Vísir


Vísir - 10.03.1949, Qupperneq 2

Vísir - 10.03.1949, Qupperneq 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 10. marz 1949 Fimmtudagur, io. marz, — 69. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 1.20, — siS- degisflóS kl. 14.05. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS. stofunni, sírni 5040. NæturvörS- ur er í LyfjabúSinni Iöunni, sími 7911. Næturakstur annast E. S. R., simi 1720. Mikill munur á Austurstræti. í fyrrinótt fór franr bráSa- birgSaviSgerS á Austurstræti. en akbrautin hat'Si íariS mjög illa i ótíSinni aS undanförnu. Voru margar stórar' og hættu- legar holur í götunni, en fvllt var i þær til bráSabirgSa i fyrrinótt. Er mikill munur 'aS aka götuna nú. Gert verSur viS fleiri götur, sem íariö hafa illa 'og er búizt viS, aS þeirri viS- gerS verSi lokiS eftir vikutima. Barnaspítalasjóður Hringsins. SjóSnum hefir nýlega borizt minningargjöf frá Jóni E. Jóns- svni prentara aS upphæS 500 kr. og er gjöfin til minningar um konuna hans sáluSu, Sigur. veigu GuSmundsdóttur, Bergs- staSastræti 24, á 85 ára fæöing- ardegi hennar. Stjórn Hrings- ins biSur blaöiS aS færa gef- anda kærar þakkir sínar. Bólusetning. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á aS láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka i sima 2781 kl. 10-^12 árd. á þriðjudögum. 160 þúsund krónur í ekknasjóði Rvk. Nýlega var haldinn aSalfund- ur ekknasjóSs Reykjavíkur og var sira Bjarni Jónsson endur. kjörinn forma.Sur hans. í sjóðn- um eru nú nn 160 þús. kr. og höfSu eignir lians aukizt um 8000 kr. á s. 1. ári. GreiSslur voru inntar af hendi á árinu til 100 ekkna. Nýtt hefti , af Frey. Visi hefir borizt búnaSarblaS- iS Freyr, 5. tbl., 44. árg. og flyt- ur þaö aS vanda ýmsan fróS- leik um landbúnaS. í ritinu eru m. a. myndir af fulltrúum þeim, sem sitja búnaSarþingiö. ■ Misjafn afli hjá Akranes-bátum. í fyrradag voru Akranesbát- ar á sjó og var aflinn yfirleitt heldur misjafn, frá 5—15 smál. á bát. Enginn Akranes-bátanna var á sjó í gær vegna slæmra veöurskilyrSa. MegniS af þeim afla, sem berst á land á Akra- nesi fer til frystingar, en þó er selt í fiskkaupaskip er þau eru þar á feröinni. Hvar eru skipin: Ríkisskip: Esja fór frá ísa- firöi síSdegis í gær á norSur- leið. Hekla fer frá Revkjavík í kvöld austur um land i hring- ferö. HerSubreiS er á Aust- fjörSum á norSurleiS. Skiald- breiS var á Akureyri i gær. SúSin er væntanlega í Trapani. Þyrijl er væiitanlegur til Rvík- ur i kvöld. HermóSur fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkveldi til - GrundarfjarSár og fleiri BreiöafjarSarhafna. Skip Einarsson & Zoega: Foldin er i Reýkjavík. Linge- stroom fór frá Vestmannaeyj pm á hádegi á íniSvikudag áleiöis til Amsterdam meS viökomu í Hamborg. Reykjanes hefir væntanlega fariö frá Trapani á þriSjudagskvöld áleiöis til ís- lands. Eimskip : Brúarfoss fór lrá Reykjavik í gær til Akraness. Dettifoss er í Leith. FjallfosÍ er i Reykjavík. Goöafoss fór frá Reykjavík i gær til New York. Lagarfoss kom til Kaupmanna- hafnar í fyrradag frá Gauta- borg. Reykjafoss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld vestur og norður og til NorSurlanda. Selfoss kom til Köge 6. marz frá Antwerpen. Tröllafoss er í New York. Vatnajökull fór frá Hamborg i fyrradag til Rotter- dain. Katla fór frá New York 3. marz til Reykjavikur. Horsa fór frá Reykjavik í fyrrakvöld til Eyjaíjaröarhafna, lestar frosinn fisk. