Vísir - 16.02.1949, Page 4
4
V 1 S I H
Miftvikndagiim 16. i'ebrúar 1940
■n ^
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐACTGAFAJS VlSIR H/F.
Bitstjórar: kn.stjan Guðlaugsson, Hex-steinn Pálsson.
Skrifstofa. Austurstræti 7.
Afgreiðsia: Hverfisgötu 12. Siinar 1660 (fimrn linur).
l.auscisala 50 aurar.
Félagspi-eutsmiðjau h.f.
Islenzk þjcðrækni.
Fyrij- fimmlíu árum kom l'ram sij hugmynd meðal Vest-
ur.-íslendinga, að nauðsyn hæri til að stoi'naður yrði
kennslustóll í íslenzkum fræðiun við háskólann í Winne-
pcg. Var mönnum Ijóst að til Jiess JiyrJ'ti álitlega fjáiv
upphæð, með |)\ í að laun ke.nnara yrði íið greiða al' vöxt-
um J>ess sjóðs, sem ætlað vseri að kosta embiettið. Sýnt
Jjótti, að sjóðurinn J)yrfti að nenia 150 200 |)úsund
dollunim, en vegna hsekkandi kaupgjalds á siðari árurn,
telja menn nú að hærri upplueðin geri ekki betur en
tuökkva til launagreiðslannsi og bafa landar okkar vestra
sett sér ]>að mark að sai'na Jxeirri fjárupphæð. Fjársöfn-
un er nú svo vel s’r veg komin, ;ið tryggt ])ykir, sið kennara-
stóllinn verði settur á fót.
Fyrir rúmum tveinnir ár.um komst verulegur skriöur
á þetta mál. Komu þá nokkrir menn á fund saman og
réðii ráðum sínum. Töldu jseir hentast, að frsunlög mið-
uðust við eitt |)úsund dollara, með |)ví siö ella myndi
i'jársöfnun ssekjast of seinl, og jafnvel gæti farið sVo, ef
áformið J'seri út um Jxúfur, sið háskólinn yrði sið endur-
greiða i'é það', sem sal'nast liefði. Nú helur árangur orðið
sá af fjársöfnuninni, að háskólinn hefur veitt viðtöku
110 þúsund dollurum, en tryggð framlög nemsi 40 Jnis.
dollurum í viöhót. Fjársöfnun verður svo haldið sifram
|)ar til Jokamiirkinu er náð. Al' einstöluim nninnum, sem
ril'Iegastan skerf lisifa lugt Irsim í þessu siugnamiði, mætti
nel'na Ásinund P. Jóhannsson, sein Jsráfsildlega hefur sótl
ísland heim og si hér l'jöhla vina. Lagði lmnn fram
liminlíu |)úsundir dollara, eða sem svsirar kr. .‘5.'!0,0(M),oo
ea. og er Jiað rausnarlegt framlag, er sýnir luig þessa
mseta manns til tungu sinusir og Jjjóðsir.
\'ið Islendingar verðum að gersi okkur grein fyrir, að
hér er ekki hégómainál á ferðinni. Þetta er stsersta átak,
sem nokkru sinni hefur vcrið gert til Jæss að vernda
íslenzka tungu vestan lial's, en auk j)ess má gersi ráð fyr-
ir, að fleiri en jseir, sem af íslenzku hergi eru hrotnir,
leggi stund á íslenzk f'ræði, enda verður ensk tunga tsep-
sisl numin til fullrar lilýtar, nema því aðeins, að menn
kynni sér af hvaða rótum hún er runnin, en þar liefur
norrænau lagt til drjúgan skcrl'. í bréfi til háskólans kemst
Asmundur P. Jóhannsson svo að orði: „Sú er sannfæring
mín, að j)sið fólk sií' íslenzkum stofni, sem tók sér bólstað
í C.anada og Bandaríkjunum og sifkomendur |)ess. eigi
ómetanlega strfleifð, j)ar sem er tunga |)ess, hókmennlir
og sérstseð menning, sem oss heri að varðvcita, og jiess
vegna sé Jmð' ákjósanlegt, sið koma á fót kennsiustól í
Islenzku við Manitobahsiskóla“. Stjórn háskólans mun
fyrir sitt lcyti hafsi sýnt málinu l'ullan stuðning og tekið
gjöfinni feginssimlegsi, en gert er ráð l'yrir, að háskólinn
tilkynni stol'nun kennslustólsins mjög hráðlega, ef hstnn
hefur ekki nú jsegar gert jnið.
