Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 24.03.1949, Blaðsíða 4
V ! S I R Fintmtudaginn 24. marz 1949 vism D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Ivristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Togararnir verði sendir í leit að nýjum fiskimiðum. Tillaga fil borgarsfjóra bæjarstjórnar. og Fjáilög og framkvæmdiz. Það hefir löngum verið áhugamál margra framtak- samra togaraskipstjóra, að leita að nýjum fiskimiðum, en slíkt hafa þeir ekki gætað í veiðiferðunum, en um ann- an tíma hefir ekki verið að ræða. Ekkert hefir verið gert af hálfu hins opinkera til Jjess að rannsaka úthafið um- ísland, enda þótt U' tgjaldaliðir fjárlaga munu nema um kr. 260 millj., ef frá þeim verður gengið svo sem fjárvcitinganetnd vill vcra láta. Frá ári til árs hækka útgjöldin um tugi milljóna, en þetta hafa þau komist hæst að krónutölu. Stefna styrjaldaráranna markar meðferð fjárlaga í einu hverfis og öllu, og mun þó flestum alþingismönnum vel ljóst, að nienn hafi fyrir löngu fengið frá þessari stefnu verður að hvcrfa og verðnr et lil Vill horfið af illri nauðsyn fvrr en varir. Allar líkur bénda til, að ýmsir tekjustofnar ríkissjóðs l>resti þegar á þessu ari, en lirunið verður síðar miklu mcira og örlagaríkara, nema Jjvi aðeins að Iiorfið verði um stund að sparnaði í ríkis- rekstrinum. Fjárveitinganefnd hefur sýnt lítilsliáttar vott um vilja til sparnaðar, þar sem sparnaðuriim kemur að óverulegum nótum. Þó er þetta í áttina. En meðan fjárveitinganefndin brýtur heilann um sparnað á einstökum skrifstofum eða jafnvel i stjórnardeildum, ræðir þíngið um tugmilljón króna útgjöld til verklegra framkvæmda, sem aldrei verða mmað en skýjaborgir, nema því aðeins, að l'járhagskerfi Jíjóðarinnar verði komið á heilhrigðan gn'indvöll, eða þá að horfið verði að erlendum lántökum, sem tæpast munu reynast fáanlegar að öltu óhreyttu. Allar erlendar láns- stófnanir, sem til greina gætu komið, myndu ekki ljá máls á láni, með því að þær þekkja fjárhag okkar mætavel og liafa ekkert traust á þeim þjóðarhúskap, sem nú er rek- inn. Samþykktir Alþingis um áuknar útgjaldasamar fram- kvæmdir, hafa ekkert veraldlegt gildi, en geta í bczta' muni skipa mjög mikið. Var þá ekki alltaf farin stytzta leið milli hafna, heldur siglt víðá um höfin til þess að komast framhjá óvinunum. En þcg- ar það vildi til, að orustur voru háðar á liafi úti, var dýpið jafnan lóðað þar sem skipin suklcu og fundust oft óvenjulegar gryiiningar, —- „banker“ svokallaðir, sem áður var ókunnugt um. —| Einnig, þegar slcip urðu fýrir með í þeim, og svo áuðvitað fiskifræðingar. Þar sem hér yrði um vciði- fei’ð að ræða, jal'nhliða rann- sóknum, myndi skjótfcngiim afli greiða allan kostnað, sem verða kann að þessu, en hin dýrmæta reynsla og þelcking, sem fengist, yrði ómctanleg. Kjör sjómanna í þessum ferðum verða að sjálfsögðu að miðast við væntanlega samninga. NESTOR. tundurskeytum, kom fyrir að mikið af fiski, sem liafði vitneskju um, aðmjög auðug fiskimið eru víðsvegar á hafi úti, sem algjörlega eru ó- Samkeppnin er , Haut upp á yfirborðið, þar OrikkBand... Framh. af 1. síðu. herra flutti einnig útvarjis- ávarp til þjóðarinnar og ' sagði, að nú væri útséð um það, að ofbeldismönnum rannsökuð. svo mikil lijá fiskimönnum Isem cngum hatði komið til um afla að segja má, að þeir | hugar, að slík fiskimergð séu í sífeldu kapþhlaupi viðj Vieri. Hefir þetta jafn komið tímann, og mega þess vegna iyrir suður, vestur, norður cngá stund missa í aðrar °g austur af Islandi. Rcykjavíkurbær á þrjá drepist vegnasprénginganna,l!,eiim’jem vaðið hefðu 1 landinu að undanfönni, mundi elcki takast að kúga þjóðina til hlýðni við sig, jafnvel þótt eklci hefði þá skort lijálp til þess frá öðr- um þjóðum. Grundvöllur- inn fjTÍr sigri lýðræðisins væri ekki lengur í liættu. þarfir. Nú er togaraflotinn stöðv-1 nv.