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn GuSmundsson stjórn- ar) : a) ,,Titus“, forleikur eftir Mozart. b) Lítil svþa 'eftir Eric Coates. c) Tyrkneskur rnarz eftir Mozart. 20.45 Lestur forn- ritan Úr Fornaldarsögum Norö. urlanda (Andrés Björnsson). 21.10 Tónjeikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands. — Erindi: Fjölskyldu- líf og heimilisstörf; — siöara erindi (frú Soffia Ingvarsdótt- ir). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálms- son). 22.15 Symfóniskir tón- leikar (plötur): a) „Harold in aacýnó aamanó 'ílr Víi i fftfrír 30 arutit. Um þetta levti fyrir 30 árum mun mörgum hafa þótt kalt hér í Reykjavík, ef dæma má eftir þessari bæjarfrétt: „Fre- dericia l.agðist viS hafnarbakk- ann í gær um hádegisbiliö. ís- inn á höfninni var þá orðinn svo þykkur, aS björgunarskipiö Geir var fengiS til aö brjóta olíuskipinu leiö inn aö bakk- anum.“ Þá var einnig talaS um ný- sköpunartogara, eins og sjá má á þessari frétt: „Nokkurir út- gerðarmenn héSan úr bænum eru nú í Englandi til þess aö íesta kaup á botnvörpungunr eöa gera samninga um smíöi á nýjuni skipum. Heyrzt hefir fyrir vist, að samningar hafi verið geröir urn tvær nýbygg- ingar, og niunu skipin eiga aö koma hingaö í september, eða svo. En gömul skip eru alveg ófáanleg. Þilskipin eru enn í fullu fjöri: „Þilskipin hafa veriS aS koma inn undanfarna daga. Öll nreS góöan afla.“ •„ , — £tnœlki — Hinn kunni heimspekingur Walter Pitkin, sem skrifaði bókina „Allt er fertugum fært“ senr fært hefir nrörgunr nriö- aldra manninunr nrikla ánægju, átti nýlega 71 eins árs afmæli. Hann lrélt ekki tipp á þaS aS neinu leyti og er hann var spuröur að því, svaraöi liann því til, aö allir dagar sínir væru eins. — (jettu m — 24. Á eg fyrst heiti orma, ;' ' ' eftir þaö strengjum þrengist, getin nreS ótal götum, greinist eg beina teini, viS gýgjarstaf geri kafa, getur þaö enginn betur, hála þá hremnri gátu hrökaSa aö ráSunr Loka. RáSning á gátu nr. 23: Myllur á upphlut. Gættu ekki í sparisjóðsbókina þína til þess að athuga hvort þú átt eyrinum meira eða minna. Athugaðu heldur hugarfar þitt. Versta gjaldþrotið er gjaldþrot sálarinnar. (Spakmæli). HrcMyáta hk 70S Lárétt: 1 Konungur, 5 sanr- stafa, 7 likanrshluti, 8 lrljóö, 9 þyngdareining, 11 úrgangpr, 13 auS, 15 mylsna, 16 niðurlags. orð, 18 frunrefni, 19 líffæri. Lóörétt: 1 Skýrsla, 2 biblíu- nafn, 3 drykkjustofum, 4 hreyfing, 6 kært, 8 fiskurinn, 110 handsanra, 12 þvarg, 14 djásn, 17 samhljóöar, Lausn á krossgáta nr. 704: Lárétt: 1 Grobba, 5 F.o.b., 7 T.F., 8 La, 9 U.E., 11 sjal, 13 gló, 15 ást, 16 usla, 18 T.U., 19 ranrmi. Lóörétt: r Göfugur, 2 oft, 3 bofs, 4 B.B., 6 haltur, 8 last, 10 Elsa, 12 já, 14 ólm, 17 A.M. Italy“ eftir Belioz (nýjar plöt- ur). b) Klassíska synrfónían éftir Prokofieff. Sænskir sundgarpar væntanlegir. LTnr næstu •mánaöamót eru 2 sænskir sundgarpar væntanleg- ir lringaS til lands til þess aö þreyta kapp vi'S íslenzka sund. nrenn á sundmóti í. R., senr lraldið verSur 31. þ. m. Mun annar Svíanna keppa í skriS- sundi, en hinn í Irringusundi. Kvikmynd af skátamóti. 