Stol'nun kennslustólsins er merkur áfangi í lífi og sögu
Islendinga, sem vestan liufs dvelja. Hefði núlifandi kvn-
slóð J)eirrsi tsepast getað reist sér fegurri bautastein, sem
standa mun óhrotgjarn um aldir. Iíann verður „vi’zku-
steinn" jieirra kynSlóðsi, sem á cftir l'ara og hann verður
hornsteinn íslenzkrar samvinnu austan liafs og vestsm.
F.kki er að uiidra, |)ótt önnur og jiriðja kynslóð íslendinga,
fsedd vestan liafs, týni niður tungu feðra sinna, er Jjser
dvelja aðallega í enskumælandi lstndi, en Jægar lögð er
rsekt við islcnzka tungu við höfuð menntasetur jjjóðar-
innar, múnu j>:er kynslóðir lscra að skilja, stð hér er ekki
. i'in fánýt fræði sið ræða, licldur lifandi lungu, er ssekja má
íil margskyns l'rseði fornrar og merkrar menningar, sem
er á borö við l'rumrætur j-ómanskrsir mejujnigar eðsi grískr-
ai. sem hampað hefur verið hsest allt til Jæsssi. lleima-
Jjjóðin hefur fullt efni til að |>akka slíkt fraintsik Jjjóðar
brofsins vestru, cn vel væri ef unnt |>adti að hér yrði
einnig eitthvað lagt al' niörkiun, sem varsuilegt gihti
insetti hiiía fyrir íslenzka btngú og menningu vestan hsifs.
Hin kommúnistiska stjórn
Tekkóslóvakíu setlar nú að
láta gera nokkurs konar
llautt lorg i miðri höfuðborg
landsins, Prag. Tckknesku
komúnislarnir sipa, eins og
kunnugt er, flest eftir Kreml-
verjum, enda á torg J>etta að
vera svipað Rauða torginu í
Moskva, þar seni komnnin-
istaforsprakkarnir stofna ot’t
tit hópgangna.
Þctta si að verða 20 ekru
landsvæði, Jiar sem fram eiga
að fara fjöltlafundir sem
stjórnarvöldin stofna til, líkt
og í höfuðborg Sovétrikj-
anna. Staðurinn hefir verið
valinn. Wcneceslas-torg nmn
þvi hsetta að verða sam-
konmslaður Pragbúa, en þar
komu |>eir siður samsm iil
J>ess að lýsa fögnuði sinum
eða sorgum. I'cssi forni sam-
komustaður hefir orkað sem
aðdráttai'afl á alla ihúa höf-
uðborgarinnar, er eitthvað
merkilegt hefir verið á seiði.
Þar hafá’ Jæir safnazl samsm
til þess að fagna frelsi og J)ar
söfnuðust þeir saman í ]>egj-
smdi mólmselum gegn kúg-'
uninni.
Skioulsigsnefnd Pragborg-
ar skýrði blaðamönnum í
boi'ginni frsi |)essu nýja torgi.
en viðuikenndi um leið, að
það myndi talssi margar
fimm ára sisellanir til J)ess
að fullgera J>að. Vcrkið verð-
ur hafið þegar er nægilegl
fé, mannafli og elni fsest til
læssarar franikvsenular.
