Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. —■ Næturlæknir: Simi 5030. — Næturvörðnr: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Fimmtudaginn 24. marz 1949 Skíðamót Reykjavíkur Ðdðgafifaa og smg Mveima i a-u Im ímm é iaiimdagmn m ömmr svlg Á myndinni hér að ofan sést James Forrestal, núverandi hermálaráðherra Pandaríkjanna (til hægri) cg eftirmað- ur hans, Louis A. Johr.son, sein tekur við hermálaráðherra- embættinu um næstu mánaðamót. igj< n meniMEr irunour i gær lýslr sfuðuingi sínuin. Um sjö hiindruð manns bandalagsihs á grundvelli sóttn fund Sjálfstæðisfélag- sáttmálans eins og hann nú anna í Sjálfstæðishúsinu í liggur fyrir og þeirra upp- gærkveldi, en þar var rætt lýsinga, sem utanríkisráð- um Atlantsliafsbandalagið. \ herrann gaf á fundinum um Bjarni Benediktsson, ut- að innan bandalagsins anríkisráðherra, flulti gagn-1 mundi fullt tillit verða tekið nierka ræðu á fundinum og til sérstöðu íslands í einu skýrði m. a. frá viðræðum og öllu.“ Var tillaga þessi samþykkt af um sjö hundruð mönnum, en mótatkvæði greiddu tveir menn, sem fundinn sátu, en í Sjálfstæðisfé- sínum í "Washington í sam- bandi við Atlantsliafsbanda- lagið. Var ræða hans hin fróðlegasta. Er utanrikisráð- herra hafði lokið máli sínu, eru þö ekki bar Ólafur Thors, formaður Iögunum. Sjálfstæðisflokksins framj Er tillaga þessi hafði ver- svoliljóðandi tillögu: | ið samþykkt flutti Ólafur „Sameiginlegur fundur Thors ræðu, en að lokum Sjálfstæðisfélaganna í Rvík, þakkaði fundarstjóri, sem haldinn í Sjálfstæðishúsinu var Jóliann Hafstein, fund- hinn 23. marz, íýsir ein- armönnum fyrir áhuga dregnu fylgi við þátttöku ís- þeirra og góða fundarsókn. lands í Norður-Atlanlshafs Fulltriíaráðið mótmælir inn- flutningi á verkafólki. Stjórn fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna í Reykjavík befir sent ríkisstjórn mót- mæli gegn innflutningi á þýzku fólki til landbúnaðar- starfa. Einnig hefir fulllrúaráðið skorað á Alþýðusamband ís- Iands að gera hið sama. — í mótmælunum til ríkisstjórn- arinnar segir m. a.: „Fulltrúaráðið telur óverj- andi með öllu, að slík á- kvörðun sem þessi sé tekin meðan atvinnuleysi er rikj- andi i verulegum inæli viða í kaupstöðuni og sjávarþorp- um landsins, og ekkert ligg- ur fyrir um að verkafólks- þörf landbúnaðarins verði ekki fullnægt á komandi sumri. — Þær upplýsingar um væntanlegt kaupgjald hins þýzka verkalólks, sem fyrir liggaj af Irálfu Búnað- arfélags íslands eru svo Skíðamót Reykjavíkur heldur áfram n. k. laugardag og suunudag og lýkur sunnu- daginn 3. apríl. Keppendur í þessum hluía mótsins, en í 1 honum er keppt í svigi, j stökki, göngu og boðgöngu, | eru samtals 123 að tölu. Félögin, sem senda þátt- töku, eru 5. Armann sendir flesta, eða 45, í. R. 38, K. R. 30, Valur 5 og Skátar 5. Laugardaginn 26. þ. m. jfer fram skíðaboðgangan við Kolviðarhól og hefst kl. 5 síðd. Göngubrautin er þannig lögð, að hún sést öll heimanj frá Kolviðarhóli. Alls taka þátt í l3oðgöng-| unni 4 sveitir, þ. e. 1 frá| Arinanni, 1 frá K. R. og 2. frá I. R. * I A sama tíma fer fram svig kvenná í A og B-flokki og fer það frám á Þverfelli. I svigi ltvenna eru þátt- ‘takendur 5 að tölu, 3 frá Ármanni og 2 frá I. R. —* 1 svigi drengja em 16 þátt- takendur ,og eru 6 frá Ár- manni, I.R. og K.R. með 4 hvert og Valur og skátar með 1 hvort. Á sunnudaginn hefst keppnin kl. 10 árdegis með með svigkeppni í b-flokki lcarla. Keppendur eru 21, en 9 þeirra frá Ármanni, 7 frá I.R. og 5 frá K.R. Kl. 11 fer fram svigkeppn- in í a-flokki karla, keppend- ur eru 15, þar af 6*frá l.R. 5 frá K. R. og 4 frá Ármanni. Eftir hádegið, kl. 1,30 hefst svigkeppni í c-flokki karla. Keppendur eru 3.1, þar af 12 frá Ármanni, 6 frá K. R., 5 frá I. R., 4 frá Skátum og 4 frá Val. Á sama tíma hefst einnig S¥ a