Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 1
 39. árg. Föstudaginn 8. apríl 1949 79. tbl. 15 mejin sekir StfáBtÍSVagliar flliíti! Hraunstraumurinn frá Heklu. Sjötíu verk á listsýnmgu. Svning (iiiðni. Jfrá Miðdal opnuð kl. 2 á inorgun. Svo sem Vísir hefir áður sfcýrt frd opnar Guðm. Eih-, tírsson frá Miðdal sýningu á lislaveríaim sínum i Lista- mannaskálanum hl. 2 á mörgun. Guðmundur cr sem kunn- ligt er írijög ‘mikilvirkur og f j'ölhæfur listamaður og lief- ir liann að undanförnu jafn- an sýnt annað hvort ár og þá venjulega í páskavikunni. Að þessu sinni sýnir Guð- mundur 50 oliumálverk, 10 raderinngar og 10 höggmynd ir. Eru þetta niest myndir, sem hann hefir unnið að fullgert tvö undangengin ái\ en einnnig eru þarna nokk- ur gömul málverk, sem voru geymd erlendis á stríðsárun- um, hæði í Nöregi og Þýzka- laridi. Eru það málverk frá itölsku Dolomitunum, frá Suður-Tyról og einnig frá norðurrönd Vatnajökuls og frá Kverkfjölltim. Af nýjum myndum má fvrst og fremst nefna mál- verk af Heklugosi, sem lief- ir verið höfuðverkefni lista- mannsins að undanförnu Ennfremur er töluvert af myndum úr dýraríki lands- ins, atvinnulífi og loks 10 Bevin heldur heim. Vtanríkisráðherrarnir. Be- vin og Sclmman halda nu báðir heimleiáis frá Wush- ingtqn og kvöddu þeiir Tru- man forseta í gær. Beyin mun taka sér far með hafskipinu Mauxetania, málverk af íslenzkum torf- bæjum. Höggmyndirnar eru bæði af þekktum íslendingum og svo einnig smærri högg- myndir sem Guðmundur hef ir módelerað siðan brent í leir. Sýningin verður aðeins opin páskavikuna, þar eð sýningarskálinn verður not- aður til annara hluta í vik- unni þar á eftir. IVIaður slasast í Goðafossi. Laust eftir liádegi í gær slasaðist maður, sem var að vinna í einni af lestum m.s. Goðafoss. Slóst utan i mann þenna stroffa eða vörur, sem verið var að skipa upp. Maðurinn mun ekki hafa meiðst alvar- lcga. Ilann mun hafa hrák- asl á fæti. vínsölu. Fimmtán menn í Hafnar- firði hafa verið handteknir f.vrir ólöglega áfengissölu. • Er hér um að ræða fjórtán bílstjóra, sem •_ gerst hafa brotlegir í þessU efni.og einn mann, sem ekki er bifreiðar- stjóri. Rannsókn í máli.þessu' hófst wm s. 1. áramót, ett þá var framið’innbrot í Ilafnar- firði og talsverðu af liapþ- drættisskUldabréfum ríkis- sj(iðs stolið. Fundust bréf þessi síðan hjá Mfreiðarstjór- um, en þeir höfðu l'engið þau hjá unglingspilti nokkrum, sem hafði stolið þeim, en pilturinn hafði fengið vin- föng út á. bréfin hjá bifreið- arstjórunum. Dómar hafa verið kveðnir upp í sumuni þessarra mála, en nokkrir menn biða enn dóms. Aokralngiffi nentieB* . dSBira fyá áriciu áður. í fl 3 * r r jiEkki a m rfffo- 'Mmé Ransa > ! 7QQ. Ms bs'cima i D*V5*i*7 Oá 1 ■*. m Grikkir kæra Aibani. Grikkir hafa ákveðið að kæra gfir því til Sameinuðu þjóðanna, að Albanir v.eiti grískum uppreistarmönnum aðstoð. Gríska stjórnin heldur því fram, að nppreistarmenn er ijærast i bardögum á vig- stöðvunum í No-rður-Grikk- hmdi, séu.fluttir yfir lantia- mærin til Albaniu og fái þar hjúkrun. Ifalda grískir herforingjar J>ví-fram, að nú sé ; um gngin - raunvcruleg er heldur af stað drá. New. laudamæri milli þessarp A'ork i dag. landa að i-æða. Tvö útlend skip tekin í landhelgi. Tvö útlend fiskiskip hafa nýlega verið staðin að ólög- legum veiðum innan land- helgi. Færeyskur togbátur var tekinn s.l. þriðjudag á Sel- vogsgrunni. Var }>að varð- skipið Ægir, sem tók bátrnn. Væntanlega verour dæml i máli hans í dag. 1 gær tók varðbálurinn Faxahorg hrez.kan togara innan landhelgi h.