Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 24. marz 1949 7 llliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiili; = íZcAamcnd IflarAkaU: — —. | HEttTOÖA V | | : 13 | lllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllilllllllllllllllllliii „Monsieur Jacques er kominn,“ tiUiymiti Jeanette, en jafnvel meðan hárgreiðslumeistarinn var að starí'i sínu fékk Jeanette ekki tækifæri til að lesa það, þ\á að hún hafði stungið því i barm sinn. ,,Eg verð að múta þjóninum,“ Iiugsaði Jeanette. „Þótt eg verði af með sixpence, já, með sliilling, verð eg að fá vitneskju um þetta.“ —o— Niðri var allt á tjái og tundri. Falliss, kunnum liúsa- skreytara, hafði verið faiið að annast skreytinguna undir dansleikinn. Undir hans stjórn unnu tíu eða tólf menn að því að breyta forsalnum mikla, garðbrekkunum og görðunum í ævintvraheim. „Góðan dag, Falliss,“ hrópaði Percy til hins liáa, granna húsaskreytara, sem hafði brett upp skyrtuermunum. Hann notaði aldrei hárkollu, af þvi — eins og hann sjálf- ur sagði — að hann svitnaði undir henni. Hann var stutt- khpptur, en gekk þó með topp, sem vanalega hékk niður a mitt enni. Þegar Percy kom inn i boðsalinn lá liann á gólfinu á hnjánum og var að klippa sundqr gagnsætt efni. | Þegar hertogaynjan bauö lionum góðan dag spratt hann á fætur og ýtti hártoppinum upp á hvirfil. 1 „Góðan dag, yðar náð,“ sagði hann auðmjúklega og hneigði sig, og iiú varð hann að blása á liárið, sem aftur lafði niður undir augu. „Leyfist mér að líta á danssalinn?“ spurði liertogaynjan næstum auðmjúklega, því að Falliss var „konungur í sínu riki“, og þoldi illa afskipti af verkum sínum. ! mörg bréfin, er hertogaynjan fékk, sem hún hafði elcki lesið áður en þau komust í hendur hennar. Og oft leitaði hertogaynjan ráða hjá henni, ef eitthvað bjátaði á, eink- anlega i ástamálunum. Raunar var.það þessuni andstyggilega þjóni að kenna, að liún liafði komizt í slæmt skap, er hún snemma morg- nns sá hann laumast út úr húsinu með bréf í hendi. „Hvert ætlarðu?“ liafi liún spurt. En þjónninn hafið liorft á liana af ósvífni og svarað: „í heimsókn til unnustunnar!“ Hertogaynjan brosti. „Það er yndislegt veður í dag/‘ „En það er rigning, Madamé,“ sagði Jeanette og* púðr- aði hertogaynjuna á bakinu og rétti lienni spegil og greiðu. Hertogaynjan brosti aftur. „Er eg nokkuð „hættuleg“ útlits?“ spurði hún. „Madamc,“ sagði Jeanette, „þér eruð yndisle!“ Hún brá jafnan fyrir sig frönskunni og kallaði liertoga- ynjuna „Madame“ i hverri setningu. „Þetta segið þér alltaf.“ „Það er alltaf jafnsatt, Madame!“ Hertogaynjunni gekk illa að greiða hár sitt, sem var næsta flókið eftir nóttina. Vildi greiðan flækjast i þvi. Hertogaynjan hristi höfuðið óþolinmóð á svip. „Eg verð víst að bíða, þar til Jacques kemur,“ sagði hún. „Færið mér tevatnið mitt, Jeanette.“ Fitsch liafði staðið skammt frá með bakka í hönduin og tók Jeanette við honum. Á bakkanum var m. a. postu- linsdiskurinn með bréfinu á. Hertogaynjan tók það og stakk því undir spegilinn. „Mikil ást hlýtur að liafa kviknað i brjósti hénnar,“ hugsaði hún, „—hvíbk leynd! Og vel veit liún frá hverj- uni bréfið er.“ Þegar Percy stóð upp og gekk inn i herbergið við hlið- ina á tók hún bréfið með sér. „Eg yrði ekkert hi§sa á því,“ hugsaði Jeanette, „þólt hún liefði það meðferðis i baðið.“ Og þegar Percy hafði komið sér fyrir sem þægilegast í litlu baðkeri, sem var af silfri gert, hagaði hún öllu þannig til, að hún þyrfti ekki nema að rclta út hönd sina eftir bréfinu. „Þér megið fara, Jeanettc,“ sagði hcrtogaynjan, „eg get bjargazt upp á eigin spýtur.“ V I S I R „Herra trúr, hvílikar kenjar,“ liugsaði Jeanelte, ,„,Ma- dame“ er andstyggileg i dag.“ Og Jeanette varð að fara livort sem lienni likaði betur eða verr. , En meðan Percy var að löðra sig í sápu hafði hún sem i draumi yfir orðin: „Eg ltem. Thomas Ligonier.