Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 5
Föstudaginir 8. apríl -134í) Vf S I R— WINSTDN S. CHURCHILL: 9* 21. GREIN erum komnir \ úrslit hr 0 ' • ■■ j ... . . og leikum á heimavelli.66 Bretar voru ánægðir með að falla, ef nauðsyn krefði, þegar komið var að úrslitastund. 1 lok Bordeaux-daganna gerðist Darlan afar þýðingar- mikil persóna. Skipti mín við hann hcffðu verið litil og ávallt formleg. Eg virti hann fyrir að hafa endurreist franska flotann, en hann var, eftir tíu ára stjórn hans, hetri en nokkuru sinni síðan á dögum stjórnarbyltingar- innar. Hann sótti England heiiii í desemher árið 1939 ög þá var honum haldið opiribert lióf í flotamálaráðuneylinu. Er hann svaraði skálaræðu fyrir sér_ Iióf Iiann máls á þvi að minna okkur á, að ianga-langafi sinn hefði fallið í orustunni við Trafalgar. Eg taldi hann þess vegna eiriri af hinum ágætu Frökkum, sem liata England. Hinar hrezk-frönsku flolamálaviðræður i jariúar höfðu einnig sýnt, hve afbrýðisamur hann var vegna stöðu sinnar í garð Iivers þess, er l'ór með hið pólitíska embætti flota- málaráðherra. Þetta Iiafði algerlega gagnlekið hann og gekk brjálsemi næst, og eg tel vist, að þctla hafi valdið miklu um gerðir hans. Darlan hafði verið viðstaddur á fleslum þeim fundum, tr eg hefi lýst og er að því leið, að mótspyrna Frakka væri á enda, liafði hann hvað eftir annað fullvissað mig um. að Iivað scm fyrir kynni að koma, skyldi franski flotinn aldrei falla í henduí Þjóðverjum. Nú i Bordeaux kom hið örlagþrungna augnáblik á framabraut þessa metorðagjarna, sjálfselska og duglega flotaforingja. Vald hans vfir flotanum var í raun og veru algert. Hann þurfti eklci annað en að gefa fyrirskijiun um, að skipunum yrði Iialdið til brezkra, bandariskra eða franskra nýlenduhafna — sum voru þegar farin af slað ;— og lionum Iiefði verið lilýtt. Að morgni hins 17. júní, eftir fall Reynaud-stjórnarinn- ar, lýsti hann yfir því við Georges hcrshöfðingja, að liann væri staðráðinn i að gefa fyrirskipunina. Daginn eftir, siðdegis, hitti Georges hann og spurði, hvað gerzt liefði. Darlan svaraði því til, að hami hefði skipt uni skoðun. Er hann var spurður, liversyegna hann hefði gert það, svaraði hann ósköp hlátt áfram: „Eg er nú flotamalaráð- herra.“ Þetta táknaði ekki, að hann'hefði skipt um skoð- un til þess að verða flotamálaráðherra, lieldur, að liann hefði ólík sjónarmið sem flolamálaráðherra. Darlan hefði geíað orðið foringi mótspyrnu-. hreyfingarinnar. Hversu fánýtir eru ekki mannlegir úlreikningar eigin- girninnar. Sjaldan hefir gefizt jafn sannfærandi dæmi. Darlan flotaforingi Iiefði ekki þurft annað en að sigla einhverju af skipum sinum lil einhverrar hafnar utan Frakklands til þess að ráða öllum hagsmunum þess utan valdssviðs Þjóðverja. Hann Iiefði ekki komið cins.og dC Gaulle með ósveigjanlegan vilja einan og nokkura skoð- anabræður. Hann hefði flutt með sér, út fyrir yfirdrottn- un Þjóðverja, fjórða sterkasta herskipaflota heimsins og áhöfri hans var honuni persónulega trú og holl. Ilefði Darlan gert þetta, hefði liann orðið leiðtogi frörisku mótspyrnuhreyfingarinnar, nieð heilt vopn i hendi. Brezkar og bandarískar skipasmíðastöðvar og vopnahúr hefðu staðið honum opin til viðhalds flota lians. Gullforði Frakka hefði tryggt