ér við Suð- urland. Togari þessi heilir St. Merryn og er frá Grims- bv. Faxaborg kom með íog- arann hingað í gærkveldi. Dregið í A-flokki á þriðjudag. Þann 12. þ. m. —- n. k. þriðjudag — verður dregið í annað srnn í A-flokki happ- drættisláns ríkissjóðs. Vinniugar mi 461, cn- vinningsupphæSin - , síimtals 375 þúsund krónur. - HæstL vinningurinn er. 75 þúsuiul krónur. ÖIFskúhlabnéfm i A- ílokki eru nú uppsdd; en eifctlivað -nxun -vera- óseft • af- B-floklcs bréfum. é T kyo. — Enn hafa Aörmungar. bariö að dvr- am hjá Hiroshima, borg- inni, sem fyrstu kjarn- orlcusprengjunni var varp- að á fvrir hálfu fjórða ári. Eldur kom upp í miðri borginni fyrir tveimur dögum og- hafa 700 bvgg- ingar orðið logunum að bráð. Flest voru hús þessi einlyft og úr timbri, byg-gð á lóðum þeim, sem kjarn- orkusprengjan hreinsaði þ. 6. ágúst 1945. Nokkrir menn meiddust í brunan- um, en enginn beið bana. (Sabinews.) .4 á'rinu sem leið fliiitu Strætisvagnar' Regkjavíkur hátt- á 9,- miiljón farþegá gg ð .milljónir fteiri en árið 19\7. : . . . | l’essi. imlcla aukning- staf- J ar 'að npkkru léyti af því, að ' á áririu 1917 gerðu st-rætis- vagnastjórai- verkfall, sem stöð yfir um mánaðarskeið. Auk þess voru bæði fleiri og betri vagnar í umfreð á ár- inu sem leið, heldur en 1947 og löks var á s.l. ári teknar upp tvær hraðferðir í Klepps boltið og Vógahverfið, er fluttu samtals um 171 þús- und farþega. Árið 1948 fluttu Strætis- vagnarnir samtals 8.516.028 farþegá á venjulegum stræt- isvagnaleíðum og auk þess um 171 þúsund á báðum liraðfcrðaleiðuniun, En Iirað ferðirnar byrjuðu eklci fyrr cn liðið var all mikið á árið, hófst önnur í maí, en hin eklci fyrr en í nóvember. -— Samtals var elcið á 10 leið- um og 18 vagnar i notkun. Árið 1947 voru fluttir sem *■ ■ fr næst 5700 þús. farþegar. ■ nCTíir HaTI<5- Leiðirnarvoru8ogvagnam- LllgCll llullO h. 15 4við 1946 voru Áutti,. r '|i1 r um 0540 þús. farþegar. TlPTTir 1 Leiðafjöldi og vagna var hið ll ullii i sama 0£, árið 1947 morgun. Hafísfréttir hafa ekki hor- izt neinar í morgun, enda dimmviðri cdls staðár norð- anlands og vesian. í gær um hádegisleytið bárst slceyti frá Siglunesi þess efnis að þár hefði sést dálítið hafíslirafl 15—20 km. út frá lándi. Um kl. 10 árd. i gær sendi „Hekla“ slceyti um það að hafíshrafl væri á siglingaleið inilli Siglufjarðar ög Horns, stjórnina í þessu efni Marshallhjálp- in rædd enn. Öldungadeild Bandarikja- þings liefir mí i nærri hálfan mánuð rætt fjárframlagið til aðstoðar Evrópuþjóðum. Hafa umræður verið liarð- ar á stundum og hafa repu- hlikanar yfirleitt deilt á horgaris- og Breta einkum fyrir stefnu þeií’ra í innflutningsmálun- um. Demokratar liafa hins vegar varið stefnu Breta og talið fjárframlag það, er og væri einstaka jalcar inn á milli. Frá Sauðanesi sáust hafís- jákar skámrat undan landi síðari Iduta dags í gær og frá Grismey sást hafís um það stungið hefir verið upp á. bil 4 sjómílur norður og vest það lægsta, er til.mála geti ur af evnni. ' Æonrið. (ionnally öldunga- . _________ , deildarþinginaður átaldi rrepublikana fyrir að tefja . Pmdugal hefir gert við- skiptasaixúiing við Belgút og ueuaæ viðskiptin - 300 -millj. kr. afgreiðslu málsins. en með því væri tafin afgreiðsla ým- iss'a nrikilvægra mála, er fvr- ir þinginu lægju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.