Ía togara. Er það tillaga aður vegna deilu milli sjó- nkkm; borgarstjórinn í Kyrrt á vígstöðvunum. manna og útgerðarmanná. — | Reylcjavik taki þetta mál aði fíyr|.t verið á víg- Virðisl því einmitt nú vcra ser og fai heimild lnejarráðs stöðvunuin \ Norður-Grikk- hiðrétta.tækifæriiHþessað^l handa forstjora Bæjarút- landi undanfarið> ,)vi að senda nokkra togara á Iiaf gerðannnar, að manna nú ut til rannsókna á ókönnuð- um slóðum. Er elcki að efa, þegar þennan fríða flota, búa hann út með is og visf- ið deiluaðilar, samtök sjó- j um ^il fiskveiða á óreyndum manna og útgerðarmanna stöðum á úthafinu. Teljum í. sólcn sú, sem uppreislar- menii reyndu þar fyrir fá- einum vikum, fjaraði fljót- lega út. Ilralcti stjórnarher- a uigtiuiuumimu ‘ ........... inn uppreistarinenn þá úr fúslega veita umtan ,við vafalaust. að þessu máli stöðvum þeim> sem þeir falli skoðast sem óraunhæfar viljayfirlýsingar manna, sem þágur svo aðnokkrir togarai'| verði hvarvetna vei tekið, ]lufðu sjálfir vita, að þeir eru aðcins „að sýnast" fyrir þjóðinni. gætu farið til þessara atluig-' en<kl cr hér um eitt af mestu' Almenningar álasar Alþingi fyrir aðgerðarleysi j þeim ana. Myndi ]>að vcra öllum j nauðsynjamálum útgei’ðar-' sinnar sein vandamálum, sem nú eru mest með þjóðinni, og með. til stórlcbstlegra hagsbóta, ef | hinar og allra landsmanna að ]iri^ðjeoa jiolckrum rétti má það gera. Þeir menn, sem lcveða upp úr Jjessu yrði og vel lækist Þei ])yngstu dómana yfir atferlinu, mættu vel líta í eigin barm og spyrja sinn innri mann ráða, sem og hverju hann vilji fórna fyrir ]>jóð sína og eigin framtíð. Raun hefur sannað, að allar stéttir þjóðfélagsins gera aulcnar kröl'ur, en engar ]>éirra vilja ljá máls á réttindaafsali til aura cða gæða. Hér mun ])ó fara sem fyrr, að neyðin kennir naktri konu að spinna. Þcgar íslenzka þjóðin hcf- ur gengið í gegnum nógu þung sjállskaparvíti, verður hún reynslunni ríkari, en ])á mun þeirrar hugarfarsbreytingar gæta, sem ein getur bjargað úr voðanum og byggt upp aiýtt og betra ])jóðskipulag. Gegn þessari þróun hefur verið barizt af lramsýnum mönnum og varfærnum, en aðvörunum þeirra má líkja við hrópanans rödd, sem enga áhcyrn hefur hlotið hjá þjóðinni. Al]>ingi virðist standa uppi ráðalaust, og elcki verður annað séð, en að afgreiðsla ljárlaga verði með þeim liætti, að þau reynist óframkvæmanleg, hversu hyggnir menn og dugandi, sein vcljast þar til J'oryslu. Núverandi fjármála- ráðherra er með reyndustu fjármálamönnum, sem þjóðin á v(>I á, en svo virðist sem varúð hans megi sín lítils, verði fjárlagafnnnvarpið afgreilt svo sem horfur eru á, - en ósagt skal látið, hvort fjármálaráðherra treystist til að taka við slíkum fjárlöguin til framlcvæmda. Rofni nú- verandi stjórnarsamstarf, er allsendis óvist, livað við tek- nr. Kosningar myndu engu breyta í því efni, nema því aðeins að þjóðin sýni eindrcginn vilja til stefnubreytingar og' endurreisnarstarfs. Að kosningum afstöðnum verða lýðræðisflokkarnir að halda samvinnu áfram, og á Jieirra herðum mun vandinn hvíla, þegar skapaður verður nýr og ósvikinn starfsgrundvöllur fyrir athafnalif í landinu. Kommúnistar munu vcrða eins einangraðir og þeir eru nú, og þeir geta aldrei gert sér