Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 5
V ISIR 5 'Fhnmtudaginn 24. marz 1949 Indriöi W7mnge9 leihari ngf ieihstgóri í 23 ár. Meðan við bíðum Veturinn 1924 sýnir Leik- félag Reykjavíkur leikritið „Ævintýrið“ eftir Caillavet <le Fléur og E. Rey. Sýning á þessum franska gamaíileik cr merkileg í sögu leiklistar höfuðstaðarins fyrir tvennt. Þelta var lumdraðasta leik- rilið, sem Leikfélag Revkja- víkur tók til sýningai- og Indriði Waage lióf þá sinn fjölþælta og stórmerka leik- lislarfei’il. Að visu hafði hann komið á leiksviðið fyrr, i barnahlutverkum lijá L. R. og svo með knatt- spyrnumönnum i Skugga- Sveini, en ]iað telur hann sjálfur ekki með, þegar um leiklistarstarf lians er að ræða. Það hefir varla vei-ið um tilviljun að ræða þegar Ind-1 riði, rúmlega tvítugur að aldri, tók þá ákvörðun að ganga i þjónustu Thalíu, heldur bein og eðlileg af- leiðing þess, sém í hónum hjó. Hann er af íeikurum og listhneigðu fólki kominn i háðal’ ættir, cins og öllum leikinisvinum er kunnugl. I æðum hans rennur ósvikið leikarablóð, eitt hið ágæt- asta, sem ísland hcfir fóstr- að. Það er ekki ofmælt ])ótl sagt sé, að Indriði hafi frá blaulu harnsbcini lifað og hrærzt í andrúmslofti og heimi leiklistarinnar. A heimili foreídra hans, hinna gáfuðu og glæsilegu leikara, frú Eufemíu og Jens R. Waage, mun leiklistin hafa verið mesta hugðarefnið og tíðasta umræðuefnið. Þar hafði hann og aðgang að hin- um ágætustu leiklistar-bók- mcnntum. Hann komsl þann ig strax á unga aldri i náin kvnni og samband við leik- listina. Og eklci mun afi hans, Indriði skáld Éinars- son, cinn ötulasti og gagn- merkasti forvígismaður is- Ienzkrar leiklistar, hafa drég ið úr áhuga nafna síns í þeim efnum. Iíaustið 1922 fer Indriði utan, jieirra erinda að kynna sér leiklist og leikhússtörf erlendis. Hann dvaldi cr- lendis tæpt ár, lengsl af í Þvzkalandi. Hann gekk ekki á neinn skóla þar, en stund- aði Jeikhúsin af miklu kappi. Ilann hefir sagt mér að vai la hafi sá dagur liðið, þennau tíma, að hann færi ekki í leikhús, ,og slundum tvisvar' á dag. Auk þess las hann allt, sem hann komst yfir af l'éik- listarritum og lejkritum. Dvöl hans í Þýzkalandi varð honum mjög lærdómsrík, enda stóð allt leiklistarlíf þar þá mcð miklum hlóma, einkum í Berlín, þar sem hinn heimsfrægi Max Rein- hart stóð i fylkingarhroddi. Indriði varð fyrir miklum á- hrifum frá hinum glæsilegu leikurum og leikstjórum, sem þá har þar luest, og þeirra gætti mjög er hann tók til starfa hér heima, góðu heillí, og gætir sjálfsagt enn, þvi það voru holl og staðgóð áhrif. Fyrsta verkefni Indriða eftir utanförina, og sem hann miðar leikaraaldur sinn við, var, eins og fyrr segir, í franska gamanleikn- I kvöld halda Leikfélag- Reykjavíkur og Fjala- kötturinn Indriða Waage leikara og leikstjóra sam- sæti í Sjálfstæðishúsinu í tilefni af 25 ára leik- afmæli hans. Eftirfarandi giæin hefir l'ilur Gísla- son leikari, og samstarfsmaður Indriða um margra ára skeið, ritað í tilefni af ai'mælinu og leyfir Vísir sér að birta greinina hér með. þeirri sýningu vann hann stórsigur, bæði með leik- stjórn sinni og leik í lilut- vcrki Tom Priors. Þctta var fyrsti stórsigur Indriða á leiksviðinU. Og það er skemmtileg tilviljun að scin- asti, en áreiðanlega ekki sið- asti stórsigur hans er með sýningu og leik í leikriti og hlutverki, ekki ósvipaðs eðl- is og þá, það er að segja, tuttugu og fimm ára afmæl- issýningu lians. Það væri freistandi að I annað sinn Tondeleyo um „Ævintýrið“, en þar lék hann hlulverk Valinlins. Og nú eru liðin tuttiigu og fimm ár siðan. Meðfæddar gáfur og hæfileikar skipuðu hon- um strax í röð okkar fremstu lcikara og þcim sessi hefir hann haldið síðan, en jafn- framt hefir liann verið einn okkar ágætasti og atliafna- mesti leikstjóri. Slrax haust- ið 1925 ér hann ráðinn leik- stjóri Leikfélags Reykjavík- ur, og jafnl'ramt til a|5 ann- asl val viðfangsefna. Hann er þvi raunverulega sljórn- andi félagsins ]>að leikár. Velurinn eftir er liann kos- inn formaður félagsins og jafnframt leikstjóri. Þá er .hann aðeins 25 ára að aldri, og mun engum öðrum hafa verið í'alin þau