Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 1
39. árg. 'lrir.iíudaglnn 24. marz 1949 66. tbl. © p / fyrrakvöld bjctrgaði ang- nr brezknr sjómaður litlum dreng frá drukknun á Segð- isfirði. Drengurinn, sem er að- eins 7—8 ára gamall hafði verið að leika sér á ísjökum á Lóninu á Seyðisfirði, en is- jakann rak frá landi og bar iil Iiafs. Gat drengurinn enga björg sér veiít. I þeim svif- um bar þarna að ungan brezkan sjómann, sem er skipverji á togara, sem kom- ið liafði til Sevðisf jarðar með veikan mann. Skipti það engum togum, að sjómaður- inn lagðist til sunds og synti út að ísjakanum, sem kom- inr^var alllangt undan landi. Náði hann drengnum af jak- anum og synti með hann til lands aftur. Þykir þetta frábært Lförg- unarafrek og er það ein- göngu að þakka hinum dug- mikla brezka sjómanni, að eigi varð þarna slys. Dppskera Rússa 1948 miHjarður skeppa. Uppskera Rússa á síðasta ári var meiri en nokkuru sinni síðan fyrir stríð. Nam uppskeran samtals milljarði skeppa og er það í fyrsta skipti, sem hún kemst svo liátt síðan styrjöldin brauzt út, en ]k> er hún fimmtungi lægri cn meðal- uppskeran fvrir stríð, þegar Rússar voru mesta korn- yrkjuþjóð í heimi. Kornuppskera Bandaríkj- anna á s. I. ári nam um 1300 millj. skeppa. Akranes fœr steinker. Bæjarstjórn Akraness hef- ir nýlega samþykkt að kaupa steinker frá Englandi til hafnargerðar í bænum. Er ætlunin að ker þetta verði sell við endann á litlu bryggjunni á Akranesi. Kerið er 204 fel að lengd, 32 fet á breidd og 30 fet á dýpt. Kaup- verð kersins frá Englandi er rúmlega 400 þús, krónur. . -.. . .. X. ■ Brezka fluvélamóðurskipið „Vengeance-' sézt hér á myndinni, er það var í æfinga- ferð í Ishafinu. Skipið og flugvélarnar voru sérstaklega útbúið fjTÍr þessa ferð í til- raunaskyni. Gríski stjórnarherinn hefur bráð- lega sókn gegn uppreistarmönnum. Fyrst þurrkar — svo flói*~ Brisbane. — Eftir lengstu þurrka, sem um getur í SV- Ástralíu, hefir nú gert þar núkla og þráláta rigningu, svo að ár hafa víða flætt yfir bakka sína. Vitað er, að um 1000 manns eru í hættu á einum stað, ef flóðin sjatna ekki. Er bærinn, sem þeir búa í, um- flotinn vatni. Þó er sá kostur á þessu, að uppskera verður mun meirí en menn liöfðu þorað að vona. (Sabinews). Fegrunar-félag á Akureyii Nýlega var endanlega geng- ið frá stofnun Fegrunarfélags Akm-eyrar. Eins og Vísir hefir áður skýrt frá, hefir þetta félag sömu áhugamál á stefnuskrá sinni og Fegrunai-félag Reykjavikur er það var stofn- að, en munurinn er bara sá, að „aðalmennirnir“ í Akur- eyrar-félaginu eru borgararn- ir sjálfir, seni að sjálfsögðu eru stofnendurnir, en ekki I embættismenn bæjarins eins og hér í Reykjavík og það gcrir gæfumuninn. * 1 mistekist Á því er engin hætta talin framar, að grísku stjórninni muni ekki takast að sigra grísku uppreistarmennina bráðlega. Hófst í Grikklandi í dag svonefnd „vinnu- og sigur- vika“, er landsmenn eru hvattir til að leggja sem mest að sér við störf sin, bæði til þess að sem fyrst megi sigra uppreistarménn, svo og til þess að viðreisn- inni miði sem bezt áfram. Sir Clifford Norton, brezki sendiherrann í Aþenu, hélt ræðu í tilefni af upphafi vik- unnar og kvað brezkar her- sveitir hafa verið um kyvrt i landinu, samkvæmt tilmæl- um grísku stjórnarinnar. Tilraunir lítils minnihluta — kommúnista — til að ná völdum í lándinu hefðu mis- tekizt og væri þvi fvrir hendi grundvöllur til að byggja upp friðsamlegt og efnalega sjálfslætt þjóðfélag, ef allir legðust á eitt. Tsaldaris utanríkisráð- topraverkfðlíinu. Tveir færeyskir togarar lögðu fyrír nokkru síðan af stað frá Færeyjum til ísfisk- veiða á íslandsmiðum. Segir svo í blaðinu „14. septem- ber“, sem gefið er út í Þói*s- höfn: „Til Islands. — Vitin og Tórfinnur liggja lier i Havn klárir at fara til ísfisk undir íslandi. Har er trolara- verkfall og tí „gott pláss“.“ 30690-40100 hsfs i beðiðbanaíBurma Upreistin í Burma hefir nú staðið meira en ár og' hafa 30,000—40,000 látið lifið af hennar völdum á þeim tíma. Thakin Nu, forsætisráð- herra, Iiefir haldið ræðu á borgarafundi í Rangoon og hét á ofbeldismennina að hætta ógnaratferli sínu, því að það hefði skapað svo mikla eymd og volæði í land- inu, að ekki yrði hjá því komizt að leita hjálpar cr- lendis. Nu bætti þvi við, að í bcinum útgjöldum liefði upp- reistin kostað 200—300 millj. rúpía eða 400—600 millj kr. Grumman-bát- urinn fór í morgun. Um sjölcytið í morgun lagði G rumman-flugbálur frá Loftleiðum af stað til Bandaríkjanna. Flugbátur- inn lenti á vesturströnd Grænlands um eit lcytið í dag. Svo scm Visir hefir áður skýrt frá, liafa Loftleiðir skipt á Grummanflugbát og' tiltölulega nýjum Catalina- flugbát í Bandaríkj unum. Grumman-flugbáturinn flyt- ur aðeins 8 farþega, en „Kata‘‘ flytur 22 farþega. Er mikil eftirspurn eflir Grum- man-flugbátum i Banda- ríkjunum, þar sem þeir þykja einkar hentug farar- tæki æ»g er það af þeim á- stæðum, sem mögulegt var koma þessum lieppilegu skiptum í kring. Er flugbáturinn kom til Grænlands var erfiðasti á- fangi leiðarinnar að baki, cn flugskilyrði eru jafnan ó- stöðug í Grænlandi á þcss- um tíma árs, en Grumman- báturinn varð að biða hér lengi áður en flugskilyrði voru lientug. Jóhannes Markússon, flug- maður, stýrir bátnum, en siglingafræðingur cr Stefán Gíslason og loftskeytamaður Þormóður Hjörvar. Ikviknun i Deftifossi. Eldur kom í gærkveldi upp í Dettifossi, nýjasta skipi Eimskipafélags ís- lands. Kom eldurinn upp í einum af hásetaklefunum, en slökkviliðinu tókst fljótlcga að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir urðu nokkrar. Beyin fer til Washington. Ernest Bevin, utanríkis- ráðherra fíreta, leggur af stað frá London í dag til hafnarborgarinnar Sout- hampton í Suður-Englandi. Fer Bevin vestur um liaf til þess að undirrita Atlants- hafssáttmálann í Washing- ton upp úr mánaðamótun- um, en auk þess mun hann ræða ýmis vandamál við stjórnmálamcnn þar, svo sem ástandið i Grikklandi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.