og l)-flokki. Keppendur eru 10, þ e. 4 frá I.R. 4 frá K.R. og 2 frá Ármann. ssrsiis Moiðingi Mussolinis og frillu hans hefir verið dæmd- I stökkkeppni 17—19 ára'ur í 8 mánaða fangelsi. aldursffokks, sem fer fram samtíniis eru keppendur 3, og eru 2'þeirra frá í. R. og 1 frá Ármanni. Slökkkeppnin fer fram á Kolviðarhólsstökkbrautinni. Sunnudaginn 3. apríl fcr frarn skíðastökk drengja og skíðaganga í öllum flokkum. Skíðastökk drengja 15—17 ára hefst kl. 11 f. li. Þátttak- endur eru 7, þ. e. 3 frá Ár- J manni, 3 frá Í.R. og 1 frá K.R. Skiðagangan liefst kl. 2 með göngu 17—19 ára ald- ursflokks. Keppendur eru 5, þ. e. 4 frá Í.R. og" 1 frá Ár- manni. Strax á eflir fer fram ganga 15—17 ára aldurs- flokks. Keppendur eru 8 og eru 4 þeirra frá Ármanni og 4 frá I.R. Siðast fer fram skiðaganga i a- og b-flokki og eru kepp- endur 9 að tölu, 6 frá Í.R. og 3 frá Ármanni. Skíðadeild I. R. sér um mótið. Michaele Moretti, en svo heitir maður þessi, var ekki dæmdur fyrir að myrða Mussolini, heldur fvrir meið- yrði um yfirmann sinn í hernum. Kallaði hann for- ingja þenna „ævintýramann með ólireinan skjöld k fsús. fefa hæð. Bretar eru að útbúa nýj- ustu Tudor-farþegavélar sínar þannig, að þær geti. flogið í átta mílna (¥2.000 feta) hæð. Flugvélar þessar eru bún- ar fjórum þrýstilof tshreyfl- um og eru vistarverur a.llar loftþéttai’, til þess að ekki þurfi að nota súrefnishylki. Þær fljúga 19,000 fetum hærra en venjulegar flug- vélar geta. að vegna takmarkaðs hús- næðis tekur Kolviðarhóll ekki á móti öðrum til gist- ingar en starfsmönnum móts Það skal lekið fram, að j ins og keppendum. Samningar Kínastjómar og kommúnista erfiðir. Sun Fo ákærður fyrir ffjárdrátf. fjarri því sem tiðkazt hefir svigkeppni kvenna í C-flokki. að undanfömu við landbún- aðarstörf, að ekki er unnt að lita öðruvísi á, en að hér sé um alvarlega tilraun að ræða til kauplækkunar i þessari atvinnugrein og myndi liún óhjákvæmilega einnig koma niðurá því ís- lenzka verkafólki, er þessi störf stundar.“ Bréfið lil álþýðusambands íslands var mjög í svipuðum dúr, en ]iar er sambandið hvatt til þess að mótmæla þessuin ráðstöfunum rikis- valdsins. Þar eru 15 keppenur, 6 frá Ármanni, 5 frá K. R. og 4 frá 1. R. Strax á eftir fer fram svig karla í d-flokki, en í því keppa 3 menn, þar af 2 I.R.- ingar og 1 K.R.-ingur. Enn- fremur fer fram svip telpna og eru 6 þátttakendur, þ. e. 4 frá Ármanni og 2 frá K.R. Öll svigkeppnin á sunnu- daginn fer fram í svokölluðu Ilamragili hjá Kolviðarhóli. Skíðastökk karla ferTram síðari hluta sunnudagsins og hefst kl. 4.30 með keppni í Samningar kínversku stjórnarinnar og kommún- ista eru ekki komnir svo langt að sjá megi, hvernig þeir fari endanlega. Þær fregnir berast hins vegar frá Nanking, að kom- múnistar muni verða mjög kröfuharðir, svo. að erfitt sé að semja við þá öðru visi en þannig, að þeir liafi megnið af sínum kröfum fram, cn stjórnin lítið af sínum. Verði ekki breyting á afstöðu kom- múnista að þessu leyti, telja fréttamenn sennilegl, að bar- dagar blossi fljótlega upp aftur og kommúnistar geri tilraun til að komast yfir Yangtse-fljót á mörgum stöð um í senn. Stjórnarherinn hefir hins vegar fengið svo mikið tóm til að kasta mæðinni undan- farnar vikur, að stjórnin cr miklu vonbetri um að sér takist að hrinda árásum kommúnista, en er bardagar lögðust niður að mestu í síð- asta mánuði. Sun Fo álcærður fyrir fjárdrátt. Sun Fo — sonur stofnanda kínverska lýðveldisins, Suns Yat-sen — er var forsætis- ráðherra til skamms tíma, hefir verið ákærður fyrir fjárdrátt. Lét liann greiða sér mikla fjárliæð, sem sið- an var lögð á banka í nafni sonar hans. Þetta var gert að umræðuefni í kinverska þinginu í byrjun þessa mán- aðar og leiddi til afsagnar Suns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.