Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I.« . Fimmhulagirm 24. marz 1949 Fimmtudagur, 24. marz, — 83. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 2.05, degisflóð kl. 14.35. sið- Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- várðstofunni, simi 5040, nætur- vörður er í Laugavégs Apoteki, simi 1616, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Mikil aðsókn að kvikmynd. Óvenjumikil aðsókn hefir verið að undanförnu aö kvik- myndinni Beztu ár ævinnar, sem sýnd er í Gamla Bíó þessa dagana. í gær, er sala aðgöngu- miða skyldi hefjast var mikil biöröð við dýr kvikmyndahúss- ins, enda þótt myndin hafi „gengið“ lengi. Lélegur afli hjá Siglufjarðarbátum. Tveir þilfarsbátar og all- margir trillubátar stunda línu- og trollveiðar frá Siglufirði og hefir afli verið óvenjutregur að undanförnu, að því er frétta- rjtari Vísis sítnaði í gær. Er afli engu betri í troll, en á línuna. Menntaskólaleikur frumsýndur á Akureyri. . Nýlega frumsýndu mennta- skólanemar á Akureyri leikritið Ærsladraugurinn eftir Noel Coward. Var leiknum mjög vel tekið af áhorfendum og leikur- um klappað óspart lof í lófa að sýningu lokinnj. Leikstjóri er Jón Norðfjörð. Aðalfundur Iðnaðarmannafélagsins í Rvík verður kl. 8,30 i kvöld í Bað- stofunni. Angliufundur í kvöld. Anglia hefir hinn síöasta skemmtifund vetrarins í kvöld kl. 8.45. Til skemmtunar veröur fyrirlestur, kvikntyndasýning, einleikur á pianó, en að lokum verður stiginn dans. Félagar mega taka með sér gesti. At- hygli skal vakin á þvi, að hús- inu verður lókað'kl. 9. i Málfundur í kvöld. í kvöld kl. 8,30 lieldur af- greiðslu- og skrifstofumanna- deild Verzlunarmannafélags Reykjavíkur málfund í félags- heimilinu viö Vonarstræti. Með- lintir eru hvattir til þess að koma á fundinn. Verkfall yfirvofandi á Dalvík. Frá og með deginum á morgun er boðað verkfall hjá verkalýðsfélaginu á Dalvík ef samningar hafa ekki tekist fyr- ir þann tima við atvinnuveit- endur, en verkalýðsfélagið hafði sagt upp samningum frá og með 25. þ. m. 12 bátar róa frá ísafirði. Á vertiðinni í vetur stunda 12 bátar linuveiðar frá ísafiröi, að þvi er fréttaritari Vísis þar tjáði blaðinu í gær. Hafa gæftir verið mjög stirðar, en afli verið sæmilegur þegar á sjó hefjr gefið. Megnið af þeim fiski, sem þerst á land á ísafirði, er fryst. i Ný hefti af Prentaranum. Nýlega eru komin út 5.—6. og 7.—^8. tbl. af Prentaranum, blaði hins íslenzka prentarafé- lags. Margvíslegt efni úr heimi prentlistarinnar er í þessum blööum. : Vi » ’ Fýkur í skjólin. Förlast tekur fyrir mér. Fátt er til að segja. Allt er búiö. Ekkert er eítir við að þreyja. Jón Magnússon, Óðinsgötu 11. Hjónaefni. S. I. laugardag opinberuöu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Bjarney Júniusdóttir og Guð- mundur Jónasson, húsasmiður, Brávallagötu 16 A. