ncma frá degi til dags, en J>að nægir ekki ótryggu atvimiulífi né brýnum j)örfum jijóðarinnar á ótruflaðri framleiðslu. Horfurnar % ersna stöðugt og J)jóðin þolir tæplega harðvítuga kosn- ingabaráttu, sem spillir samstarfinu og öllum aðgerðum, Sem ekki ]>ola bið til vorsins, hvað J>á haustsins. Það þing, sem nú situr, eða hitt, sem kann að hefjast nú í mánuð- inúm, verður að gera hreint fyrir sínum dyrum, áður en gengið verður til kosninga. Bregðist jiingmenn þeirri skyldu, ættu þeir jafnframt að láta af frariiboðshugrénri- ingum. 'J’il þess hafa þeir ef til vill tíu daga frest. Umfimm þúsund tyrkneslc ingtnenni sótlu andkomm- únistainót, sem haldið var fyrir skemmstu í höfuðborg. ! dag cr föstiutagur 4. febrúar — 35. dagiir ársiíis. Sjavarfiill. Ardegisflóð var kl. 9.00 í niorg- un, síðdegisflóð verður kl. 21.20. Naiturvarzla. Næturlæknir er í I.æknavarð- stofunni, sími 5040. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, síini IfilO. Nætnrakstur aunast Hrcyí- ill. simi fili33. Uulusetning gegn barnaveiki lieliiiu airam ■ ei tmk iuinnf á. i* lál-.i ciiilui'biiliiMlja börn sin l'ullllllllim i*i veitt múttak: ■1 hriA ndögiim frá kl. 10—12 í sima 2781. Afspyrnurok gerði s.l. þriðjudag i Horna- firði og fauk þá þakið af flug- skýlinu, senl þar er. Víða fuku járnplötur af húsum og heyblöð- úr skemmdust. Arshátíð Félags íslcnzkra rafvirk.ja verð ur haldin í Breiðfirðingabúð laugardaginn 5. febrúar. Stjónmálanámskcið Heiindallar stendur yfir og er iiæsti fundur í kvöld kl. 8,30. — í fyrrakvöld flutti dr. Björn Björnsson, hagfræðingur* erindi mn skattámál. Hallbjög Bjarnadótfir I endurtekur söngskemmtun sina i kvöld kl. 11,30 í Austurbæjar- j bió. Munið afniæiisfagnað Húsmæðrafé- | lagsins, er liefst með borðhaldi kJ. 6 á mánudag i Tjarnarkaffi. Fjölbreytt skemmtiskrá. Fræðsluráð Rcykjavíkur lýsir hér með yfir þvi, að gefnu tilefni, að það hef- ir látið atlniga atvik þau, er lágu til grundvallar blaðaummæliim varðandi kristindómskennslu i barnaskóluni Reykjavíkur, sem birtust fyrir nokkru. Athugun þessi hefir leitt i Ijós, að um all verulegan misskilning var að ræða, og lilefni blaða- ummaelanna Iivorki eins viðtækt né hættulegt og þau virtust gefa í skyn. Að þessum upplýsingum fcngn- um sér fræðsluráðið ekki ástæðu til þess að aðhafast neitt frekar i máli þessu. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er framvegis opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3,15—4. Veðrið. Víðáttumikið lægðarsvæði fyr- ir suðyestan ísland, en háþýsti- svæði um Bretlandseýjar'og Xorð austur-Grænland. Horfur,: Suðaustan eða sunnan kaldi. Rigning með köflum. Minnstur hiti í Reykjavik i nótt var -:-0.2 stig ,en mestur í gær 3 stig. Nýja snyrtistofu hefir Unnur Jakobsdóttir opn- að í Tjarnargötu 16, II. hæð. Unn- ! iir hefir lært snyrtingu bæði hér licima og cins j Bandarikjunum. | Utvarpið í kvöld: I Kl. 18,30 íslenzkukennsla. 19,00 Þýzkukennsla. 19,25 Þingfrétlir. 119,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20,30 Út- varpssagan: „Jakob“ eftir Alex- ander Kielland, XIII. lestur (Bárður Jakobsson). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Kvartett í F-dúr eftir Mozart. 21,15 Frá út- löndum (Jón Magnússon frétta- sljóri). 21,30 íslenzk tónlist: IJig eflir Þörarin Guðniumtsson (plöt ur). 21,45 Bækur og menu (Vllhj. Þ. Gislason). 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,05 Útvarp frá Hótel Borg: Hljómsveit Carls Billieb léikur létt lög. 23,00 Dágskrárlok. Að gefnu tilefnf skal það tekið fram, að formað- ur nefndar þeirrar, sem samdi frumvarp til laga um öryggisráð- stafahir á vinnustöðum, var dr. j Jón Vestdal.• <* <<' < ■■ ■ a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.