honuin gnægð rekslrar- fjár, er liann hefði verið viðurkenndur forsvarsmaður Frakka. Hann hefði fengið allt franska heimsveldið í lið með sér, Ekkerl Iiéfði gelað hindrað það, að hann yrði sá, cr frelsaði Frakkland. Frægð sú og völd, er hanri þráði svo heitt, voru i liendi hans. f stað þess gegndi hann áhvggjusamlegri og smánarlegri stöðu, unz hann lézt með voveiflegum liætti, hlaut vansæmdarlegstað, og nafni hans verður formælt um langan tíma af franska flotanum og þeirri þjóð, er hann fram að þessu háfði unn- ið svo vel. Að lokum er hér eill atriði, ei' geta verður á þessu stigi málsins. í hréfi, er Ðarlan ritaði mér 4. desember 1942, tveim dögum áður en liann var ráðinn al' dögum, héll h.ann því ákaft fram, að hann hefði staðið við orð sin. l’m það verður ekki deilt, að ekkert franskt herskip var nokkuru sinni mannað Þjóðverjum né notað gegn okkur i stiáðinu. Þetta var ekki einvörðungu ráðstöfunum Dar- lans að þakka; en liann hafði vissulega innprentað for- ingjum og sjómönnum franska flotans, að skipin skyldu eyðilögð, hvað sem yfir dvndi, lrekar en að láta þau falla í hendur Þjóðverjum, sem honum var jafn illa við og Englendinga. Bretar hvattir til að vera á verði og æðrast ekki. (Öll frönsk herskip í Portsmouth og Plvmouih voru tekin með valdi aðfaranótt hins 3. júlí 1940. Árangurslaus- ar tilraunir voru gerðar tii þess að fá íranska flotann í Gran og Algier til þess annaðhvort að ganga í iið með Bretum eða sigla yfir Atlantshaf og afvopnast. Til þess að tryggja það, að skip þessi féllu ekki óskemmd í hendur fjandmönnunum, var að lokum hafin skothríð á þau af l'allbyssum öflugri flota Breta og gerðar á þau loftárásir). Hinn 4. júli gaf eg neðri ínálstofunni ítarlega skýrslu um það, er við höfðum gert. Enda þótt beitlskipið „Stras- hourg“ hel'ði komizt undan frá Oran og við vissum jiá ekki um liinar miklu skemmdir á „Richelieu“, gerðu ráð- stafanir okkar þó það að verkum, að Þjóðverjar þurftu ekki að reikna mcð franska fJótanum i hernaöaráæthm sinni. Eg lalaði í eina klukkustuiid eða íiieira þeniian eftir- miðdsg og gaf sundurliðaða skýrslu um alla þessa dapur- legu afhurði, eins og mér voru þeir bezt kunnir. Mér fannst réttara, vegna þess, hvernig málin stóðu, að enda á orðuni, sem sýndu þetta liryggilega atvik i réttu ljósi liinnar alvarlegu aðstöðu, er við vorum í. Þess vegna las eg upp fyrir þingdcildina aðvörun þá, er eg liafði, með samþykki stjórnarinnar, lálið út ganga meðal opinherra starfsmanna ráðuneytanna daginn áðui". „Þar eð vel getur verið, að fyrir dyrum standi innrás- artilraun eða orusta um ættland okkar, vill forsælisráð- herrann brýna það fyrir öllum þeim, er liafa á Iiendi ábyrgðarstöður í stjórninni, í landvörnum og horgaralegu starfi, að gera það að skyldu sinni að lialda vakandi og öruggu hugarþreki. Það ei sjálfsagt að gera liverjar þær varúðarráðstafanir, er tími og efni levfa, en á liinn bóginn eru engar ástæður til að ætla, að unnt sé að flytja liingað fleiri þýzka hermenn, livort heldur í lofti eða á sjó, en svo, að við getum ekki tortmit jieim eða h.andtekið með liinuni mikla mannafla, sem nú.er undir vopnum. Flug- Iierinn er i ágætu ásigkomulagi og hefir aldrei verið sterk- ari. Þýzki flotinn hefir aldrei verið eins veikur og brezki heimaflotinn