1 fyrradag var frunrsýnd litkvikmynd, senr Óskar Gisla- son, ljósnryndari, tók af skáta- nróti á Þingvöllunr s. 1. sumar. Mynd þessi veröur væntanlega sýnd fyrif ahrremring. Kirkjuritið komÆ út. KirkjuritiS, 1. lrefti, 15., árg., er komiS út og flytur aö vanda nrargvíslegt efni trúarlegs eölis. Kirkjuritiö er gefiS út af Prestafélagi íslands, en ritstjóri þess er prófessor Ásnrundur GuSnrundsson. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sanran i lrjónaband af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Auður Þor- láksdóttir og Gunnar Már Torfason. Heinrili þeirra verö- ur Vesturbraut 3, Haínaríirði. Ennfrenrur voru í fyrradag gefin saman í lrjónaband af sira Garðari Svavarssyni Ingibjörg Þorsteinsjjóttir og Benedikt Kristjánsson, sjómaöur. Heinr. ili þeirra veröur aö Skipasundi 19. — Góð gjöf til æskulýðshallarinnar. Nýlega gaf Nenrendafélag Tónlistarskólans eitt þúsund krónur til byggingar æskulýös- hallarinnar. Er þessi gjöf ágóöi af nenrendatónleikunr. FélagiS mun hafa i hyggju að eína til fleiri slíkra skenrmtana til ágóSa fyrir æskulýSshöllina, en auk þess stendur yfir fjársöfn- un innan félagsins til húsbygg- ingarinnar. Friðrik Danakonungur fimmtugur. í tilefni af finrnrtugsafmæli FriSriks konungs IX. tekur danski sendiherránn, frú Bodil Begtrup, á nróti gestunr í sendiherrabústaönunr föstudag- inn 11. nrarz kl. 4—6 e. lr. Allir Danir og viriir dönsku þjóöar- innar eru velkonrnir. Fjórar færeyskar skútur í Reykjavík. í fyrradag komu hingaS til Reykjavíkur fjórar færeyskar skútur til þess að fá keypta beitu og ís. Stunda skútur þess. ar handfæra- og linuveiöar lrér við land. Þær fóru héöan síð- degis i gær eftir aö hafa fengið afgreiöslu. Þá lá hér á höfninni í gær danskur línubátur, ,,Greenland“ aS nafni. Var er- indi hans hingaS hiö sairia og íæreysku fiskiskipanna, — kom til þess að kaupa beitu. Togurunum fjölgar. Um 20 togarar liggja nú bundnir hér á höfninni vegna togaradeilunnar. Er þaS glæsi- legur floti, en sárt er til þess að vita, aS hann liggi a'SgerSalaus í höfn. í fyrradag bættist einn togari í hópinn; var þaS ís- borg, sem kom frá Englandi. Fáir á sjó í gær. Aðeins nokkurir bátar úr, verstöðvunum hér viö Faxaflóa voru á sjó í gær, en veður var heldur slæmt er bátarnir komu úr róSrinum i fyrrakvöld. Þrátt fyrir óhagstæöa veöurspá niunu nokkurir bátar liafa róiS, en surnir sneru viS. Gjaldkerastarf Eitt elzta verzlunarfyrirtæki bæjarins óskar eftir ábyggilegri stúlku til gjaldkerastarfa. Umsóknir sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: „Ráðsett — 72“. SKÚÁBURÐ útvegum við leyfishöfum frá Tékkóslóvakíu. Sýnis- horn fyrirliggjandi. LÁRHS ÓSKAKSSOIV & CO. Félög starfsmanna ríkis og bæja halda sameiginlegan fund um launa- og kjaramál, í Listamannaskálanum í dág, fimmtudaginn 10. marz kl. 81/2 e. h. Rikisstjórn og Fjárveitinganefnd Alþingis, borgar- stjóra og bæjarráði Reykjavíkur, bæjarstjóra og bæjar- ráði Hafnarfjarðar er boðið á fundinn. F. li. starfsmannafélaganna, Undirbúningsnefndin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.