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Vestfjöröum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík i kvöld til Húnaflóa- , Skaga- fiarðar- og Eyjafjaröarhafna. Þyrill er í oliuflutningum í Faxaflóa. Súðin var í Port Talbot í gær á leið til íslands. Hermóður er í Reykjavík. AÖalfundur Félags veggfóðrara. Aðalfundur félags veggfóðr- ara í Reykjavík var haldinn s. I. sunnudag. í stjórn félagsins voru endurkjörnir þessir menn: Formaöur Ölafur Guðmunds- son, ritari Sæmundur Kr. Jóns- son, gjaldkeri Friðrik Sigurðs- son, meðstjórnandi G.uðmundur Björnsson. Úr stjórninni gekk varaformaður Þorbergur Guð- laugsson, en i hans stað var kjörinn Guðm. J. Kristjánsson. Meðal annarra samþykkta, sem fundurinn gerði var eftirfar- andi áskorun til alþingis: „Að- alfundur félags veggfóðrara í Reykjavík 1949 skorar á alþingi það er nú situr, að samþykkja frumvarp til laga um iðn- fræðslu er iðnaðarmálaráðherra hefir lagt fyrir alþingi.“ Útvarpið i kvöld: •KI. 20.20 'Útvarpshljómsveit- in. (Þórarinn Guðmundsson stjórnar) : a) Lagaflokkur úr óperettunni „Fagra veröld“ eft- ir Lehár. b) Vöggulag eftir fBernhard Svensson. — 20.45 Lestur fornrita: Úr Fornaldar- sögum Norðurlanda. (Andrés (Björnsson). — 21.10 Tónleikar Tplötur). — 21.15 Dagskrá Kvenfélagasámbands íslands. ‘Erindi: Háttvísi. (llelga Sig- •uröardóttir, skólastjóri). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Spurningar og svör um islenzkt mál. (Bjarni Vil- hjálmsson). — 22.15 Debussy- tónleikar (plötur). Útsvör ísfirðinga áætluð 2.3 millj. Bæjarstjórn ísafjarðarkaup- staðar hefir fyrir skömmu af- greitt fjárhagsáætlunina fyrir árið 3949. Niðurstöðutölur á- ætlunarinnar gjalda- og tekna- megin eru 4.7 millj., en út- svörin eru áætluö 2.3 millj. Aðalfundur Vestfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð n. k. þriðju- dagskvöld kl. 8,30. Þar verður m. a. sýnd í fyrsta sinn kvik- mynd sú, sem félagið er nú að láta taka af Vestfjörðum. Hefir Sören Sörensen kvikmynda- tökumaður tekið liana á s. I. •sumri og heldur væntanlega á- ífram myndatökunni þar til •henni er lokið. Beztu auglýsing- arnar. Smáauglýsingar Vísis eru tvímælalaust beztu og ódýrustu auglýsingarnar, sem Reykja. víkurblöðin hafa ; upp á aö bjóða. Hringið í síma 1660 og .þá verður auglýsingin skrifuð niður yður að fyrirhafnarlausu. Skrifstofa Vísis, Austurstræti 7, er opin daglega frá kl. 8 ár- degis til kl. 6 síðdegis. ^a^nó oa aaman-ó — tyettu HÚ — 3- Hver er höfundurinn: Viö þá skoðun vinur minn, verður lyndið hægra, og daginn þann mun dramb- .... .......semin, d u fti n.u hreykj a lægra. Ráðning á gátu nr. 33: Ljár. ýr Vísi {rurit 30 árum. Ný veiðiaðferð. Norðmenn hafa um mörg ár veitt þorsk í hringnætur á sama hátt og síld, og er það sögö uppgripaveiði, þar sem henni verður við komið. Ein slík nót var flutt hingað til landsins fyrir fáeinum árum, en hefir því nær ekkert vérið reynd. En nú ætlar Magnús Vagnsson, skipstjóri á m.b. Kára frá ísa- firði að reyna þessa hringnót og tók hann hana hér í gær. Norðmaðurinn Lövdal verður „nótabassi". Veiðin getur þvi aðeins heppnast, að þeir hitti á fisktorfur, sem vaða ofansjáv- Sama dag og þessi klausa birtist í Vísi, auglýsti Kaup- félag Verkamanna Kina-Lífs- Elixir til sölu. — £tnœlki — Alveg þar til nýlega hafði Rick Brow, 21 árs gamall negri, þann starfa, að fægja skó manna í Chicago. Svo var .