ábyrgðár- miklu störf á hendur jafn ungum. Sýnir }>clta hezl ]>að traust og álit, sem menn höfðu á honum. Strax fyrsta eiginlegá slarfsár Indriða, veturinn 1925 2(5, komu í ljós margir hezlu ciginleikar hans og koslir, l>;eði sem leikara og leikstjóra. Hann sélur þá á svið, meðal annarra leíkrita, hið dularfnlla leikrit „Á út- leið‘‘ eftir Sutton Vane. Með rekja hér hinn fjöíþætta og glæsilega leiklistarferil Ind- riða, en það yrði of langt niál, og tæplega á mínu færi. Ilann hefir leikið um eða yfir 80 hlutverk, ég veit ekki löluna nákvæmlega, og sett á svið fleiri leikrit en nokk- ur annar hérlendur maður. Eftir því, sem ég veit, hefir hann sljórnað sýningum á (50—65 leikritum, og eru þá útvarpsleiksýningar ekki meðtaldar. Indriði er, eins og öllum leikhúsgestum er kunnugt, afbragðs leikstjóri, smekk- vís og vandvirkur. Ilann hef- ir framúrskarandi glöggan skilning á kjarna leikril- anna, ]>vi sem íneslu máli ski])tir við sýningu þeirra, og mjög næma tilfinningu fvrir stemningu hvérs einstaks leikatriðis og leiksins í lieild. Ilann er sérlega laginn að laða fram þau áhrif og ]>á innri tilfinningu hjá leikur- Unum, sem skajjar hina réttu slemningu. í þessu samhandi íná minna á sýningar eins og: Á útleið, Logirin lielgi, Eg hef komið her áður, Ton- deleyo og nú siðast Meðán við bíðitm, svo nokkrar séu nofndar. Þá er Indriði ekKí síðri sem leikstjóri þegar um létta ganianleiki er að ræða, svo sem hinir frægu Arnold og Bach „farsar“ og hinar skemmtilegu sýningar Fjala- mun eflaust verða gert síð- kattarins, hin síðari ár, liafa ar, því ég vei't að þegar horið Ijósast vilni um. — lengra frá liður, munu menn Það hefir orðið hlutskipli I skilja betur og kunna bet- Indriða sem leikstjóra aöi"r áð meta hið fráhæra Íeiðbeina og þjálfa marga framlag lians til eflingar og nýliða og lítl vana leikara á þroska íslenzkrar leiklistar. leiklistarbrautinni, og í þeim Og svo, kæri Indriði, færi ég efnum hefir hann sýnt sjald- þér innilegar hamingjuóskir gæfa hæfileika. Ilann hefir'og margfaldar þakkir fvrir ]>ar sýnt mikla alúð og lagt starf þilt allt, leiðsögnina, fram qtrúlega mikla vinnu samstarfið og vináttu i meir til ]>ess að ná sem beztum en tvo áratugi. Það er ósk árangri, og cru. fjöhnargir mín og vón, á þessum merku leikarar okkar, fyrr og siðar, tímamótum i leiksögu þinni, i ómetanlegri þakkarskuld að ]>ii eigir enn fyrir hönd- | við hann fyrir það. uin langt og glæsilegt leik- j Sem leikari cr Indriði til- listarstarf, öllum til gagns og ; finningarikur og einlægur. gleði. Eg veit að allir vinir Hann lifir sig inn í hlutverk- þínir, aðdáendur og sam- ! ið og gefur sig því mcð lík- slarfsmenn, taka undir þá 1 ama og sál á vald. Hann hef- ósk mina. jir lika mjög oft náð hinum Valur Gísláson. glæsilegasta árangri í leilc _________ sínum og liafa fáir eða engir n Vðliærra liér á leiksviði eh ’ liann, í þeim hlutverkum, sem legið liafa sérstaklega ve) fyrir honum. Ég get ekki stillt mig um að nefna nokk-j ur af hans béztú og glæsileg- nstu hlutverkum, sem öllum, er sáu, eru og verða minni- stæð, sem sem Tom Prior í úlleið“, Soninn í ..Sex verur leita höfundar“, „Gaidra-Loft, Lob í.„í annaði . , , , ... , ' . , ’ . Hofðu Arahakvnþættirmr sinn , Maiinee í „Loginn . . . , V. i i •« ,, . , ,• 8ert uppreist í \cmcn, na- helgi , Dr. Gortler í „Eg het . !, . . . , . , , .. „ ^ , ígrannariki Adens, en stjorn- konnð her aður , Hann í . . , .... , . .... . , ..... , . | m lekið hraustlega a moti. san„u.fn,l„ It'iknli og lok», 0|tl,a„5t Brch|1. að ,,efet. H,s hhilverk, sem l.cl.r “ in nulmli hroiðnst úl „g jaf„- hendi um þessar muhdir 1 . , V,', . T or , , . ’ t vel td Adens, svo að ]>cir Það er svo margt a hmum , evðilogðu hæli uppreistar- merka leikhslarferli Indriða, , , . . r.anna við landamænn sem vert væri að nnnnast. en , . , , , • , , , , ,.; (Sabmews.) sem eg læt ogerl her. en ]>að _______________________' Aden. •— Brezkar flugvélar hafa verið látnar varpa sprengjum á virki Araba norðan við landamæri Aden- verndarsvæðisins í Arabíu. Eg hef komið hér áður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.