“ 1 Ekki mundi nokkur annar dirfast að skrifa þannig til k.ertogaynjunnar af Harford. Það bar stórliug vitni — stór- liug liins vasklegasta manns. Svo liugsaði herlogaynjan og seig niður í kerið, svo að vatnið náði henni upp að höku. Flestir menn voru svo aumkunarlegir í aðdáun sinni og tilbeiðslu. En Tliomas Ligonier var ekki þannig. Gam- an væri að sjá liann krjúpa á kné fyrir sér, en það yrði sennilega erfitt að lcoma þvi til leiðar. Hún minntist ósvifni hans, er liann tók bana upp, bar liana spölkorn, og lagði liana svo frá sér sem livern annan lilut. „Hann bjó i súðarherbergi, yðar náð,“ hafði þjónninn sagt. „Það var lítið og fulll af blöðum.“ „Súðarherbergi.“ — Percy var ekki viss um hverskon- ar lierbergi það var.-------- Hún kallaði á Jcanelte. „Nú stend eg upp, Jeanetle!“ Jeanette var reiðubúin; hún hélt á stóru baðhandklæði, sem hún liafði vermt við arininn. Þegar Jeanetté var búin | að þerra hörund liertogaynjunnar, nudda hana í ilmvatni og púðra, leit liertogaynjan í stóran spegil og liorfði á sjálfa sig. Og hún var ánægð með sjálfa sig, útlit sitt. Hún sperrti axlirnar, svo að brjóstin hnigu vel fram. Hún var eigi mittisgrönn, enda hafði hún stundað veiðar á liestbaki frá barnsaldri, og aldrei notast við Hfstykki í slíkum ferðum, en þó var hún eigi gildari um mittið en svo, að karhnenni mundi „spönnum yfir ná“. Fótleggir hennar voru fagrir og hæfilega grannir og spékoppar í knjánum, er voru stöðugt aðdáunarefni Seldes á „hans tið“. Anthony Farquarson hafði orðið tíðrætt um liina fögru fótleggi hennar, og allir elskhugar hennar liöfðu dáðst að „villikjarririu“, —- hinu eldrauða hári hennar. Mundi Tom Ligonier dást að lienni? Blóðið fór að streyma liraðara um æðar liennar er hún minntist þess er hún snerti hið mjúka, gljáandi hörund hans, — sem var eins mjúkt og hennar. „Það skal vera mér hin mesta ánægja, að sýna yðar náð salinn,“ sagði hann og lók lykilinn upp úr vasa sínum. Percy leit sem snöggvast inn i salinn og var sem henni wtlaði að svelgjast á. „Hreysikattaskinn,“ hvislaði hún. „Hvítar kanínur —t skotllausar,“ livíslaði Falliss i móti, eins oghann væri að ræða við einhvern, sem væri þátttak- andi með lionum í samsæti. „Eg get varla trúað nrinum eigin augum, Falliss,“ sagði hertogavnjau. „Þetta verður mesti viðburður sainkvæmis- lifsins.‘r Hún gekk um danssalinn mikla, þar sem fjögur liundruð karla og kvenna áttu að stíga dans í þessu óvanalega, lirif- andi umhverfi — veggir allir þaktir feldum, svo liaglega skeyttum saman, að veggirnir virtust huldir einum, hvít- um feldi. Hverjum mundi eigi hlýna um hjartarætur og' verða bliður í lund i þessum fagurlega skreytla sal? „Hamhigjan góða, livað eru skottin mörg?“ „Fimmtán þúsund, fimm hundruð sextíu og fjögur,“ sagði Falliss hreykinn. Hið mikla freskómálaða loft salarins var nú gerbreytt. Þar gat vanalega að líta fjölda litilla ástarguða svífandi milli skýja, en nú var það*hulið karmoisin-rauðu flaueli, er var dregið saman i nriðju haglega, og myndaðist þar Uertogakóróna. Kaupum og tökum I uili- boðssölu, gamla og nýja £iltfur- c$ Itit- fttUHí Jón Hermannsson & Co. Laugaveg 30. IPI M.s. Dionning Alexandrine Næstu 2 ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem liér segir: 29. marz og- 16. apríL Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn, sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. uppBon Opinbert uppboð verður haldið á bifreiðaverkstæð- inu við Vonarstræti hér í bænum föstudaginn 25. þ. m., M. 3 e. h. Seldar verða bifreiðarnar R 3817 og R 3455. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgai-fógetinn í Reykjavík. Karlmanita- hanzkar Axlabönd Sprotar Sokkabönd Slótnabáiin GARÐUR Garðastræti 2 — Simi 7299. Bifreiðavarahiutir Frá General Motors-verksmiðjunum í Bandaríkjunum, Englandi og Frakklandi, útvegum við ýmsar tegundir bifreiSavarahluta til af- greiðslu beint til leyfishafa.- Gísli Halldórsson h.f. Hafnarstræti 8 — Sími 7000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.