aldrei eins öflugur og nú. Forsætisráðherrann væntir þess, að allir þjónustumenn . Hans liátignar i ábyrgðarstöðum gefi fordænii um stað- féstu’og einbeitlni. Þeir eiga að bæla niður og víta órök- studdar og gáleysislegar skoðanir, er látnar eru í ljós, í skrifstofum þeirra eða af undirmönnum þeirra. Þeir eiga ckki að liilca við að kæra, eða, ef nauðsyn krefur, að vikja frá störfum, hvaða mömuuri sem er, foringjum eða em- bættismönnum, er af ráðnum hug hafa truflandi eða kjarkdrepandi áhrif, eða sem með lausmælgi sinu breiða !iit ótta og liugarvii. Aðeins á.þann liált eru Jieir verðugir liinna stríðandi manna, er í lofti, á láði og legi hafa þegar ált i höggi við fjandmennina, án jiess að liafa nokkuru sinni lalið sig skorta hernaðarlega liæfni á við þá.“ Þingmenn sátu hljóðir, meðan á uppleslrinum stóð, en í lokin kom fyrir alvik, sem cg hefi aldrei lifað áður. Allir virtust risa á fætur og fagna mér með gleðiópum langa stund, að mér virtist. Fram að jiessu Iiafði Ilialds- flokkurinn tekið mér með nokkurri varúð og hlédnegni og það voru þingmenn Verkamannaflokksins, er fögnuðu mér ákafast, er eg gckk i jringsalinn eða reis á fætur við alvarleg tækifæri. En nú sameinuðust allir í voldugum fagnaðarópum. Sii slaðreynd, að franski flotinn var úr leik, með einu liöggi í harðhentum átökum, liafði hin djúptækustu áhrif í öllum löndum. Hér var þá þelta Bretland, sem svo marg- ir höfðu lalið dauðadæmt, sem ókunnugir töldu vcra - Framh. á 7. síðu. 5 K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, í. og' 2. fl. Útiæf- ing* i kvöld kl. 7.30. Mjög- áríðaudi aö allir mæti. Þjálfarinn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara tvær skíöaferðir næstk- sunnudag, veröi gott veöur. Önnur ferðin er skíöaganga um Reykjanesið og í Löngu- lilíö, en hin skíðaferðin yfir Kjöl og ])á ekið að Fossá í Hvalfiröi, gengiö upp Þrándastaöafjall og yfir Kjölinn (787 m.) aö Kára- stciöum í Þingvallasveit. Farmiöar seldir á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörös á laugardaginn til kl. 4. SKÍÐA- FÉLAG REYKJA- VÍKUR mælist til þess, að þeir meö- limir eða aðrir, sem njóta vilja gistingar eða greiða i. Skíðaskálanum um helgar, noti skíðaferöir jiess aö ööru jöfnu. SkíðaferÖir á sunnu- dag kl. 10. Fariö frá Áustur- velli og Litlu-bílastöðinni. — Farmiöar þar og hjá Múller. Við bílana, ef eilthvaö er óselt. — Skíðafél. Rvk. SKÁTAR. STÚLKUR, PILTAR. SKÍÐAFERÐ á morgun kl. 2 og kl. 6. Far- miðar í Skátaheimilinu í kvöld. Dvalarskírteini fyrir páskana seld á sama tíma. Ma upstefri ttsi í I9tsrís. Þann 21. maí í ár verður kaupstefnan í París opnuð, og slendur hún yfir til 6. júní. Margir erlendir viðskipta- inenn Iiafa jiegar snúið sér lit ncfndar þeirrar, er sér sýn- ingargestum fyrir húsnæði. Er það sennilega hyggilegra af' erlendum og innlendum gestipn að trvggja sér hús- næði scm fvrst, því að í vor frá 21. niaí til (i. júní verðui' fólksstraumurinn enn meiri en nokkuru sinni fyrr. Húsnæði Oska eftir 1 2 her-j hergja íbúð fyrir 14. mai.; Tvennt í heimili, bæði sér-; staklegð reglusöm. Ein-: hver fyrirframgreiðsla \ gæti komið til greina. —; Uppl. í síma 5751 frá kl.: 8,30 10 síðklegis. : Óskar Sumarliðason, : Silfurteig 6. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.