Töldu skipulagningarinenn-
irnir, að Prag vseri alltof
])étlbýli og nauðsyn bseri lil
að auð svseði yrðu gerð í
borginni. Þeir héldu J>ví enn-
freniur frani, að borgin setti
ekki að vaxa meira, en ]>ar
húa nú nserri milljón inanna.
Tillaga J>eirra er sú, að að-
streymi lil borgarinnsir
verði stöðvsið og reynl að
halda i horfinú. Borgin sjálf
mun aftur á móti stsekka
um helming, þvi fóllc úr mið-
borginni verður flsdt i út-
hverfin, en þar verða liúsin
byggð strjálar og meira
liugsað um fegurðina, en
sparnað á landrými.
Pæynt verður að komast
hjá því að eyðileggja sögu-
legar byggingar og minnis-
varða.
Skömmtunar-
Slækjan.
Eg er sannarlega þakklál-
ur Vísi fyrir, að hann hcfir
einurð og sanngirni til að
I
finna að liinni í’ávíslegu
skömmtunarflsekju. Um
Jietta verður aldrei sagt nógu
mikið illt. EnnJ>á sem koin-
ið er hefir J>s>ð eitt gagn orð-
ið af Jjcssu að vahla ölluin,
sem við kaupsýslu íást ó-
skiljantegu stríði við að
gefa skýrslur eða telja upp
vörubirgðir aftur og aftur.
Og J>etta allt virðist Jiannrg
í pottinn búið að reynl virð-
ist að gera menn að sifbrota-
mönnuin og verður varla
undan J)ví Isloppið. Manni
detta i hug sögurnar um yf-
irlieyrslur kommúnisla. J)eg-
ar beir eru að fkckja and-
slæðinga sína svo ]>eir geti
sent þá í fangelsi eða annað
verra. ()g ef þessir skömmt-
imarskipulagsmenn hssí'a
ekki j)siðan fyrirmyndina
veit eg ekki hvaðan hún er
komin. Ekki vantar að ]>eir
vilja ölliun skammta, en
helzl svo nsunnt, uð’ enginn
geti stf ])vi lifað eða liaft at-
vinnu sif. Þeir scm eiga við
])etta að biia hl.jóla úr |)essu
að fara að verða vciklaðir
af hinum stöðugu fvrii-skip-
unarflsckjum, ])egar ekki má
einu simii taka ssclgæti úr
önýtuin pappirsksissa og lála
i betra' iiáti, sin J>ess 'að geta
orðið sekur fundinn um af-
brot. Það er ekki skenimli-
legt fyrir lieiðarlega menn,
sem ekki mega vamm sitt
vita, að vera flæktúr í |)csssf
fávíslegu skriffinnsku. Eiu
er þó bót i ])essu máli, að
eftir þvi scm Jiessum skipu-
lagsáhugainönnum teksl að
gera skipulagið öfgafyllra og
óvinsælla, verður það f'yrr
afnumið.
7. G.
„Veiðimaður-
inn" kominn úl
„Veiðimaðurinn“, blað
Stangaveiðl'élagsins, 8. tbl.
1949 kemur í bókaverzlanir
í dag.
Að Jiessu sinni er biaðið 66'
síður að stærð og er ]>að lil-
einkað 10 ára afmscli Slsuiga-
veiðifélagsins. í blaðinu er
grein S.V.F.R. 10 ára; J>á er
frásögn af aðalfundi J>ess,
skýrslur formanns og gjahl-
kéra á aðalfundi, grein eflir
Gunnlaug Pétursson, sem
nefnist Bscndur og veiði-
menn, ennfremur siðari hluti
greinarinnar. Fiskstofn fluit-
ur í vatnsföLum. Þá er viðtal
við sjötugan veiðimann,
grein eftir Guðmund Einars-
son frá Miðdal er nefnist
„Þeir slóru, 20—40 pund“.