vonir um að verða taldir sam- starfshæl'ir, hverfi ]>eir ekki frá byltingarstarfsemi sinni og .orlendri þjónkun. Islehzka þjóðin vill framfarir á öllum sviðum athafna- lífsins og hún mun eiga auðvcll með að sjá sér sjálf far- boða, vilji hún skapa sér skilyrði til þess. Þá verður fjárlagaafgreiðslan önnur, en lnin cr nú og framlcvæmd- frnar annað cn skýjaborgir. cins og full ástæða cr til að ætla. Svo sem fyrir segir, er út- hafið umhverfis lsland ó- rannsalcað með öllu. Er hér um mörg þúsund fermílna svæði að ræða. A stríðsárun- ræða. Eru þessir ný.ju log-i arar okkar beztu slcipin, sem i fáanleg ern i slílca rannsókn-i arleiðangra. Vafalaust myndu margiri fá áhuga fyrir ])essum ferð- um og væri álcjósanlegast, að sem flestir slcipstjórar og náð og héldu áfrain undirbúningi vorsóknar á að hefjast a. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Simi 1171 Allskonar lögfræðistörf. um hreyttust sigliilgaleiðir stýrimcnn togaraflotans yrðu | 131 „Börkur“ hefir sent mér eft- irfarandi bréf: „Togararnir liggja bundnir. Fjárliig eru ó- afgreidd. Vísitalan hækkar. Ihneignir erlendis eru þverr- andi. Samkomulag þjóöa í milli fer versnandi. H.va'ö gerir Al- þingi íslendinga í þeim af þess- um málum, sem þaö getur haft áhrif á? Sem heild gerir þaö ekkert, en einstakir Jiingmenn hera fram friunvarp um, aö þeir skuli vera á föstu'm launum. og þegar þeir hafi setið á þingi nokkurt árabil. skuli þeir hafa rétt til eftirlauna. Þannig er myndin, sem blasir viö mér — manninum á götunni — um þessar mundir. * Furðar nú noklcur sig á því, að eg slculi vera farinn að hafa ótrú á þeim mönn- um, sem eg hefi — einn margra — sent á þing, til þess að sjá mér og mínum farborða ofan frá? Er það nokkur furða, þótt menn geti nú vart um Alþingi tal- að, án þess að hrista höfuð- ið? Eg var um cVaginn staddur meö nokkrum mönnum, sem voru aö ræða frumvarpiö sem þing'menn hafa borið fram um aö þeir skuli sjálfir fá eftirlaun; þegar þeir hafa setiö nokkur ár á þingi. Menn brostu gremju- lega yfir þessu og eg get svo sem haft yfir nolckur þeirra um- mæla, sem þeim hrutu af vör- um, eu þó finnst mér varlegast aö segja elcki mikiö, því að eg kynni aö verða' lögsóttur,. þótt eg geröi ekki annaö en að hafa þa'Ö eftir — satt og trúlega — sem mönnum varð að orði. * Einn sagði: „Eg skylcli greiða þessu frumvarpi at- kvæði við þjóðaratkvæða- greiðslu — en með einu skil- yrði. Að þingið skyldi allt sett á eftirlaun án tafar og nýtt kjöriðE Sumir kinkuðu kolli yfir þessu, en fleiri lögðu þarna orð í belg. * Annar tók til máls: „Eg vil láta skipta tekjuafgangi hvers árs á rrriíli þingmanna. Þá kæmu kannske ekki fram eins • margar beinar eyöslu- og sóun- artillögtir i atkvæöaveiðaskyni eins og nú er raunin“. Þá þriðji skaut fram í: „Hvernig væri aö greiða þeim eftir aíköstum? Láta meta — eftir hvert þing' — þau þjóöþrifamál, sem þingið hefir undirbúið eöa hrunclið í framkvæmd? Það ætti svo að greiða þingfararkaup í sam- ræmi við það og hverjum manni því hærra, sem málin hafa veriö afgreidd a skemmri tíma — án þess að kastað het’ði verið til þeirra ht'mdunum". Þannig' voru ummæli þessarra kjósenda og fannst mér rétt aö hripa þau niöur.“ Það er hætt við því, að þau ummæli, sem hér hafa verið tilfærð, geti talizt eins- konar þverslcurður á við- brögðum almennings, þegar það barst út, að þingmenn vildu fá eftirlaun. Væri lík- lega heppilegast, að þetta mál sofnaði svefninum langa, áður eh það kæmist lengra en í frumvarpsform.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.