það dag nokkúrn, að einn af við- skiptavinum Brown varð hrif- inn af lagi því er hann raulaði fyrir munni sér og réð hann til þess að syngja fyrir utan næt- urklúbb, sem hann átti. Þá var það, að maðurinn, sem stjórn- aði hljómsveitinni er lék í næt- urklúbbnum, heyrði þetta und. arlega lag, sem Brown raulaði og bað hann að koma með sér svo hægt væri að taka það upp á hljómplötu. Og nú er gífur- leg sala á þessum hljómplötum, sem Brown söng inn á og er talið, að fundinn sé mesti „swing“ söngvari allra tíma. HrcAtyáta ht. 717 Aðalkosturinn við frjálsa stjórnarskipun þjóðanna er sá, að einstak- lingurinn. venst á að hugsa sjálíur. Lárétt: i Mannsnafn, 5 þýt, 7 hljóð, 8 fór, 9 fangamark, 11 vinna’ súrefni, 13 mannsnafn, 15 öðlast, 16 uppburðalitil, 18 leik- ari, 19 veiðir . Lóðrétt: 1 Skáldsögur, 2 korn, 3 tindur, 4 keyr, 6 beitta, 8 áflogagjörn, 10 hluti, 12 ó- nefndur, 14 slæm, 17 tveir hljóð- stafir. ' - Lausn á krossgátu nr. 716: Lárétt: 1 Skemma, 5 gól, 7 Gr., 8 ló, 9 M.J., 11 apar, 13 móa, 15 óðu, 16 unna, 18 an, 19 raska. Lóðrétt: 1 Skammur, 2 egg, 3 Móra, 4 Ml, 6 Þórunn, 8 laða, 10 Jóna, 12 Pó, 14 ans, 17 alc. Geysir, millilandaflugvél Loftleiöa, fór til Prestwick og Kaup- mannahaínar s.l. þriðjudgas- morgun með 45 farþega og kom aftur i gærkvöldi með 25 far- þega. Veðrið. Fyrir norðan og noröaustan land er lægð, sem hreyfist norð- austur eftir og grynnist. Há- þrýstisvæði yfir Vestur-Ev- rópu. Veðurhoríur: Suðvestan kaldi og snjóél fyrst, en léttir til með norðan kalda síðdegis. Stakir undirkjólar Stakar silkibuxur Barnableyjubuxur Barnasokkabuxur Barnabolir H. Tolt. Skólavörðustíg 5. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI lOOOOOOOOOOOt Til leigu 28 fermetra stofa með stórum svölum og svefn- herbergi með skápum, afr- gangi að eldhúsi, baði og síma í nýju húsi á 1. hæð, fyrir reglusámt fólk, sem gæti lánað 15—25 þúsund. Tilböð merkt: „lbúð—110‘ leggist inn á afgreiðsluna fyrir hádegi á morgun. h JJHijíi I ríip; Bifreiðaeigendur og verkstæði takið eftir! Strax og gjaldeyris- og innflutningsleyfi fást, getum vér útvegað frá Englandi: BuIIur, hringi og slífar í alla bíla. Cliampion bílakerti í alla bíla. Háspennukefli og rafgeyma í alla bíla. Paklmingar í alla bíla. Þurrkara og tilheyrandi i alla bíla. Kúpbngsborða og hemluborða i alla bíla. Varabluti í allar Lockhced hemlur. Ofangreint er jafnt fyrir jeppa og allar tegundir land- búnaðarvéla og fleiri vélar. Ennfremur getum vér frá Englandi útvegað fjöld- ann allan af öðrum varahlutum i ameríska og evróp- íska bíla. Allt beint frá verksmiðjunum og er því bezta fáan- legt verð. ALLT Á SAMA STAÐ! H.f. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 116—118, sími 81812, 5 línur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.