Loks er grein í blaðiuu, sem
ixefnist: „Er þörf fyrir land-
samtölc veiðimanna“, ei’tir
Þór Guðjónsson, veiðimsila-
stjóra.
j Blaðið er prenlað i Ingólfs-
prenti si mjög vandaðan
pappir og prýll niikhun
fjölda mvnda.
BERGMÁL *
,.H. S‘. skrifar: „Þar sem
túöðin erii alltaf að linýtá i út-
varpið, langar mig til þess að
lconia á framfæri þökkuni fyrir
tvö atriði, sem mér hafsi J)ótt
skemmtileí; i .litvarpinu í vetur.
Mér finnsl margt mega betur
fara i starfsemi peirrar ágætu
stofnunar, en þetta tvennt, sem
ég ætla að minnast liér á, sýnir
þó, að starfsmenn þess geta auð-
veldlega ljörgað starfsemina,
svo að hún lalli almenningi vel
í geð. Peir tveir þsettir, sem ég
ætla að minnast á, voru fluttir
af Stefáni .lónssyni og Helga
Il.jörvar.
★
Nekbuð er umtiðið, síðan
Stefán flutti sinn þátt, en hann
fjallaði um veiðiferð á togar-
anum Agii Skallagrítnasyni. •
Hafði Stefán farið í „túr“ með
stiílþráðartæ-ki, lýsti Störfum
manna á skipinu og' fékk þá
svo til að leggja orð í belg'.
Varð þetta hinn skemmtileg-
asti þáttur.
★
Hefi <■§ heyrt rnarga táta
sif horaini og talað mn, að
I
1
vet i
út- i
varpið selti að gera meira að þvi
að komast þannig i sem nánust
tengsl við lif hins stritandi fjölda
í landinu. Það eykur á f.jöl-
hreytnina og þetta er alveg ó-
plægður akur liér á landi, svo að
af mörgu er að taka. Hvernig
væri til dsemis að fara í einii
róður á vélbáti bér út á flóann
cða frá Vestmannaey.jmn eða
llornafirði? l>á gselu þeir, sem
aldrei liafa á sjó komið, kynnzt
Jjfi þessara s.jómunna eins og
þeirra, sem á togurum eru. harna
vssr farið inn á rétta braut og
þökk sé þeiiu, sem luigmyndina
álti og þeim, sein kom lienni i
l'ramkvæmd. Margfaldar þakkir,
ef um cinn óg ssinia mann er að
i'seða.
fTwn- $ «* * *' i'
Hjörvar fjörgaði tíka frá-
sögn sína af bikaiglímu Ár-
manns á dögunum með því að
rahba við smásveina, sem hóp-
uöust í kringum Ivann, þegar
hann var að lýsa giimunni í
íþróttahúsinu að Hálogalandi.
Hann spurði þá að nafni, hve
■ gj&mlir þeir væru, hvi>rt þeir
s„ fcv.
Að vísu voru spiirningarnar
einhæfar og binir spurðu mis-
munandi frakkir og árseðnir að
svara. En við þvi er heldiir ekki
að búast, uð svona ungir .menn
geti rabbað um licima og geima
eins og fullorðið fólk. Enda er
}>að ekki nðalalriðið. Mér finnsl
það meira nm vert, að þarna var
farið úl fyrir venjulegan ramma
slíkra i])róltalýsinga og þær geta
verið ákaflega daufai', ef mcnn
Iilaupa ekki dálitið „útundan sér“
til að auka á fjölbre) llnina. Jlafi
útvarpið þökk fyrir og því mciri,
sem oftar er reynt að hlása líli
í dagskrána á þennan hátt.“
Sennilega crum við'öll á
einumáli umbaö, að út varpið
þurfijgð vei^^,jfjörugra„ dag-
skrjáixj, pveira Jifandi, til þess
að fólk langi til þess að hlusta
á hana en geri það ekki ein-
ungis af gömlum vana. Og vit-
anlega er það spor í áttina að
láta almenning, hvort sem er á
sjó eða landi, koma þar frani,
eins og hann er klæridui',
-*